Föstudagur, 10. janúar 2020
Tapsgefandi "nýjungar": er verið að skrúfa fyrir heita vatnið?
Mynd af ísöld: "Dow Jones Industrial Average" vísitalan - sögulegar tölur áranna frá 1965 til 1986. Myndin verður enn verri, eða hin fullkomna hryllingsmynd, sé tillit tekið til verðbólgunnar á þessu tímabili, sem var mikil. Ekkert gerist fyrr en að fyrstu persónulegu-tölvunar-fyrirtækin sem byggja allt sitt á örgjörvanum, eru í þann mund að koma á markað í kringum 1980-1982. Þarna dó 50-ára hagsveifla bílaiðnaðarins og verður aldrei endurtekin. Bílar urðu "old-tech"
****
Um þessar mundir er hlutfall tapsgefandi nýrra fyrirtækja á hlutabréfamarkaði það sama og það var á hátindi ný-þvælunnar sem fékk nafnið dot.com bólan eða internet-fyrirtækja-bólan frá 1997-2002. Í mars 2000 hrundi þessi bóla og hélt áfram að hrynja fram í október 2002. Talið er að þar hafi brunnið næst mesta misstæða fé í sögu mannkyns, næst á eftir sjónhverfingum evrunnar frá 2001-2008. Svo kallað fólk með "fullu viti" henti sér þá án björgunarhrings í ískaldan sjóinn; til þess eins að komast hjá því að líta út sem gamaldags imbar í augum vina, kollega og "almenningsálitsins". Þannig eru allar bólur; þær snúast um að girða sig af gegn heimsku; á ensku; "hedging against stupidity"; að verja sig gegn því að líta út sem bjáni í augum annarra
Hlutfall tapsefandi nýrra fyrirtækja í hlutafjárútboðum er hvorki meira né minna en 80 prósent í dag. Eða eins og það var á hátindi dot.com bólunnar. Þetta þýðir að átta af hverjum tíu nýjum fyrirtækjum sem sækjast eftir hlutafé á mörkuðum eru rekin með tapi, er þau sækjast eftir fjármunum annarra. Þeir sem þekkja tímana fyrir "hvað er þetta maður, fæ ég ekki fjármögnun", þ.e. tímana þegar maður mætti með að minnsta kosti break/even í bankann til að frá rekstrarlán, vita hvað svona tapsgefandi latína þýðir
En í sjálfu sér þarf slíkt ekki að vera sjálfkrafa "óeðlilegt", því að ný fyrirtæki þurfa kapítal til að geta vaxið upp í arðbæran rekstur. En þannig spilaði úrverkið hins vegar ekki þegar öld persónulegrar tölvunar hófst í kjölfar algerrar stöðnunar við endalok 50-ára hagsveiflu bílaiðnaðarins. Endalok 50-ára bílahagsveiflunnar þýddi 20-ára ísöld á hlutabréfamörkuðum; frá 1965 til 1989. Þau nýju fyrirtæki sem þá lögðu grunninn að persónulegri tölvun, voru ekki eins og þau fyrirtæki sem nú er um að ræða. Þau voru sannarlega brautryðjandi tæknifyrirtæki. Það eru flest nýju fyrirtækin í þessum geira í dag hins vegar ekki. Þau eru old-tech
Vöxtur í framleiðni er að mestu horfinn síðustu mörg mörg árin og það eitt og sér gæti þýtt að 50-ára hagsveifla örgjörvans sé að enda. Heimurinn hefur átt þrjár 50-ára hagsveiflur: Eitt; þegar rafmangið kom. Tvö; þegar bílaiðnaður varð til. Og þrjú; þegar örgjörvinn (tölvun) varð til
Þegar dot.com bólan sprakk, þá man ég aðeins eftir einum hagfræðingi á Norðurlöndum sem trúði ekki á "nýja hagkerfið". Það var Daninn Torben M. Andersen. Restin af sérfræðinga-söfnuðinum söng með og fraus náttúrlega í hel, án þess þó að viðurkenna það. En kannski voru þeir fleiri sem sáu þetta, en þorðu bara ekki að segja frá því, stöðu sinnar vegna. Eflaust
Þá er það næsta stóra spurning; Er 5G, þ.e. fimmta kynslóð þráðlausra víðáttuneta (WAN), jafn mikil þvæla og hin hljóðfráa Concorde farþegaflugvél var? Sú flugvél var fullkomið efnahagslegt fíaskó og flýgur því ekki lengur. Frá því að setja vægni á bíl og betrumbæta "bílasveiflu-hugmyndina" næstu mörgu áratugina og aldrei að detta neitt nýtt í hug á meðan er mjög svo sennilega það sem er að gerast með rafbílana og tapsgefandi félagskap svo kallaðra "græningja". Þeir verða sennilega "ný Concorde" á hjólum ásamt 5G-concorde eftir nokkur ár. Og fleira má nefna sem bara tapar og tapar fé í dag; allt byggt á þráðlausum tengingum og þar með á örgjörvum
Þetta er ekki spá, heldur aðeins vangaveltur, með harðfisk og heimagerða kindakæfu í munni. Það er hins vegar fyrir mig traustvekjandi að sjá að nýr Ásgeir seðlabankastjóri Íslands er að minnsta kosti með fullu viti þegar hann segir að hagvöxtur á Íslandi geti ekki byggst á lélegasta, leiðnilegasta og verst launaða atvinnugeira veraldar; þ.e. á steikingu erlendra ferðamanna. Það er nefnilega hárrétt hjá honum og hefði þurft að segjast fyrr. Miklu fyrr
Fyrri færsla
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:03 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 360
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 210
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
A sama tima þa fagna Norðmenn nyju borholu svæðinu sinu með kampavino og lata kolefnis umræðuna sig engu skipta og gott dæmi um hvað væri hægt að gera her a islandi lika en ma eki fyrir heinsenda spanni sem yrði þa rikjandi i kringum EINU GJALDEYRIS SKAPANDI HOLUNA VIÐ ISLAND .. sem þo gæti orðið bjargvættur þjoparinar a raunarstund.. allt ut af island ÞARF að vera fyrirmynd HEIMSINS ALKS i hugum kolefnis spors sinna.
Lárus Ingi Guðmundsson, 10.1.2020 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.