Leita í fréttum mbl.is

Var Finnland kanski ekki nógu stórt?

Fjármálaráđherra Finnlands, Jyrki Katainen, er mjög óánćgđur (ekki-ánćgđur) međ ađ ţađ skyldi einungis hafa veriđ vildar-klúbbur evru sem var bođiđ ađ koma á neyđarfund um ţá fjármálakreppu sem er nú ađ fćrast frá undirbúningsstigi og yfir á framkvćmdastigiđ í hagkerfi evrulanda, og sem var haldinn í París í gćr. París er í Frakklandi. Ţessi fundur mistókst algerlega vegna ósamstöđu í vildarklúbb evru. Ţađ munu ţví ekki koma neinar sameiginlegar björgunarađgerđir til handa fjármálastofnunum í ESB - svipađar ţeim sem Bandaríkjamenn voru ađ gangsetja. Hvert land verđur ţví ađ sjá um sig sjálft í ESB. Seđlabaki evru (ECB) hefur ekki heimild eđa fjármagn til ađ bjarga fjármálastofnunum í ESB. Hlutvek ECB er einungis ađ sjá til ţess ađ peningakerfi evrulanda virki og ađ verđlag haldist stöđugt. En eins og flestir vita ţá helst verđlag yfirleitt mjög stöđugt ţegar enginn hefur efni á ađ kaupa neitt ađ ráđi.

Finnar voru ekki spurđir álits á hvađ ćtti ađ gerast međ banka- og hagkerfi lands ţeirra sem heitir Finnland og er í norđ-austurhluta evrusvćđis. Ţetta er fjármálaráđherra Finnlands ekki-ánćgđur međ.

Eins sumir vita ţá heitir mynt Finnlands evra. En Finnar eru kanski einungis međ finnskar evrur á međan vildar-klúbbur evrusvćđis er međ alvöru evrur?

Jyrki Katainen finnst ţađ léleg hugmynd ađ ţađ séu einungis Nicolas Sarkozy, Gordon Brown, Angela Merkel og Silvio Berlusconi sem rćđa ađgerđir til ađ bjarga evrulöndum frá afleiđingum fjármálakreppunnar, ađ ţetta sé málefni sem viđkemur öllum evrulöndum og í raun allri Evrópu

Henry Kissinger sagđi einu sinni ţetta um ESB

"When I want to call Europe, I call who?"

 

Til ađ frćđast meira um Finnland ţá er hćgt ađ hlađa hér niđur "Nordisk statistisk ĺrsbok 2007"  frá Norden.org. Ţar er hćgt ađ sjá ađ flatarmál Finnlands er 338 ţúsund ferkílómetrar, og er ţví ađeins minna en flatarmáliđ á ţýsku evrunni. En ţađ telur víst ekki í ţessu samhengi, er ţađ? Hvert yrđi flatarmál Íslands í ţessu samhengi? "Iceland who?"

Heimildir:

Finsk finansminister surmuler

Kritik mot EU-möte om finanskris


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiđdal

Ţetta er svo vitlaust hjá ţér ađ ég ćtla ekki ađ svara ţessu

Björn Heiđdal, 5.10.2008 kl. 08:55

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég furđa mig á hvađ ţađ sé eiginlega sem Björn telur svo vitlaust í pistli ţínum ađ hann sé ekki svara verđur.

Er ţađ ađ Finnland sé svona stórt?

Ađ Finnland sé evruland?

Ađ Finnar séu ósáttir viđ ađ framhjá ţeim sé gengiđ í máli sem ţá varđar?

Ađ evran sé völt?

Ađ evrópskir bankar séu í vanda?

Ađ ECB standi ekki undir ţrautavaralánum?

Ađ evrópska elítan hafi ekkert viđ útnáraţjóđir ađ tala?

Ađ ţeir "stóru" hafi engar lausnir á ađsteđjandi vanda?

Sannleikurinn hljómar ekki alltaf vel, en í ţessu máli kemur hann ađeins ţeim á óvart sem telja ađ evran og ESB séu upphaf og endir alls og leysi einhvern vanda. 

"Iceland who" á eftir ađ hljóma í eyrum ţeirra oftar en ţeir kćra sig um.

Ragnhildur Kolka, 5.10.2008 kl. 11:35

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

björn hefur bara ekki nein rök ţví ţetta er allt satt. ţessvegna eyđir hann sem mynstum orđum í ţessa grein og reynir ađ stimpla hana međ einhverri upphrópun.

Fannar frá Rifi, 5.10.2008 kl. 11:59

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur Ragnhildur og Fannar fyrir innleggin.


Ég hef víst móđgađ Björn hér neđralega og er ađ súpa seiđiđ af ţví núna.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 5.10.2008 kl. 12:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband