Sunnudagur, 23. ágúst 2020
Trump er sá sem litlir menn vilja taka niður
Ég kann ákaflega vel við byggingarmógúlinn Donald J. Trump sem þekktur er fyrir að afhenda verk sín á réttum tíma og í tipp-topp standi eins og lofað - og jafnvel undir fjárhagsáætlun. En ég kann þó enn betur við stjórnmálamann sem efnir og stendur við það sem hann lofar kjósendum. Það er það sem flestir andstæðingar Trumps þola ekki við hann. Þeir þola ekki hversu öflugur hann er, því það gerir þá sjálfa svo litla. En best kann ég þó við hugrakka menn sem standa uppi í hárinu á klúbbum fráránleikans á borð við Parísarsamkomulagasmiðina. Hugsið ykkur hugrekkið sem þarf til að vera einn á móti klúbbi fáránleikans, og þar að auki að lesa þá menn eins og opna keilusláttarbók lýðskrumara. Þetta eru góð gildi sem aðrir mættu reyna að tileinka sér
Þarna sést vel hver er besti maðurinn í bransanum. En það er sá sem allir vilja taka niður og helst skófla inn fé á. Og það getur ekki gengið nógu hratt fyrir sig því tíminn vinnur ekki með þeim. Eftir endurkjör er sá gluggi lokaður og læstur. Og endurkjörinn verður hann
Kosturinn við Trump er líka sá að honum er alveg sama um hvað pólitíska elítan í landinu hugsar og segir um hann. Hann þekkir þá ekki og hefur aldrei gert. Hann er ekki einn af þeim. Hann á ekkert undir þeim komið. Þar hefur hann engu að tapa og getur því verið Trump á meðan þeir sjálfir geta ekki verið neitt, nema það sem þeir halda að pólitíska elítan, bankarnir, fjölmiðlastappa vinstrisins og alþjóðaelítan samþykki
"Trump er hinn ófullkomni maður sem passar fullkomlega í starfið", eins og fullorðin kona sem kaus hann sagði. Þess vegna var hann kosinn. Þjóðin var búin að fá upp í háls af pappírsmönnum og pantaði sér því jarðýtustjórann sem byggir. Mann orða sinna. Manninn sem efnir loforð sín og er hættulegur, þ.e. manninn sem hefur fælnimáttinn í sér
Meinlausir menn ríma við beinlausa menn
Fyrri færsla
Systir Trump kallar hann grimman lygara án gilda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:47 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 21
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 437
- Frá upphafi: 1389057
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 249
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sæll Gunnar,
Meira bullið í þér! ;) Trump er þekktur í bransanum fyrir að borga helst ekki neina reikninga. Hann er eini maðurinn í heiminum, sem hefur orðið svo frægur að setja spilavíti í gjaldþrot! Hann er heimskasti maður, sem ég hef nokkurntíma heyrt í og er þá nokkuð sagt. Lestu þér svolítið til um "mikilmennið" Donald J. Trump. Fyrir nú utan að Trump er algjörlega stjórnað af gamla kommanum í Kreml. Ef hann verður endurkjörinn, þá verður það endalok þessarar þjóðar og þeirrar merkilegu tilraunar í lýðræði, sem hún hefur staðið fyrir undanfarin 230 ár. En það er það sem litla, reiða fólkið vill.
Kveðja frá Trumpistan.
Arnór Baldvinsson, 23.8.2020 kl. 23:37
Hitti ungan ská/frænda í fermingarveislu í dag. Á seinasta ári færði hann mér m.a. derhúfu, baráttutákn Dónalds Trump:"Make America great again" með fyrirheiti um að gefa mér þá nýju sem áhangendur hans eru jafnan með í dag. Arnór,þegar ég sá í fyrsta sinni athugasemd eftir þig,fræddir þú mig um Drómasýki í færslu minni um þann sjúkdóm sem er talin ólæknandi.Seinna lærði ég að nota google sem á svör við flestu.Í dag glíma menn við að vinsa úr fréttum Glóbalista lygar um Trump sem standast ekki skoðun.- - -Heimskan ríður ekki við einteyming,eins og þessi frétt um spilavítið ha,ha,líklega eini eigandinn sem hafði ekki rangt við.- - - Það er meiri hætta á Íslandi að lýðræðið líði undir lok,en í USA með Dónald Trump við stýrið. Hérna hafa þau kræfustu ekkert samviskubit þótt svíki forfeðurna og allt þeirra strit. - - - Gunnar takk fyrir færslu þína.
Helga Kristjánsdóttir, 24.8.2020 kl. 04:22
Vel mælt Gunnar.
Tómas Ibsen Halldórsson, 24.8.2020 kl. 11:27
Blessaður Gunnar!
Kærar þakkir fyrir öll þín skrif,okkur vantar bara svona eins og þó að ekki væri nema hálfgildings Trump.
MGKv Óskar Kristinsson
Óskar Kristinsson, 24.8.2020 kl. 13:13
Mig grunar að fleiri hafi tekið eftir að Íslenskir fjölmiðlar hafa hamast hver í kapp við annan að ræta Trump síðustu fjögur árin og aldrei eins og nú í sumar. Einnig virðast þeir keppast um að taka Obama, Clinton og Biden í hálfguðatölu.
Allt þetta kemur upp í hugann í hvert sinn sem ég sé sósíalistakálfa á samskiptamiðlum bergmála innprentunina með misvönduðum persónárásum án nokkura raka. Þá vakna spurningar um geðprýði og greind sem ég vil síður orða upphátt.
Bestu kveðjur.
Guðjón E. Hreinberg, 24.8.2020 kl. 16:22
Kærar þakkir Helga.
Tek undir með þér.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 24.8.2020 kl. 18:03
Takk Tómas
Kveðja til þín.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.8.2020 kl. 18:03
Þakka þér góðar kveðjur Óskar
Kveðja að vestan
Gunnar Rögnvaldsson, 24.8.2020 kl. 18:04
Þakka þér Guðjón fyrir innlitið og skrif þín.
Mér finnst orðið samskiptamiðlar gott hjá þér. Mun betra en félagsmiðlar eða samfélagsmiðlar.
Franklin Graham hafði þau orð um sýndarlandsfund Demókrata núna að þar hefði Guð verið algerlega fjarverandi. Hvergi var víst minnst á hann.
Leiðari Wall Street Journal bendir hins vegar á að þau málefni sem brenna á vinnandi stéttum lægra launaðra og láglaunafólks í Bandaríkjunum hafi einnig verið algerlega fjarverandi á hinum risavaxna sjálfshóli Demókratatölvu flokksins.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 24.8.2020 kl. 18:07
Þakka þér fyrir Arnór.
Bandaríkin eru ekki tilraun í lýðræði. Þau eru sennilega besta tilraun til þjóð- og einstaklingsfrelsis í réttarríki lýðveldissinna er skrúfuðu það þannig saman að það stæðist áhlaup og byltingartilraunir róttæklinga á boð við þá sem átu Grikkland hið forna og Rómarlýðveldið upp að innan og tortímdu þeim með róttækni og svipuðu lýðskrumi og Demókratar viðhafa núna.
Ég bendi þér á að láta Demókrataflokkinn rannsaka þig, því þeir eru sérfræðingar í Rússafóbískum rannsóknarþvættingi.
Ég vona að þú sért ekki staddur í hinu græna en svarta rafmagnsleysi Demókrata í Kaliforníu. En þar segir hinn örmagna-græni fylkisstjóri að tími sé kominn til að menn láti grænkuna renna af sér og verði aftur edrú.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 24.8.2020 kl. 18:13
Hér hefur margt ágætt verið sett fram, en ég vil svara Arnóri vegna andúðar hans á Trump blessuðum á þann veg að ef Trump verður ekki kosinn verða það sennilega endalok frjálsrar hugsunar og lýðræðis í heiminum, því vinstriöflin eru að ná undirtökunum annarsstaðar virðist manni, og hann því síðasta vonin til jafnvægis í þeim efnum.
Ingólfur Sigurðsson, 25.8.2020 kl. 02:32
Amen! Ingólfur.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.8.2020 kl. 15:05
Ég held þetta sé rétt hjá Ingólfi. Vinstrið er orðið yfirþyrmandi í hinum vestræna heimi. Það virðist eins og fólk vilji alls ekki fólk við stjórnvölinn sem stendur við loforð. Íslendingar fengu tækifæri til að kjósa slíkann mann fyrir stuttu síðan en höfnuðu því alfarið og báðu um það sama aftur. Þetta verður glæsilegt þegar allir eru orðnir vinstri. Þá verða þeir að vera í sínum eigin vösum.
Kristinn Bjarnason (IP-tala skráð) 25.8.2020 kl. 20:47
Ég held þetta sé rétt hjá Ingólfi. Vinstrið er orðið yfirþyrmandi í hinum vestræna heimi. Það virðist eins og fólk vilji alls ekki fólk við stjórnvölinn sem stendur við loforð. Íslendingar fengu tækifæri til að kjósa slíkann mann fyrir stuttu síðan en höfnuðu því alfarið og báðu um það sama aftur. Þetta verður glæsilegt þegar allir eru orðnir vinstri. Þá verða þeir að vera í sínum eigin vösum.
Kristinn Bjarnason, 26.8.2020 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.