Leita í fréttum mbl.is

"Overblown"

Er evran var sjósett sem mynt og sett í umferð, þá þrútnuðu sívælandi níu rúgbrauðslúðrar ESB-elítunnar út og kynntu þetta fyrirbæri sem galdrapening sem lækna átti veginn til friðarins, sem elítan var þegar að byrjuð að ryðja burt. Peningurinn evra hefur nú reynst íbúum Evrópu verri en gallsteinar

Spáin um hvernig umhorfs yrði í Evrópu eftir reiðtúr evrunnar yfir álfuna í tíu ár, reynist hjómið eitt miðað við þær staðreyndir sem nú blasa við íbúum myntsvæðisins

Gagnrýnin varð raunveruleikanum ekki sterkari. Það sem hins vegar reyndist svo gersamlega overblown er einmitt það ástand sem við blasir á myntsvæðinu í dag. Enginn hefði trúað því að hægt væri að leggja svo mikið í rúst á svo skömmum tíma. Enginn

Fyrri færsla

Myntbandalag ESB: "bæði sorgleikur og glæpur" 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Evran er gjaldmiðill sem verður trúlega áfram.Ef einstök ríki í suður evrópu falla frá evrunni mun það styrkja hana.Mið evrópuríkin  með Þyskaland og Holland   munu halda uppi styrkleika evrunnar.Ekkert bendir til að þessi ríki muni falla frá evrunni.

Sigurgeir Jónsson, 27.4.2014 kl. 04:22

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Finnska efnahagskerfið mun sömuleiðis halda áfram með evru.Það er þegar örðið of nátengt því þýska að nokkrum detti í hug að skipta um.

Sigurgeir Jónsson, 27.4.2014 kl. 04:24

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Þýskt mark er ekki á teikniborðinu og verður trúlega aldrei .Með því að taka upp þýskt mark væri Þýskaland að taka upp stefnu Hitlers.

Sigurgeir Jónsson, 27.4.2014 kl. 04:28

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Engin lausn er í sjónmáli hvað snertir ranga skráningu á evrunni aftir því í hvaða ríki þú ert í. Bandaríkin leystu þetta með borgara stríði. Síðan hefur enginn velkst í vafa um hvar dollarinn er prentaður.

Sigurgeir Jónsson, 27.4.2014 kl. 04:40

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Pólland hefur ekki áhuga á að taka upp evru.Ekki heldur Svíþjóð.Bæði þessi riki byggja samt sinn efna hag á gengi eru.Sem og Ísland.

Sigurgeir Jónsson, 27.4.2014 kl. 04:47

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Þakka þér innlitið Sigurgeir 
 
Evran ER mynt Evrópusambandsins, eins og Evrópuþingið ER þing Evrópusambandsins. Ekkert aðildarríki ESB sleppur við að taka upp evru, nema Bretland og Danmörk sem eru með "opt-out" frá því fyrir stofndaga Evrópusambandsins 1993. Sænska krónan er ekki mynt Evrópusambandsins og ei heldur er pólska zloty það. Ekkert aðildarríki getur losað sig við evru. Fullveldi ESB-landanna í peningamálum hefur óafturkræft verið afhent Evrópusambandinu.
 
===================
 
José Manuel Durão Barroso
President of the European Commission

Statement by President Barroso at the signature ceremony of the Treaty on Stability, Coordination and Governance in the Economic and Monetary Union

European Council
Brussels, 2 March 2012

"The euro is not just a currency of some countries, the euro is the currency of the European Union."
 
 
===================
 
European Commission
Economic and Financial Affairs
The euro
Adopting the euro
24/01/2014 
 
The euro area includes those EU Member States that have adopted the single currency. But the euro area is not static – under the Treaty, all EU Member States have to join the euro area once the necessary conditions are fulfilled, except Denmark and the United Kingdom which have negotiated an 'opt-out' clause that allows them to remain outside the euro area.
Sweden is also expected to join the euro area in the future, but has not yet qualified. 
 
 
===================

DerSpiegel, December 27, 2012
Behind the Scenes in Brussels: EU Summit Reveals a Paralyzed Continent 
 
"Reinfeldt believes that there are plenty of instruments to combat the crisis, but that they are not being implemented correctly. He notes that it isn't necessary "to constantly approve new instruments." He also says that the euro isn't the currency of the European Union, and he cites a survey in which only nine percent of Swedes supported their country joining the euro zone."
 
"Barroso, responding to Reinfeldt, says that under Article 3 of the EU Treaty, the euro is the currency of the European Union, and he calls for a credible political structure for the currency."
 
 
===================
 
Kveðjur
 

Gunnar Rögnvaldsson, 27.4.2014 kl. 07:15

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sjá einnig bloggfærslunar:

****

"Evran er alveg laus við allt gagn fyrir öll lönd evrusvæðis nema Þýskaland og kannski Frakkland líka. Með evrunni hefur Þýskalandi tekist að falsa gengi þýska hagkerfisins í heilan áratug og velta miklum samfélagslegum byrðum yfir á Bandaríkin og fleiri lönd . . "

Dönitz mynt Evrópusambandsins er hættulegur rekaviður

****

"Clyde Prestowitz var viðskiptaráðherra Ronalds Reagan Bandaríkjaforseta skrifar um evru . . . "

"Germany Is a Stealth Currency Manipulator"

Gunnar Rögnvaldsson, 27.4.2014 kl. 07:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband