Leita í fréttum mbl.is

Kommúnistar međ menntun og kreditkort

Í fjögur ár hefur kristaltćr ríkisstjórn kommúnista, sósíalista og stjórnleysingja séđ um vörslu og notkun kreditkorts ríkissjóđs Íslands. Lýđveldiđ er ţví nú skuldum vafiđ og öll ţjóđin hangir á skuldunum. Eđa réttara sagt: skuldirnar hanga á ţjóđinni, ţćr eru komnar í ţjóđareign. Ískaldir og forhertir brestir fylgdu í kjölfar síđustu kosninga. Ţćr voru sviknar af foringjum kommúnista um leiđ og ţeir komust til valda. Viđ erum ţví ađ glíma viđ tvöfalt áfall. Bankahrun og stjórnmálahrun allt ađ margra flokka og forystu ţeirra. Fullveldi og sjálfstćđi Lýđveldis Íslendinga hefur veriđ í hćttu og býr enn viđ stöđuga hćttu á ţjóđsvikum
 
Efnahagsáföll

Flćđi ferskra peninga eftir áföll er oftast ţetta:
 • fyrst fara ţeir til hlutabréfamarkađarins
 • svo fara ţeir til fyrirtćkja
 • svo fara ţeir til fjárfestinga
 • svo koma ţeir til til neytenda í launum og framgangi 
 • svo fara ţeir inn í húsnćđismarkađinn
Ţađ eru tvćr hliđar á fjármálinu; Upphaf og endir 
 
Ungt fólk sem hafđi ćtlađ sér ađ hefja búskap og sá húsnćđisverđ galhoppa upp í hćstu hćđir beint fyrir framan augun á sér, gćti vel hugsanlega fariđ ađ hugsa ađ um eins konar forsendubresti í steypunni hafi veriđ ađ rćđa, fyrir einmitt ţađ. Húsnćđi er fyrst og fremst hugsađ sem mannabústađur, en ekki loftblendi.

Verđtrygging er ekki stćrsta vandamál Íslendinga. Flest íslensk heimili standa ágćtlega og geta unađ hag sínum ţokkalega miđađ viđ ađstćđur. Ráđa betur viđ greiđslur en oft áđur undir áföllum og lífiđ almennt. Á bóluárum bankanna gerđist ţađ ađ nokkuđ stór hópur fólks tók lán međ veđi í ţeirri hreinu eign sem ţađ átti orđiđ í fasteign sinni til kaupa á t.d. hlutabréfum, sem of oft urđu einskis viđri og svo til ađ kaupa eina fasteignina enn, sem var ađ hćkka í verđi - og síđan eftir ţađ, enn eina fasteignina í viđbót, sem hćgt var ađ slá út á vegna vćntanlegrar framtíđar-eignamyndunar, sem svo ekki varđ
 
Hluti fólks hreinsađi einnig góđar innréttingar og ágćtis húsbúnađ út úr húsum sínum í stórum stíl og ók hvoru tveggja á ruslahaugana. Fór síđan inn í banka og tók veđlán fyrir ekki bara nýjum innréttingum og innbúi, heldur einnig ţeim verđmćtum sem hent var á öskuhaugana. Ţađ gerđi sér ekki grein fyrir ţví ađ ţađ var ađ henda verđmćtum.
 
Svo er einnig hópur sem lét ginnast af sölufrćđum svo kallađra ţjónustu-ráđgjafa viđskiptabanka (sölumenn) og tók lán í myntum sem ţađ fékk ekki laun sín greidd í.
 
Lýđveldiđ og frelsiđ
 
Tal sumra á góđum stundum um Lassaiz Fair stefnu nýlenduvelda 19. aldar er ágćtis skemmtun fyrir suma. Ţá tókst ríkisstjórnum Vesturlanda ađ kreista um ţađ bil 5 prósent af ţjóđarkökunni úr höndum fólksins međ skattheimtu. Í dag er ţetta hlutfall komiđ í gerrćđisleg 40-50 prósent. Helming landsframleiđslunnar. Ţá átti 98 prósent af fólkinu lítiđ sem ekkert og stóđ ekkert annađ til bođa. Ţađ átti hvorki húnsćđi sitt né neinn sparnađ. Stór hluti almennings bjó í sárri fátćk eđa örbyrgđ og oft á svo kölluđum fátćktar-görđum og endađi ţar oft lífiđ sem annađ hvor vesalingar eđa örkumla berklasjúklingar. Allur sparnađur í ţjóđfélaginu lá í eigum hinna fáu sem svo heppilega höfđu fćđst ríkir inn í réttar fjölskyldur međ réttu eftirnafni. Ţannig var ţetta í útlöndum. Og réttu eftirnöfnin gilda ţar mest enn.

Ţarna var landsframleiđslan nćstum engin, ríkidćmi almennings nánast ekkert og gat alls ekki myndast og varđ ţví áfram ekkert, svo allt of lengi. Takir ţú alla landsframleiđslu allra hagkerfa hins vestrćna heims frá fćđingu Jesús Krists, ţá er ţađ svo, ađ á árunum frá 2000 til 2010 voru 27 prósent af öllum ţeim vörum og ţjónustu sem framleiddar hafa veriđ á ţessu 2010 ára tímabili, framleiddar á einmitt ţessum síđustu 10 árum allra ţessara 2010 ára. Og hér er búiđ ađ leiđrétta fyrir fólksfjölda. Heimurinn í heild er hćgt en bítandi ađ rísa úr sárri fátćkt. Sértaklega eftir ađ kommúnisminn illrćmdi, međ háskólamenntun og auđlindir öreiganna í ţjóđnýttri ţjóđaregin, hrundi.

Ţađ er ţví ekki á neinn hátt hćgt ađ bera saman ţađ sandkorn sem ţá gat fćđst í hagkerfinu og ţađ ríkidćmi sem ţorri almennings í ţjóđfélaginu býr viđ núna. Einnig er á engan hátt hćgt ađ bera saman hvorki peninga- né fjármálakerfi ţessara tvennu tíma.

Nú verđa allir ađ taka á honum stóra sínum og muna ađ lántakendur eru ţiggjendur. Ţeir ţiggja lán. Ekki er sjálfgefiđ ađ neinn vilji veita ţeim lán. Fólk á ekki kröfu á hendur ţeim sem hafa lagt peninga fyrir sem síđan er hćgt ađ lána út til fólks sem vill fá lán fyrir húsnćđi eđa öđru. Fólk ţarf ţví ađ stóla á ađ nćgilegt frambođ sé af peningum ţannig ađ enginn einn ađili geti ekki stundađ okur.
 
Ţeir sem vilja ekki taka á sig verđtryggđar fjárskuldbindingar til húsnćđiskaupa ćttu ađ taka óverđtryggđ lán. Ţau hafa hér stađiđ fólki til bođa um langan tíma. En ţar eru vextir ađ sjálfsögđu miklu hćrri og glíman ţví mun erfiđari. Sérstaklega fyrir ungt fólk sem er ađ hefja búskap og hefur lítiđ sem ekkert svigrúm til ađ fjármagna óţarfa áhćttutöku lánveitanda. Ţví ţarna er áhćttan miklu meiri fyrir báđa ađila en undir verđtryggingu. Ég segi báđa ađila ţví óverđtryggđur fasteignamarkađur burđast međ um á baki sínu löng og söguleg rústahrun markađarins og misnotkun ríkisvaldsins á veikleikum ţannig markađs.

Ţađ er óumrćđilega mikilvćgt ađ fólk vilji áfram spara upp og leggja fyrir. Ađeins ţannig er hćgt ađ veita lánsfé til fyrirtćkja sem skaffa fólki vinnu viđ ađ búa til verđmćti sem síđan geta orđiđ ađ velmegun; sem er allt annađ en velferđ. Velferđ getur ţví miđur oft endađ sem helferđ (eins og nú) í höndum stjórnmálamanna. Ţví ţarf ađ halda fingrum stjórnmálamanna frá fasteignum fólksins og taka kreditkort af menntuđum kommúnistum

Hinum, sem ţykja ţetta harđir kostir, má kannski bjóđa ađ í kíkja í pakkhús Evrópusambandsins, ţar sem Anja skúrar gólf og gerir hreint fyrir tvćr evrur á tímann (332 krónur) í Stralsund í Ţýskalandi. Henni sortnar fyrir augunum af brćđi ţegar hún les í dagblöđum um "ţýska kraftaverkiđ í atvinnumálum", sem nú er notađ sem tálbeitu-fyrirmynd handa öđrum evruríkjum á leiđ í ţrot. "Ef ég gćti fariđ, ţá vćri ég fyrir löngu hćtt og farin. Fyrirtćkiđ hefur nauđgađ mér í sex ár", segir Anja.

En Peter Huefken, sem er Ţýskalands-kollegi Gylfa Arinbjarnarsonar ESB-forseta ASÍ, segir ađ ţetta sé langt frá ţví versta sem hann ţurfi ađ eiga viđ í ţýska evruríkinu. "Sumt fólk sem ég hef međ ađ gera er međ 55 cent á tímann (91 krónu)." Verkalýđsfélag Huefken er ađ reyna ađ stefna atvinnurekendum fyrir misnotkun á launţegum og hvetur önnur félög til ađ gera hiđ sama. Kauphćkkun hefur ekki fengist í 15 ár. Og engin lágmarkslaun eru víđast hvar í landinu. Hćgt en örugglega mjakar öldrunarhagkerfi Ţýskalands Evrópu aftur á járnöld.

Í millitíđinni haf raunlaun í Ţýskalandi lćkkađ. Lćkkađ! 20. áriđ í röđ! Og ţetta niđurfall eiga hin lönd myntbandalags Evrópusambandsins ađ keppa viđ undir lćstu gengisfyrirkomulagi. Ţetta er brjálćđislegt kapphlaup niđur á botn pakkans
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hvorki Samfylking né Vinstri grćn eru flokkar hins almenna borgara. Eins og ţú réttilega bendir á ţá eru ţetta flokkar elítu sem ćtla sér ađ ríkja yfir pupulnum; mennta og kreditkortaklíku sem eftir fjögurra ára stjórnarsetu hefur svipt hulunni af blekkingunni sem umlykur hana.

Ţađ undraverđasta er ađ enn skuli til fólk sem trúir ţví ađ vinstri flokkar muni rétta hag launastétta međ ţví ađ útdeila annarra fé, ţegar ţađ eina sem ţeim hefur tekist er ađ ţurrka upp uppsprettuna svo ekkert er eftir til skiptanna.

Ţá hrynur "múrinn" og frjálslynd öfl moka flórinn.

Ragnhildur Kolka, 22.4.2013 kl. 12:10

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Ragnhildur

og góđar kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 22.4.2013 kl. 20:29

3 identicon

Ţú virđist ekki gera ţér grein fyrir ţví ađ ţađ á ađ vera eftirlit međ fjármálamörkuđum. Eftirlitsleysi ţess markađar hér fyrir Hrun gerđi ţađ ađ verkum ađ fólk gat skuldsett sig svona mikiđ. En eftirlitsleysiđ má svo rekja til spillingar. Spilling sem var og spilling sem verđur eftir kosningar enda er ekkert eftirlit á ţessum markađi enn sem komiđ er.

Ţú virđist heldur ekki gera ţér grein fyrir ástćđunni ađ fólk tók einna helst verđtryggđ lán fremur en óvertryggđ en ţađ er einfaldlega of há raunávöxtunarkrafa lífeyrissjóđa, sem má svo líka rekja til spillingar.

Ég vona ađ sem flest fólk geri sér grein fyrir ţví og fari frá ţessu landi í kjölfar kosninga, hér er engin framtíđ.

Flowell (IP-tala skráđ) 22.4.2013 kl. 22:14

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sćll Flowell

Ţađ er strangt eftirlit međ öllum fjármálamörkuđum.
 • Marekt -making eftirlits-batterí
 • Clearing-houses eftirlits-batterí
 • Exchange & security eftirlits-batterí
 • Ţinglýsinga eftirlits-batterí
 • Fraud eftirlits-batterí
 • Paper-centrals eftirlits-batterí
og svo mćtti lengi lengi telja

En ţađ verđur aldrei hćgt ađ hafa eftirlit međ hugsunum og gjörđum allra einstaklinga. Nema međ ţví ađ breyta Lýđveldinu í STASÍ, NASÍ, KOMMÍ og FASÍ

Ţetta hefur sem sagt ţegar veriđ reynt, međ einu allsherjar gjaldţroti sem árangri. 

Ţađ er ekkert athugavert viđ verđtryggingu. Ekkert nema ţvađur og endalaust blađur út í ekki neitt nema eitt.

Ef ţér finnst engin framtíđ vera hér, ţá ćttir ţú ađ prófa framtíđina í STASI, NASI, KOMMÍ og FASÍ

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 22.4.2013 kl. 22:44

5 identicon

Ađ ţú teljir ađ ţađ sé strangt eftirhlutsverk međ fjármálamarkađi hér á landi segir manni ansi mikiđ um ţann veruleika sem ţú býrđ viđ.

Flowell (IP-tala skráđ) 22.4.2013 kl. 22:49

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Flowell

Fjármálamarkađur er eitt. Rekstur fyrirtćkja (t.d. banka) er annađ. Ţar er í gildi viđamikil fyrirtćkja-löggjöf sem međal annars er smíđuđ í hallargörđum Brasselveldisins.

Ţađ var ţví afar fróđlegt ađ fylgjast međ ţví ađ allt svalliđ héđan fór yfirleitt alltaf fram í einmitt Evrópu. Í Bandaríkjunum gátu ţessir svallarar aldrei neitt. Hví skyldi ţađ vera? Hefur ţađ eitthvađ međ löggjöfina ađ gera á milli móđur- og dótturfélaga og svo lög um stjórnarsetu og eignarform? Hvađ segir ţetta okkur t.d um regluverk Evrópusambandsins?

Ponzi-svikamyllur hafa fylgt manninum frá örófi alda. Ţađ ćtti ađ öllu jöfnu ekki ađ vera hćgt ađ blekkja heila ţjóđ svo lengi og svo auđveldlega eins og gert var hér. Nema ađ menn vilji dálítiđ láta blekkjast. Menn eiga ekki ađ trúa nýjum netum svona afdráttarlaust eins og gert var. Viđ búum öll í okkar eigin persónu viđ ákveđiđ "moral hazard regime". Ţannig verđur ţađ ađ vera ef viđ viljum lifa bara sćmilega frjáls. Bara sćmilega frjáls og forđast eitt allsherjar GJALDŢROT.

Svo margt hefđi líklega ekki međ góđu móti getađ gerst hér ef íslenskir fjölmiđlar hefđu stađiđ undir ábyrgđ; ef frćđimannasamfélagiđ hefđi stađiđ undir ábyrgđ; ef dreift eignarhald á bönkum hefđi orđiđ ađ lögum og ef eitt samfylkt stjórnmálaafl hefđi ekki boriđ stóđ Ponziverksins svona hátt fram á höndum sér. Ţá átti ađ kála öllu gömlu sem standandi var. Helst í gćr.

Hvađan kom hugmyndin um "fjármálamiđstöđina Ísland"? Hvađan kom hún? Og hvađa conceptual-forsendur höfđu menn til ađ bera fram svo dauđfćtt lík af hugmynd á höndum sér?  

Menn eiga heldur ekki ađ trúa nýjum netum.

Ég hugsa, einmitt núna ţessi ár, ađ Ísland sé eitt örfárra landa ţar sem sparfjáreigendur geta ţó enn fengiđ jákvćđa (+) raunávöxtun á ćvisparnađi sínum í fjármálastofnunum. Ţađ í sjálfi sér er mikilvćgt. Vaxtamismunur hér, ţó slćmur sé, er enn bara barnaleikur miđađ viđ mörg önnur lönd

Kveđjur

LÖGIN OG REGLURNAR

Lög og reglur á Lánamarkađi

Lög um fjármálafyrirtćki (161/2002)

Lög um fjármálafyrirtćki nr. 161/2002

Reglugerđ um heimildir fyrirtćkja sem tengjast fjármálasviđi og dótturfélaga lánastofnana međ stađfestu í öđru ríki innan Evrópska efnahagssvćđisins, til ađ stunda fjármálastarfsemi hér á landi. (244/2004)

Reglugerđ um próf í verđbréfaviđskiptum. (633/2003)

Reglugerđ um fjárfestingar rafeyrisfyrirtćkja (671/2002)

Reglugerđ um ábyrgđatryggingu verđbréfamiđlana. (508/2000)

Reglugerđ um útibú og umbođsskrifstofu lánastofnunar međ stađfestu í öđru ríki innan Evrópska efnahagssvćđisins. (308/1994)

Reglugerđ um breytingu á reglugerđ nr. 308/1994, um útibú og umbođsskrifstofu lánastofnunar međ stađfestu í öđru ríki innan Evrópska efnahagssvćđisins. (497/2004)

Reglugerđ um útibú og umbođsskrifstofu lánastofnunar međ stađfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvćđisins. (307/1994)

Reglur um reikningsskil lánastofnana (834/2003)

Reglur um viđbótareiginfjárliđi fyrir fjármálafyrirtćki (156/2005)

Reglur um endurskođun fjármálafyrirtćkja (532/2003)

Reglur um stórar áhćttuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtćkjum (531/2003)

Reglur um breytingu á reglum nr. 531/2003, um stórar áhćttuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtćkjum. (1014/2005)

Reglur um stórar áhćttuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtćkjum (216/2007)

Reglur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtćkja (530/2003)

Reglur um breytingu á reglum nr. 530/2003, um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtćkja. (1013/2005)

Reglur um breytingu á reglum nr. 215/2007, um eiginfjárkröfur og áhćttugrunn fjármálafyrirtćkja.

Reglur um eiginfjárkröfur og áhćttugrunn fjármálafyrirtćkja (215/2007)

Reglur um viđmiđ viđ mat Fjármálaeftirlitsins á áhćttu fjármálafyrirtćkja og ákvörđun um eiginfjárhlutfall umfram lögbundiđ lágmark (530/2004)

Reglur um breytingu á reglum nr. 530/2004 um viđmiđ viđ mat Fjármálaeftirlitsins á áhćttu fjármálafyrirtćkja og ákvörđun um eiginfjárhlutfall umfram lögbundiđ lágmark. (177/2006)

Reglur um reikningsskil verđbréfafyrirtćkja og verđbréfamiđlana (102/2004)

Valákvćđi er varđa tilskipanir 2006/48/EB og 2006/48/EB 

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til ađ ljúka máli međ sátt (1245/2007)

REGLUR um viđbótareftirlit međ fjármálasamsteypum. Nr. 920/2008

Lög um verđbréfaviđskipti nr. 108/2007

Lög um verđbréfaviđskipti nr. 108/2007

Lög um breytingar á lagaákvćđum um viđurlög viđ brotum á fjármálamarkađi (55/2007)

Reglugerđ um innherjaupplýsingar og markađssvik (630/2005)

Reglugerđ um almenn útbođ verđbréfa ađ verđmćti 210 millj. kr. eđa meira og skráningu verđbréfa á skipulegan verđbréfamarkađ. (242/2006)

Reglugerđ um gildistöku reglugerđar framkvćmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvćmd tilskipunar Evrópuţingsins og ráđsins 2003/71/EB ađ ţví er varđar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu ţeirra, upplýsingar felldar inn međ tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga. (243/2006)

Reglugerđ um almennt útbođ verđbréfa ađ verđmćti 8,4 til 210 milljónir kr. (244/2006)

Reglur um međferđ innherjaupplýsinga og viđskipti innherja (987/2006)

Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir athugun á útbođslýsingu í almennu útbođi verđbréfa. (1075/2005)

Lög um verđbréfaviđskipti 33/2003 (felld úr gildi 1. nóv. 2007)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til ađ ljúka máli međ sátt (1245/2007)

Lög um ađgerđir gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđjuverka (64/2006)

Lög um ađgerđir gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđjuverka 64/2006

Reglugerđ um međhöndlun tilkynninga um ćtlađ peningaţvćtti (626/2006)

Reglugerđ um tilkynningarskyldu og könnun á áreiđanleika viđskiptamanns í ađgerđum gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđjuverka. (550/2006)

Lög um samvinnufélög (v. innlánsdeilda) (22/1991)

Lög um samvinnufélög (v. innlánsdeilda) 22/1991

Lög um húsnćđismál (44/1998)

Lög um húsnćđismál 44/1998

Lög um innstćđutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (98/1999)

Lög um innstćđutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta 98/1999

Reglugerđ um innstćđutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta. (120/2000)

Lög um opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi (87/1998)

Lög um opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi 87/1998

Lög um breytingar á lagaákvćđum um fjármálaeftirlit 67/2006

Reglugerđ um samráđsnefnd eftirlitsskyldra ađila (562/2001)

Reglugerđ um beitingu dagsekta og févítis í opinberu eftirliti međ fjármálastarfsemi (560/2001)

Reglur um viđskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins viđ eftirlitsskylda ađila. (704/2001)

Samstarfssamningur Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands. (2003) 

Samningur Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands vegna greiđslu- og uppgjörskerfa (2003) 

Samkomulag forsćtisráđuneytis, fjármálafjármálaráđuneytis, viđskiptaráđuneytis, Fjármálaeftirlits og Seđlabanka Íslands um samráđ varđandi fjármálastöđugleika og viđbúnađ (21. febrúar 2006) 

Lög um greiđslu kostnađar viđ opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi (99/1999)

Lög um greiđslu kostnađar viđ opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi 99/1999

Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir nauđsynlegt umframeftirlit skv. 7. gr. laga nr. 99/1999 (541/2006)

Lög um Seđlabanka Íslands (36/2001)

Lög um Seđlabanka Íslands 36/2001

Reglur um viđskipti lánastofnana viđ Seđlabanka Íslands (997/2004)

Reglur um bindiskyldu viđ Seđlabanka Íslands (879/2005)

Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa (789/2003)

Reglur um stórgreiđslukerfi Seđlabanka Íslands (788/2003)

Reglur um gjaldeyrismarkađ. (913/2002)

Reglur Seđlabanka Íslands um međferđ trúnađarupplýsinga og verđbréfa- og gjaldeyrisviđskipti starfsmanna (831/2002)

Reglur um beitingu viđurlaga í formi dagsekta. (389/2002)

Reglur um lausafjárhlutfall (317/2006)

Reglur um millibankamarkađ međ gjaldeyrisskiptasamninga. (187/2002)

Reglur um verđtryggingu sparifjár og lánsfjár. (492/2001)

Reglur um viđskipti á millibankamarkađi í íslenskum krónum. (177/2000)

Reglur um fyrirgreiđslu viđ viđskiptavaka. (301/1998)

Reglur um ađgang ađ gögnum Seđlabanka Íslands (674/1996)

Reglur um upplýsingaskyldu vegna gjaldeyrisviđskipta og fjármagnshreyfinga milli landa. (13/1995)

Samkomulag forsćtisráđuneytis, fjármálaráđuneytis, viđskiptaráđuneytis, Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands um samráđ varđandi fjármálastöđugleika og viđbúnađ (2006)

Samstarfssamningur Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands. (2006)

Samkomulag seđlabanka Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíţjóđar um viđbrögđ viđ fjármálaáfalli í banka sem starfar í fleiri en einu norrćnu

Lög um starfsemi kauphalla nr. 110/2007

Lög um starfsemi kauphalla nr. 110/2007

Reglugerđ um upplýsingaskyldu útgefenda kauphallarađila og eigenda verđbréfa sem skráđ eru í kauphöll. (433/1999)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til ađ ljúka máli međ sátt (1245/2007)

Lög um sértryggđ skuldabréf (11/2008)

Lög um sértryggđ skuldabréf (11/2008)

Reglur nr. 528/2008 um sértryggđ skuldabréf

Svo getur hver sem er rokiđ af stađ međ söfnun lífeyrissparnađar án ţess ađ hafa áhyggjur af reglum. Frjálshyggjan sér til ţess:

Lög og reglur á Lífeyrismarkađi

Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóđa (129/1997)

Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóđa 129/1997

Lög um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóđa, međ síđari breytingum. (167/2007)

Lög um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóđa, međ síđari breytingum. (28/2006)

Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóđa, međ síđari breytingum. (70/2004)

Reglugerđ um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóđa. (391/1998)

Reglugerđ um breytingu á reglugerđ nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóđa. (742/1998)

Reglugerđ um breytingu á reglugerđ nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóđa, sbr. reglugerđ nr. 742/1998. (224/2001)

Reglugerđ um breytingu á reglugerđ 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóđa (293/2003)

Reglugerđ um ráđstöfun iđgjalds til lífeyrissparnađar og viđbótartryggingarvernd og síđari breytingar nr. 9/1999. (698/1998)

Reglugerđ um breytingu á reglugerđ nr. 698/1998, um ráđstöfun iđgjalds til lífeyrissparnađar og viđbótartryggingavernd. (009/1999)

Reglur um form og efni fjárfestingarstefnu lífeyrissjóđa og úttektar á ávöxtun (966/2001)

Reglur um breytingu á reglum nr. 966/2001 um form og efni fjárfestingastefnu lífeyrissjóđa og úttektar á ávöxtun (335/2006)

Reglur um endurskođunardeildir og eftirlitsađila lífeyrissjóđa (687/2001)

Reglur um endurskođun lífeyrissjóđa (685/2001)

Reglur um ársreikninga lífeyrissjóđa. (55/2000) 

Reglur um breytingu á reglum nr. 55/2000 um ársreikninga lífeyrissjóđa (765/2002)

Reglur um breytingu á reglum nr. 55/2000 um ársreikninga lífeyrissjóđa, međ áorđnum breytingum sbr. reglur nr. 765/2002 (1067/2004)

Samkomulag fjármálaráđherra og Fjármálaeftirlitsins um verkaskiptingu vegna lífeyrismála (2001)

Lög um verđbréfasjóđi og fjárfestingasjóđi (30/2003)

Lög um verđbréfasjóđi og fjárfestingasjóđi 30/2003

Reglugerđ um verđbréfasjóđi og fjárfestingarsjóđi (792/2003)

Reglur um reikningsskil rekstrarfélaga verđbréfasjóđa (97/2004)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til ađ ljúka máli međ sátt (1245/2007)

Lög um opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi (87/1998)

Lög um opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi 87/1998

Lög um breytingar á lagaákvćđum um fjármálaeftirlit 67/2006

Reglugerđ um samráđsnefnd eftirlitsskyldra ađila (562/2001)

Reglugerđ um beitingu dagsekta og févítis í opinberu eftirliti međ fjármálastarfsemi (560/2001)

Reglur um viđskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins viđ eftirlitsskylda ađila. (704/2001)

Samstarfssamningur Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands. (2003)

Samningur Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands vegna greiđslu- og uppgjörskerfa (2003) 

Samkomulag forsćtisráđuneytis, fjármálafjármálaráđuneytis, viđskiptaráđuneytis, Fjármálaeftirlits og Seđlabanka Íslands um samráđ varđandi fjármálastöđugleika og viđbúnađ (21. febrúar 2006) 

Lög um greiđslu kostnađar viđ opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi (99/1999)

Lög um greiđslu kostnađar viđ opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi 99/1999

Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir nauđsynlegt umframeftirlit skv. 7. gr. laga nr. 99/1999 (541/2006)

Í tryggingastarfseminni er algert anarkí. Engar reglur nema ţessar sem vart tekur ađ nefna:

Lög og reglur á Vátryggingamarkađi

Lög um vátryggingastarfsemi (60/1994)

Lög um vátryggingastarfsemi 60/1994

Reglugerđ um eignir sem telja má til gjaldţols vátryggingafélaga og útreikning lágmarksgjaldţols (Gildir ekki lengur)

Reglugerđ um útreikning gjaldţols vátryggingafélaga (459/2003)

Reglugerđ um útreikning á ađlöguđu gjaldţoli vátryggingafélaga. (954/2001)

Reglugerđ um eignir sem telja má til gjaldţols vátryggingafélaga og útreiknings lágmarksgjaldţols (Brottfallin) (494/1997)

Reglugerđ um réttarađstođarvátryggingar. (99/1998)

Reglugerđ um samstarf viđ önnur ríki Evrópska efnahagssvćđisins um eftirlit međ gjaldţoli útibúa vátryggingafélaga međ ađalstöđvar utan ţess (555/1997)

Reglugerđ um prófnefnd vátryggingamiđlara, námskeiđ og próf til ţess ađ mega stunda miđlun vátrygginga (350/1997) - Ekki í gildi

Reglugerđ um breytingar á reglugerđ nr. 350/1997, um prófnefnd vátryggingamiđlara, námskeiđ og próf til ţess ađ mega stunda miđlun vátrygginga. (643/2000) - Ekki í gildi

Reglugerđ um ársreikninga og samstćđureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga. (613/1996)

Reglugerđ um breytingar á reglugerđ nr. 613/1996 um ársreikninga og samstćđureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga. (956/2001)

Reglugerđ um ársreikninga og samstćđureikninga líftryggingafélaga (612/1996)

Reglugerđ um breytingu á reglugerđ nr. 612/1996 um ársreikninga og samstćđureikninga líftryggingafélaga. (677/1996)

Viđauki viđ reglugerđ um ársreikninga og samstćđureikninga líftryggingafélaga. (612/1996-V)

Reglugerđ um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga. (646/1995)

Reglugerđ um (1.) breytingu á reglugerđ nr. 646/1995 um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga (581/1997)

Reglugerđ um breyting á reglugerđ nr. 646/1995 um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga, međ síđari breytingum (699/2003)

Reglugerđ um (3.) breytingu á reglugerđ um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga, nr. 646/1995. (484/2006)

Reglugerđ um hámarksvexti í líftryggingasamningi í íslenskum krónum. (573/1995)

Reglur um hámark útjöfnunarskuldar vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga og útreikning ţess. (85/1999) 

Reglur um mat á tjónaskuld og gagnaskil í ţví sambandi (903/2004)

Samkomulag fjármálaráđherra og FME um verkaskiptingu vegna lífeyrismála (2001)

REGLUGERĐ um lögmćltar ökutćkjatryggingar. (424/2008)

Lög um vátryggingarsamninga - féllu úr gildi 1. jan. 2006 (20/1954)

REGLUR um viđbótareftirlit međ fjármálasamsteypum. Nr. 920/2008

Lög um miđlun vátrygginga (32/2005)

Lög um miđlun vátrygginga 32/2005

Reglugerđ um starfsábyrgđartryggingu vátryggingamiđlara (592/2005)

Reglugerđ um próf í vátryggingamiđlun (972/2006)

Reglugerđ um fjárvörslureikninga vátryggingamiđlara og vátryggingaumbođsmanna. (590/2005)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til ađ ljúka máli međ sátt (1245/2007)

Lög um vátryggingarsamninga (30/2004)

Lög um vátryggingarsamninga

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til ađ ljúka máli međ sátt (1245/2007)

Lög um opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi (87/1998)

Lög um opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi 87/1998

Lög um breytingar á lagaákvćđum um fjármálaeftirlit 67/2006

Reglugerđ um samráđsnefnd eftirlitsskyldra ađila (562/2001)

Reglugerđ um beitingu dagsekta og févítis í opinberu eftirliti međ fjármálastarfsemi (560/2001)

Reglur um viđskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins viđ eftirlitsskylda ađila. (704/2001)

Samstarfssamningur Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands. (2003) 

Samningur Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands vegna greiđslu- og uppgjörskerfa (2003) 

Samkomulag forsćtisráđuneytis, fjármálafjármálaráđuneytis, viđskiptaráđuneytis, Fjármálaeftirlits og Seđlabanka Íslands um samráđ varđandi fjármálastöđugleika og viđbúnađ (21. febrúar 2006) 

Lög um greiđslu kostnađar viđ opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi (99/1999)

Lög um greiđslu kostnađar viđ opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi 99/1999

Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir nauđsynlegt umframeftirlit skv. 7. gr. laga nr. 99/1999 (541/2006)

Og svo eru ţađ verđbréfamarkađirnir. Ţar er ţađ bara frumskógarlögmáliđ sem gildir međ minniháttar áorđnum breytingum:

Lög og reglur á Verđbréfamarkađi

Lög um fjármálafyrirtćki (161/2002)

Lög um fjármálafyrirtćki nr. 161/2002

Reglugerđ um heimildir fyrirtćkja sem tengjast fjármálasviđi og dótturfélaga lánastofnana međ stađfestu í öđru ríki innan Evrópska efnahagssvćđisins, til ađ stunda fjármálastarfsemi hér á landi. (244/2004)

Reglugerđ um próf í verđbréfaviđskiptum. (633/2003)

Reglugerđ um fjárfestingar rafeyrisfyrirtćkja (671/2002)

Reglugerđ um ábyrgđatryggingu verđbréfamiđlana. (508/2000)

Reglugerđ um útibú og umbođsskrifstofu lánastofnunar međ stađfestu í öđru ríki innan Evrópska efnahagssvćđisins. (308/1994)

Reglugerđ um breytingu á reglugerđ nr. 308/1994, um útibú og umbođsskrifstofu lánastofnunar međ stađfestu í öđru ríki innan Evrópska efnahagssvćđisins. (497/2004)

Reglugerđ um útibú og umbođsskrifstofu lánastofnunar međ stađfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvćđisins. (307/1994)

Reglur um reikningsskil lánastofnana (834/2003)

Reglur um viđbótareiginfjárliđi fyrir fjármálafyrirtćki (156/2005)

Reglur um endurskođun fjármálafyrirtćkja (532/2003)

Reglur um stórar áhćttuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtćkjum (531/2003)

Reglur um breytingu á reglum nr. 531/2003, um stórar áhćttuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtćkjum. (1014/2005)

Reglur um stórar áhćttuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtćkjum (216/2007)

Reglur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtćkja (530/2003)

Reglur um breytingu á reglum nr. 530/2003, um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtćkja. (1013/2005)

Reglur um eiginfjárkröfur og áhćttugrunn fjármálafyrirtćkja (215/2007)

Reglur um breytingu á reglum nr. 215/2007, um eiginfjárkröfur og áhćttugrunn fjármálafyrirtćkja.

Reglur um viđmiđ viđ mat Fjármálaeftirlitsins á áhćttu fjármálafyrirtćkja og ákvörđun um eiginfjárhlutfall umfram lögbundiđ lágmark (530/2004)

Reglur um breytingu á reglum nr. 530/2004 um viđmiđ viđ mat Fjármálaeftirlitsins á áhćttu fjármálafyrirtćkja og ákvörđun um eiginfjárhlutfall umfram lögbundiđ lágmark. (177/2006)

Reglur um reikningsskil verđbréfafyrirtćkja og verđbréfamiđlana (102/2004)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til ađ ljúka máli međ sátt (1245/2007)

REGLUR um viđbótareftirlit međ fjármálasamsteypum. Nr. 920/2008

Lög um verđbréfaviđskipti nr. 108/2007

Lög um verđbréfaviđskipti nr. 108/2007

Lög um breytingar á lagaákvćđum um viđurlög viđ brotum á fjármálamarkađi (55/2007)

Reglugerđ um innherjaupplýsingar og markađssvik (630/2005)

Reglugerđ um almenn útbođ verđbréfa ađ verđmćti 210 millj. kr. eđa meira og skráningu verđbréfa á skipulegan verđbréfamarkađ. (242/2006)

Reglugerđ um gildistöku reglugerđar framkvćmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvćmd tilskipunar Evrópuţingsins og ráđsins 2003/71/EB ađ ţví er varđar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu ţeirra, upplýsingar felldar inn međ tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga. (243/2006)

REGLUGERĐ um innleiđingu reglugerđar framkvćmdastjórnarinnar (EB) nr. 1287/2006 frá 10. ágúst 2006 um framkvćmd tilskipunar Evrópuţingsins og ráđsins 2004/39/EB ađ ţví er varđar skyldur fjármálafyrirtćkja varđandi skýrsluhald, tilkynningar um viđskipti, gagnsći á markađi, töku fjármálagerninga til viđskipta og hugtök sem eru skilgreind ađ ţví er varđar ţá tilskipun.

Reglugerđ um fjárfestavernd og viđskiptahćtti fjármálafyrirtćkja (995/2007)

Reglugerđ um almennt útbođ verđbréfa ađ verđmćti 8,4 til 210 milljónir kr. (244/2006)

Reglur um međferđ innherjaupplýsinga og viđskipti innherja (987/2006)

Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir athugun á útbođslýsingu í almennu útbođi verđbréfa. (1075/2005)

REGLUGERĐ nr. 707/2008 um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu skv. lögum nr. 108/2007 um verđbréfaviđskipti.

Lög um verđbréfaviđskipti 33/2003 (felld úr gildi 1. nóv. 2007)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til ađ ljúka máli međ sátt (1245/2007)

Reglugerđ nr. 191/2008 um tilkynningar um viđskipti samkvćmt 30. gr. laga nr. 108/2007, um verđbréfaviđskipti

Reglur um opinbera fjárfestingaráđgjöf (1013/2007) ( . ) 

Reglugerđ nr. 706/2008 um safnskráningu og varđveislu fjármálagerninga á safnreikningi

Ákvörđun Fjármálaeftirlitsins um takmörkun á skortsölu hlutabréfa tiltekinna útgefenda

Reglur um einkaubođsmenn (572/2008)

Lög um ađgerđir gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđjuverka (64/2006)

Lög um ađgerđir gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđjuverka 64/2006

Reglugerđ um međhöndlun tilkynninga um ćtlađ peningaţvćtti (626/2006)

Reglugerđ um tilkynningarskyldu og könnun á áreiđanleika viđskiptamanns í ađgerđum gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđjuverka. (550/2006)

Lög um rafrćna eignarskráningu verđbréfa (131/1997)

Lög um rafrćna eignarskráningu verđbréfa 131/1997

Reglugerđ um rafrćna eignarskráningu verđbréfa í verđbréfamiđstöđ. (397/2000)

Reglur Verđbréfaskráningar Íslands (Júlí/2003)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til ađ ljúka máli međ sátt (1245/2007)

Lög um innstćđutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (98/1999)

Lög um innstćđutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta 98/1999

Reglugerđ um innstćđutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta. (120/2000)

Lög um opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi (87/1998)

Lög um opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi 87/1998

Lög um breytingar á lagaákvćđum um fjármálaeftirlit 67/2006

Reglugerđ um samráđsnefnd eftirlitsskyldra ađila (562/2001)

Reglugerđ um beitingu dagsekta og févítis í opinberu eftirliti međ fjármálastarfsemi (560/2001)

Reglur um viđskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins viđ eftirlitsskylda ađila. (704/2001)

Samstarfssamningur Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands. (2003)

Samningur Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands vegna greiđslu- og uppgjörskerfa (2003) 

Samkomulag forsćtisráđuneytis, fjármálafjármálaráđuneytis, viđskiptaráđuneytis, Fjármálaeftirlits og Seđlabanka Íslands um samráđ varđandi fjármálastöđugleika og viđbúnađ (21. febrúar 2006) 

Lög um greiđslu kostnađar viđ opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi (99/1999)

Lög um greiđslu kostnađar viđ opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi 99/1999

Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir nauđsynlegt umframeftirlit skv. 7. gr. laga nr. 99/1999 (541/2006)

Lög um starfsemi kauphalla nr. 110/2007

Reglugerđ um upplýsingaskyldu útgefenda, kauphallarađila og eigenda verđbréfa sem skráđ eru í kauphöll. (433/1999)

Reglugerđ um opinbera skráningu verđbréfa í kauphöll. (245/2006)

Siđareglur fyrir ađila ađ Kauphöll Íslands hf. (breytingar 1.7.2002) (7/1999)

Reglur fyrir útgefendur verđbréfa í Kauphöll Íslands hf. (1.1/2007)

Reglur um skráningu verđbréfa á Tilbođsmarkađi Kauphallar Íslands hf. (međ breytingum) (1.1./2006)

Ađildarreglur NOREX, útgáfa 1.7, janúar 2007 međ breytingum (1.7/2005)

Lög um starfsemi kauphalla nr. 110/2007

Reglugerđ um upplýsingaskyldu útgefenda kauphallarađila og eigenda verđbréfa sem skráđ eru í kauphöll. (433/1999)

REGLUGERĐ um innleiđingu reglugerđar framkvćmdastjórnarinnar (EB) nr. 1287/2006 frá 10. ágúst 2006 um framkvćmd tilskipunar Evrópuţingsins og ráđsins 2004/39/EB ađ ţví er varđar skyldur fjármálafyrirtćkja varđandi skýrsluhald, tilkynningar um viđskipti, gagnsći á markađi, töku fjármálagerninga til viđskipta og hugtök sem eru skilgreind ađ ţví er varđar ţá tilskipun.

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til ađ ljúka máli međ sátt (1245/2007)

Gunnar Rögnvaldsson, 23.4.2013 kl. 00:02

7 identicon

Fjöldi reglna skiptir ekki ađalatriđi í ţessu samhengi, heldur ađ fara eftir ţeim. Ţađ er í sjálfu sér nokkuđ ódýrt ađ kenna fjölmiđlum um en auđvitađ áttu ţeir og eiga ađ sýna meiri gagnrýni. Ađalsökudólgarnir eru hins vegar stjórnmálamenn ţó menn forđist ađ rćđa um ţađ eins og heitan eldinn, ţeir eru m.a.s. sekir um ađ fjölmiđlar eru ekki gagnrýnari en raunin er.

Ég skil úr hvađa átt ţú kemur međ freistnivandann en til ađ eftirlit virki ţarf hiđ opinbera ađ fara eftir lögum og reglum. Ţađ er ekki svo hér á landi vegna ţess ađ fjármálamarkađurinn hefur stjórnmálamenn og ađra í sínum vasa í krafti mjög mikils fjármagns. M.ö.o. fjármálamarkađurinn hér heima, svo ekki sé nú minnst á í öđrum Vestrlöndum, heldur aftur af vexti annarra geira í hagkerfinu og ţar međ hagvexti alls hagkerfisins.

Ponzi svikamyllur hafa alltaf veriđ til, satt er ţađ. Er samt ekki kominn tími til ađ viđ lćrum á ţessari tilteknu svikamyllu sem hefur hreinlega rústađ Vesturlöndum og ógnar nú kapítalismanum sjálfum?

Flowell (IP-tala skráđ) 23.4.2013 kl. 00:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband