Leita í fréttum mbl.is

Sveik NATO Rússland?

SUNNUDAGUR

Svik?

Sumir segja ţađ, ţví ţegar veriđ var ađ reyna ađ komast til botns í ţví hvađ fyrirvara- og umsvifalaust fall Sovétríkjanna myndi hafa í för međ sér, ţá minna sumir okkur á ađ Vesturveldin lofuđu ţví ađ Rússland ţyrfti ekki ađ óttast NATO í túnfćti sínum. Í leiđinni má minna á ađ Helmut Kohl lofađi Bandamönnum ţví ađ ţýsku löndin tvö, yrđu ekki eitt sameinađ ríki, heldur ríkjasamveldi

Útópía

En hvađ gerđist svo. Jú hin gamalkunna útópía bjartsýnismanna tók viđ. Nú átti hinn eilífi-friđur, frelsandi og pelsklćđandi hnattvćđing ađ taka viđ og Kína skyldi meira ađ segja einnig mótađ til, samkvćmt útópíu hins nýja eilífđar-friđar. Evrópusambandiđ notađi tćkifćriđ til ađ breyta sér úr tollabandalagi í yfirríki, og fékk til ţess verks hluta úr gömlu stjórnarskrá Sovétríkjanna ađ láni, ţar sem kommúnismi var hiđ eina löglega lífsskipulag, innan landamćra ţess ríkis. Evrópusambandiđ breytti ţeim köflum hennar í ađ; innan hins nýja Evrópusambands vćri ţađ Evrópu-samruni sem vćri hiđ eina löglega lífsskipulag innan landamćra ţess. Ađ ýmsu öđru leyti var stór hluti sovéska réttakerfisins tekinn upp í ESB og hćstiréttur ţeirra líka. Ţetta ferli endađi sem Maastrichtsáttmálinn, sem ađeins 51 prósent Frakka samţykktu. Ţađ var ţarna sem flestir kommar Evrópu stukku um borđ í ESB, ţví verandi ţeir kerfiskarlar sem ţeir eru, ţá sáu ţeir ţarna mikla og nýja möguleika komandi ESB-ofríkis í nýju ljósi. Í ljósi nýs totalitarian alrćđis međ gúrkuađferđ. Allt ţetta vissu og skildu ekki ţau lönd í Austur-Evrópu sem flúđu öskrandi ţegar Sovétríkin hrundu. Ţau vildu ţví ganga í Evrópusambandiđ. En ţau skilja ţetta samt núna, en komast ađ sjálfsögđu ekki út aftur

En svo kom ţađ

En svo gerist ţetta: Rússar drepa 300 ţúsund manns í Téténíu, sem í tvígang reyndi ađ komast undan hinu nýja Sambandsríki Rússlands. Ţetta skelfir löndin í Austur-Evrópu sem um ţćr mundir voru rétt svo ađ sleppa undan rússneskum áhrifum. Og ţćr ríkisstjórnir í Austur-Evrópu sem skildu og studdu ekki óskir og áhyggjur borgara sinna um ađild ađ varnarbandalaginu NATO, voru einfaldlega kosnar út. Ţćr voru kosnar frá völdum. Átti ţá nýfenginn sjálfsákvörđunar-réttur ţeirra kannski bara ađ vera upp á punt? Ég spyr. Ţegar Jeltsin og Pútín ganga svona til verks heima hjá sér, hverju megum viđ ţá ekki eiga von á hér heima, í túnfćti svona manna, hugsađi fólkiđ sem ţekkti Rússland bara af slćmu. Segja má ađ sá svo kallađi fjölbreytileiki sem háskólareykt uxahalamenni dýrka á Vesturlöndum í dag, sé risavaxiđ vandamál í Sambandsríki Rússlands sbr. 300 ţúsund manna slátrun í Tjéténíu. Og hamingja fjölbreytileikans í Sýrlandi sem Rússland hefur nú stokkiđ til ađ bjarga, er ekki beint ţađ sem menn hoppa hćđ sína af hamingju yfir ţar. Sama má segja um Tyrkland sem hoppar ekki um af hamingju yfir ţví ađ hafa líka Kúrda í sínu ríki. Viđ skulum ekkert vera ađ minnast á sjálft Evrópusambandiđ í ţessum efnum. Tölum frekar um fjölbreytileika í steinsteypu, til dćmis um hin yfirţyrmandi jákvćđu áhrif alkalívirkni sem beina afleiđingu fjölbreytileika

Hruniđ

Og svo eru ţađ Miđ-Austurlönd: Ţađ var múr Sovétríkjanna sem skildi ađ ţau ríki. Ţađ var sovéski múrinn frá Balkanskaga til Indlands sem hélt ţeim ríkum ađskildum sem frosnum einingum. Og ţegar hann féll rann ríkjaskipan ţeirra inn í upplausnarferli sem ekki sér enn fyrir endann á. Viđ fall sovétmúrsins hófust íslamistar handa viđ ađ reyna ađ mynda jihadistaríki og kveiktu í Bandaríkjunum, til ađ reyna ađ efla samstöđuna um málstađ sinn innan hins íslamíska heims. Bandaríkin brugđist viđ međ ţví ađ reyna ađ koma á einhverskonar lýđrćđi eins og ţau gerđu í Ţýskalandi, Japan og Suđur-Kóreu. Ţađ mistókst ađ miklu leyti, en samt ekki ađ öllu. Stađan í Miđ-austurlöndum er ţví enn frekar óbreytt. Tuggan um ađ Bandaríkin hafi "sáđ ţessum frćjum" er byggđ á vanţekkingu. Varla eru menn búnir ađ gleyma innrás Sovétmanna í Afganistan á hátindi olíuverđs á ađfangadag jóla 1979. Ţá stóđ olíuverđ í 110 dölum á 2013-verđlagi og Sovétmenn héldu ađ ţeir gćtu keypt heiminn. Svo tók verđiđ upp á ţví ađ hrynja viđstöđulaust nćstu tíu árin. Ţetta hrun olíuverđs átti stóran og oft vanmetinn ţátt í hruni Sovétríkjanna tíu árum síđar. En olíuverđiđ heldur svo áfram ađ hrynja og skolar bćđi Gorbachev og Jeltsin út á öskuhauga sögunnar og kallar Pútín til valda rétt fyrir aldamót. Vill svo til ađ ţá byrjar olíuverđ Eyjólfs ađ braggast og Vladímír Pútín ríđur á hćkkun olíuverđs frá árinu 2000 og fram til sumarsins 2014, ţegar ţađ byrjar ađ hrynja á ný, og er enn ađ hrynja í dag. Ţarna klessir Rússland á vegg og hugsanleg innrás í Úkraínu verđur ađ minnsta kosti ađ bíđa betri tíma og olíuverđs. Peningarnir eru búnir í bili. Ţetta er stađa Rússlands í dag. Rússneski ríkiskassinn er er nćstum tómur. Landiđ er hćtt ađ geta greitt opinberum starfsmönnum laun, langt fjarri Moskvu og ţađ sem verra er, ţađ er hćtt ađ geta sent lífsnauđsynlega peninga út í jađrana (stuđpúđana). Alveg ţveröfugt viđ Ţýskaland, ţá sendir Rússland ađstođarfé út í jađarríkin, á međan Ţýskaland mergsýgur sín jađarríki í Evrópusambandinu

Móđgandi?

Hvort ađ ţetta hafi veriđ móđgandi framkoma viđ Rússland, ţetta međ NATO-ađild Austur-Evrópu, er spurning sem á frekar lítinn rétt á sér. Rússar sviku alla samninga viđ alla í Síđari heimsstyrjöldinni. Ţađ var til dćmis olía frá Rússum sem knúđi loftárásir Nasista á Bretland. Rússland neitađi löndum Austur-Evrópu um ađ kjósa um sína eigin framtíđ eftir stríđ. Ţá sögđu ţau sínu eigin fólki, til heimabrúks, ađ ţeir vćru enn ađ berjast gegn fasisma Vesturlanda í Evrópu, vel vitandi ţađ ađ Nasistar voru ekki fasistar heldur sósíalistar. Rússum féll illa ađ Bandaríkin og Bretland skyldu bjóđa Ţýskalandi og Ítalíu sem nýjum vinum inn í samfélag vestrćnna ţjóđa og fyrir ađ ţvinga Frakka til ađ samţykkja ţađ. Fyrri heimsstyrjöldin hafđi nćr kostađ Frakkland lífiđ, og enginn hirti um ađ standa međ hamar yfir Ţýskalandi í kjölfar Versalasamninganna. Ţví fór sem fór. Bandamenn hefđu átt ađ setjast ofna á Ţýskaland ţá og láta ţađ éta Weimarlýđveldi nćstu 80 árin. Fara alla leiđ til Berlínar. Ţess vegna kom ekkert annađ til greina í Síđari heimsstyrjöldinni en skilyrđislaus uppgjöf og hernám

Landfrćđilegar stađreyndir lífsins

Rússland verđur alltaf Rússland, ţví ţađ getur einfaldlega aldrei orđiđ annađ en ţađ sem landfrćđileg stađsetning landsins ţvingar ţađ til ađ vera. Rússland er hart, landlćst og risavaxiđ ríki sem mun aldrei geta notađ stóran hluta landsvćđis síns til neins annars en sem stuđara, ţví Rússland skortir náttúrleg landamćri, sérstaklega í suđri og vestri. Síberíu er haldiđ sem óplćgđu feni til ađ torvelda innrásarherjum yfirferđ til Moskvu. Dreifing matvćla í ţessu tröllvaxna ríki er nćstum ómöguleg sökum víđfeđmi og innviđa sem geta ekki orđiđ góđir sökum skorts á náttúrulegum landamćrum. Ţeim verđur ađ halda fumstćđum og litlum, svo ađ illa gangi fyrir innrásarheri ađ komast fram. Rússland á mörgum sinnum auđveldara međ ađ flytja út matvćli til annarra landa en ađ fćđa og klćđa sína eigin borgara fjarri Moskvu, sökum innvortis fjarlćgđa á vísvitandi lélegum innviđum. Og ađ stjórna ţessu ríki pólitískt séđ, er ekki hćgt nema međ terror, hörđu eftirliti og litlu frelsi, sem kallar á enn meiri terror til ađ koma í veg fyrir ađ heilu stuđarasvćđin í jöđrum Rússlands yfirgefi ríkiđ. Ţađ er náttúran sem mótar rússneskt stjórnarfar og lítiđ annađ

Dćmi

Sem einstakt útskýringardćmi er hćgt ađ taka Bandaríkin. Ef ađ landnámsmenn hefđu komiđ ađ ţví landi úr vestri, Kyrrahafsmegin, ţá hefđu ţeir rekist beint á hin hrikalegu Klettafjöll. Sú ríkisstjórn sem ţar hefđi myndast og mótast hefđi ţurft ađ vera miklu harđari og óvćgari sem stjórnvald í ţannig landfrćđilegum ađstćđum. Vatnsskortur, eyđimerkur, illa klífanlegir fjallgarđar og harđneskja kallar á harđa ríkisstjórn. En Bandaríkin voru sem betur fer numin frá austri til vesturs. Stigiđ er á land sem er opiđ og ađ stórum hluta til siglanlegt á ofbođslegum og lygnum fljótum. Stigiđ er svo ađ segja beint inn í stćrsta samhangandi og frjósamasta landbúnađarsvćđi jarđar í einu ríki, sem er svo stórt og gjöfult ađ ţađ eitt og sér gćti brauđfćtt allan heiminn í dag. Bóndi inn í miđju landi, ţúsundum kílómetra frá sć, getur skipađ afurđum sínum út til annarra landa, ef honum ţóknast ţađ. Meira en sex hundruđ milljón tonn eru flutt um ţessi 40 ţúsund kílómetra löngu siglanlegu fljót á ári, fyrir bara smábrot af ţví sem ţađ kostar međ járnbrautum. Lengd siglanlegra fljóta Bandaríkjanna er meiri en lengd allra annarra siglanlegra fljóta heimsins samanlagt. Allar ár renna í réttar áttir, til sjávar úthafa, og einstaklingsfrelsiđ blómstrar ţví Bandaríkin eru eyja, međ bćđi Atlantshaf og Kyrrahaf sér til varnar og verndar. Ţau eru ţví örugg og međ veika og milda ríkissstjórn eins og sést svo vel í dag. Ţađ eina sem koma ţurfti stjórn á var Karabíska hafiđ. Ef ađ norđur-endinn á Bandaríkjunum vćri ekki einn risavaxinn frosinn tappi, ţá vćri Kanada ekki sjálfstćtt ríki í dag. En vegna ţessa frosna norđurenda, fćr Kanada meira ađ segja ađ tala frönsku í einu fylki. Annars myndi ríkisstjórn Kanada ekki heimila slíkt. Kanada er ríkt vegna ţess ađ ţađ er vinur Bandaríkjanna og Ísland er ríkt vegna ţess ađ ţađ er vinur Bandaríkjanna. Og Rússland er fátćkt af ţví ađ ţađ er stađsett ţar sem ţađ er. Og ţađ er oftast óvinur of margra, vegna landfrćđilegrar legu ţess. Ţar er allt frosiđ fast mestan hluta ársins og landiđ er of norđarlega stađsett fyrir of margt, og flest fljót ţess renna til vitlausra stađa

Hart kallar á hart

Rússland verđur aldrei annađ en Rússland, vegna ţess ađ ţađ er stađsett ţar sem ţađ er. Ţetta ţarf ađ virđa, ţví landiđ verđur aldrei annađ en ţađ sem ţađ er í dag; harđstjórnarríki. En ţau ríki sem búa viđ hliđ Rússlands verđur landiđ einnig ađ virđa. Og Rússland ţarf ađ muna ađ ţađ var fyrir tilstilli Bandamanna ađ ţeir urđu stórveldi á sínum tíma. Geopólitísk stađa Rússlands áriđ 1945, var bein afleiđing stuđnings og trausts Bandaríkjanna og Bretlands. Og Síđari heimsstyrjöldin var ađ miklum hluta til bein afleiđing svika Rússlands. Ţeir sviku bestu banamenn sína og ţeir sviku sitt eigiđ fólk. Ávallt ţarf ađ mćta hörđu Rússlandi međ hörđu. Annars tekur útópían völdin og milljónir manna missa frelsi sitt og líf. Hiđ sama á viđ um Stór-Ţýskaland. Hin gamla pólitíska villimennska Ţýskalands sést nú ţegar á Evrópu í dag. Sú stađa hefđi ţótt óhugsandi á tímum Margrétar Thatcher. Algerlega óhugsandi. Ţess vegna kemur friđţćgingarstefna af hálfu Vesturlanda gagnvart Rússlandi ekki til greina. En ţađ var ţannig stefna sem gaf Ţýskalandi banvćnar hugmyndir í ađdraganda Síđari heimsstyrjaldarinnar. Ađeins öflugur fćlnimáttur kemur í veg fyrir ađ ríki fái ţannig hugmyndir

Fyrri fćrsla

Pantađir ţú ţessa jarđýtu? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Andskoti eru ţetta djúpar pćlingar og fara svo langt út fyrir ţađ sem mađur er venjulega ađ hugsa ađ mađur verđur bara hugsi.Ţađ er margt sem er kannski öđruvísi en mađur heldur daligdags.

Halldór Jónsson, 9.9.2018 kl. 14:11

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Halldór.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 9.9.2018 kl. 20:31

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Fínt ađ fá ţessa viđbót inn í heimsmyndina. Viđ höfum tilhneigingu til ađ líta á Vesturlönd sem nafla alheimsins ţar sem allt gerist og ţađan sem öllu er stjórnađ. Svo dúkka bara allt í einu  upp víđerni og heimsálfur sem lúta allt öđrum lögmálum. 

Gott ađ fá ţessa áminningu Gunnar.

Ragnhildur Kolka, 9.9.2018 kl. 22:02

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Takk fyrir ítarlega greiningu, Gunnar. Ég er samt efins.

Ef viđ gefum okkur ađ Rússland hljóti alltaf ađ búa viđ harđari yfirvald en ţéttbýliđ á vesturlöndum fylgir ekki ađ ţeir hljóti ađ sitja yfir hlut nágranna sinna umfram önnur stórveldi, sbr. t.d. Bandaríkin og Suđur-Ameríka, Bretland og Írland.

Íhaldsmađurinn Pat Buchanan skrifađi nýlega grein ţar sem hann setti Rússa í vestrćnt samhengi; efnahagskerfi ţeirra er á stćrđ viđ Ítalíu.

Rússar eru stórveldi á evrópska vísu frá um 1700. Ţeir glímdu viđ ţau bandalögum, međ Prússum og Englendingum á móti Frökkum í Napoleónsstríđum en međ Englendingum, Frökkum og Bandaríkjunum í fyrra og seinna stríđi.

Í sögulegu samhengi eru Rússar ekki herskárri en önnur stórveldi. Nema, vitanlega, á tímum kommúnisma en sú hugmyndafrćđi gerđi ráđ fyrir alheimsyfirráđum eđa dauđa. Og fékk dauđa, sem betur fer.

Rússar, held ég, eru hvorki betri né verri en önnur stórveldi. En stórveldi eru almennt, sögulega séđ, til nokkurra vandrćđa. Ţađ fylgir stćrđinni.

Páll Vilhjálmsson, 9.9.2018 kl. 22:24

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur kćrlega Ragnhildur og Páll.

Ţađ er útilokađ ađ halda ríki eins og Rússlandi saman sem ríki nema međ terror og harđstjórn. Ţeir pólitísku innviđir sem lifa af hrun pólitískra hugmynda í Rússlandi, eru terror-stofnanir landsins, vegna ţess ađ ţađ eru ţćr sem halda um völdin í landinu en ekki fulltrúar fólksins. Ef ţú flyttir Rússland yfir í Norđur-Ameríku ţá yrđi Rússland eins og Bandaríkin eru í dag. Ţađ er fyrst og fremst landafrćđin sem mótar stjórnmál Rússlands sem rússneksk stjórnmál. Pólitískar hugmyndir gera ţađ í miklu minna mćli. Ţćr spila hér ađeins aukahlutverk.

Ţegar ađ um svona viđkvćmt, varnalaust og óöruggt ríki er ađ rćđa eins og Rússland er, ţá skiptir ţađ sem Pat talar um ekki öllu máli. Rússar berjast best og harđast svangir og af snilld á mörkum lífs og dauđa. Ţetta misskilja andstćđingar landsins aftur og aftur: til dćmis Napóleon og Hitler. Ţađ er hin strategíska dýpt Rússlands sem mótar hernađarstefnu ţeirra. Víđáttan drekkir óvinum og kaupir landinu tíma. Best er ađ drekkja ţeim á stuđara-landsvćđi annarra ríkja á innrásarsléttuhrađbraut Evrópu inn í Rússland. Ţađ er ekki tilviljun ađ Rússar brutu bak ţýska hersins í einmitt Úkraínu.

Ţegar ađ ríkjum kemur Páll, ţá er fásinna ađ tala um góđ og vond ríki. Öll ríki gera ţađ sem ţarf ađ gera til ađ lifa af sem ríki. Sum ríki eru einfaldlega óstjórnanleg, vegna landafćrđi ţeirra. Stór hluti Grikklands er til dćmis ekki undir stjórn/valdi ríkisstjórnarinnar í Aţenu vegna landafrćđi Grikklands. Stćrstur hluti landa Norđur-Afríku er ekki á valdi ríkisstjórna ţeirra. Eina undanţágan ţar er Egyptaland.

Ţađ er hérna sem ađ leiđir Íhaldsmanna og uníversalisma Líberalista (krata) skilja. Íhaldsmenn viđurkenna stađreyndir á jörđu niđri á međan útópískir Líberalistar berja uníversal reglustrikum sínum viđ grjót og búa til misheppnuđ ríki međ uníversal pólitískum ţvćttingi.

Deila Rússlands viđ nágranna sína hćttir aldrei. Hún er stađalbúnađur landlćstra ríkja međ lítil sem engin náttúruleg landamćri á norđur-evrópsku innrásarsléttunni, sem einnig mótar harđa miđstjórn Parísar yfir öllu Frakklandi. Bandaríkin eru ekki miđstýrt ríki vegna landfrćđilegs öryggis ţeirra.

Til gamans má geta ţess međ vissri kaldhćđni ađ Washington-borg var ađ fullum vilja stofnfeđra Bandaríkjanna stađsett úti í mýri svo hún myndi sökkva ef hún yrđ of stór, langt fjarri öllu ţví sem máli skiptir á jörđu niđri í bandarísku lífi fólksins.

Rússland verđur alltaf vont í augum líberalista. Betra er ađ viđurkenna ţađ eins og ţađ er, og taka miđ af ţví í samskiptum sínum viđ ţađ. Í ţeim samskiptum gildir ađeins harkan sex. Og ég hlć ţegar menn halda ađ Rússland geti ekki stađiđ á bak viđ absúrd marga vonda hluti; Sjálfa sérgrein ţeirra.  

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 9.9.2018 kl. 23:14

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hvađ varđar stefnu og ítök Bandaríkjanna á meginlandi Evrópu Páll (gleymdi ađ svara ţessu), ţá eru ţau ekki tilkomin vegna góđmennsku Bandaríkjanna. Ţau eru ţarna eingöngu vegna ţess ađ ţjóđaröryggi Bandaríkjanna hvílir á ţví ađ engin ein pólitísk eining í heiminum hafi burđi til ađ  skáka ţeim sem flotaveldi og ţar međ ađ ráđast inn í Bandaríkin. Ráđast ađ ţeim sjóleiđina.

Afskipti Bandaríkjanna af Evrópu í Fyrri heimsstyrjöldinni voru til ađ koma í veg fyrir ađ ein pólitísk eining gćti myndast á meginlandi Evrópu sem gćti ógnađ ţjóđaröryggi Bandaríkjanna. Ef Ţýskalandi hefđi tekist ađ ráđa meginlandi Evrópu ţá hefđi ţađ getađ byggt flota. Bandaríkin skárust í leikinn til ađ koma á aftur á ţví valdajafnvćgi á meginlandinu sem kćmi í veg fyrir myndun evrópsks drottnara. Viđ upphaf Fyrri heimsstyrjaldar var herafli Bandaríkjanna á stćrđ viđ herafla Portúgals. Ađeins Bandaríkin geta í einum grćnum hvelli móbíliserađ og kallađ saman tvćr milljónir manna međ engum fyrirvara og sent ţá yfir hálfan hnöttinn án ţess ađ missa einn einasta mann í ţeim sjóflutningnum. Ţýski keisarinn hefđi ekki einu sinni getađ sent flöskupóst öfuga leiđ leiđ.

Ţađ sama gliti í Síđari heimsstyrjöldinni. Ţá biđu Bandaríkin, eins og í ţeirri Fyrri, fram á síđustu stund međ ađ skerast í leikinn í Evrópu. Ţađ var ekki fyrr en ađ málin voru viđ ţađ ađ ţróast ţannig ađ Rússland og Ţjóverjar gćtu sameinast gegn Bandaríkjunum og rústađ Frakklandi, ađ ţau skárust í leikinn í Evrópu til ađ koma ţví valdajafnvćgi á á ný sem hindrađ gćti slíka sameiningu. Ekkert eitt ríki í heiminum getur skákađ Bandaríkjnum, en samvinna öflurga ríkja gćti ţađ hins vegar. Hana ţarf ţví ađ kćfa áđur en hún getur orđiđ til. 

Í dag er ţađ bygging Intermarium hugmynda hins pólska Józef Pilsudski sem móta framtíđarstefnu Bandaríkjanna í Evrópu. Ađ byggja fleyg sem lokar á ađ Ţýskaland og Rússland geti sameinist gegn Bandaríkjunum.

Stefna Bretlands gagnvart meginlandinu er ađ sjálfsögđu hrokkinn í ţann sama gír og hún var alltaf: ađ splitta meginlandi Evrópu, annađ hvort utan frá eđa innan frá og koma í veg fyrir ađ Evrópa gćti byggt flota sem sökkt getur Bretlandi. Ţess vegna er Bretland búiđ ađ gera nýjan varnarsamning viđ Pólland, ađ vísu á byrjunarstigi en merkiđ er gefiđ: hér stöndum viđ og ţetta er okkar stefna frá og međ nú; ađ splitta og kljúfa.

Ţetta er grunnţemađ í ţví sem er ađ gerast í dag. Bandaríkin afvopnuđust ekki eftir WWII eins og ţeir gerđu eftir WWI. Ţeir lćrđu af reynslunni og sú stefna ţeirra međ tilliti til meginlands Evrópu keyrir á ómeđvitađri sjálfstýringu bandaríska ţjóđríkisins. Ţess vegna eru Bandaríkin nú ţegar komin inn í Pólland og ţess vegna gaf Trump út Varsjáryfirlýsinguna síđasta sumar. Nú er ţađ Varsjá sem er Berlín. Og Berlín er varla í vinasafni Bandaríkjanna lengur, ţví enginn veit hvađ Ţýskaland er ađ hugsa. Ţađ gćti hćglega veriđ á leiđ austur. Ţađ veit enginn enn ţví Ţjóđverjar eru enn ađ reikna út hina nýju pólitísku stöđu sína í Evrópu og heiminum í dag. ESB er ađ verđa eitthvađ svo ţurrausiđ eins og er. Rjóminn er búinn og undanrenna er ekki nóg fyrir Ţýskaland, sem aldrei hefur getađ hvílt á sjálfu sér innan landamćra ţess.

Gunnar Rögnvaldsson, 10.9.2018 kl. 00:32

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Smá viđbót viđ svar mitt Páll.

Sumir segja ađ Rússland hafi dáiđ vöggudauđa í Tétjeníu sem nýtt kornabarn í vöggu lýđrćđisins (ađvörun; vinstriútgáfa). Sannleikurinn er auđvitađ sá ađ Rússland hefur aldrei veriđ lýđrćđisríki nema ađ nafninu til og verđur ţađ aldrei. Lýđrćđislönd sem taka sig sjálf alvarlega sem slík, geta ekki variđ sig gegn svona hernađarisma (e. militarism) á neinum vígvöllum. Forseta Bandaríkjanna yrđi stillt fyrir herrétt ef hann drćpi stóran hluta Main-búa undir nafni "ţjóđaröryggis", eđa ţá ef hann fórnađi heilu herjum landsins ađ óţörfu á vígvelli í ţágu góđs málstađar. Lýđrćđisríki ţola ekki slíkt, og var ţó bandaríska borgarastyrjöldin nógu slćm.

Eina leiđin ađ verjast hernađarisma Rússlands er ađ ógna ţví fyrirfram međ slíkum hernađarlegum yfirburđum ađ ţeir fái ekki neinar ţćr röngu hugmyndir sem til dćmis Adolf Hitler fékk frá 1918 til 1939 - og svo aldrei ađ gefa tommu eftir, hafi mađur réttinn sín megin til ađ halda fast. Ţađ er ţetta sem Donald J. Trump er ađ reyna ađ gera í dag. Ađ rétta viđ fćlnimátt hins bandaríska herstyrks, sem er svo dýrmćtur ţví lýđrćđisríki ađ hann ţolir ekki óţarfa mannfall vegna vanrćkslu á viđhaldi hans; bćđi í verki og orđi.

Nýlendustefna Rússlands hćtti aldrei. Rússland átti ekki mikiđ af nýlendum í fjarlćgum löndum, ţví nýlendur ţess voru flestar í túnfćti ţess suđur í Kákasus. Útţensla Rússlands sem ríkis á tímunum frá Ivans grimma og gegnum tíma Katrínar miklu inn í Norđur-Kákasus, fram til ţess tíma er ţeir 1785 rákust á gamla Tyrkjaveldiđ, sem dó 1923, var ein samfelld nýlenduvćđing af Rússlands hálfu. Ţarna er ţađ stuđara-stefnan sem rćđur för (e. buffer-zone strategy). Viđ stofnun Sovétríkjanna 1922 hófst svo dćling sovéskrar veraldarhyggju inn í ţennan heimshluta, sem er nýlendusvćđi Rússlands í suđri. Ţeir reyndu einnig ađ kristna heimshlutann en ţađ mistókst hrapallega eins og sést á stríđinu í Téténíu og upplausn hins sovéska múrs í Miđ-Austurlöndum.

Munurinn á Rússlandi í dag og á Sovétríkjunum er ekki endilega eins mikill og menn halda. Ţađ fer eftir ţví viđ hvađa tímabil menn miđa viđ í sögu Sovétríkjanna. Hvort ađ ćđsta stjórnvald landsins heiti Zar, Ađalritari eđa Forseti eiga menn ekki ađ einblína á. Ţetta er einungis framhald af hvort öđru í hinum ýmsu myndum. Hin pólitíska hugmynd um Rússland er ţađ sem ber tilvist ríkisins uppi í hjörtum borgaranna. Útfćrsla hennar er ţađ sem menn ţurfa ađ óttast, sérstaklega í ljósi reynslunnar.

Gunnar Rögnvaldsson, 10.9.2018 kl. 07:51

8 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég verđ ađ segja Gunnar ţetta er Masterpice ritgerđ og gaman ađ lesa. Ţessi risa prammi er dálítiđ sem ég hef áhuga á en vann fyrir Crowly Maritime upp í Alaska en ţeir sáu mest um flutning á sjó norđur í Barentshaf ţessi flutningur byrjađi yfirleitt í Gulf of Mexico. Ţetta var heilt ćvintýri ađ sjá. Ţeir voru líka međ landflutninga á Olíupípunni bćđi norđan frá og sunnan frá.Mér ţćtti ţađ ekki ólíklegt ađ ţeir gerđu ţessa pramma út. 

Valdimar Samúelsson, 10.9.2018 kl. 11:52

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Valdimar fyrir góđar kveđjur og frásögn.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 10.9.2018 kl. 12:39

10 Smámynd: Haukur Árnason

Góđ og frćđandi lesning. Takk Gunnar.

Haukur Árnason, 10.9.2018 kl. 13:24

11 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér lesturinn og innlit Haukur.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 10.9.2018 kl. 14:26

12 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Rússar sviku engan 23. ágúst 1939 eftir ţađ, sem á undan var gengiđ. 

Bretar og Frakkar afhentu Hitler í raun Tékkóslóvakíu á silfurfati í Munchen 1939, fyrst Súdetahéruđin, og horfđu síđan upp á allt landiđ fara til Hitlers án ţess ađ hermađur vćri hreyfđur. Ţeir gerđu ţetta allt á bak viđ Rússa. 

Bandalag Frakka, Breta og Sovétríkjanna til varnar Pólverjum fór út um ţúfur vegna ţess ađ Pólverjar neituđu ađ leyfa Rússum ađ koma ţeim til hjálpar á ţann eina hátt sem gerlegur var, - međ ţví ađ senda rússneskt herliđ yfir pólsku landamćrin til hjálpar Pólverjum. 

Stalín gat auđvitađ á engan hátt treyst Vesturveldunum, sem höfđu fram ađ ţessu í raun hjálpađ Hitler viđ ađ ađ herja eingöngu í austurátt, enda kom í ljós, ţegar Hitler sendi meginţorra hers síns inn í Pólland í september 1939 sátu herir Frakka og Breta kyrrir á vesturlandamćrum Ţýskaland á međan Hitler gat hakkađ Pólland í sig áhyggjulaust á metttíma. 

Ómar Ragnarsson, 10.9.2018 kl. 15:06

13 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ómar

Samvinna Stalíns viđ Hitler kostađi 30 milljón Rússa lífiđ. Hann sveik alla og mest ţjóđ sína.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 11.9.2018 kl. 01:35

14 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Og ţess utan sagđi Hitler viđ herforingja sína ađ hann hefđi aldrei ráđist inn í Vestur-Evrópu ef hann hafđi ekki haft Stalín í bakiđ í austri, ţví ţeir reyndu ađ tala hann frá ţví, ţađ vćri óđs manns ćđi, vegna ţess ađ síđast komust ţeir ađeins 100 kílómetra og misstu líf nćrri tveggja milljóna Ţjóđverja í ţeim leiđangri.

Gunnar Rögnvaldsson, 11.9.2018 kl. 01:42

15 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Súdetahéruđ Tékkóslóvakíu og svo síđar Tékkóslavía öll voru ekki "afhent á silfurfati" ţví hvorugt var á hendi Breta og Frakka. Ţeir gátu ţví ekki afhent neitt. Hins vegar var hćgt ađ fćra viss rök, svipuđ og Vladímír Pútin fćrir í dag, fyrir ţýskum ítökum í Súdetahérađi. Tékkar voru ekki viđstaddir fundinn í Munchen.

En eins og ţú veist Ómar var banvćn friđţćgingarstefna Breta og Frakka ţá á fullu, sviđuđ ţeirri sem sumir vilja viđhafa gagnvart Rússlandi í dag. Sú stefna ţá, var ţó mest af hendi Frakka og Láglanda, sem ţoldu hreinlega ekki meira af ţýskum terror sem ţjóđir.

Bretland var ţó byrjađ ađ undirbúa sig, fyrir ţađ versta. Enda stoppuđu skyndiáhlaup Hitlers međ vanbúnum her sínum einmitt ţar. Ţá var gosiđ í flösku hans búiđ og framhaldiđ varđ strit og dauđi. 

Gunnar Rögnvaldsson, 11.9.2018 kl. 01:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband