Föstudagur, 31. júlí 2020
Rólega... rólega... [u]
Ástæðulaust er að bera verri hagvaxtartölur á borð en innistæða er fyrir
Þegar blaðamenn tala um að landsframleiðsla í til dæmis Bandaríkjunum hafi fallið um 32,9 prósent á öðrum fjórðungi þessa árs, en koma svo með sama-fjórðungs-tölur frá Þýskalandi í næstu línu (11,7 prósent fall) og sem kynntar eru sem verandi af sama sauðahúsi (lesandinn gæti að minnsta kosti haldið það), þá er mikilvægt að halda því til haga hér, að um tvö ólík og ósamanburðarhæf hugtök er að ræða
Fyrri talan, sú frá Bandaríkjunum, sem nefnd er (-32,9%) er tilraun til að árs-gera sjálfan vaxtarhraðann með því að framkvæma "annualization"-útreikninga, þ.e. að breyta hagvaxtar-skammtímatölu yfir í niðurstöðu fyrir allt árið í heild. Dæmi: hjartsláttartala manns í hjartatoppi er árs-gerð
En þegar upp er staðið þá féll landsframleiðslan í Bandaríkjunum um 9,5 prósentustig á milli ára. Þ.e. annar fjórðungur 2020 miðað við annan fjórðung 2019
Í Þýskalandi var fallið enn meira, eða 11,7 prósentustig á sama tímabili
Bandaríski seðlabankinn gerir ráð fyrir því að landsframleiðsla Bandaríkjanna dragist saman um 6,5 prósentur á þessu herrans ári (miðað við síðasta ár í heild). Gert er hins vegar ráð fyrir enn meiri samdrætti á evrusvæðinu og í esb
Þetta er auðvitað allt saman slæmt. En hið góða í stöðunni er þrátt fyrir allt það, að um framboðskreppu er að hér ræða. Eftirspurnarhliðin er hins vegar í góðu lagi og fjármálakerfið er ekki í vandræðum. Fólk vill neyta, en fær það ekki
Og eins og kunnugt er, þá eru það fyrirtæki landsins sem framleiða landsframleiðsluna. Það eru hins vegar heimili landsins (og hið opinbera) sem neyta hennar. Þess sem heimilin ná ekki að neyta, er annaðhvort komið fyrir á lager (birgðir) eða flutt út til annarra landa
Hið opinbera framleiðir hins vegar ekkert, því það er ekki fyrirtæki. Það eyðir bara því sem fyrirtækin skaffa. Engir aðrir peningar eru til. Allir fjármunir hins opinbera koma frá rekstri fyrirtækja. Ef ríkið væri fyrirtæki þá gætum við afskrifað stjórnmálamenn og árstíðaleiðrétt niðurstöður kosninga
Uppfært kl. 13:29
Rétt í þessu sendi hagstofa esb frá sér nýjustu hagvaxtartölurnar eða svokallað skyndimat (e. flash estimate). Þar dróst landaframleiðslan á evrusvæðinu saman um 15 prósentustig (2.fj. 2020 miðað við 2.fj. 2019) og um 14,4 prósentustig í öllu esb. Verst er staðan á Spáni (-22,1 prósentustig) og í Frakklandi (-19 prósentustig) þ.e. af þeim ríkjum sem tilkynningin nær yfir. Staðan á evrusvæðinu er því nálægt því að vera tvöfalt verri en hún er í Bandaríkjunum. Hvernig skyldi standa á því?
Fyrri færsla
Blökkumenn styðja Biden enn síður
Kórónukreppan ristir djúpt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Spurningin er- er þetta misræmi í fréttaflutningi vankunnátta eða vísvitandi? Veit ekki hvort er verra, hins vegar veit ég að neytendur eiga rétt á faglegri vinnubrögðum.
Ragnhildur Kolka, 31.7.2020 kl. 13:47
Þakka þér fyrir Ragnhildur.
Þú verður að athuga að margir fjölmiðlar hafa fundið sér "öruggt svæði" til að starfa í. Þeir ásamt háskólunum og pírötum fluttu nefnilega til Suður-Mexíkó þar sem vestræn menning hefur ekki enn náð að spilla fjölmiðlun, umhverfinu, heilbrigðikerfinu, dómstólum né stjórnmálum. Þar sem engar styttur af neinum er að finna. Þar sem ekkert getur fallið.
PS: Þetta er vísvitandi gert Ragnhildur.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 31.7.2020 kl. 13:59
En ég er ekki að ásaka blaðamenn Moggans fyrir að segja frá tölunum eins og þær eru kynntar. Áföllin dreifast ekki eins niður á ársfjórðunga, né innan þeirra, í hverju landi fyrir sig.
Samanburður milli ára er því það sem skiptir mestu máli, bæði hvað varðar uppgjör landsframleiðslunnar og í rekstri fyrirtækja.
Gunnar Rögnvaldsson, 31.7.2020 kl. 14:43
Það er rétt að Mogginn bætir úr m.þ.a. segja síðar í fréttinni að miðað við ársfjórðung 2019 þá sé samdrátturinn 9.5%. Engu að síður gefur fyrirsögn og undirfyrirsögn Moggans falska mynd af ástandinu.
Kínaveiran hefur alið á hryllingsfréttum og fréttaflutningur hér á landi frá BNA hefur allur verið í hryllings stíl. Það myndu því fáir kippa sér upp við að lesa að allt sé að fara til fjandans hjá Trump á meðan Þýskaland sé bara að koma ágætlega út úr pestinni efnahagslega. Kæmi sér vel fyrir áróðursmaskínu ESB-sinna.
Ragnhildur Kolka, 31.7.2020 kl. 16:01
Já já, mikið rétt Ranghildur.
Verst þykir mér þó að íslensk stjórnvöld skyldu vilja fórna íslenska hagkerfinu fyrir komur nokkurra þúsunda erlendra ferðamanna með grasserandi ferðanjálg í toppstykkinu og í afturendanum, ofan í komur berkla- og lifrarveikisiðnaðarins sem kallar sig "alþjóðleg vernd" og erlends þrælaiðnaðar sem "leggur gangstéttir" fyrir utan heilsugæslustöðvar. Hvað er eiginlega að gerast!! Eru íslenskir stjórnmálamenn almennt orðnir treggáfaðir vesalingar?!!
Látið er eins og að himinn og jörð farist við það að landið losni við þessa erlendu helreiðar-plágu og að helsta starf þjóðarinnar sé það að vera sífellt á ferðalagi og í fríi við að lesa matarniðurskriftir (ódýrasta útgáfuefni fjölmiðla).
Örstutt er síðan að öll sumur Íslendinga (unglinga líka) fóru í að "bjarga verðmætum" með því að vinna mest á sumrin, en taka því aðeins rólegra fyrir vetrartímann: útgerð, byggingar, iðnaður og landbúnaður.
Ég man svo vel eftir því þegar við vorum að byggja og múra Landsbankann að Laugavegi 7, að þá settist maður stundum út í gluggakistu á hádeginu, borðandi loksins heit svið úr kjötbúð Tómasar, og glápti eins og naut á nývirki á allt fólkið sem var á Laugaveginum á virkum dögum. Því var maður ekki vanur, því byggingarbransinn var allur í nýju úthverfunum. Sérstaklega stúlkurnar vöktu að sjálfsögðu áhuga minn.
Þá sagði maður þarna við sjálfan sig: "hvað er allt þetta fólk að gera þarna núna. Af hverju er að ekki í vinnunni?". Í dag tæki sig varla að telja þær fáu hræður frá þeim tímum, miðað við fossinn af Íslendingum sem var þarna samankominn alla virka daga áður en núverandi borgarstjórn algeggjunar komst til valda.
Nú get ég mér til þess að ríkisstjórnin hafi eyðilagt minnst 5 prósentur landsframleiðslunnar með því að hafa opnað á veiruna frá Wuhan á ný. Og nú er hún (ríkisstjórnin) á ný að drepa ferðafrelsi þjóðarinnar í sínu eigin landi og kála því sem hefði getað orðið, en verður ekki. Og fyrirtækin þurfa því að skella í lás á ný og skella framboðskreppuhandjárnunum á á ný. Þetta er nú meira klúðrið hjá þessum vesalingum sem kalla sig ríkisstjórn Íslands.
Algerir aular!
Gunnar Rögnvaldsson, 31.7.2020 kl. 17:45
já,hvar eru fuglar þeir á sumri sungu,?
Helga Kristjánsdóttir, 31.7.2020 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.