Leita í fréttum mbl.is

Skuggamyndasýning ESB = evru_ekkert

Engin aukning á viđskiptum á milli evrulanda síđan evran kom 
Breyting viđskiptum á milli ESB landa eftir ađ myntinni evru var ýtt úr vör - Paul Krugman
Mynd: Paul Krugman: ESB_EKKERT

Hvađ eru menn hér á landi ađ ćsa sig yfir sovéskum kosningum til ţings Evrópusambandsins. Ţađ skil ég ekki. Ţetta ţing er ekki ţing. Ţađ er sovéskur gúmmístimpill fyrir politburo framkvćmdastjórnarinnar. Ţetta sovéska ţing Evrópusambandsins getur ekki sjálft sett fram nein mál. Ţađ má ekki leggja fram nein frumvörp. Ţađ má bara skođa fúleggjuđ frumvörp miđstjórnarinnar í allt ađ fimm mínútur og samţykkja ţau. Ef ţingiđ neitar ađ samţykkja ţá er hiđ frumverpta sovéska egg politburo framkvćmdastjórnarinnar bara tekiđ af fangabúđaborđi ţingsins og ţađ málađ í nýjum felulitum ţangađ til ţađ fćst samţykkt í "ţinginu"

Í hléum hlaupa svo ţingmen fram til ađ falsa skattfrjálsu fríđindin sín. Stimpla sig inn sem Evrópuţingmenn en koma út sem afglapar og pólitískir glćpamenn á heimavelli. Ţeir eru ţarna flestir peninganna vegna
 
Ţetta er tveggja hćđa kamarinn fyrir sáttmálana. Á efri kamri situr politburo framkvćmdastjórnarinnar og dritar yfir ţá sem sitja á neđri kamri. Ţetta er sami kamarinn fyrir subbu-sidiari-tetiđ sem átti ađ vera "neyđarbremsan" (ha ha ha ha) fyrir ţjóđţing ađildarlandanna gegn politburoćđi framkvćmdastjórnarinnar
 
Í neyđarbremsu ţessa höfđu ţjóđţing ađildarlandanna ţegar áriđ 2012 togađ 117 sinnum í hana án ţess ađ ESB-lestin stöđvađist í svo mikiđ sem eina sekúndu, né hvađ ţá ađ hún hćgđi á sér. Frumverpi sovéskra eggja framkvćmdastjórnarinnar halda bara óstöđvandi áfram ađ rúlla inn á fangabúđaborđ Evrópusambandsţingsins og gera ţar međ ţá sem samţykktu sáttmálana ađ ţeim fíflum sem ţeir eru
 
Í öllum ađildarlöndunum kraumar nú reiđi allt ađ mikils meirihlutans, sem aldrei var upplýstur um ađ veriđ vćri ađ trođa landi ţeirra inn í nýtt Evrópusovétsamband. Ţví í ađildarlöndum sambandsins hefur aldrei nein upplýst umrćđa fariđ fram um ţetta óskabarn elítunnar. Andstađan frá upphafi leiđangurs ţessa inn í svartnćtti ESB-gjaldţrotsins, er ađ tryllast úr reiđi. Svo mikiđ, ađ von er á byltingum og brjálsemi
 
Fyrri fćrsla
 
 
Tengt
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband