Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Ben: raforkumál Íslands eru ekki innri-markađsmál ESB

Ţađ sagđi Bjarni Benediktsson á ţingi fyrir rúmu ári síđan. Sjáiđ og heyriđ Bjarna segja ţetta hér

STEYPA ER EKKI HOLLUR MATUR

Okkur er sagt ađ borđa hana. Og ef spurt er. Af hverju ćtti ég ađ borđa steypu, ţá er svarađ: bara af ţví. Ţetta er ţriđji orkupakkinn. Í honum er einnig ţvinguđ og tortímandi einkavćđing

Eina ástćđan fyrir ţví ađ viđ höfum sćmilega ódýrt rafmagn er vegna ţess ađ viđ erum ekki í ESB

Eina ástćđan fyrir ţví ađ viđ flytjum út milljón tonn af áli á ári er vegna ţess ađ viđ erum ekki í ESB

Eina ástćđan fyrir risavöxnum erlendum og innlendum orkukrefjandi fjárfestingum einkageirans er sú, ađ viđ erum ekki í ESB. Íslenska ríkiđ, ţjóđin, bjó til jarđveginn handa ţeim ţar sem fé ţeirra var gróđursett og blómstrar núna og um ókominn langan tíma

Eina ástćđan fyrir ţví ađ viđ höfum arđbćran sjávarútveg er vegna ţess ađ viđ erum ekki í ESB. Viđ flytjum úr meira en milljón tonn af sjávarafurđum á ári. Komiđ var í veg fyrir ađ 1000 skip eltu sama fiskinn í sjónum og komiđ var í veg fyrir ađ landhelgi Íslands kćmist undir erlend yfirráđ

Orkupakkar ESB (1+2) hafa hins vegar gengiđ út á ţađ ađ 1000 "orkudreifingarfyrirtćki" (ţvćla) elti sama kílóvattiđ í orkulandhelgi Íslands. Ţeim óţurftarpökkum ESB ţarf ađ rúlla til baka, áđur en ţeir skađa íslenska neytendur og ţjóđarhag enn meira en ţeir ţegar hafa gert

Eina ástćđan fyrir ţví ađ viđ höfum íslenskar landbúnađarvörur er vegna ţess ađ viđ erum ekki í ESB

Eina ástćđan fyrir ţví ađ viđ höfum ferđamannabransa er vegna ţess ađ viđ erum ekki í ESB

Orkupakki-3 er ţađ sama og ađ ganga frá sjálfum sér hálfdauđum. Hann er steypa. Algjör steypa sem hćttuleg er fullveldi, sjálfstćđi og velmegun íslensku ţjóđarinnar

Ţess vegna sagđi Bjarni Benediktsson á Alţingi ađ orkupakki-3 vćri steypa og ekki innri-markađsmál ESB, né neinna annarra, en einmitt okkar Íslendinga sjálfra

Er ţađ ekki Bjarni?

Fyrri fćrsla

xD opnast í báđa enda: Moskvu-játningar ţingmanna hafnar [u]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góđ grein og ekki dugar annađ en ađ halda áfram baráttunni. Ég tók eftir ţví í morgun ađ greinin ţín ţessi eđa síđasta var komin inn á Face book svo hefir líklega deilst mörgum sinnum. Veit ađ ţú heldur ekkert upp á FB en ţú ert ţar samt og margar ađrar greinar frá ţér. :-) enda kröftugar greinar.

Valdimar Samúelsson, 22.4.2019 kl. 21:17

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Valdimar.

Hér er allt opinbert og frjálst. Allir geta deilt öllu héđan međ öđrum eins og ţeim sýnist. Endilega!

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 22.4.2019 kl. 21:49

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţetta er allt rétt hjá ţér Gunnar Rögnvaldsson svo sem vant er og ţakka ţér fyrir góđa vakt.  Ég geri ekki ráđ fyrir ţví ađ Bjarni svari ţér frekar en öđrum, eđa reyni ađ bera blak af sér, enda er mađurinn bćđi rola og vingull.  Rola vegna ţess ađ hann gerir ekki neitt nema ađ hann sé pressađur til ţess og ţá gerir hann ţađ vitlaust og vingull vegna ţess ađ hann hefur enga stefnufestu og getur ekki einu sinni haldiđ grundvallar stefnu flokksins sem hann er formađur fyrir.

Hrólfur Ţ Hraundal, 23.4.2019 kl. 06:31

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir Hrólfur.

Ţađ er náttúrlega leiđinlegt ađ ţurfa ađ taka undir ţetta hjá ţér. Flokksforystan er stađráđin í ţví ađ brjóta fyrsta lögmál Buffets gamla um ađ enginn, nema ţá helst nóbelsverđlaunahafar á borđ viđ ţá sem ráku Long-Term Capital Management inn í svínslegt og grjótskallađ aulahrollslegt gjaldţrot, leggjast í ţá helför ađ fórna ţví sem hann getur ekki veriđ án, fyrir ţađ sem skiptir hann litlu sem engu máli.

Fólk setti sig til dćmis á hausinn međ ţví ađ veđsetja ţađ sem ţađ gat ekki veriđ án, fyrir ţví sem ţađ gat alveg gersamlega veri án og lifađ góđu lífi án.

Fílabeinsturn ţessa fólks í forystu flokksins og áhangenda ţeirra eru svo stórar fangabúđir andans, ađ hann er ađ kalla forsmán yfir flokkinn allan. Ţeim fćkkar sem vilja láta kenna sig viđ Sjálfstćđisflokkinn, ţví í ţessu tilfelli er hann fyrst og fremst Ósjálfstćđisflokkurinn eins og hann var í Icesave.

Ţetta fólk ţyrfti ađ taka og rassskella og setja í gapastokk, og sparka ţví svo út úr flokknum. Ţađ er orđiđ lćst inni í sjálfu sér og ţarf ađ komast út í frelsiđ. 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 23.4.2019 kl. 17:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband