Leita í fréttum mbl.is

Óttast um afdrif ECB-seđlabanka Evrópusambandsins

Átta leiđandi efnahagsrannsóknarstofnanir Ţýskalands óttast um afdrif ECB-seđlabanka Evrópusambandsins. Segja ţćr ađ sjálfstćđi seđlabankans sé í hćttu vegna ástandsins á myntsvćđi evrunnar.
 

Og einnig segja ţćr ađ svo kallađur trúverđugleiki hans sem seđlabanka sé teflt í tvísýnu međ allskonar neyđar ţessu og neyđar hitt. Ađ seđlabankinn muni ekki lengur geta varist ţví ađ sogast ofan í ţá atburđarás á evrusvćđinu sem öllum var upphaflega sagt ađ aldrei myndi geta gerst. Skýrsla stofnanna verđur lögđ inn á borđ ríkisstjórnarinnar á morgun; FAZ

Der Spiegel um ţýska seđlabankann

Seđlabanki Ţýskalands, Deutsche Bundesbank — sem nú heyrir undir ECB-seđlabanka Evrópusambandsins og sem ţessi skýrsla átta stofnana fjallar um — var gjöf Bandamanna til Ţýskalands í kjölfar síđustu heimsstyrjaldar Evrópu.

Sjálfstćđi ţýska seđlabankans átti ađ koma í veg fyrir ađ hiđ efnahaglslega vald í Ţýskalandi félli aftur í hendur brjálađra embćttis- og stjórnmálamanna; S 

Kýpur

Ţetta smáríki ásamt Möltu tók upp evru ţann 1. janúar 2008. Lánshćfnismat og lánstraust Kýpur hefur ţví veriđ lćkkađ niđur í ruslflokk. All fjármála- og banakerfi landsins hefur veriđ lokađ úti og einangrađ af frá alţjóđelgum fjármálamörkuđum í meira en eitt ár. Atvinnuleysi er nú orđiđ ţađ mesta í sögu lýđveldis Kýpur.

Fiscal slippage and heavy exposure of Cyprus’ banking sector to Greece have seen the island's credit ratings cut to junk by two of the world's three ratings agencies. The island has been shut out of international debt markets for almost a year (CM)
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband