Leita í fréttum mbl.is

Strekkt björt strigakerling á fúnum ramma

Allir hljóta að sjá hér hversu létt bráð þessi mannenska verður ef á hana reynir. En vonandi kemur aldrei til þess að á hana reyni, því land okkar og þjóð á betra skilið er strekkta sjálfselsku hennar á þeim fúna ramma sem flokkur hennar er. Hún sæmir sér vel við hliðina á evrusvitabol fjármálaráðherrans. Ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur þegar ég sé svona sjálfsdýrkun í praxís. Maður vonaði að fúnir strigapokar þessara evruflokka væru þykkari en þeir eru. En svo er ekki. Þetta er ruslflokkurinn. Skyrbjúgur dómgreindarskorts er hér með staðfestur sem ólæknandi sjúkdómur þeirra

Fyrri færsla

Já, breytingar ganga ekki þegjandi fyrir sig


mbl.is Hélt að myndin væri „fótósjoppuð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. júlí 2017

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband