Leita í fréttum mbl.is

Síđasta hálmstrá seđlabanka Evrópusambandsins tekiđ í notkun. Og kanslari Ţýskalands messar yfir Grikkjum

Cepos - Vinnustundir á hvern íbúa 2006, samtals á ári
Mynd: Cepos - međal vinnustundafjöldi allra í ţjóđfélögum OECD landa áriđ 2006, á hvern mann.
 
Eins og vandrćđi Grikklands vćru ekki nćg fyrir, eftir ađ hafa veriđ ţrýst út á bjargbrún ríkisgjaldţrots vegna 30 og 10 ára ESB- og evruađildar landsins. Nú hótar ECB yfir-seđlabanki landsins Grikklandi alla leiđina frá Frankfurt í Ţýskalandi.

ECB hótar ađ neita ađ taka viđ veđhćfum eignum Grikklands í endurhverfum viđskiptum ríkis og bankakerfi ţess viđ seđlabankann, sem er handhafi einkaréttar allrar peningaútgáfu Grikklands um alla eilífđ. Hótunin var sett fram á fundi ţar sem ECB seđlabankastjórinn gékk út. Til umrćđu hafđi komiđ ađ yfir-yfirvöld Grikklands, sem eru stađsett í borginni Brussel í Belgíu, sendu landiđ í ríkisgjaldţrot, ađ hluta til. Ađal stjórnmálamađur evrusvćđisins, seđlabankastjóri Evrópusambandsins, Jean-Claude Trichet, tekur ţađ ekki í mál. Basta. 

Cepos - Tafla 1 međal vinnustundafjöldi á íbúa 2006
Síđan kom fröken Angela Merkel fram á svalirnar, eftir ađ hafa veriđ á intensífu dráttarvélanámskeiđi evrusvćđisins árum saman, og lýsti ţví yfir ađ Grikkir og Suđur-Evrópubúar vćru latir, ynnu svo ađ segja ekki neitt og vćru alltaf í fríi. Tölurnar segja okkur hins vegar allt annađ, einnig um frídagana, eins og t.d. portúgalska Jornal de Negocios bendir á. 

Nćst kom fram Dirk Hoeren á Bild-Zeitung í Ţýskalandi og sagđi ađ hinn "góđi efnahagur Ţýskalands hefđi ekki falliđ af himnum ofan heldur vćri hann árangur af harđri vinnu".
 
Hiđ rétta er auđvitađ ađ ţýska hagkerfiđ hefur stundađ massífa innvortis gengisfellingu gagnvart öllum evrulöndunum í 12 ár. Ţau geta ekkert ađ gert ţví ţau eru í lćstu gengisfyrirkomulagi viđ Ţýskaland um aldur og ćvi. Allir hugsandi menn vita ađ vćri ţýska hagkerfiđ međ frjálst fljótandi eigin gjaldmiđil, ţá vćri gengi hans miklu hćrra en ţađ er í dag. Ţýskaland ríđur áfram á bökum minna ţróađri hagkerfa evrusvćđisins í suđri sem norđri - á fölsuđu gengi. Svona hefur Ţýskalandi tekist ađ raka saman hátt í 1000 miljörđum evra í viđskiptahagnađ viđ umheiminn, sérstaklega gagnvart evrulöndum. Ţau fara ţrot.
 
Yfir-yfirvöld Grikklands í Brussel hafa nú krafist tvöföldunar á niđurskurđi gríska ríkisins og ađ meira land og eignir verđi seldar - sell, sell, sell. En lóđa- og ţinglýsingaskár eru eins og ţćr eru í gamla Grikklandi, ţannig ađ nú geta Grikkir hafiđ innbyrđis styrjöld um eignir landsins á sama tíma og ţeir berjast viđ yfir-yfirvöld lands síns í Brussel. Ţetta endar međ nýrri herstjórn. Sanniđ til.
 
Svo eru ţađ Írland og Portúgal sem nćst fara í skemmtiferđalag. Og síđan Spánn og Ítalía. Ţetta smá kemur.  
 
Mynd 1 Cepos: međal vinnustundafjöldi allra í ţjóđfélaginu áriđ 2006, á hvern mann.
Mynd 2 Cepos: dálkur 1: fjöldi vinnustunda á hvern mann sem hafđi atvinnu áriđ 2006. Dálkur 2: Atvinnuţátttaka fólks á vinnualdri. Dálkur 3: međal vinnustundafjöldi allra í ţjóđfélaginu áriđ 2006.
 
Athugiđ: Ísland er efst á mynd 1 ţví hér höfđu flestir atvinnu ţannig ađ atvinnustig var ţađ besta í öllum löndum OECD. Mest var ađ gera, flestir höfđu atvinnu en unnu ţó fćrri tíma en hver Grikki sem hafđi atvinnu.  
 
Krćkja: Financial Times: The ECB goes all-in - The Economist; Sell, sell, sell
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Vćri Belgía ekki komin á hausinn ef ekki vćri fyrir pappírsskrímsliđ ţarna í Brussel? 

Jón Steinar Ragnarsson, 20.5.2011 kl. 02:01

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

SSŢetta er bara gamla lénsskipulagiđ endurvakiđ sýnist mér.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.5.2011 kl. 02:11

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er veriđ ađ beila út bankakerfiđ á kostnađ ţjóđa. En getur ţú svarađ mér ţví hvernig töpuđu bankarnir ţessum peningum og hvar eru ţeir? Voru ţessir peningar nokkurntíma til? Er ţetta ekki bara racket og svindl í tröllauknum stćrđum?

Hvorki Grískir, Írskir né Portúgalskir borgarar eru ađ njóta góđs af lánum. Ekki ríkisbúskapurinn. Ţau hverfa jafn óđum í einhverja hít sem enginn veit hver er. Á sama tíma er veriđ ađ rćna ríki og borgara ţví litla sem ekki er búiđ ađ rćna nú ţegar. 

Hvađ er á seyđi Gunnar?

Jón Steinar Ragnarsson, 20.5.2011 kl. 02:32

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Tyrkir eru ţess eins og Frakkar og Ţjóđverjar hvorki duglegir né latir: ţrćlar.  Ég heyrđi í ţeim á Ţýska ţinginu fyrir nokkrum árum n bera sama Íslendinga og Grikki viđ vorum dugleg en Grikkir latir.  Ţjóđverjar sjálfir og Frakkar ţurfa ađ vera út í búđ og á veitinghúsum alla daga.  Hjólin eru byrjuđ ađ snúast hrađar.  Ţetta er allt ađ fara til fjandas í ESB. Kína flytur mest inn af öllum ríkjum heims og má segja ađ bjargi útflutningi ESB sem hefur minnkađ um 20 % til 30% síđustu ár.

Júlíus Björnsson, 20.5.2011 kl. 02:38

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Athugiđ: engir peningar eru tapađir Jón Steinar. Ţeir eru jafn margir eftir sem áđur. En ţađ sem hins vegar var keypt fyrir ţá reyndist vera súr mjólk.

Eins og í bönkum hér á landi. Mjólkin sem var keypt var fyrir peningana reyndist ónýt, súr eđa keypt á uppsprengdu bóluverđi.

Peningarnir eru hjá kaupmanninum. Hann hlćr alla leiđina í bankann međ ţá.

Svona er peningastjórnun á evrusvćđinu. Bólugrafin undir stjórn seđlabanka Evrópusambandsins. Hinum fullkomna. Ţangađ sóttu einnig íslenskir bankar sér fé til bólugraftarstarfsemi 

Gunnar Rögnvaldsson, 20.5.2011 kl. 02:51

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Leyfi mér ađ vekja athygli á ţessari bloggfćrslu međ hreint afbragđs myndskeiđi frá Írlandi:

Nokkru vel valin um ESB og Írland frá Pat Condell

Gunnar Rögnvaldsson, 20.5.2011 kl. 22:18

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

NB faul 1) Moderig > musty

2) arbeitsunlustig í merkingu leggur sig í vinnunni: afkasta lítill

3) säumig skilasein: ein fauler Schuldner

4) unsicher : faule Aktien

Ţjóđverjar báru saman Íslendinga og Grikki einu sinn á Ţýska ţinginu. Sem andstćđur  sennilega eru Íslendingar álitnir eiga meira raunvirđi fyrir skuldum en Grikkir ţegar ţetta var mćlt.  Grikki latir mun eiga ađ merkja óskilvirkir og raunvaxta afkasta litlir.  Ţjóđverjar er međ mikiđ lćgra af vöxtum í sínum ţjóđartekjum, og afskrifa verđbólgu jafn óđum , ţannig ţótt ţeir séu međ 32.000 $ á ári á mann, ţá er ţađ í kjöti án mygluskánar.

Júlíus Björnsson, 21.5.2011 kl. 03:56

8 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hinsvegar borga Íslendingar í orku, og fiski, en Grikkir í hveiti, rúgi, tókbaks iđnađi og túristaiđnađi á uppgagnstímum.

2) Sá sem svíkist um í vinnu. Mig grunar ađ ţýskir atvinnurekendur ráđi ekki letingja.

Júlíus Björnsson, 22.5.2011 kl. 03:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband