Leita í fréttum mbl.is

Áslaug Arna spyr hvort myndin sé við hæfi

Þessu geta aðeins kjósendur svarað þér Áslaug, við næstu kosningar. Það versta er þó það að á þér hangir ekki bara þú sjálf, heldur einnig fylgi Sjálfstæðisflokksins sem heildar, sem alltaf er stærri heild en persóna þín

Skoðanakannanir og likes geta ekki svarað þessari spurningu fyrir þig Áslaug, því villumörk þeirra eru þannig að þau staðfestast aðeins þegar talið er upp úr kjörkössunum. Þá rennur stund sannleikans upp

En það kæmi mér ekki á óvart að með þessari spurningu þinni hafi kvarnast enn frekar úr fylgi Sjálfstæðisflokksins sem heildar, því þú virðist ekki sjálf vita hvað sé í lagi og ekki í lagi. Myndi ég því segja að þú sért harla clueless og ósjálfstæð enn. Að vera leidd er ekki það sama og að leiða

Fyrri færsla

Þegar sumir vildu að Ísland yrði "skítaland"


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Skelfilega líst mér á forystusveit Sjálfstæðisflokksins í Höfuðborginni, fráfarandi foringi er ESB Ruglaður og aflaði mjög illa eins og dæmin sanna og sumir núverandi kandidatar eru ESB Ruglaðir líka en það er erfitt að sjá foringja í þeim sem hafa boðið sig fram til að leiða listann, persónulega finnst mér ekki blása byrlega fyrir flokknum í Höfuðborginni og að hún sé endanlega töpuð. 

Hrossabrestur, 12.1.2018 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband