Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđverjar eru ađ missa trúna á ríki sitt

ŢÝSKALAND

Ţađ hefur orđiđ sundurlemjandi dramatískt hrun í stuđningi Ţjóđverja viđ ríki sitt. Ţeir virđast vera ađ missa trúna á ţýska ríkiđ. Áriđ 2015 fannst 81 prósentum Ţjóđverja ađ ţađ ríkti pólitískur stöđugleiki í Ţýskalandi. Ný rannsókn Allensbach-stofnunarinnar segir hins vegar ađ hlutfalliđ sé komiđ niđur í 57 prósentur núna 2019. Ţetta er dramatískt hrun í trú ţýsku ţjóđanna á pólitískan stöđugleika á mjög svo stuttum tíma í sambandsríkinu Ţýskalandi

81 prósent 2015
57 prósent 2019

Og ekki nóg međ ţađ ţá sögđust 62 prósent Ţjóđverja hafa trú á pólitíska kerfinu í Ţýskalandi áriđ 2015. En ţađ hlutfall er hins vegar komiđ niđur í 51 prósent núna 2019

62 prósent 2015
51 prósent 2019

Og ađeins 26 prósent Ţjóđverja segja í dag ađ gćđi ráđi för í ríkisstjórnun landsins. Ţađ hlutfall var 49 prósentur áriđ 2015. Stórt hrun ţar líka

49 prósent 2015
26 prósent 2019

Sem sagt; dramatískt fall í trúnni á hina pólitísku hugmynd sem heitir Sambandsríkiđ Ţýskaland, og á stjórnarfar ţess. Hollt er ađ muna ađ Ţýskaland er sambandsríki. Bćjaralandi vćri sennilega nokkuđ sama ţó ţađ vćri hluti af Austurríki. Ţađ eina sem hins vegar virđist sameina Ţjóđverja núna, er ákall um "sterkan ţjóđarleiđtoga”. Ţiđ vitiđ sennilega öll hvađ ţađ getur ţýtt 

Hvađ er ţađ sem er ađ hrynja í Ţýskalandi. Og hvernig mun ţađ lýsa sér? Ţetta eru stórar spurningar, ţví ţegar pólitískur stöđugleiki gufar upp í Ţýskalandi ţá ţýđir ţađ ađ stćrsta pólitíska einingin í veraldarhafinu í Evrópu, er komin úr jafnvćgi. Og eins og margir vita, ţá er Ţýskaland ekki neitt venjulegt ríki. Ţar geta hlutirnir gerst ótrúlega hratt. Hvađ er ađ gerast ţarna?

Allir sem hugsa vita hins vegar ađ Evrópusambandiđ er nú ţegar falliđ sem hugmynd. Enginn fer ţví lengur eftir reglum ţess né eftir sjálfri hugmyndinni um ţađ. Ţađ kostar ekkert. Nema náttúrlega kjánar hér heima. Ţeir fara eftir öllu og skjálfa

KÍNA

Forsetinn Xi Jinping er ađ missa stjórn á landinu, ţrátt fyrir ný og margföld einrćđisherravöld. Ţađ gćti styst í ađ honum verđi sparkađ. Fyrst missti hann stjórn á stćrsta og lífsnauđsynlega kúnna sínum: Bandaríkjunum. Honum tókst ađ mishöndla sambandiđ ţar á milli á hinn ótrúlegasta og barnalega hátt. Ţađ mátti ekki gerast, frá Kína séđ, ţví landiđ hefur ekki efni á ţví. Ţar nćst missti hann stjórn á Xinjiang. En ţađ er stuđpúđaríki umhverfis Han-Kína –eins og Mansjúría, Innri-Mongólía og Tíbet eru líka– og formlegur hluti af Kína, en samt ekki etnískur hluti af Han-Kína. Síđan missti Peking stjórn á Hong-Kong. Macao er heldur ekki etnískt-Kína, ţví ţađ er eins og Hong Kong; ţ.e. evrópsk hólmlenda. Ţarna er mjög margt á leiđinni í steik og kannski í hrun. Hvađ gerist nćst?

RÚSSLAND

Íbúar ţess ríkis eru í miklum mćli ađ missa ţolinmćđina. Ţađ sem ţeim var sagt og lofađ ađ myndi verđa ţegar sovétstjórnin féll –sökum ţess Rússar misstu trúna á pólitísku hugmyndina um Sovétríkiđ– hefur ekki rćst nógu vel. Borgararnir eru farnir ađ mótmćla og ţađ er ađ hitna sumstađar (of víđa) í kolunum. Hvađ gerist nćst. Hvađ gefur eftir?

Fyrri fćrsla

Sigmundur Davíđ: "Örvćntiđ eigi vegna bráđnandi jökla"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ eru ţessir 3 leikendur auk BNA sem hafa í raun áhrif á heimsvísu. Ađrir eru aukaleikarar. Órói og óstjórn er ýmist af efnahagslegum eđa pólitískum toga og nćr yfirleitt skammt út fyrir áhrifasvćđi viđkomandi ríkis. Ég sé ekki ađ hrun hagkerfis Rússlands hafi stórkostleg áhrif til vesturs, en hrynji Ţýskaland eđa Kína munum viđ finna verulega mikiđ fyrir ţví. Ísland ćtti ađ búa sig undir slíkan hildarleik.  

Ragnhildur Kolka, 24.11.2019 kl. 12:44

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ spilar enginn á móti Trump,

Halldór Jónsson, 24.11.2019 kl. 13:09

3 identicon

Ţarfur pistill, svo sem vćnta mátti frá ţér Gunnar. Mjög ţarfur pistill, ţví hrun og uppbrot kínverska maó-keisaraveldisins (ţar sem Bjarni Ben og Gulli glingló eru nú orđnir inn-minglađir hirđ-kálfar og hafa skuldbundiđ íslensku ţjóđina ţví) gćti haft veruleg titrings-áhrif hér á landi (allt vegna fíflsku forystu Valhallar flokksins).

Um undirlćgjuhátt íslenkra stjórnvalda fyrir ESB er óţarfi ađ bćta hér nokkru viđ, umfram frábćrir pistlar ţínir fjalla um.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 24.11.2019 kl. 14:48

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir, Ragnhildur, Halldór og Símon Pétur.

Já Ranghildur. Nú er komiđ ađ ţví. Einu sinni enn;

0. Ţýsk pása upp á 20-50 ár endar. Stađaltímabiliđ á milli kasta endar.

1. Ţýskaland byrjar ađ hrynja á ný.

2. Ţýska stađalbúnađar-hugmyndin um "ósanngjarna međferđ" tekst á loft.

3. Kengruglađar pólitískar hugmyndir byrja ađ springa út.

4. Ţćr sveiflast eins og pendúll á milli vinstri og hćgri-öfga í vissan tíma.

5. Síđan springa ţćr úr sem hin venjulega en einstaka ţýska ţjóđremba, sem ađeins getur orđiđ til í ţessu eina og vanskapađa ríki heimsins, sem Bismarck negldi saman međ skóflu sem hagkerfi, en ekki sem ţjóđfélagi. Um var ađ rćđa stofnun samkeppnisstofnunar (kartel) ţar sem íbúarnir sem ţola ekki Bismarck-naglana reyna ađ halda ţeim saman.

6. Restina ţekkja allir.

Í kringum ţetta hćli vitfirringa meginlandsins, hoppa svo og skoppa gervihnattalöndin, sem föst eru á sporbraut um ţađ, og krónískir Ţýskalands-fetistar álfunnar fá standandi pínu á ný, dulbúna sem eins konar menningarlegt fagnađarerindi. Allt í einu hćttir ţessi Ţýska-Úkraína umlukin stuđpúđalöndum á alla kanta nema í suđri -ţví ţar er bara grjóttappinn sem heitir Alpafjöll- ađ vera vettvangur 50 ára glćparannsóknar vegna síđasta kasts, ţar sem allt og allir sem eru fastir í byggingu ţess, voru brotnir í spón. Öllum gögnum vegna síđustu vettvangs-rannsóknar er ţá hent í rusliđ, ţví herr Frankenstein er mćttur á stađinn á ný, klár í nćsta kast. Svo er kveikt í gögnunum frá síđustu vettvangsrannsókn (les: pappírsbunkum ESB) ţví gera ţarf pláss í skápunum fyrir niđurstöđurnar úr nćstu og nýjustu vettvangsrannsókn. Ţeir sem ţá enn hafa hár á höfđum sér til ađ rífa í, skilja ađ vonum ekki neitt, og tćta ţađ af sér og mćta sköllóttir til leiks, međ sinn tóma haus. Deyja svo út, og nćstu kjánar taka viđ keflinu.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 24.11.2019 kl. 17:45

5 identicon

Sćll Gunnar.

Bismark - Hitler - Gauck og Merkel - AfD !!

Geri ađrir betur í ađ setja ţetta í samhengi!

Húsari. (IP-tala skráđ) 25.11.2019 kl. 08:42

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Húsari.

Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en hin pólitískt geđfirrta teppasprengju-hugmynd Angelu Merkels um ađ kalla eftir innrás geimvera utanfrá, hafi heldur betur ýtt viđ stóra pendúlnum. Sá skammtur hennar af geđfirru hefur svo sannarlega virkađ. Flokkurinn hennar er ađ gufa upp og pólitískir samstarfsmenn hennar til margra áratuga eru farnir eđa á förum og ţađ sýđur og kraumar á ţjóđinni, sem ţarf ađ búa viđ ţetta á međan elítan sér um sig.

Ofan í ţá firrtu hugmynd kemur síđan 30 ára heimtufrekja allra kanslara landsins ţess efnis ađ Bandaríkin á Vesturhveli jarđar niđurgreiđi landvarnir ţessa furđulega ríkis á Austurhveli sömu plánetu. Sendi bara niđurgreiđslur sí svona yfir hálfan hnöttinn og séu ofan í kaupiđ barđir í andlitiđ fyrir greiđann. Ţess vegna eru 98 prósent allra frétta um Bandaríkin í ţýsku sjónvarpi algjörlega neikvćđar. Ţćr minna nefnilega Ţjóđverja á sinn eigin aumingjaskap. Bandaríkjahatur mćlist nú mest í Ţýskalandi af öllum löndum. Er ţetta ekki dćmigert fyrir Ţjóđverja. Ţetta minnir á ástćđu- og innistćđilaust grenj ţeirra um Versalasamninginn á sínum tíma. Ţađ vćl var 95 prósent falskar fréttir.

Ofan í niđurgreiđsluhugmyndina kemur síđan hugmyndin um ađ ţetta fjórđa stćrsta hagkerfi geti veriđ međ mesta viđskiptahagnađ heimsins á kostnađ Suđur-Evrópu og Bandaríkjanna og flutt úr helming landsframleiđslu sinnar. Reyniđ ađ ímynda ykkur ástandiđ í Mexíkó, Kanada, Ţýskalandi og Kína ef Bandaríkin gerđu hiđ sama. Öll ţau lönd vćru ţá sviđin jörđ. Bandaríkin flytja út 12 prósent landsframleiđslu sinnar og helmingur ţess fer til Kanada og Mexíkó. Ţess vegna munu ţau sigra í viđskiptastríđi, ţví ţau eru svo gott sem ónćm fyrir ţeim.

Og eina ástćđan fyrir ţví ađ Ţýskalandi tókst ađ kýla út vömb sína svona, er náttúrlega evran sem ţađ notađi hina gömlu skóflu Bismarcks til berja saman sér í hag og ţar međ til ađ falsa gengiđ og til ađ moka saman hrúgum sér einu í hag.

Og ofan í ţá brjáluđu og lífshćttulega slćmu hugmynd sem allir hagfrćđingar međ fulu viti vöruđu viđ, ţegar hún var sjósett, ţá tókst kanslara Sósíaldemókrataflokksins ađ búa til hálfgerđar ţrćlabúđir úr vinnuafli landsins. Ţýskaland er ţví láglaunaland.

Hćgt er svo ađ enda hér í bili međ ţví ađ benda á 14 milljónir Ţýđverja sem gerđir voru brottrćkir frá heimilum sínum og máttu gjöra svo vel ađ labba heim og inn fyrir ný landamćri Ţýskalands áriđ 1945, en sem fengu ekkert, á međan mokađ hefur veriđ viđstöđulaust í ţađ sem sumir kalla enn "flóttamenn" í Platestínu; ţeir fengu milljarđa ofan í milljarđa dala á međan ţýskir fengu ekki neitt. Og nú eru ţeir og afkomendur ţeirra ađ vakna til međvitundar um stöđu sína austar í Ţýskalandi; ţeir eru sennilega fjórđungur ţjóđarinnar núna.

Hér má sjá nokkur startskot:

1. Germanys far-right AfD aims at a forgotten demographic

2. Longtime Merkel critic resigns from CDU over migrants

3. CDU politician Steinbach defends "racist" tweet

Og eins og allir vita ţá eru allar sjálfsvarnir á Vesturlöndum kallađar annađ hvort "fasismi" eđa "faslistalegt" - eđa "rasismi" og "rasistalegt". Meira ađ segja ţegar Bretar kjósa ađ yfirgefa ţetta vitfirringarhćli sem heitir ESB, ţá er ţađ kallađ "fasistalegt". Ţađ er gert vegna ţess ađ elítan er föst í ESB á međan borgararnir vilja út. Elítan ţjónar ekki borgurunum, eins og allir vita. Ţess vegna mćlist Marine Le Pen međ 45 prósent fylgi gegn forsetanum í Frakklandi núna, og Salvini á Ítalíu er önnum kafinn viđ ađ smíđa rottugildrur á evruna innanfrá, sem hann mun setja upp ţegar hann kemst ađ.

Gjöriđ svo vel. Verđi ykkur ađ góđu EES.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 25.11.2019 kl. 10:22

7 Smámynd: Bjarni Jónsson

Endursameiningu Ţýzkalands 1990 var klúđrađ.  Austur-Ţjóđverjar voru niđurlćgđir, t.d. međ ţví ađ brjóta hagkerfi ţeirra niđur og međ yfirtöku Wessies á hagkerfinu og ýmsum valdastöđum.  Grundvallarmistök hjá Helmut Kohl ađ framkvćma Anschluss í anda Ţriđja ríkisins 1938 og einni sameiginlegri mynt strax.  Ţessu varđ ađ gefa meiri tíma og hafa hlutfall myntanna í byrjun t.d. 1:3 og leyfa Ossies ađ fóta sig í frjálsri samkeppni. Nú er óánćgjan ađ brjótast út međ fylgisaukningu AfD.  Í vesturhlutanum eru ađrir kraftar ađ verki. 

Bjarni Jónsson, 25.11.2019 kl. 11:44

8 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Bjarni.

Já, mikiđ er ég sammála ţér.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 25.11.2019 kl. 19:34

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Donabass 1 og Donbass 2 =>

=> eđa ćtti mađur ađ segja Oderbass 1.

Já Bjarni. Transferunion virka aldrei. eins og Hans-Werner Sinn hefur margbent á. Um ţađ bil 1,6 billjón dala "stimulus" út um gluggann í Ţýskalandi.

Evran er eins.

ESB er eins.

Suđur- og Norđur-Ítalía er eins.

Og austur og Vestur-Ţýskaland er eins.

Ţvćla frá upphafi til enda.

Gunnar Rögnvaldsson, 25.11.2019 kl. 22:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband