Leita í fréttum mbl.is

Lánshćfnismat apóteks Evrópusambandsins lćkkar ef . . Glćparannsókn á seđlabönkum evrusvćđisins?

ESB fáni brenndur
Mynd; The Telegraph 
 
Er líklegt ađ lánshćfnismat björgunarsjóđs Evrópusambandsins verđi lćkkađ? Já, ef Spánn fer í kirkjugarđ evrusvćđisins. 

Muniđ ţiđ eftir álagsprófunum á bankakerfi Evrópusambandsins í sumar? Calculated Risk minnir okkur á einmitt ţessi álagspróf. Wolfgang Münchau á FT og Eurointelligence er meira og meira sannfćrđur um ađ full ástćđa sé til ađ hefja glćparannsókn á seđlabönkum og fjármálaeftirlitum Evrópusambandsins. Heyrđuđ ţiđ ţetta? Glćparannsókn á hendur yfirvöldum Evrópusambandsins fyrir ađ afvegaleiđa og ljúga ađ fjárfestum og almenningi um hiđ sanna ástand bankakerfis Evrópusambandsins. Búast má ađ minnsta kosti viđ hrinu af lögsóknum frá fjárfestum sem tapa fjármunum sínum í fjöldagröfum ríkja evrusvćđis. Sjálfur legg ég til ađ rannsakađir verđi ţeir sem spunnu lygavefinn um ágćti myntbandalagsins sem nú er ađ eyđileggja Evrópu. Taka mćtti sérstaklega fyrir hlutverk ríkisrekinna fjölmiđla í ţeirri rannsókn, ţví enginn sleppur viđ ađ borga ţeim fyrir óhćfni, lygar og fals 24 klukkustundir dagsins, áriđ út og inn.

Jean-Claude Vigliant Trichet
"Sérfrćđingar" sem massa-fjölmiđlar vitna í hafa nćstum alltaf rangt fyrir sér ţegar um stór og flókin málefni er ađ rćđa. Ţeir stimplast smá saman sem "sérfrćđingar" vegna ţess ađ ţeir koma svo oft fram í fjöl-miđlum. Fjölmiđlar gera ţá ađ sérfrćđingum ţví svo margir fréttamenn eru latir, illa ađ sér og eftirá. Átta af hverjum tíu ţeirra eru kommar og ţađ eitt gerir ţá ađ öryrkismennum fagsins. Sérfrćđingar segja ţađ sem fjölmiđlar vilja heyra. "Ef ég tala viđ X-mann ţá veit ég ađ viđ fáum Y-skođun." Ţannig fremja massamiđlar fjöldamorđ sín daglega. Fórnarlömbin eru kjarni málsins og heilbrigđ gagnrýnin hugsun. Ţetta er svo kölluđ fréttamennska. Ţessir menn fá ekki vinnu viđ bílaskođun. Ţeir eru ţví fréttamenn áfram.

Fćđingar- og erfđagallar myntbandalags Evrópusambandsins. The Economist desember 1996
Ţiđ heyrđuđ ţetta ţegar Ólafur Ísleifsson kom og sagđi ESB-RÚV-DDR frá ţví ađ fólkiđ á Írlandi hefđi ţust út úr húsum sínum međ evruhatta á hausnum og flaggandi seđlabúntum úr bakhjöllum Alţjóđa Gjaldeyrissjóđsins. Gangandi strássykri og khanel AGS var bođiđ inn á írsk heimili svo hćgt vćri ađ kíkja saman í pakkana. Allir gátu veriđ međ ţví Írar eru orđnir svo lausir viđ atvinnu, ţeir eru samkeppnishćfđir. 

Fagnađarlćtin yfir ađ fá ađ borga skuldir bankanna urđu svo ofbođsleg ađ lánshćfnismat Írlands var umsvifalaust lćkkađ, yfir ríkisstjórn landsins riđu gleđiskjálftar og engist hún enn í fullkomnunarhríđum yfir kraftaverkjum Evrópusambandsins. Markađurinn mátti sín einskis og ákvađ ţess vegna ađ pakka saman og loka öllum peningalínum til Írlands. Ţar er allt bókstaflega á floti í evruseđlum og bankalíkin hlađin gulli viđ hvert strćti og torg. Engin ţörf er á alţjóđlegu fjármangi á lágum vöxtum lengur. Ekki ţar sem AGS og ESB bjóđa svo góđ (okur) 7-8% vaxtakjör á peningum sem Írland hefur ekki efni á ađ taka ađ láni og mun aldrei geta greitt til baka, ţví framundan eru áratugir af nútíma hungursneiđ og flótta manna sem fjármagns.
 
Poul Krugman; The markets don’t seem impressed by the Irish bailout — nor should they be. As I read it, European policy makers are still — still! — viewing the crisis as a confidence problem, not a fundamental problem.

As it is, I don’t see how this is supposed to work. Ireland, like Greece, is now insulated from the need to go to the market. But it still faces an enormous debt load, made worse by deflation and stagnation. The situation has not been resolved. 
 

Olle Rehn í búningi
En sem sagt, svona í lokin: Saxo Bank segir ađ hnútur geti myndast á naflastrengnum til Írlands sem ţýđir ađ hugarfóstur sérfrćđinga ţessa máls geti dáiđ. Fari Spánn til evrulands síns heima, ţá mun lánshćfnismat bakhjalla ESB verđa lćkkađ. Ţar var og . .
 
Financial Times - EFSF Not saving anything: - Even if a eurozone country were to swallow the high costs of an EFSF loan, and request funds, it might not be enough to stave off a wider eurozone crisis. The potential for an EFSF request to trigger panic and contagion is there, we think. Note that the facility is not pre-funded, which means if a request were made, it would have to issue bonds precisely when markets might be most in turmoil. 
 
Krćkjurnar
Tengt efni
Fyrri fćrsla

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Douglas Carswell MP in the Guardian argues, "We should change course and prepare to offer a dramatically different solution - help Ireland decouple from the euro and allow the country to default on its debts. Don't bail out Ireland, free it"

Ćtli Samfylkingin sé enn ađ tala um ađ taka upp evruna?

Ragnhildur Kolka, 24.11.2010 kl. 13:30

2 Smámynd: Haraldur Baldursson

Athyglisvert sjónarmiđ hjá Carswell....

Haraldur Baldursson, 24.11.2010 kl. 14:47

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur,
 
 
 
Skot frá Krugman
 
Menzie Chinn goes after Paul Ryan’s challenge: “Name me a nation in history that has prospered by devaluing its currency.” But why go back to the 1930s?

How about:

-Britain, which recovered strongly from its early 90s doldrums after it devalued the pound against the mark in 1992. (At the time, some wags suggested putting a statue of George Soros in Trafalgar Square.)

- Sweden, which recovered from its early 90s banking crisis with an export boom, driven by a devalued kronor.

- South Korea, which roared back from the 1997-1998 crisis with an export boom, driven by a depreciated won.

- Argentina, which roared back from its 2002 crisis with an export boom, driven by a depreciated peso. 
 
 
- svo er hćgt ađ bćta Finnlandi viđ ţennan lista. Áriđ var 1992
 
-  Ísland 2008
 

Gunnar Rögnvaldsson, 24.11.2010 kl. 16:03

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Viđauki

DDR Ríkisútvarp ESB á Íslandi var međ frétt í dag. Málefniđ var móđgun Godfrey Bloom viđ neđangreindan leiđtoga sósíalista á skrípaţingi ESB (eins-flokks-ţing Evrópusambandsins)

[. . . ] 

Atvinnuleysi ungmenna í Evrópusambandinu - "tifandi tímasprengja" Í desember síđastliđnum kom Martin Schulz, sem er leiđtogi sósíalista á ţingi Evrópusambandsins, og lýsti ţví yfir ađ frá og međ ţá séu 184 ţingmenn ţessa hóps sósíalista orđnir "hreyfing and-kapítalista" sem munu ráđast gegn "hagkerfi sem byggist á peningum eđa sem er peningaknúiđ" (Viđ erum and-kapítalistar núna).

[. . . ] 

Hérna er móđgunin á myndbandi: "Ein Volk, ein Reich, ein Führer" (Martin Schulz er "Euro-fasisti" segir Godfrey Bloom (Guardian))

Hérna er einnig myndskeiđ sem lýsir ţví ágćtlega hvernig óvissa stjórnmála fer međ efnahaginn (hat tip Daniel Hannan): How governments damage business

Gunnar Rögnvaldsson, 24.11.2010 kl. 16:20

5 Smámynd: Haraldur Baldursson

Burt međ svörtu kassana sem taka viđ peningunum okkar ! Einföldum hagkerfiđ minnkum stjórnkerfiđ, yfirtökum lífeyrissjóđina borgum upp skuldir ríkisins (tökum upp gegnumstreymistkerfi sem fćrist yfir í séreignasjóđi...300.000 slíka) og fáum sýn á ţađ hvert okkar fé er ađ fara. Sleppum trúnni á velviljuđu svörtu kassana...velvilji ţeirra beinist eingöngu ađ kassahjörđinni.

Haraldur Baldursson, 24.11.2010 kl. 20:33

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kćri Haraldur:
 
Ekki líst mér á ađ taka full fjármagnađa lífeyrissjóđi frjálsra einstaklinga til ađ greiđa niđur skuldir hins opinbera sem svo mun láta eftir sig algerlega ófjármagnađa opinbera lífeyrissjóđi sem mun ađeins ţýđa ţađ ađ byssur og steypuklossar verđa naglfastar á innheimtuseđlum barna okkar um ókomna framtíđ. Ţađ ţarf jú ađ fjármagna alla lífeyrissjóđi, sama hver á ţá. Pay-as-you-go (unfunded) kerfiđ er dautt, ţađ gat aldrei stađist, og öll ríki reyna ađ eignast ţađ sem viđ höfum hér á Íslandi.   

Besta ráđiđ er ađ koma atvinnustigi upp í FULLA atvinnu og ţađ er ađeins hćgt međ hagvexti. Ađeins skattatekjur frá atvinnu og umsvifum munu geta greitt niđur opinberar skuldir og skaffađ ríkinu betri lánskjör og lánstraust sem svo mun ţýđa minni greiđslubyrđi. Og ţetta er ekki hćgt ef skattaskrúfstykkiđ er hert ađ vöđvabúntum frelsisins, sem er heilabú frjálsra manna og sem búa til öll verđmćti hér í ţessum heimi. Frelsiđ er vöđvabúnt heila mannsins.   

Ţess vegna ţarf ţessi ríkisstjórn ađ láta lífiđ og aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei ađ koma aftur. Ţessi ríkisstjórn er ţjóđhćttuleg. 
 
Ekki missa móđinn kćri Haraldur minn, betri blóm í haga munu koma um síđir.  
 
Kveđjur
 

Gunnar Rögnvaldsson, 25.11.2010 kl. 00:03

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Vel á minnst, FT í dag (nú gćr): Sovereigns and pensions, oh dear 

Look not for where the dam break of sovereign debt restructuring in Europe will occur; this already appears to be softly floating down the Danube.

Nomura were already pretty bearish on Hungary, of course. But with other sovereigns trying to tie down future cash-flow wherever it may present itself, do make sure your pension is tucked up safe tonight. 

Gunnar Rögnvaldsson, 25.11.2010 kl. 00:18

8 Smámynd: Haraldur Baldursson

Fyrri orđ mín...."borgum upp skuldir ríkisins "...alger steypa...ţađ sem ég vildi sagt hafa og meint (en ekki sagt) var ađ lćkka ţyrfti innlendar skuldir smáfyritćkja og heimila...ţjóđinni allri blćđir.

Skáldsagan yndislega fallega...en skáldsaga samt
Lífeyrissjóđir hafa veriđ reknir af...tja hvernig varast mađur sterk orđ, en heldur áfram ađ tala um stjórnir lífeyrissjóđa...illa (ţetta er eins lágstemmt og ég kemst) og eignirnar (meintu) sjóđsfélaga eru ekki varđar sem skyldi.
Gćđi kerfisins eru auk ţess of-lofuđ...ţegar t.d. ríkisskuldabréf eru keypt er ţađ ekkert annađ en gegnumstreymi sem greiđist tilbaka af framtíđarkynslóđum, ţegar sjóđir eins og Framtakssjóđurinn eru stofnađir er ţađ sínu verra....
Varđveisla loforđa um greiđslu sem sjóđsvarđslan er auk ţess framtíđarloforđ, sem framtíđahagkerfiđ ţarf ađ geta boriđ...ef loforđiđ um framtíđarlífeyri fćst ekki borist ađ ţáverđandi atvinnulífi koma ţessi fallegu bréf frá sjóđunum sem lćkka lífeyrisrétt ţeirra sem töldu "sínu" fé borgiđ, enda vćri íslensku lífeyrissjóđirnir svo ofbođslega sterkir.


Í mínum huga er ţessi skáldsaga um gćđi íslenskra lífeyrissjóđa, sem sögđ er eins og aldagömul sönnuđ reynsla styđji hana (í stađ varla heillar kynslóđar sem notiđ hefur réttindanna) í besta falli sögđ ađ barnslegri tiltrú á tómar tunnur, eđa á hinum enda litrófsins, hreinar lygar.

Ţig ţekki ég ţađ vel af skrifum og fundum okkar ađ ţú ţjáist hvorki af einfeldni, né meinfýsni. Lífeyriskerfiđ okkar er hreinlega ekki jafn yndislegt og af er látiđ.

En um ţetta verđum viđ  víst ađ fá ađ verđa ósammála.

300.000 sjóđi
Lífeyri ţurfum viđ á eldri árum, en viđ ţurfum 300.000 slíka og ţađ verđur ađ verđa hrein eign og umsýsla sjóđsfélganna sjálfra, vissulega međ reglum sem styđja viđ framtíđarsöfnun alvörueigna(ekki pappaspjöld núvernadi skáldsagna). Ég vill fá ađ sinna mínum eigin lífeyrissjóđ, velja honum sjálfur fjárfestingar (slćmar eđa góđa...á mína ábyrgđ) og bera sjálfur ábyrgđ á minni framtíđ, til skemmri, sem lengri tíma.

Skuldastađan drepur líka
Núverandi kerfi er ekki ađ ganga upp...núverandi ástand í ţjóđfélaginu verđur ekki borgiđ međ stjórnarskiptunum, margţráđu, einum saman. Viđ stenfum inn í ógnvekjandi spíralverđhjöđnunar sökum ţess ađ greiđslugetan er horfinn. Vissulega á ríkisstjórnin gríđarlega sök, en ţađ má ekki líta framhjá skuldastöđunni hjá almenningi og fyrirtćkjum.

Ţađ losnar ekki um fé ef ţađ er fćrt í hendur bankanna einna og á međan almenningur nćr ekki ađ hreyfa sig, ná fyrirtćkin ţađ ekki heldur.

Í álinu liggur ekki björgunin ein
Viđ verđum ađ horfa til lausna, en ţćr ná ekki međ okkur ađ landi á baki álvera, gagnavera, einkaspítala einna sér...ţetta eru ţarfar leiđir, en skuldastađan er okkur banvćn. Ţegar velmenntađ fólk, í "góđum" störfum er varla ađ ná ađ kaupa í matinn í mánađarlokin, ţarf ađ horfa á stćrri part af myndinni....ţađ ţarf ađ marka atvinnustefnu

  • reisa 1 (max 2) álver
  • ţađ ţarf ađ auka fiskveiđar
  • ţađ ţarf ađ setja allan fisk á markađ og skilja ţannig á milli veiđaog vinnslu (nema ađ menn trúi ekki á krafta frjáls markađar)
  •  ţađ ţarf ađ opna leiđir fyrir gagnaver, en ekki međ ţví ađ gefa ţeim einum eftir viđrisaukan, ţađ má innan atvinnustefnu líka marka leiđir framáviđ...ţađ má hygla ţeim geirum sem munu draga okkur út úr kreppunni, sem munu ţannig ná međ framleiđslu og alvöru verđmćtasköpun róa okkur ađ landi
  • ţađ ţarf ađ losa markverđan hluta skulda heimilana
  • ţađ ţarf ađ losa markverđan hluta skulda fyfirtćkjanna...ţeirra sem eru lífvćnleg og eru ekki ţegar orđin eignarlaus og á spena bankanna í beinni samkeppni viđ vel rekin fyrirtćki
Ţađ ţarf ađ auka frelsi á Íslandi...frelsi undan of mörgum hagsmunahópum.

Haraldur Baldursson, 25.11.2010 kl. 01:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband