Leita í fréttum mbl.is

Af hverju er pólitísk ólga?

Styrmir Gunnarsson skrifar ađ pólitísk ólga sé í tveimur löndum engilsaxneskra. Lönd ţau sem engilsaxneskir numdu og eru ţví engilsaxnesk, eru Bretland, Bandaríkin, Kanada, Ástralía og Nýja Sjáland. Ţau eru stundum kölluđ Augun fimm (e. Five Eyes) ţví ţau vinna ţétt saman á sviđi öryggis-, varnar-, og upplýsingamála, án ţess ađ kasta fullveldi sínu fyrir svín eins og til dćmis Evrópusambandiđ

Lönd engilsaxneskra ţola afar illa ađ fullveldi ţeirra sé útvatnađ. Ţađ er ađ segja, ţjóđir ţessara landa ţola ekki ađ sjálfsákvörđunarréttur ţeirra sé skertur međ til dćmis hnattvćđingu (glóbalisma) og fjölţjóđaisma (multilateralism), sem nátengdir eru heimsveldafyrirkomulagi, ţ.e. imperíalisma á borđ viđ Evrópusambandiđ, vegna ţess ađ ţannig fyrirkomulög grafa ávallt undan lýđrćđinu, eins og sést í ESB og á Íslandi, ţar sem til dćmis forysta Sjálfstćđisflokksins tređur nýlendukúgun og imperíalisma ESB ofan í íslensku ţjóđina án ţess ađ hún sé spurđ álits. Ţetta ţola lönd engilsaxa mjög illa, ţađ er ađ segja, ţau ţola ekki ađ missa sjálfsstjórn fólksins yfir ţjóđríkjum sínum. Augun fimm vinna ţví vel og ákaft saman án ţess ađ til greina komi ađ skoriđ sé eitt hár af fullveldi ţeirra og sjálfstćđi. Og ţau stunda ekki leiguliđakapítalisma eins og meginland Evrópu gerir, ţar sem borgararnir eru mjólkađir af ţríhyrndum ađli, sem á flest, og eiga ţví ekki neitt, eins og til dćmis í Ţýskalandi. Slíkan kapítalisma líđa sjálfstćđir menn á borđ viđ engilsaxa ekki. Ţeir vilja eiga sjálfir og ráđa yfir sínu sjálfir

Ţađ er ţví yfir 50 ára ólga í Bretlandi vegna Evrópusambandsađildar ţess. Í Bandaríkjunum er ólga vegna 25 ára glóbalisma, ţar sem 60 ţúsund verksmiđjur voru fluttar til láglaunalanda og fólkiđ sem starfađi í ţeim var skiliđ eitt eftir á fjóshaug alţjóđavćđingarinnar. Hrikalegur viđskiptahalli vegna ESB og Kína hefur einnig sest ađ í ţjóđarbúi Bandaríkjanna, sem fjármagnar viđskiptahagnađ ţeirra. Íslendingar eru meira engilsaxneskir en ţeir eru leiguliđa-evrópskir. Er ţví pólitísk ólga á Íslandi einnig á leiđ međ ađ sjóđa yfir og slátra flokkum

Ţegar greinandi eins og Björn Bjarnason segir ađ "stjórnmálaharka" hafi aukist í ţessum tveimur ríkjum engilsaxa, ţá ţarf ađ hafa í huga ađ ţađ er ekki harka ađ vilja viđhalda fullveldi og sjálfstćđinu, og ţar međ lýđrćđi í löndum sínum. Ţađ er hins vegar harka ađ ćtla ađ taka hvoru tveggja frá ţjóđum, međ til dćmis ţví ađ samţykkja orkupakka heimsveldis á borđ viđ Evrópusambandiđ. Ţađ er heldur ekki harka ađ fara fram á ađ úrslit ţjóđaratkvćđis og forsetakosninga séu virt. Esb-kratar hafa fyrir löngu heilaţvegiđ sjálfa sig međ meginlandsdíalektík til ađ passa í keng ofan í ţankagang eins konar nýlendukúgunar-fyrirkomulags ókjörinna embćttismanna, sem eru hin eiginlega og varanlega pólitíska stétt heimsvelda - og sem ekki er hćgt ađ kjósa burt. Ţetta er meginlands-fyrirkomulagiđ í Evrópu

Styrmir Gunnarsson, tekur annan og engilsaxneskan pól í hćđina. Póll Styrmis byggir á pólitískri hefđ engilsaxneskra á međan pólstjarna Björns er ţýsk og díalektísk. Ţetta er sá klofningur sem er ađ drepa Sjálfstćđisflokkinn, ţví hann getur ekki veriđ Sjálfstćđisflokkur nema ađ pólstjarna Styrmis sé leiđarljós hans. Ţetta er vegna ţess ađ Sjálfstćđisflokkurinn visnar og deyr fái hann ekki ađ vera Sjálfstćđisflokkur. Og ţađ getur hann ekki veriđ, frekar en Bretland gat ekki veriđ engilsaxneskt Bretland á međan ţađ var í Evrópusambandinu

Sjálfstćđisbarátta Katalóníumanna hefur nú fćrst upp á annađ og alvarlegra stig en áđur. Spćnska lögreglan hefur handtekiđ Katalóníumenn sem grunađir eru um ađ hafa veriđ ađ smíđa sprengur og prófa ţćr. Ţađ er nýtt á ţeim vígstöđvum. Kannski stigmögnun

Fyrri fćrsla

Kjósendur henta ekki Sjálfstćđisflokknum. Trump og Johnson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Verđur ekki betur greint: 

Esb-kratar hafa fyrir löngu heilaţvegiđ sjálfa sig međ meginlandsdíalektík til ađ passa í keng ofan í ţankagang eins konar nýlendukúgunar-fyrirkomulags ókjörinna embćttismanna, sem eru hin eiginlega og varanlega pólitíska stétt heimsvelda - og sem ekki er hćgt ađ kjósa burt.

Dćmin sem ţú tekur af ţeim Styrmi og Birni gera ţetta svo kristaltćrt.

Takk fyrir Gunnar.

Ragnhildur Kolka, 27.9.2019 kl. 09:33

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Verđ ađ elta međ gamaldags alţýđumáltćki,draumur í dós!

Helga Kristjánsdóttir, 27.9.2019 kl. 14:49

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir Ragnhildur.

Úrverkiđ hér er ţó eins og ţađ samkvćmt venju er í pólitík, ţar sem ávallt má finna eitthvađ sem sameinar menn međ andstćđar lífsskođanir; Persónuleg andúđ á Donald J. Trump sameinar hina ólíklegustu menn um ađ vegna hans, og byggingarmeistarapersónu hans, sem ţekkir spillt kerfi stjórnmála- og sérstaklega embćttismanna best, sé óhćtt ađ henda fyrir borđ rökrćnni hugsun, sannleiksást og réttvísi.

Ţađ er ávallt erfitt ađ horfa upp á menn gufa sjálfan sig upp međ reglulegu millibili, en birtast svo á ný međ minna en ekkert í höndunum, án ţess ađ kunna ađ skammast sín. Minna en ekkert hefur veriđ ađ marka málflutning beggja um bandaríska forsetann. Ţar éta báđir allt hrátt og biđja jafnvel um meira. Ţeir eru báđir ţar eins og ritstjórn Der Spiegel sem birti lygasögur blađamanns ţess um Bandaríkin, Donald Trump og kjósendur hans í endalausum bunum. Ađ engu sannleiksgildi var hugađ ţví skrif blađamannsins pössuđu svo fullkomlega viđ fordóma,  andúđ og hatur allrar ritstjórnar Der Spiegel á Bandaríkjunum og Bandaríkjamönnum.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 27.9.2019 kl. 14:55

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Helga.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 27.9.2019 kl. 15:14

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Björn virđist ráđa stefnu sjálfstćđisflokksins og móta hana einn og sjálfur ţvert ofan í vilja kjósenda hans. 

Man ađ fyrir mörgum árum hélt Björn fyrirlestur um ágćti glóbalisma á efrihćđ vafasamrar bjórbúllu í reykjavík ţar sem stuttbuxnaliđiđ hlustađi međ stjörnuhring í augum á leiđtogann. M.a. Gulli litli utanríkis sem setti sér ađ komast á ríkisspenann á fermingaraldri og rćddi fjálglega á börum viđ Björgólf Thor. Sjálfur er ég vitni, svo ţađ er enginn tilbúningur.

Björn hefur stađiđ í ţessum heilaţvćtti jakkafatafóstra flokksins í áratugi á milli ţess sem hann var í dinner á Bilderberg hótelinu međ helstu diktatorwannabíum heims.

Jón Steinar Ragnarsson, 27.9.2019 kl. 15:22

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Vert ađ undirstrika ađ ađeins tvćr ideólógíur í vestrćnni sögu höfđu glóbalisma ađ markmiđi. Hvora hannn ađhyllist er erfitt ađ greina, enda lítill munur á kúk og skít.

Grundvallarskilgreining á geđbresti er sú ađ endurtaka sömu vitleysuna aftur og aftur međ skelfilegum afleiđinggum og ćtla ađ útkoman verđi öpruvísi nćst.

Jón Steinar Ragnarsson, 27.9.2019 kl. 15:28

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir Jón Steinar.

Hefurđu tekiđ eftir ţví ađ nú ađeins 10 árum eftir bankahrun nćr allra Vesturlanda, eru allar messubyggingar ţeirra fjármálatrúarofsatíma komnar í notkun á ný, ţar sem messađ er um nýjustu bóluna; "loftslagsmálin og umhverfi".

Sami trúarhiti er ţar innandyra og ríkti í banka og fjármálabólunni. Getur ţú ímyndađ ţér hversu ţétt KreditHarpan hefđi veriđ yfirbókuđ hefđi hún veriđ til sem messustađur í fjármálabólunni.

Nýir glćrir tímar hafa opnast fyrir glćru meistarana.

Nú er bara ađ bíđa eftir hruninu. Og ţađ er ekki langt í ţađ.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 27.9.2019 kl. 15:36

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ekki langt síđan ađ vinstri fjölmiđlar lögđust á hnén og báđu um kreppu byggt á viđskiptaţvingunum á kína. Dagsveifla í kauphöllum glćddi vonir sem dóu nánast daginn eftir ţegar markađir sveifluđust ofar en áđur.

Veđrabreytingatrúbođiđ er rekiđ nú á rappi einhverfrar 17 ára stúlku sem segir ađ ćska sín sé eyđilögđ, ţótt ćska hennar sé liđin og ógerlegt fyrir hana um ađ vita lengra. Spá um einhverra sentímetra hćkkun sjávarmáls nćstu tvćr aldir á ađ eyđileggja framtíđ ungviđisins nú ef viđ flytjum ekki í moldarkofa strax og neyđumst til ađ brenna eldiviđ til ađ skrimta. 

Hún hrćsnađi sig á skútu yfir hafiđ sem síđan var flutt međ fraktara til baka og hún međ flugi. Ţennan farsa halda menn ađ venjulegt hugsandi fólk gleypi. 

Samkvćmt Al Gore sem fann upp internetiđ eru Maldive eyjar sokknar, Flórída orđin ađ feneyjum og fólk á Manhattan á leiđ í vinnuna á gúmmíbátum.

Vitfirringin er algerlega hrokkin af hjörunum og enn hjakka allri fjölmiđlar hér tvisvar og ţrisvar á dag á yfirvofandi dómsdegi.

Tilgangurinn er algert vald yfir orkulindum og auđlindum í nafni glóbalisma og allsherjar miđstýringar. Nú ráđa ţau nokkurnvegin hvernig fólk tjáir sig og hver sannfćring ţess er saklaus uns fundinn sekur heyrir sögunni til og ef einhve hváir ţá er ţaggađ niđur í honum međ uppnefnum á viđ nasisma, fasisma og rasisma og efasemdir um "loftslagsvána" eru kallađar climate denial međ ekki svo óljósri tengingu viđ holocaust denial.

Ţađ eru blómllegir tímar fyrir marxismann. Ţeir hafa nánast alla fjölmiđla í vasanum sem og menntun og vilja nú banna einkaskóla svo valdiđ sé algert. Ţađ er vatnsbragđ af hugtakinu totalitarianismi í samanburđi viđ ţetta.

Jón Steinar Ragnarsson, 27.9.2019 kl. 19:49

9 identicon

Forherđingin er nú orđin algjör hjá frjálshyggjuliđi glóbalíska samfylkingarstóđsins sem skipar ţingmanna og ráđherrasveit EngeyjarBaugs, hrunaliđanna sem Palli Vill bendir réttilega á í pistli sínum.  Ţeir kćtast nú mjög Samfylkingar Blairistarnir, eins og Karl Th, sem segja ađ Áslaug Arna (lesist: Jr. Bjarni Ben.) gefi nú Davíđ Oddssyni löngutöng (međ skipan Hreins Loftssonar sem hjálparkokks Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur Magnússonar, stjórnarformanns Árvakurs) í bođi ţingmanna Sjálfstćđisflokksins.

Enginn sjálfstćđismađur međ sjálfsvirđingu mun geta kosiđ hrun og helferđarflokk EngeyjarBaugs. 

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 27.9.2019 kl. 23:00

10 identicon

En varđandi muninn á Birni Bjarnasyni og Styrmi Gunnarssyni vil ég ađeins segja ađ Styrmir mun lúffa og hanga í pilsfaldi Engeyjarflokksins og kjósa hann.  Er hann ţá sjálfstćđur mađur?  Nei, munurinn á honum og Birni er einungis ađ ćttarhrokinn er Björns, en Styrmir veit ađ ţetta er "ógeđslegt" en hangir í pilsfaldi ógeđsins.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 27.9.2019 kl. 23:10

11 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir Jón Steinar.

Ţessi lýsing ţín passar einkar vel viđ ţađ sem ég hugsa. Ég er stoltur yfir ţví ađ fá ţetta svart á hvítu frá ţér hér á bloggsíđu minni, ţví ţetta er ţađ sem fjölmiđlar ţora ekki ađ segja en allir vita ađ er satt og rétt. Kćrar ţakkir fyrir ţetta daglega hreina mál, sem hinir hreinu tala ekki lengur, og ţekkja engan sem gerir ţađ, í hinum klofnu löndum sem ţeir klufu.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 28.9.2019 kl. 02:21

12 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir Símon Pétur.

Já lúffa mun hann, er sennilega rétt hjá ţér. Ţađ er nokkuđ öruggt. Ţess vegna er stađan svona eins og hún er og verđur líklega mörgum sinnum verri. Konformismi borgar sig ekki.

Bestu kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 28.9.2019 kl. 02:22

13 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţađ er gott ađ lesa ykkur. Ţađ er erfitt ađ halda veruleikaskyninu hreinu á ţegar "allir" láta sem lyginn sé sönn. 

Benedikt Halldórsson, 28.9.2019 kl. 14:10

14 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir innlitiđ og lesturinn Benedikt.

Já mikiđ rétt hjá ţér. Hárrétt.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 28.9.2019 kl. 15:39

15 identicon

Davíđ Oddsson skrifađi svo snemmsumars (vegna Op 3)

og sjaldan hafa orđ hans átt betur viđ,

ţví ţađ yrđi sjálfstćđismönnum ekki harmsefni

ađ hrćiđ sem fóstrar ESB búrakratana og Steingrím J.,

Sjálfstćđisflokkurinn, hyrfi endanlega:

 Stjórn­mála­flokk­ar eru ekki ei­líf­ir og hafi ţeir ekki leng­ur fyr­ir neinu ađ berj­ast stytt­ist í til­ver­unni og ţýđir ekki ađ fár­ast yfir ţví. Enda ţarf ţađ í sjálfu sér ekki endi­lega ađ vera harms­efni.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 28.9.2019 kl. 20:28

16 identicon

Stjórnmálaflokkar eru ekki eilífir og hafi ţeir ekki lengur fyrir neinu ađ berjast styttist í tilverunni og ţýđir ekki ađ fárast yfir ţví.  Enda ţarf ţađ í sjálfu sér ekki endilega ađ vera harmsefni.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 28.9.2019 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband