Leita í fréttum mbl.is

ESB mun hugsanlega heimila ameríska kjúklinga

Ráðamenn ESB yfirvega nú hvort það eigi að heimila innflutning á amerískum kjúklingum til þegna í ESB. Tillaga um þetta verður sett fram af Evrópuráðinu. 

Hingað til hafa yfirvöld margra ESB-landa, bændur og neytendasamtök eindregið verið á móti þessari hugmynd og rökstyðja andstöðu sína með því að þessir kjúklingar séu þvegnir með klórupplausn sem á að reyna að koma í veg fyrir hættulegar sýkingar sem stundum koma fyrir hjá neytendum sem neyta þessarar fæðu án þess að hafa eldað hana á fullnægjandi hátt áður en þeir neyta hennar.

Heimild: www.eubusiness.com

Ef ég þekki menn í ESB rétt, þá má búast við miklum og langdregnum mótmælum vegna þessa máls. Þangað til verða þegnarnir að láta sér nægja ESB-kjúklinga og hugsanlega einnig Asíu-kjúklinga.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband