Leita í fréttum mbl.is

Skrúfađ fyrir vatniđ

Greinin í Morgunblađinu sem ţessi bloggfćrsla er tengd, er ţví miđur of grunnhyggin. Máliđ er dýpra og flóknara en svo ađ hćgt sé ađ afgreiđa ţađ međ tilvísan í "ţjóđrembu"

Nú berast fréttir af ţví ađ yfirvöld í Úkraínu hafi skrúfađ fyrir 70 til 80 af hverjum 100 lítrum af neysluvatni sem neytt er á Krím. Hver gerir svona nema fyrirfram brjálađir menn? Ţetta sem átti ađ vera "eitt og sama fólkiđ", ađ ţeirra sögn. Ţetta er forherđing og stigmögnun; e. escalation

Hrun Sovétríkjanna var eitt, en afleiđingar ţess í nútímanum fyrir Rússland, eru allt annađ. Rússland mun óhjákvćmilega leitast viđ ađ gera viđ og rétta út gömlu stuđara landsins (buffer-zones), sem taka eiga höggin er koma mćttu frá útlandinu. Ţessi stuđari er eldra fyrirbćri en hin sálugu Sovétríki - og er ekki nátengdari ţjóđrembu en landamćri og landfrćđilegir stuđarar annarra ríkja eru, og í ţetta skiptiđ, ekki nćrri náttengd hinni fölskvalausu evrópumennisrembu Evrópusambandsins

Aldrei hefur leiđin fyrir brjálađa menn á leiđ til Moskvu veriđ eins stutt frá útlöndum og hún er nú. Ţađ eitt hefđi fyrir langa löngu átt ađ hringja öllum viđvörunarbjöllum hjá valdhöfum í Vestur-Evrópu. En ţar er bara steinsofiđ í tímanum og hver minnsti vottur af umhugsun er samstundis seldur á útsölum fyrir ekki neitt

Hefst nú löng og ströng gönguferđ Evrópu á heimagerđum jarđsprengjum

Fyrri fćrsla

"Overblown"

Tengt


mbl.is Á baki ţjóđrembudýrinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ég held ađ ţessi ađgerđ ađ skrúfa fyrir vatniđ á saklausan almenning sem liđ í valdabaráttu sé ólögleg ađgerđ samkvćmt öllum alţjóđa friđar skilmálum. Eitt er víst ađ ef Rússar hefđu vogađ sér ađ gera slíkt hiđ sama hefđu ákveđin rétttrúnađaröfl fariđ af límingunum af vandlćtingu.

Gunnlaugur I., 27.4.2014 kl. 21:58

2 identicon

Sćll Gunnar

Ţessi umbođslausa ríkisstjórn Úkraínu situr EKKI í umbođi lýđrćđiskjörinna ţingmanna Viktors Yushchenko, ţví ađ allir ţeir ţingmenn hans Viktors voru reknir í burtu ásamt honum Viktor forseta landisns. Ţađ kann ađ vera ađ mönnum finnst ţetta ekkert alvarlegt eđa svona ólögleg valdabreyting (Coup d'etat) á lýđrćđiskjörinni Ríkisstjórn landsins, ţegar ađ Bandarísk stjórnvöld hafa núna borgađ meira en 5. milljarđa til ţess eins ađ koma lýđrćđiskjörnum stjórnvöldum Úkraćinu frá. Ofan á allt ţegar vitađ er til ţess ađ Victoria Nuland og Geoffrey Pyatt skipulögđu og settu saman alla ţessa umbođslausu ríkisstjórn Úkraínu sem er viđ völd í dag. En ţetta er eins og annađ sem ađ ekki má neitt tala um í vestrćnum fjölmiđlum, ţví ţađ á reyna gera Pútin ađ Hitler og/eđa reyna láta sem ađ Pútin sé ađ reyna ná yfir öll lönd fyrrum Sovétríkjanna eđa sé haldinn einhverri furđulegri ţjóđrembu međ öđru eins bulli og finna má núna í MBL. Ţađ er greinilegt ađ Pútin má alls ekki verja rússneskućttađ- og rússneskumćlandi fólk ţarna, ţví ađ allt svoleiđis geta vestrćnir fjölmiđlar alls ekki skiliđ eđa vilja alls ekki skilja í öllum ţessum áróđri ţeirra gegn öllum Rússum og Rússlandi.

Ţađ tókst vel til hjá vestrćnum áróđursfjölmiđlum međ ađ passa upp á ađ minnast EKKI á ţá stađreynd, ađ stjórnvöld á Krímskaga hafi gefiđ út fyrirskipun um ađ Úkraínski her ţessarar líka umbođslausu ríkisstjórnar skyldi fara af Krímskaga strax, ţar sem ađ stjórnvöld á Krímskaga vildu ekki viđurkenna ţessa umbođlausu ríkisstjórn Kćnugarđs. Vestrćnir fjölmölmiđlar og reyndu ađ láta sem ađ íbúar Krímskaga bćri ađ fara eftir ţessum líka umbođslausu stjórnvöldum í Kćnugarđi, eđa rétt eins og stjórnvöld á Krímskaga vćru og hafi aldrei veriđ til ţarna.

Ţađ eina sem vestrćnir fjölmiđlar hafa núna viđurkennt var reyndar frá N.Y. Times, ţar sem ţađ var viđurkennt í blađinu sjálfu, ađ blađamenn NY: Times hafi notađ lygar og skáldađ upp fréttir međ myndum frá allt öđrum atburđum í öllum áróđrinum gegn ađgerđarsinnum austurhlutans og reynda gegn Rússum.

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 27.4.2014 kl. 23:50

3 identicon

Ég get ekki séđ betur en ađ Rússophobia sé komin til ađ vera í Morgunblađinu, svona sérstaklega gegn Rússum, og til ţess eins ţá ađ reyna sleikja sér upp viđ Bandarísk stjórnvöld og NATO, ekki satt?

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 28.4.2014 kl. 00:01

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur

Já Gunnlaugur, viđ skulum vona ađ ţetta međ neysluvatniđ fái ekki lengi stađist, ţví ţađ myndi kalla á mótađgerđir.

Ţorsteinn: Ég held alls ekki ađ neitt slíkt sem ţú nefnir sé í gerjun á Morgunblađinu. Fréttamenn Morgunblađsins hafa sem betur frelsi til ađ birta ţar greinar sem öllum er frjálst ađ gagnrýna og vera ósammála. Ţannig vex blađinu ásmegin.

Vel ađ merkja ţá hafa ritstjórnargreinar Morgunblađsins um ţetta málefni veriđ eitt ţađ besta sem ég hérlendis hef séđ á prenti um ţetta mál.

Kveđjur  

Gunnar Rögnvaldsson, 28.4.2014 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband