Leita í fréttum mbl.is

Strekkt björt strigakerling á fúnum ramma

Allir hljóta ađ sjá hér hversu létt bráđ ţessi mannenska verđur ef á hana reynir. En vonandi kemur aldrei til ţess ađ á hana reyni, ţví land okkar og ţjóđ á betra skiliđ er strekkta sjálfselsku hennar á ţeim fúna ramma sem flokkur hennar er. Hún sćmir sér vel viđ hliđina á evrusvitabol fjármálaráđherrans. Ég skammast mín fyrir ađ vera Íslendingur ţegar ég sé svona sjálfsdýrkun í praxís. Mađur vonađi ađ fúnir strigapokar ţessara evruflokka vćru ţykkari en ţeir eru. En svo er ekki. Ţetta er ruslflokkurinn. Skyrbjúgur dómgreindarskorts er hér međ stađfestur sem ólćknandi sjúkdómur ţeirra

Fyrri fćrsla

Já, breytingar ganga ekki ţegjandi fyrir sig


mbl.is Hélt ađ myndin vćri „fótósjoppuđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Tískuslys?

Guđmundur Ásgeirsson, 31.7.2017 kl. 13:53

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér innlitiđ Guđmundur.

Nei ţetta á ekkert skylt viđ slys. Eđli slysa er ađ ţau gerast fyrirvaralaust. Ţess vegna heita ţau slys. 

Ţetta er hins vegar brestur. Mjög alvarlegur dómgreindarbrestur. Og ţađ er engin afsökun til fyrir ţessu. Jafnvel greindarskert fólk gerir ekki svona.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 31.7.2017 kl. 14:25

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ég átti ekki viđ myndatökuna heldur fatnađinn.

Guđmundur Ásgeirsson, 31.7.2017 kl. 15:41

4 Smámynd: Jónatan Karlsson

Kannski misminnir mig, en birtust ekki myndir af ţessari sömu konu berbrjósta í fjölmiđlum fyrir nokkrum mánuđum síđan?

En er ţetta ţó ekki í raun og veru bara sćtt og frekar saklaust, svo lengi sem ráđherrann lćtur vera međ ađ ganga opinberlega alla leiđ í tilefni dags íslenskra druslna á borđum Alţingis?   

Jónatan Karlsson, 31.7.2017 kl. 15:48

5 identicon

Sćll Gunnar

Viđbrögđin viđ málinu eru nokkuđ ruglingsleg ađ mér finnst. Á ađra hönd ýta ţingmenn málum tengdum fyrirtćkjum inn á Alţingi, gera jafnvel fyrirspurnir á Alţingi fyrir einhver fyrtćki út í bć. Milljarđar hafa runniđ úr sjóđum landsmanna í hendurnar á vildarvinum ţingmanna í gegnum tíđina. Nú svo kemu ţingmađur alveg út úr skápnum međ afar ósmekklega útfćrslu á sama fyrirbćri ţ.e. ađ hjálpa vini sínum og slá pólitískar keilur í leiđinni.

Ţađ má segja ađ viđbrögđin séu merki um ósamrćmi í umrćđu. Ţannig ađ ég hallast ađ ţví ađ menn séu ađ hamra á ţessu af ţví ađ búiđ er ađ gefa út veiđileifi á Bjarta Framtíđ. Ţađ dökknar yfir Bjartri.

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 31.7.2017 kl. 16:26

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já "framtíđin er ekki björt" ţegar svona liđ veđur um og og nćstum ţví segir ađ ţađ hafi ekki vitađ hvađ ţađ gerđi, sem á ađ vera "nćg" afsökun fyrir ţađ.

Jóhann Elíasson, 31.7.2017 kl. 16:53

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Jónatan.

Get víst lítiđ tjáđ mig um ţađ sem ţú nefnir. Einu göngurnar sem ég hef áhuga á eru á haustin, ţćr sem bćndur sjá um.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 31.7.2017 kl. 17:07

8 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Jóhann.

Já. Nafngiftin á ţessum öfugmćlaflokk er til marks um ţađ sem hann stendur fyrir: ekkert.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 31.7.2017 kl. 17:09

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Sigţór.

Gapandi dómgreindarskortur, sjálfsdýrkun og virđingarleysi ráđherrans hefur ekkert međ nein stjórnmál ađ gera.

Hvađ hitt sem ţú nefnir varđar, ţá get ég sagt ţetta: Enginn hér á landi hefur umbođ til ađ gefa út "skotleyfi" á stjórnmálaflokka. Öllum er ávallt heimilt ađ gagnrýna flokka. Ţeir ţurfa ekkert leyfi til ţess. Enginn getur gefiđ út slíkt leyfi.

Allar tekjur ríkisins koma frá atvinnustarfsemi. Engar ađrar tekjur eru til í landinu. Svo ađ sjálfsögđu koma málefni íslenskra fyrirtćkja inn á borđ ţingmanna. Ţó ţađ nú vćri. Ţađ er međal annars hlutverk ţingsins, ađ hlúa ađ verđmćtasköpun í ţágu ţjóđríkis Íslendinga. Annars verđur engin velmegun til og ţar međ engin velferđ sem stjórnmálamenn geta dreift út til ţjóđarinnar, sem ţeir eru kjörnir til ađ ţjóna. En ađ sjálfsögđu hafa menn mismunandi skođanir í ţeim málum. Ţađ er eđli stjórnmála.

En hvađ sem öllu líđur ţá hefur ţessi ţingmađur og ráđherra stimplađ sig út af ćđstu stofnun íslenska lýđveldisins. Hún á ţar ekki heima. Út međ hana! Hún á ađ segja af sér.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 31.7.2017 kl. 17:10

10 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Sammála Gunnar.

Ekki bara hún, heldur allur hennar flokkur.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 31.7.2017 kl. 17:49

11 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Sigurđur fyrir innlit.

Ekki nóg međ ţađ, ţá er ţví nú haldiđ fram ađ dómgreindarbrestur ráđherrans eigi ađ hjálpa "konum" viđ ađ gera sig ađ fíflum međ ţví ađ hórast međ virđingu Alţings.

Ţví meira sem ţetta brenglađa fólk hefur um óverknađ sinn ađ segja, ţví meira sárnar manni umgengni ţess viđ ćđstu stofnun ţjóđarinnar.

Ađ vera dómgreindarskertur ráđherra er slćmt, en ađ manni sé síđan sagt sé ađ ţađ sé vegna ţessa ađ hún er kona, fćr mann til ađ halda um höfuđ sér og hvorki vilja sjá né heyra meira frá ţessum afglöpum.

Ef ţetta dómgreindarskerta ráđherraviđrini Bjartar framtíđar tekur ekki hatt sinn og staf, ţá hvet ég alla Íslendinga til ađ reyna međ öllum löglegum ráđum ađ komast hjá ţví ađ ţurfa ađ borga ráđherranum laun. Hún á ţau ekki skiliđ frá ţjóđinni.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 31.7.2017 kl. 19:48

12 identicon

Sćll Gunnar.

Mér finnst ţessi síđasta fćrsla ţín
undir öllum velsćmismörkum.

Hvort heldur ţađ er umhverfisráđherra
eđa hún Jóna á horninu ţá verđa menn
ađ ţekkja sín takmörk og hvađ sómir sér!

Húsari. (IP-tala skráđ) 1.8.2017 kl. 13:06

13 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér "Húsari"

Hér er ég ţér innilega ósammála.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 1.8.2017 kl. 13:53

14 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hvađa ráđuneytisstjóri eđa annar valdmisbeitandi embćttismađur ber ábyrgđ á ţessu illra afla planađa leikriti? Sem auđsýnilega er beint ađ konu í ráđherrastöđu! 

Er ekki rétt ađ auglýsa eftir hótandi ráđuneytisstjórum og jafnvel fleiri hauspoka-dýrum glćpastýrđra embćttanna hér á spillingareyjunni Íslandi?

Verst ađ valdníđslu embćttismenn hvítflibbanna gefa sig ekki fram sjálfviljugir.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 2.8.2017 kl. 11:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband