Leita í fréttum mbl.is

"Raiders" komnir í verkalýđshreyfinguna? Evrópa hefur klofnađ

ÍSLAND  Á LEIĐ Í RAUTT

Ţađ er ekki hćgt ađ verjast ţeirri hugsun ađ ţađ sama sé ađ gerast međ verkalýđshreyfinguna og gerđist međ bankana á sínum tíma, er ţeir voru borađir út ađ innan međ borvélum sem smygluđu sér ţar inn, en sem reyndust vera pakkar fullir af ţerripappír. Ađ veriđ sé ađ gera tilraun til ađ bora hreyfinguna út innanfrá, međ ađstođ einhvers konar "e. raiders" eđa reiđmönnum sem komast vilja yfir bćđi peninga og völd og koma ţar fyrir krosshagsmuna-tengslum. Viđ höfum fengiđ ađ vita ađ sjóđir verkalýđshreyfinganna eru ákaflega digrir. Endar verkalýđshreyfingin í vösum slćmra afla? Ţegar hlustađ er á talsmenn hennar, getur manni varla dottiđ annađ í hug en bankarániđ mikla á Íslandi

MEGINLAND EVRÓPU HEFUR KLOFNAĐ

Klofningur meginlands Evrópu, vegna innvortis strategísks gljúfurs, heldur áfram. Ţar hafa málin ţróast ţannig ađ heimsálfan skiptist nú í tvo hluta sem frekar óđfluga fjarlćgjast hvor annan. Fyrsti og mikilvćgasti hlutinn fyrir Ísland er sá sem flygir Bandaríkjunum ađ máli (sjá hér). Flokkun landanna í ţessum hluta er ekki enn fullkomnuđ, en hún er í gangi. Síđari hlutinn, sem í framtíđinni mun verđa andstćđingur Íslands, er sá hluti álfunnar sem fylgir Ţýskalandi ađ málum, sem nú reynir sér til varnar ađ toga Rússland sem áhrifavaldsfélaga sinn inn í evrópska kerfiđ til ţess ađ viđhalda stuđpúđasvćđi hins svo kallađa "innri markađs ESB" á sporbraut um sig. En án valda yfir hinum svo kallađa "innri markađi ESB" er Ţýskaland búiđ ađ vera sem ríki, og ţýskir vita ţađ - og Bretland er fariđ

Frakkland er nú í miđju vađi ađ velja sér annađ hvort örugga framtíđ í fćđingarbandalagi ţess viđ Bandaríkin, eđa óörugga framtíđ í ýtrast varasömu bandalagi međ ţeim sem fylgja Ţýskalandi ađ málum. Mín skođun er sú ađ Frakkland muni velja Bandaríkin og geti lítiđ annađ gert fyrir sig en einmitt ţađ. Vaxandi klofningur er nú ađ myndast á milli Ţýskalands og Frakklands, ţví ađ Frakkland er ekki eins háđ Bandaríkjunum og Ţýskaland, ţví ađ land eins og Ţýskaland sem flytur út nćstum helming landsframleiđslu sinnar, er ávallt í vösum kúnna sinna og ţví afar viđkvćmt og hćttulegt ríki. Hagkerfi ţess er orđiđ hćttulega vanskapađ međ ađstođ ESB. Ţađ er Frakkland hins vegar ekki. Umrćđur um hvernig eigi ađ bregđast viđ áformum um bandaríska tolla á evrópska bíla sýna ţađ. Ţar vill Frakkland lítiđ sem ekkert ađhafast á međan Ţýskaland heldur um viđskiptahagnađ sinn gagnvart Bandaríkjunum eins og ađ um ránsfeng sé ađ rćđa; sem hann reyndar er. Samhliđa ţessu ferli eru Bandaríkin ađ byggja upp nýjan bandamanna-strúktúr í Evrópu. Síđan verđur NATO gert ađ skrifstofu í fallegu einbýlishúsi viđ Genfarvatn, eins og Ţjóđabandalag frá 1919

Eini gallinn viđ ţetta fyrir Frakkland er ţó sá, gangi ţetta eftir, ađ ţar međ hefur Ţýskaland tryggt sér bakvörđ í austri, sem ţýđir öflugra Ţýskaland í vestri. Sú hugsun er ţó sennilega blindgata fyrir ţýska, ţví bćđi Obama og Trump er komnir međ fleyginn ţar á milli og sem kallast getur Intermarium í smíđum úr ţessu. Ţar međ myndi einnar-vígstöđva-pressan í vestri gagnvart Frakklandi hjađna og Ţýskaland međ Rússland sem bandamann sett í skák og kannski mát. Ţess vegna er NS2 svona mikilvćgt mál fyrir ţýska, en slćmt mál fyrir Evrópu1

Mikilvćgt er ađ horfa ekki á meginland Evrópu sem bunka úr sáttmálapappírum. Sá bunki af sögulega endalausum pappírum og sáttmálum yfir hiđ pólitíska landslag Evrópu, er einungis ţurr pappír, ţar sem til dćmis Brussel er ađeins hinn tálsýnilegi hluti felumyndarinnar yfir álfuna í dag. Ţađ sem hins vegar alltaf gildir og skiptir öllu máli um Evrópu, eru geópólitískir tindar, fjallgarđar, flóar og fljót, trú og ţjóđir, eyjar og innhöf álfunnar. Ţćr landfrćđilegu stađreyndir koma alltaf eins og rakvélablöđ upp úr yfirborđinu og skera hvađa sáttmástofnun álfunnar sem er í tćtlur. Ţeir tindar fara ekkert, og ţeir eru jafn hvassir í dag og ávallt áđur í sögu álfunnar. Línurnar eru ađ skerpast

Og eins og Mike Pompeo sagđi óbeint: "pappír er pappír, en ţađ eru lönd og ţjóđir ekki. Bandaríkin eru ađ fara yfir pappírana til ađ sannreyna ţá, og ađ búa til nýja ţar sem ţess er ţörf, og brenna ţá sem virka ekki lengur"

Fyrri fćrsla

Hlýnun kommúnismans


Bloggfćrslur 25. febrúar 2019

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband