Leita í fréttum mbl.is

Flóttaleiđ úr Evrópusambandinu opnast

Fyrst er ţađ hiđ leiđinlega og skammarlega; Ţađ er runniđ upp fyrir mér ađ utanríkisráđherra Íslands er bara fésbókhaldari. Og ađ forsćtisráđherrann okkar hefur ekki stjórn á ţví sem hann á ađ hafa stjórn á. Ţetta er leiđinlegt og skammarlegt. Ég skammast mín fyrir hönd Íslands og ríkisstjórnarinnar. Til hvers var ég ađ kjósa ykkur? Ţađ skil ég lítiđ í ţessa dagana. Út vellur rugliđ og inn veltur dópiđ og lögleysan um hafnir landsins, og hver veit hvađ vellur inn um EES-svartholiđ frá Evrópu. Traust mitt til ykkar hefur minnkađ. Ţađ versta er ađ ţetta virđist ekki vera undantekningarástand eins og ţađ sem varir enn í Frakklandi, heldur bara venjuleg skrílslćti á ćđstu stöđum lýđveldis okkar, sem Bandaríkjamenn viđurkenndu fyrstir allra. Takiđ ykkur vinsamlegast á ef viđ eigum ađ ţola og halda ykkur uppi

En svo er ţađ hiđ góđa; Á minna en viku hefur forseta Bandaríkjanna tekist ađ reka fleyg niđur um kokiđ og til botns Evrópusambandsins. Á botni ţess voru illvirkjar ađ semja áćtlanir fyrir útgöngustyrjöld ESB gegn Stóra Bretlandi. Donald J. Trump hefur á minna en viku séđ til ţess ađ Evrópusambandiđ ţorir ekki ađ snerta hár á höfđi Bretlands. Og hann hefur í leiđinni rekiđ fleyginn svo rćkilega niđur í elítusvađ Evrópusambandsins, ađ ţau lönd sem eru komin međ krónískt ofnćmi fyrir ţýskri Evrópu, eins og frú Thatcher varađi viđ, já ţau eygja nú von sem ţau höfđu ekki áđur. Ađ mögulegt sé ef til vill međ vernd Bandaríkjanna ađ losna úr ESB-hryllingnum. Ađ gamall vinur sé ţrátt fyrir allt ennţá til

Ţetta var ein vika. Haldiđ ţiđ ţarna á ţingi ađ ţiđ getiđ ef til vill hagađ ykkur sćmilega í eina viku? Og látiđ nú dómarann í friđi

Fyrri fćrsla

Gengur Donald J. Trump í skrokk á Ţýskalandi?


Bloggfćrslur 1. febrúar 2017

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband