Leita í fréttum mbl.is

Brexit fimm dögum síđar: ESB en ekki Bretland fór í kerfi

Brexit og nćstu fimm viđskiptadagar 877px

Mynd: breytingar á helstu hlutabréfavísitölum í Evrópu fyrstu fimm viđskiptadaga eftir Brexit

Eins og sjá má hefur útganga -exodus- Bretlands úr Evrópu-sambandinu ekki bitnađ á Bretlandi ţegar ađ hlutabréfamörkuđum kemur. Ţeir sem eiga bresk fyrirtćki hafa átt frekar góđa daga sem eigendur ţeirra. Hlutabréf er stađfesting á ţví ađ ţú ert eigandi. Ţeir hafa litlar áhyggjur af eignum sínum í Bretlandi og hafa ţeir ekki liđiđ fyrir ađ hafa sett fjármuni sína í atvinnurekstur á Bretlandseyjum

En ţessu er ekki ţannig fariđ á meginlandi Evrópu og Írlandi. Allir eigendur ţar vita ađ ţeir, en ekki Bretland, sitja eftir í fljótandi fangelsi Evrópusambandsins sem bókstaflega er ađ sökkva í evrum. Bretland er hins vegar sloppiđ út og flýtur međ sitt góđa Sterlingspund. Ţađ losađi af sér hlekkina og lét sig hverfa úr slćmum félagsskap

Myndin af hlutabréfamörkuđum Evrusvćđis er enn hrođalegri ef menn skođa síđustu 52 vikur ţeirra. Ţar trónir Grikkland, Ítalía og Portúgal í kringum 30 prósenta hruniđ og ţađ virđist óstöđvandi

Fjármálaflaggskip Ţýskalands, Deutsche Bank, heldur einnig bara áfram ađ falla ofan á eigendur sína og éta ţá upp til agna. Einn hlutur í bankanum var metinn á 102,66 evrur ţann 7. maí 2007. Í dag kostar sá hlutur ađeins 12,32 evrur. Hann er orđinn 88 prósent minna virđi og heldur bara áfram ađ gufa upp. Alveg án afláts hvert einasta ár síđustu 9 árin. Hvernig skyldi nú standa á ţessu

Bankinn á náttúrlega stóran hlut í sjálfum sér, ţví annars myndi enginn trúa á hann, og sú eign bankans í sjálfum sér er náttúrlega hluti af eiginfé bankans, sem ţví er ađ gufa upp. Ekki veit ég hvenćr fjármálaeftirlitiđ í vasa ESB mun banka á dyr ţessa banka til ađ segja honum ađ hann sé gjaldţrota og heimti ađ hann sé ţjóđnýttur. Ekki skal ég segja til um ţađ, en sá dagur nálgast, hvern dag

Evrópumennin á sínum sovét-mörkuđum ESB munu ađ minnsta kosti ekki hafa kjark til ađ láta frjálsa markađinn um ţennan risabanka og ađra stórbanka evrusvćđis, eins og gert var af fullum ásetningi međ Lehmans í Bandaríkjunum og 200 ađra banka ţar í landi. Nei, ţeir munu ekki ţora ţví, ţví ţá leysist auđvitađ myntin ţeirra stál-evran upp. Gengi Ţýskalands myndi ţá hćkka um 80 prósent og landiđ yrđi gjaldţrota međ öllum sínum gamalmennum ţar sem meira en helmingur kjósenda er kominn yfir sextugt. Ţá gćti Ţýskaland óđaöldrunar ekki lengur haldiđ gengi sínu niđri međ ţví ađ níđast á óđaöldrunar-hagkerfum Suđur-Evrópu

En vandamáliđ međ ţennan ţýska felubanka er allt ţađ rosalega sem hann er í svo mörgum öđrum löndum. Líklega ţyrfti ţví um leiđ ađ ţjóđnýta alla myntina evru. Í gćr lýsti Alţjóđa Gjaldeyrissjóđurinn ţví yfir ađ ţessi Deutsche Bank vćri áhćttusamasta og jafnframt hćttulegasta fjármálastofnun veraldar

Stutt er síđan ađ allt bankakerfi Frakklands var ţjóđnýtt síđast og stutt er síđan ađ gengi ţýska marksins var falsađ til ađ fela leyndan stuđning ţýska seđlabankans viđ gengisfalliđ í Frakklandi. Ţessir ađilar ćttu ţví ađ geta komiđ sér saman um stofnun hins nýja sovétríkis Evrópusambandsins, ţar sem á veisluborđ almennings bornar verđa hertar stálverur. Ekki mun Bretland lengur trufla ţessi lönd viđ ţann stálbruđning undir stjórn efri og neđri yfirkjálka Evrópu

Fyrri fćrsla

Bretland er fariđ og mun aldrei snúa aftur í ţennan félagsskap


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

RÚV stóđ sig vel ađ vanda. Eftir ađ hafa ţurrausin viskubrunni ná Eirík Bergman og Baldur Ţórhalls fengu ţeir ferskt andlit til ađ útlista hörmungarnar í kjölfar Brexit.

Ţessi Ţóra Helgadóttir er verđugur arftaki ţeirra Eiríks og Baldurs enda ađ hennar mati mikil óvissa: ríkja á flestum vígstöđvum í Bretlandi"

 http://www.ruv.is/frett/nidurstadan-kom-ollum-a-ovart

ég tók mér bessaleyfi og deildi ţessu bloggi ţínu á Facebook. Full ástćđa til ađ dreifa ţví sem víđast.

Ragnhildur Kolka, 1.7.2016 kl. 15:08

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvađa fólk kom Íslandi á kaldan klaka, var ţađ ekki háskólamenntađir svokallađir hagfrćđingar?

Svo er alltaf veriđ ađ fá álit frá ţessu smá fólki sem gat ekki einu sinni séđ ađ Ísland var ađ hrynja fjárhagslega.

Svo ţykist ţetta sama fólk vita allt um fjármál annara landa, ja svei og kiss my ass, íslenskir hagfrćđingar.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 2.7.2016 kl. 04:24

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kćrar ţakkir til ykkar fyrir innlit og skrif.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 2.7.2016 kl. 23:08

4 Smámynd: Ţórđur Bragason

Eitt stendur ţó eftir sem vert er ađ hafa áhyggjur af.  Evrópa hefur gegn um aldirnar veriđ mikiđ ófriđarbál.  Frá lokum síđari heimsstyrjaldar hefur ţó veriđ tiltölulega friđsćlt á svćđinu, hugsanlega vegna aukinnar samvinnu landanna á sviđi viđskipta og álíka.  Ef ţađ breytist má ćtla ađ friđarhorfur í álfunni séu í hćttu.  Ef BREXIT hefur domino áhrif má alveg ćtla ađ til ófriđar komi innan 30 ára, sem er stuttur tími.  Njótum hanns vel gott fólk :) 

Ţórđur Bragason, 5.7.2016 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband