Leita í fréttum mbl.is

Hefur Angela Merkel eyđilagt Ţýskaland og kannski Evrópu líka?

Meginland Evrópu er ađ fyllast af "öfgaflokkum"

Enginn svo kallađur öfgaflokkur (upphafsréttur: fjölmiđlar) hefur komst inn á ţing í Bretlandi. Og enginn slíkur flokkur hefur séns í Bandaríkjunum

En lönd Evrópusambandsins virđast hins vegar vera ađ unga út mörgum flokkum sem fengiđ hafa á sig öfgastimpilinn. Hvernig skyldi standa á ţví. Átti Evrópusambandiđ ekki ađ lćkna ţćr orsakir sem búa til slíka flokka. Okkur var sagt ţađ, áratugum saman

Síđast ţegar slíkt gerđist á meginlandi Evrópu, var ţađ vegna samnings sem gerđur var til ađ viđhalda vissu valdaójafnvćgi á meginlandi álfunnar. Hann var kallađur Versalasamningurinn. Er Evrópusambandiđ nokkuđ orđiđ slíkur samningur? Og sem meira ađ segja orđinn er heil stjórnarskrá!

Bretum var sagt ađ deildu ţeir fullveldi sínu međ öllum löndum Evrópusambandsins, ţá fengju ţeir sennilega friđarverđlaun fyrir og miklu betra líf. Miklu betra líf. En nú vill ESB ekki skila ţeim fullveldinu til baka. Er ţetta gott fyrir ţau lönd sem hugsuđu hiđ sama er ţau gegnu inn í sambandiđ. Er kaldur veruleikinn nokkuđ ađ renna upp í öllum löndum sambandsins. Er ţađ ţessa vegna sem svona mikil ólga er ađ hreiđra um sig í öllum löndum Evrópusambandsins. Mjög mikil og vaxandi ólga. Er ţetta sjálfur ESB-samningurinn?

Í fyrsta skiptiđ frá stríđslokum mun svo kallađur öfgaflokkur verđa kosinn á ţing í Ţýskalandi eftir ađeins nokkra daga. Líklegt er ađ hann verđi ţriđji stćrsti flokkur landsins og fái 89 af 703 ţingsćtum, eđa á bilinu 9-13 prósent. Fullyrt er ađ í ţessum flokki sé töluverđur hluti nasistar. Ţetta yrđi ţá í fyrsta sinn frá stríđslokum sem slíkur flokkur nýtur ţađ mikils almenns stuđnings ađ hann kemst inn á ţing, eđa; í fyrsta skiptiđ frá styrjaldarlokum sem nasistar taka sér sćti í Reichstag. Flokkurinn heitir AfD

Ţađ merkilega viđ AfD-flokkin er ađ hann var stofnađur fyrir ađeins fjórum árum. Einn stofnendanna hefur sagt ađ öryggis síns vegna muni Angela Merkel neyđast ađ flýja til Suđur-Ameríku eftir gömlum flóttaleiđum, ţegar hún fer frá völdum. Ţetta hefur gerst hratt. En ţó ekki enn jafnhratt og síđast er verđbólga fór úr verđhjöđnun og upp í 500 prósent á innan viđ tólf mánuđum. Ţýskaland er ekki hvađa land sem er, ţegar ađ hrćringum kemur

Tveir ađrir róttćkir flokkar munu einnig fara inn á ţýska ţingiđ. Die Linke (kommar) og FDP, sem vill sparka Grikklandi út úr ESB og frođufellir vegna evrusvćđismála. Til samans njóta ţessir flokkar um 30 prósent fylgis, eđa ađeins 6 prósentustiga minna fylgis en flokkssambandiđ CDU/CSU, sem Merkel leiđir. Sósíaldemókratar virđast óđum vera ađ hverfa og fá líklega ekki meira en 22 prósent atkvćđa

Sagt er ađ ţađ sjóđi á 30 prósentum ţýskra kjósenda vegna innflytjendastefnu Angelu Merkel og ESB-mála. Merkel tók sér eins konar einrćđisvald er hún bauđ milljónum manna til innrásar inn í Evrópu og ţar međ til Ţýskalands líka. Fólkiđ er orđiđ hrćtt um sig í sínu eigin landi og ţađ kýs út frá persónulegum ađstćđum, ađ sjálfsögđu

Viđ hliđina á Ţýskalandi er Austurríki og ţar er flokkur skammstafađur FPO eđa Frelsisflokkur Austurríkis og fullyrt er ađ hann sér nokkuđ tćr nasistaflokkur. Hann mćlist nú međ 25 prósent fylgi

Ég ćtla ekki ađ fella dóma hér um hverjir eru öfgaflokkar eđa ekki. Hvađ skyldu íslenskir kjósendur segja um ţađ mál í sínu eigin landi núna. Ţetta lítur ekki beint vel út eins og er

Í Bandaríkjunum virkar löggjafarsamkundan. Dómsvaldiđ virkar einnig og framkvćmdavaldiđ líka. Allir sinna sínum skyldum og ekkert ríki vill ganga úr Bandaríkjunum. Og atkvćđi kjósenda eru virt, samkvćmt lögum. Bretland virkar líka vel. Ţađ er ađ taka til sín fullveldiđ aftur og atkvćđi kjósenda eru virt, ţví ţau eru lög. Ţar er ekki kosiđ aftur ţar til ESB-öfgar koma út međ upprétta hönd

Hvađ verđur um Evrópu? - ţar sem svo margir vilja ekki vera međ í ţeirri Evrópu sem Evrópusambandsmenn hafa gert álfuna ađ. Vilja ekki lengur vera međ. Öryggisleysiđ hríslast kalt niđur hrygginn á íbúum ESB-landa. Ţeir eru orđnir varnarlausir. Ţeir hafa misst sjálfsákvörđunarrétt og fullveldi ţjóđar. Ţeir deildu ţví

Fyrri fćrsla

Donald Trump ávarpar ţjóđirnar í stofnun Sameinuđu ţjóđanna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Elementary, my dear Gunnar.

Ţađ sem ţú ert ađ setja hér fram er einfaldlega ţriđja lögmál Newtons. ESB líđur fyrir ađ vera stjórnađ af félags- og hugvísinda heiminum.

Ragnhildur Kolka, 21.9.2017 kl. 09:31

2 identicon

Sćll Gunnar

Ég myndi segja ađ Ţýskaland međ AFD stjórn verđi betri en Merkels.

Merkel hefur gert mjög slćmt ákvörđun um ađ opna Evrópu til innflytjenda, ţ.mt hryđjuverkamenn.

Önnur lönd í Evrópu fara ekki međ ţetta en líta á sögu sína međ innrásarmönnum múslíma. Til ađ vera heiđarlegur ţeir sjá vinstrimanna Brussel stjórnmálamenn ruining ţeirra landi og ég tel ađ ţeir muni fara fljótlega. Vandamál í Évrópa er knappt byrjađ. 

Merry (IP-tala skráđ) 21.9.2017 kl. 11:33

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur.

Ef ađ OPEC hefđi tekiđ sig skrefinu lengra og breytt sér í enn sterkari pólitíska klíku, ţá hefđi ţađ orđiđ eins og Evrópusambandiđ og getađ sameinađ OPEC-löndin í einn bálköst í stađ margra.

Evrópusambandiđ var í eđli sínu eins og OPEC, ţ.e.a.s kartel-klúbbur og ţá hét ţađ EEC eđa EB á íslensku. Árangurinn í Miđ-Austurlöndum hefđi orđiđ sá sami; ţ.e.  tifandi tímasprengja af áđur óţekktri stćrđ og međ eigin seđlabanka til ađ kynda upp katlana fyrir óhamingju árţúsundsins.

Ţingiđ stjórnar ekki Ţýskalandi Mary, ţađ gerir ađall, bankar og europhiles; utanţings. Deutsche Bank er árinu eldri er sjálft Ţýskalandiđ sem varđ til 1871. Hann kann ţetta, ađ lifa af og halda landinu föstu í ritvélaiđnađi ţess. Ţýskur almennignur er búpeningur ţessara afla fastur í fjósi og hefur veriđ ţađ síđan 1871. 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 21.9.2017 kl. 16:19

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Afsakiđ, Merry átti ţađ ađ vera, en ekki Mary.

Gunnar Rögnvaldsson, 21.9.2017 kl. 16:47

5 Smámynd: Merry

Sćll aftur Gunnar,

Hvernig getur ţađ veriđ ađ Ţyskaland leiđir Évrópu Ţingiđ ? Hver leyfđi ţađ ? 

Ef ţađ var val mun ég kjósa Viktor Orban eđa Nigel Farage.

Merry, 21.9.2017 kl. 20:35

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Góđ spurning Merry.

Svar: Evrópa er ekki til. Hún er nćst minnsta heimsálfa veraldar og nafniđ á henni er einungis landfrćđilegt heiti og ekkert annađ.

Í ţessari Evrópu-álfu eru 51 sjálfstćtt ríki og ţau hafa öll sitt eigiđ nafn, ţjóđ, ţjóđsöng, tugumál, kjósendur og menningu og símanúmer.

Ergo: Evrópa er ekki til. Ţađ eru bara til lönd í Evrópu og ţau hafa öll sitt eigiđ símanúmer. 

Enginn getur hringt í Evrópu. Hún hefur ekkert númer. 

Og enginn hefur umbođ til ţess sem ţú nefnir. Og ţví kýs fólk einmitt ţá stjórnmálamenn sem eru ţeirra menn, en ekki annarra manna menn. Kjósa menn sem gćta hagsmuna kjósenda, sem allir eru local. Og bara sinna kjósenda en ekki annarra.

ESB og evran er: PÓLITÍSK GEĐ-BILUN (L-U-N-A-C-Y !)

Og ţess vegna er ţýskur almenningur ađ verđa búinn ađ fá nóg. Hann kýs ţví meira og meira ţá menn sem voru ekki međ í ţessu brjálćđi.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 21.9.2017 kl. 20:56

7 identicon

 Sćll aftur Gunnar

 Ég er sammála ađ ESB og evran er "PÓLITÍSK GEĐ-BILUN (L-U-N-A-C-Y)".

Merry (IP-tala skráđ) 24.9.2017 kl. 00:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband