Leita í fréttum mbl.is

Vel þess virði að horfa á

Hagfræðingarnir Carmen Reinhart, Paul Krugman og blaðamaðurinn Joe Nocera eru í vefútsendingu New York Times. Hana alla er hægt að horfa á hér

Talað er um ástandið í Bandaríkjunum og bandarísk stjórnmál

Adam Smith og bankahrun í Skotlandi á hans tímum 

Vandræðin í Evrópu

Endurkomu gjaldeyrishafta í Evrópu

Yfirvofandi þjóðnýtingu evrópskra banka

Fyrirbærið hagvöxt

Atvinnumarkað nútímans

Endurkomu iðnaðar til Bandaríkjanna 

Kína

og fleira

 

. . og svo skiptumst ég og Lúðvík Júlíusson á nokkrum orðum um Friedman og Keynes hér: Ríkisstjórnin afsannar Keynes... - og ríkisstjórn Íslands sem sannaði krónuna og afsannaði evruna, alveg óvart.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ma,ma,eins og skemmtikrafturinn segir og að gefnu tilefni skiptir um skoðun.    Gunnar en ekki á þér,þú ert frábær, á eftir að skoða undir strikað bláa, V/vinna á morgun.

Helga Kristjánsdóttir, 8.12.2011 kl. 01:39

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kostulegt myndband frá í gær af Nigel Farage vs. Eurocratarnir. Umræðustjórnmál framtíðarinnar. Fullt af Freudean slips í gangi í þessari kakófóníu panikkerandi embættiselítu.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.12.2011 kl. 08:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband