Leita í fréttum mbl.is

Verđa franskir sparifjáreigendur neyddir til ađ fjármagna skuldir franska ríkisins?

Credit Agricole 2012-04-21 lokun
 
Úr frönsku kosningabaráttunni berast afar slćmar fréttir. Ađ erfitt sé orđiđ fyrir franska ofurríkiđ ađ fjármagna skuldir sínar undir myntinni evru. Ađ bćđi lofuđ lánskjör og vaxtalag undir sameiginlegri mynt sé orđiđ falskt og komiđ úr samhengi viđ ţađ sem upphaflega átti ađ réttlćta heilaga upptöku evru og niđurlagningu frankans. Ađ of dýrt sé nú orđiđ fyrir Frakkland ađ sćkja sér lánsfé á alţjóđlegum fjármálamörkuđum. Ţví er lagt til ađ sparifjáreigendur landsins verđi heimsóttir í buddur sínar í ţeim tilgangi ađ ţeir láni stjórnmálamönnum fyrir áframhaldandi taprekstri ţeirra međ góđu eđa illu. Líklega mest međ illu.

Atvinnuleysi í Frakkalandi hefur veriđ fastfrosiđ á um ţađ bil 10 prósentum í samfellt 30 ár. Enginn árangur er af neinu ţar hvađ varđar Evrópusambandsađild landsins. Ćtli mađur ađ vera kurteis já-já-mađur sem spyr háttsetta í atvinnulífi landsins hvort ESB hafi ekki gert vođalega mikiđ gagn í landinu, já, ţá fćr mađur bara yfir sig reiđilestur um ESB-bákniđ sem er ađ eyđileggja Frakkland. Ég er varla búinn ađ jafna mig eftir reiđilesturinn um möppuverkiđ, glatađa samkeppnisađstöđu, eymd, volćđi og heilaflóttann frá landinu enn.

Hlutabréfaverđ franskra stórbanka hefur lćkkađ um ţađ bil 90 prósent á síđustu 5 árum og er öll CAC40 vísitalan nú 50 prósent lćgri en hún var fyrir franskt hrun. Hún heldur krónískt áfram ađ lćkka. Enginn bati er í augsýn nćstu áratugina m.a. vegna ţess ađ Frakkland er í krónísku Evrópusambandi sem ţađ getur ekki losnađ úr. Ţjóđnýting franskra banka fćrist nćr og nćr. Peningum franskra sparifjáreigenda verđur líklega einnig dćlt inn í gangandi dautt bankakerfi landsins, svo ţađ geti haldiđ áfram ađ kaupa bréfsefnin af ríkissjóđi sem getur ekki fjármagnađ sig lengur vegna einmitt evruupptöku embćttis- og stjórnmálamanna ESB-elítunnar. Ţetta er eins og tromla bakkandi steypubíls sem snýst öfugt og steypir sig sjálfur í kaf inn í efnahagslegan tjernóbyl.

Mynd, euroland.com; hlutabréfaverđ stćrsta banka Frakklands, Credit Agricole, síđustu fimm árin.
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband