Leita í fréttum mbl.is

Evrópusambandiđ krefur Möltu um 6,9 prósent af landsframleiđslu til hjálpar Grikklandi

Heilbrigđiskerfi OECD landa 2007 hagstofa Íslands
 
Nú eru góđ ráđ dýr fyrir litlu Möltu. Ađeins 77 sardínur eru ţar eftir í RÚV-dósinni til útflutnings. Og í ţar síđustu viku lćkkađi Moody's lánshćfnismat sitt á ríkissjóđi landsins, vegna einmitt andţrengsla sem rekja má beint til evruupptöku landsins. 

Nú krefst foringjaráđ ráđstjórnar Evrópusambandsins í Brussel ađ 400.000 íbúar fátćku Möltu hósti upp međ 400 milljónir evra í ESB Potemkin skjaldborgar-björgunarsjóđ handa Grikklandi. Ţetta eru 6,9 prósent af landsframleiđslu Möltu eins og hún var áriđ 2009. 

Ţetta er stćrra hlutfall en Pólland eyđir í allt heilbrigđiskerfi sitt á ári. Ţetta eru hlutfallslega ţrír fjórđu af ţeirri upphćđ sem Ísland eyddi í allt heilbrigđiskerfi sitt áriđ 2007.

Gjörđu svo vel Malta; borga. Bjargađu okkur! 

Ţađ er ţví ekki nema von ađ Andrésar andar ríkisstjórn Evrópusambandsins á Möltu — sem ţó er tvöfalt hugrakkari en Iceslave ríkisstjórn Steingríms J. Sigfússonar og Jóhönnu Sigurđardóttur — kveinki sér og biđjist vćgđar frá ađ kíkja í pakka ţann. Hún er ađ hugsa um ađ hugsa um ađ eiginlega dálítiđ smá pínu ponku biđja biđja og vona vona ađ hún geti allra allra náđarsamlegast fengiđ eitthvađ sem líkist tryggingu fyrir ţví ađ ţessir fjármunir íbúa Möltu komi einhvern tíma til baka í ţurrausinn ríkiskassa ţann sem Moody's dćmdi svo illa haltan ađ hann var settur í skammarkrókinn í vikunni sem leiđ. Malta biđur ţví náđarsamlegast um ađ fá ađ fara finnsku leiđina til ESB-himnaríkis Samfylkingarinnar. Ađ fá tryggingu, veđ, eđa bara eitthvađ annađ en gas, ţegar allt er hruniđ.
 
Frá einum lesanda Möltutíđinda; Greece is doomed to failure and Malta is not that far behind with a debt of over 6 billion euro. The funny part about all this, is, that Malta has to borrow 75 million euro to lend them to Greece already a failed state. Perhaps Greece put up a few old marble statutes as collateral. 

Háskólakórdrengir Evrópusambandsins á Íslandi munu hins vegar halda sig áfram viđ orđaleiki sína í Potemkin Skjaldborgar sandkassa sínum í ađalstöđvum Evrópusambandsins á Íslandi;
 
- ólíklegt
- kannski má ćtla
- hugsum ekki ađ til komi 
- ćtla má ađ ekki komi til
- gerum ekki ráđ fyrir ađ
- farvegur
- komum ađ málinu 
- og erum aular allir saman.
 
Ţetta var silfur Egils (ekki síldar) 
 
Krćkjur

 
Tengt
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţađ er fróđlegt ađ sjá ţennan hlutfallslega samburđ á Heilbrigiđ geirum viđ komandi ríkja.  Hlutfallslega ţéttbýlari og fjölmennari ríki ná niđur kostnađi í samanburđi ef  ţjónustu er eins og sama heilbrigđi hjá mannafla.  Ísland er 9.1 [ 8.3 - 10]. ER greinlega ađ eyđa upphćđum sem nćgja til ágćtra gćđa ţjónustu almennt í samanburđi. Launkostnađur er hér hćrri en í Ţýsklandi vegna ţess ađ fasteignkostnađur á 30 árum er talsvert meiri [heildar álögur fyrir endurgreiđlur ađ hluta af handhófi á fastar eiginir öruglegga ţćr mestu í heimi] . Ţetta ađ mínu mati dregur úr gćđum ţjóđnustu meir en nokkuđ annađ. Hlutfallslega meiri framtíđar skuldbindingar minkar eđlilega lánshćfismat ađ mínu mati. 

Ég hef ekkert mat á veđ- og verđ-lausum Íslenskum jafnađarkenningum óháđ ţví hvađ ţćr hljóma jákvćđar.

Júlíus Björnsson, 24.9.2011 kl. 02:47

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Samkvćmt ţessu mćtti ćtla, ef Ísland vćri í ESB, ađ Jóhanna og Steingrímur vćru nú ađ skođa hvađa skatta vćri hćgt ađ leggja á okkur til ađ leggja svona eins og 53 milljarđa króna til Grikklands.

Maltverjar geta allt eins tekiđ ţessa peninga sem ţeir eiga ađ leggja Grikklandi til og sett ţá í hrúgu á ströndinni hjá sér og kveikt í ţeim. Ţeir gćtu ţá haldiđ gott stranpartý viđ varđeld!

Gunnar Heiđarsson, 24.9.2011 kl. 09:27

3 identicon

Landsframleiđslan 2010 var 1.537 milljarđar skv. Hagstofuvefnum. 6,9% af ţví eru 106 milljarđar króna. Ţađ vćri nú ekki mikiđ mál ađ snara svoleiđis smotteríi í "gott" málefni.

Baldur (IP-tala skráđ) 24.9.2011 kl. 22:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband