Leita í fréttum mbl.is

Ég hlýt ađ gefa Bjarna rétt

Eitt sinn var einn sjálfstćđiflokkur til sem ekkert snérist um ESB. Liđin eru einungis 6 ár síđan ţá

En svo var flokksforystu hans í ríkisstjórn stillt upp viđ aftökuvegg og henni skipađ ađ binda um höfuđ sér Evrópuhundaband, svo ađ hún hýdd félli hrađar ofan í líkkistur hins pólitíska grafreits ríkisstjórna Evrópusambandsins, sem flestum stjórnum kálar, fyrr en síđar 

Svo var hún skotin

Í millitíđinni gasar hins vegar heilt Evrópusamband aftökusveita gegn sama sjálfstćđisflokki, sjálft sig og aftökusveitir sínar í hel. Ţess vegna ćtti nú ađ ríkja friđur; V-day. Djöfullinn er dauđur. Hann á ađ vera dauđur

Ţađ eina sanna og rétta er algerlega ESB-hreint borđ á ný. Út međ ESB-beinagrindasafniđ og niđur međ ESB-afturgöngur. Ţađ eina sem vantar er ađ sturta fimm ţvćldum árum ESB-mála niđur í kamarfötur heimabrúks

Og önnur umsókn inn í Evrópusambandiđ má aldrei aftur koma á dagskrá Alţingis Íslendinga fyrr en ađ einlćgur 75 prósenta meirihluti íslensku ţjóđarinnar hafi í samfellt 10 ár sýnt ađ hún af fullri einlćgni og heiđarleika vilji sćkja um ađ Lýđveldiđ Ísland verđi innlimađ inn í Evrópusambandiđ. Ţetta mál er ţess eđlis

Sterk rök og hreinar tilfinningar íslenskrar ţjóđar ćttu hins vegar ađ krefjast allt ađ 800 ára umhugsunartíma, eins og síđast. Í fađmi ţeirra sterku raka og hreinu tilfinninga fćddist stofnun eins sjálfstćđisflokks. Hér mega engin ţjóđsvik slá rótum og festa sig í sessi, svo lengi sem viđ drögum andann

Ég hlýt ţví ađ gefa Bjarna Harđarsyni rétt ţegar hann segir; Ţrjár ástćđur fyrir ţví ađ EKKI á ađ kjósa um ESB og Pakkakíkir platar sífellt fleiri

. . og reyndar hlýt ég einnig gefa honum rétt í ţessu líka; sem hann skrifar um Treuhandanstaltiđ, sem Milton Friedman varađi viđ er múrinn féll vestur, en trénađ ađals-anstaltiđ hins vegar austur

Fyrri fćrsla

Ţađ fyrsta


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Fyrir okkur sem erum hörđ gegn ESB ađild og viljum slíta ţessu ESB viđrćđurugli nú ţegar er eina rökrétta svariđ ađ kjósa = X - J - REGNBOGINN !

Gunnlaugur I., 21.4.2013 kl. 10:40

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Gunnlaugur

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 21.4.2013 kl. 22:32

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já ,en er hann kleifur 5% hamarinn,?

Helga Kristjánsdóttir, 22.4.2013 kl. 02:53

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ekkert múđur og ekkert ESB. Ég er og verđ ekki rólegur međ sjálfstćđisflokkinn en ţar eru vígtennur ESB búnar ađ sýna sig sem munu ráđa ţegar á reynir. Ţeir geta hótađ ađ uppljóstra einhverju um Bjarna sem hann vill ekki á yfirborđiđ. Ég treysti Framsókn í ţessum efnum og í ráđandi hlut međ sjálfstćđisflokknum.

Valdimar Samúelsson, 22.4.2013 kl. 03:10

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur kćra fólk

Bjarni Harđar fer létt međ fimm prósentustiga múrinn. Hann kemur bara í sjónvarpiđ sem formađur eins sjálfstćđisflokks og hótar ađ hćtta í 24-26 klukkustundir. Ţađ sé hans ískalda hagsmunamat. Styttra má matstímann eftir ţörfum

Bráđna ţá kerlingar og karlar fyllast skröltormum

Ţetta er kallađ ađ brjótast út úr herkví.

Eins konar tilfćrur

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 22.4.2013 kl. 05:50

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Svo er líka hćgt ađ hóta ţví ađ kosiđ verđi aftur eins og í Evrópusambandinu, fáist ekki rétt niđurstađa. 

Kosningabúr Evrópusambandsins eru og hafa alltaf veriđ innréttuđ sem pyntingaklefar gegn lýđrćđi og frelsi. Um tíma leit út fyrir ađ ţađ kćmi nei út úr meirihluta ţess minnihluta Króata sem töldu ţađ ómaksins vert ađ mćta á kjörstađ í svo kölluđu "ţjóđaratkvćđi" Króatíu um ESB-innlimun landsins sunnudaginn 22 janúar 2012. Ađeins 44 af hverjum 100 kjósendum greiddu atkvćđi. 

Ţetta voru ekki góđar fréttir fyrir bođbera sovétlýđrćđi Evrópusambandsins. Viđbrögđ ríkisstjórnarinnar viđ neikvćđum fréttum fyrir kosningar voru ţví ţau ađ segja og gefa í skyn ađ kosiđ yrđi ţá bara aftur um sama hlutinn. Afleiđingin í praxís varđ sú ađ tilgangslaust var fyrir Króata ađ mćta á kjörstađ og greiđa Moskvuatkvćđi um ţađ sem hvort sem er aldrei var í bođinu. Ţví réđu 28 prósent ţjóđarinnar örlögum landsins í ţessum Moskvu-ESB-kosningum inn í Evrópusambandiđ

ÖSE er ţví auđvitađ hingađ mćtt til ađ kíkja í kjörkassa "pakka-frambođanna" til ţess ađ ţjóđin geti tekiđ síđar tekiđ "afstöđu" til hins 28 prósentu afgerandi lýđrćđis sem gildir um inngöngu ríkja í ESB

Svo er aldrei kosiđ aftur. Múrnum er bara slegiđ upp og honum lćst
 
En nú vitiđ ţiđ sem sagt ţađ: Króatía ER í "ESB-pakkanum". Komin inn í kremliđ. Komin kosin í pakkann. Ţökk sé međal annars ströngu eftirliti ÖSE

Gunnar Rögnvaldsson, 22.4.2013 kl. 06:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband