Leita í fréttum mbl.is

Blað (möl)brotið í sögu kínverska hersins

Xi Kínaforseti (möl)braut blað í sögu kínverska hersins þann 1. ágúst síðastliðinn, með því að neita að tilnefna nýja hershöfðingja úr röðum liðsafla hersins. Hann þorir ekki að taka áhættuna á að útnefna nýja hershöfðingja, því óvíst er um tryggð lægra settra manna við einræðisherrann Xi. Kínverski herinn er, eins og ég hef áður bent á, fyrst og fremst lífvöður kommúnistaflokksins gegn fólkinu í landinu

Stjórnarfar þar sem líf hins pólitíska höfuðs landsins veltur á tryggð hersins, er öskuhaugamatur. Herinn er fyrst og fremst grunnstofnun þjóðríkis borgaranna, eins og lögregla, en ekki búlla einstaklinga

Þá vitið þið það. Kína er búlla kommúnistaflokksins og lífvöður búllunnar er herinn. En það vissu íslensk stjórnvöld að sjálfsögðu er þau gerðu fríverslunarsamning við búllu og gengu í fjárfestingar-svindlnúmer búllu sem kallast AIIB. Er íslenska utandíkisráðuneytið kannski búlla líka?

Þegar á reynir mun kínverski herinn að sjálfsögðu ekki virka neitt öðruvísi en búlla

Fyrri færsla

Pólland spyr hvort að þetta sé rétt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband