Leita í fréttum mbl.is

Verđbólga í Evrópu

 Mikiđ er rćtt um verđbólgu. Undanfarna marga mánuđi hafa duniđ yfir heiminn verđbólguskot af ýmsu tagi. En mestar hafa ţó veriđ hćkkanir á matvćlum og fyrir Bandaríkjamenn hefur olíuverđ hćkkađ einna mest ţví olíuverđ er í dollurum. Evrópubúar hafa sloppiđ nokkuđ vel hér ţví dollari hefur lćkkađ mikiđ gangavart evru.

Hér í Danmörku hefur allt hćkkađ, meira eđa minna. En ţó koma hćkkanirnar seinna út í verđlag hér en á Íslandi ţví hagkerfiđ hér hefur mun lćgri pass-through virkni en á Íslandi. Ţađ er meiri dýnamík á Íslandi og virkni hagkerfisins er miklu stćrri og hrađvirkari ţar en hér.

Til ađ nefna eitthvađ sem dćmi ţá hefur t.d. líter af mjólk hćkkađ 28% á síđustu 24 mánuđum og brauđ hefur hćkkađ um 22% á sama tímabili. Stćrsti hluti hćkkunarinnar hefur veriđ á síđustu 12 mánuđum.  Konan mín er ennţá hoppandi af brćđi yfir ađ ferjumiđinn međ bílaferjunni frá Árósum til Sjálands Odda var hćkkađur um 34% á einu bretti fyrir tveim vikum.

 

Verđbólga í Evrópu - apríl 2007 til apríl 2008 - prósentur (heimild: Eurostat)

Latvia (LV) 

17,4

Bulgaria (BG) 

13,4

Lithuania (LT) 

11,9

Estonia (EE) 

11,6

Iceland (IS) 

10,7

Romania (RO) 

8,7

Hungary (HU) 

6,8

Czech Republic (CZ) 

6,7

Slovenia (SI) 

6,2

Greece (EL) 

4,4

Cyprus (CY) 

4,3

Luxembourg (LU) 

4,3

Poland (PL) 

4,3

Spain (ES) 

4,2

Belgium (BE) 

4,1

Malta (MT) 

4,1

Slovakia (SK) 

3,7

Italy (IT) 

3,6

EU (EICP) 

3,6

EEA (EEAICP) 

3,6

France (FR) 

3,4

Austria (AT) 

3,4

Denmark (DK) 

3,4

Ireland (IE) 

3,3

Finland (FI) 

3,3

Euro area (MUICP) 

3,3

Sweden (SE) 

3,2

United Kingdom (UK) 

3

Norway (NO) 

2,7

Germany (DE)

2,6

Portugal (PT) 

2,5

Switzerland (CH)

2,3

Netherlands (NL) 

1,7


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samt brara 3,4% verđbólga í Danmörku samkvćmt Eurostat...

gfs (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 23:16

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já ţađ er rétt. Mest öll verđbóga hér er vegna hćkkunar á matarverđi 7,5% - sem er mikiđ í landi sem er landbúnađarland og framleiđir matvćli fyrir 15 milljón manns og ţar af eru 10 milljónir sem búa utan landsins ţ.e.a.s útflutnningur. Og svo einnig allur kostnađur vegna húsnćđis (ţó ekki vegna kaupa ţar sem fasteignaverđ lćkkar núna) svo sem leiga og innréttingar og viđhald.

Föt og skór hafa lćkkađ í verđi um 2,5% - en ţađ er einmitt sú vörutegund sem snillingarnir í bönkunum eru farnir ađ ráđleggja kúnnunum ađ spara viđ sig -> úthungruđ 12 ára merkjavörudýr í last last year fashion - omg!

Svo er ţađ kostnađur vegna menntunar og hótel- og veitingahúsaheimsóknir sem hefur hćkkađ einna mest.

Ţar á eftir kemur "transport" (flutningar og ferđir) t.d. til og frá vinnu, vöruflutningar og ţar fram eftir götum. Međal Dani ekur mun fleiri kílómetra á hverju ári en međal Íslendingur. Margir aka 100 km til vinnu á hverjum degi, ţví byggđ landsins er svo dreifđ ađ hún svarar til ţess ađ ţađ byggju ađeins 60.000 manns á höfuđborgarsvćđinu á Íslandi og ađ mjög mörg fyrirtćki ţyrftu ađ gera ţađ upp viđ sig hvort árshátíđin yrđi haldin á Akureyri, Ísafirđi, Egilstöđum eđa í Reykjavík.

Gunnar Rögnvaldsson, 20.5.2008 kl. 02:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband