Leita í fréttum mbl.is

2018 var gott ár fyrir Bandaríkin: ţau stćkkuđu og urđu betri

Donald J Trump

Mynd: Donald J. Trump, 45. forseti Bandaríkjanna. Ekki fćddur í gćr

****

Ađ gera Bandaríkin stór tókst vel á síđasta ári. Fleiri svona ár gera ţau sannarlega mikilfenglegri

Á árinu 2018 urđu Bandaríkin stćrsti olíuframleiđandi veraldar međ ţví ađ framleiđa 11,6 milljón tunnur af hráolíu á dag. Í fyrsta sinn síđan áriđ 1973, eru ţau stćrsti olíuframleiđandi heims. Frá ţví ađ Trump tók völdin jókst framleiđslan um 3 milljón tunnur á dag. Hann minnkađi flćkjustig í reglugerđafrumskóginum og lét meira af landi ríkisins liggja lausara til notkunar

Á árinu 2018 urđu Bandaríkin stćrsti jarđgasframleiđandi heimsins og nćst stćrsti kolaframleiđandinn

Á árinu 2018 urđu Bandaríkin sjálfum sér nćg međ orku og útflutningur olíu hefur fariđ úr 700 ţúsund tunnum á dag upp í 2,3 milljón tunnur á dag í stjórnartíđ Trumps

Á árinu 2018 stćkkađi hagkerfi Bandaríkjanna um 1,7 billjón dali og varđ ţar međ nćstum tvöfalt stćrra en ţađ Kínverska. Ţađ stćkkađi um 3,4 plús 4,2 prósentur á tveimur síđustu fjórđungum ársins. Nú ţarf ţrjá Kínverja til ađ framleiđa rúmlega helming ţess sem einn Bandaríkjamađur framleiđir

Á árinu 2018 fór atvinnuleysi í Bandaríkjunum niđur í 3,7 prósent og slíkt hefur ekki gerst allar götur frá 1969. Atvinnurekendur eru í fyrsta skiptiđ í manns minnum byrjađir ađ leita eftir fólki, en ekki öfugt, og ţrjár milljónir Bandaríkjamanna ţurftu ekki lengur á matarmiđum frá ríkinu ađ halda. Átta milljónir manna misstu stöđu sína sem verandi fátćkir miđađ viđ stöđuna fyrir átta árum síđan. Ţetta er hrćđilegt áfall fyrir vinstrimenn, en hvađ gera Demókratar í ţví? Jú ţeir stunduđu eyđileggingar, hvern einasta dag ársins 2018

Á árinu 2018 sögđu Bandaríkin sig frá Parísasamkomulagi um fúpp og fídus, og gerđu betur í ţeim efnum en flestir ţeir sem ţar sitja og fróa sér efnahags- og málefnalega á kostnađ skattgreiđenda

Á árinu 2018 varđ ekki stríđ á milli Bandaríkjanna og Norđur-Kóreu. Kjarnorkuvopnaprófanir hćttu og engum eldflaugum var skotiđ á loft né yfir nágrannalönd ţess

Á árinu 2018 hrundi NAFTA ekki eins og fjölmiđlar og vinstrimenn messuđu. Samiđ var um viđskipti á milli ţriggja landa Norđur-Ameríku á ný

Á árinu 2018 hrundi NATO-ekki. Evrópuríkin "segjast" ćtla ađ taka meiri ţátt í ađ verja sig og börn sín. Ţetta er síđasti sénsinn sem Bandaríkin geta gefiđ NATO-löndum Evrópu, ţví ađ Bandarískur almenningur, sem nýtur ekki veisluhalda NATO-elíta Evrópu, er orđinn nćstum ţví 100 prósent viss um ađ NATO sé gildra sem Evrópa er ađ reyna ađ lćsa Bandaríkin föst í. Flćkjustigiđ í NATO er slíkt ađ varla er lengur víst ađ Bandaríkin fái ađ flytja hermenn og hergögn frá Normandí um Ţýskaland og til austur-vígstöđvanna. Ţađ eina sem eftir er af gamla NATO eru Bandaríkin, Pólland og Rúmenía. Ţađ er ađ segja Bandaríkin í Póllandi og Rúmeníu, tvíhliđa

Á árinu 2018 var í fyrsta sinn ráđist í ţađ ţarfa verk ađ byrja ađ međhöndla Kína sem terrorríki í viđskiptum, alţjóđlegri sambúđ og pólitískum tilvistarmálum heimsins

Á árinu 2018 var međ morđi á Jamal Khashoggi reynt ađ brjóta í spađ hiđ óformlega anti-Íran bandalag Bandaríkjanna, Saudi Arabíu, Ísrael og Sameinuđu furstadćma Arabíu og annarra. En ţađ tókst ekki

Á árinu 2018 var Donald J. Trump međ miklu meira flygi og vinsćldir međal kjósenda en Angela Merkel, Theresa May og Emmanuel Macron höfđu í sínum löndum

Á árinu 2018 héldu vestrćnir fjölmiđlar áfram miđilsfundum í sjálfsmorđsherbergjum sínum

Á árinu 2018 voru grunngildi Bandaríkjanna endurreist meira á einu ári en ef til vill nokkru sinni áđur: Ríkiđ og hiđ opinbera, fékk mun meira og fastara ţá stöđu grunađs ađila og sakbornings sem stofnun Bandaríkjanna snérist um ađ yrđi ávallt stađa ţess í ţjóđfélagi Bandaríkjamanna. Ađ ríkisstjórnin hafi ávallt ţá stöđu og virki ţađ illa ađ hún láti borgarana í friđi. Alveg ţveröfugt viđ Evrópuađalinn, sem býr svo vel ađ stór hluti almennings skríđur enn um á jörđinni kyssandi dugleysi hins opinbera og ömurleika ţess - og sé eins og dópistinn, öskrandi á enn meiri dugleysis-pyntingar hins opinbera. Ýmislegt fleira má nefna árinu 2018 tekna, fyrir Bandaríkin

Er ekki kominn tími á ađ Íslendingar rćđi Bandaríkjamálin af fullu viti á ný?

Krćkja: Actually, 2018 Was a Pretty Good Year (VDH)

Fyrri fćrsla

Skyndilegt sölustopp Apple í Kína


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđan daginn.

Mér finnst ţađ dálítiđ merkilegt hvađ ţađ birtast fáar jákvćđar fréttir af BNA allavega hér á landi. Aftur á móti er enginn hörgull á neikvćđum fréttum um Trump og BNA yfirleitt. Hvađ veldur ţessu innistćđulausa bandaríkjahatri? 

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 6.1.2019 kl. 10:00

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Sigurđur.

Góđ spurning. Ţađ er sjálfsfyrirlitning margra Íslendinga vegna okkar eigin vesćldar og umkomu- og hjáparleysi í varnarmálum sem veldur ţessu. Fćđ er lögđ á sjálfsbjargandi og sjálfsöruggan ţann sem sér um ađ verja okkur gegn óvinum og án hvers viđ vćrum varla til í dag. Viđ ţykjumst vera fullorđin en erum ofdekruđ börn sem neitum ađ horfast í augu viđ ţađ ađ viđ sjálf ćttum ađ minnsta kosti ađ geta löggađ loftrými Íslands međ okkar eigin orrustuţotum í samstilltum streng međ Bandaríkjunum. Ţá vćri risiđ á okkur hćrra, ef viđ legđum 2 prósent af landsframleiđslu okkar í varnarmál en sóum ţeim ekki í útópískt vinstrimannaföndur út og suđur, en ţó mest niđur, og í geggjunarrekstri hins opinbera. Ţá vćrum viđ verđugur parntner og myndum líta öđruvísi á málin. Ţetta er óafsakanlegur aumingjaskapur hjá okkur. Ekkert afsakar svona aumingja-hegđun fossríks lands eins og okkar. 

Í Evrópu er ţađ ţetta sem veldur ţví ađ til dćmis í Ţýskalandi er Bandaríkjahatriđ mest í öllum löndum álfunnar. Fćđ er lögđ á ţann sem heldur ţeim tilvistarlega á lífi. Ef menn tćkju sig hins vegar saman og girtu sig og skeindu sig sjálfir ţá vćri risiđ á mönnum hćrra og samvinnan međ Bandaríkjunum gengi betur og menn vćru ţakklátri fyrir hana og fyrir félagsskapinn. Ţá gćtu menn til dćmis ađstođađ Bandaríkin í Suđur-Kínahafi, Norđur-Kóreu, Miđ-austurlöndum og svo sannarlega í Austur-Evrópu. En ţannig er ţađ ekki. Evrópa neitar jafnvel ađ ađstođa Bandaríkin viđ ađ verja Evrópu í Evrópu.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 6.1.2019 kl. 12:11

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Donald Trump fann ekki upp fracking eđa bergbrot. Ţađ var gert í tíđ forvera hans og er međ eđli námuvinnslu og rányrkju. 

Ómar Ragnarsson, 6.1.2019 kl. 13:43

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Mikiđ rétt Ómar. Enda er ţví ekki haldiđ fram hér. Svo hvers vegna ertu ađ ýja ađ ţví?

Lenín fann heldur ekki upp kapítalismann. En ţegar útópískt ţvađur hans um kommúnisma lét lífiđ í stórblóđssjó 70 milljón drepinna Rússa í hans nafni í Rússlandi, ţá var kapítalismi leyfđur og fólk hćtti ađ deyja á pólitískt vísindalegu altari Leníns.

Trump er ekki kollvarpari, heldur kom hann til ađ uppylla kosningaloforđ sín. Hann liđkađi fyrir ţessu og blés mönnum hugrekki í brjóst og braut niđur manngerđan frumskóg af reglugerđafargani, svo ţeir kćmust í gegn.

Og Bandaríkjamenn fundu heldur ekki upp tungliđ ţó svo ađ ţeir fćru ţangađ sem sú fyrsta og eina ţjóđ jarđar sem ţar hefur stigiđ niđur fćti. Viđ eigum Galileo margt ađ ţakka. En hann var bannfćrđur fyrir ađ finna upp tungliđ.

Brátt fara menn ađ krefjast ţess ađ fólki sé stungiđ í steininn fyrir ađ afneita lofhitakenningum umhverfisista. Nú ţegar er byrjađ ađ lögsćkja ţá fyrir ađ afneita pólitísku ţvađri lofthitasinna. Sagan endurtekur sig sundum sem farsi.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 6.1.2019 kl. 14:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband