Miðvikudagur, 8. janúar 2020
Hvað sagði Trump í dag?
Frá vefsíðu Hvíta hússins á YouTube
****
Fyrst að DDRÚV ríkisfjölmiðill vinstrimanna treysti sér ekki til að segja frá því sem er að gerast í heiminum í dag, þá er hér sú ræða sem forseti Bandaríkjanna flutti í morgun, eftir að Íran skaut 15 skotflaugum á bandarísk skotmörk í Írak í gærkvöldi
Vert er að vekja athygli á því að skotflaug (e. ballistic-missile) er ekki það sama og eldflaug. Skotflaugar fljúga að mestu eftir fyrirfram ákveðinni braut og halda sig á henni með aðstoð leiðréttingarbúnaðs. Þeim svipar til byssukúlu. Eldflaugum er hins vegar hægt að stýra
En með því að skjóta 15 skotflaugum og hitta nokkuð vel í mark, en samt ekki um of, sýndi Íran að það er í standi til að hæfa fjarlæg skotmörk af mikilli nákvæmni og að koma miklu magni af eyðileggingarafli á fyrirfram ákveðinn áfangastað. Skotflaugar Írans ná til Evrópu og þær eru með norður-kóreanska tækni innanborðs. En sérstaklega ná þær vel til skotmarka í Ísrael
Íran kaus að nota ekki þau erlendu landsvæði sem eru á valdi þess, sem skotstöðvar. Skotið var beint frá Íran og þar með var ákveðið að gera skotstöðvarnar sýnilegar til þess að ögra Bandaríkjunum til andsvara, sem Donald Trump ákvað að gera ekki
Hvort að Miðausturlönd séu enn miðja einhvers, er vandséð á viðbrögðum markaða. Olíuverð er á ný komið niður í það sem það var um áramótin. Og eftir ræðu Trumps í dag ákváðu þeir að halda upp á aðgerðir og viðbrögð bandaríska forsetans með því að segja skál og fara í allra hæstu hæðir - og Bandaríkjadalur styrktist og olíuverð féll. DXY er vísitala Bandaríkjadals. BRN er Brenthráolían. Og CL er WTI-Texashráolían
Það sem uppúr stendur er það, að frá og með nú eru Miðausturlönd fyrst og fremst miðja vandamála fyrir meginland Evrópu (og jafnvel Asíu). Þau eru ekki lengur miðja vandamála fyrir Bandaríkin. Hið sama gildir um tolla. Þeir eru fyrst og fremst vandamál hinna útflutningsháðu ríkja veraldar, hvort sem um vörur eða byltingar er að ræða. Íran er stærsti útflytjandi íslamískrar byltingar í heiminum, og líf klerkaveldisins veltur á þeim útflutningi. Hann er skær terror eins og einnig var í tilfelli byltingarútflutnings Sovétríkjanna. Trump herti því enn frekar útflutningstollana á byltingarafurð klerkaveldisins í dag
Donald Trump sagði að svo lengi sem hann væri forseti Bandaríkjanna myndi Íran ekki koma sér upp kjarnorkuvopnum. Það erindi Bandaríkjanna er fyrst og fremst við Íran, og það krefst ekki fastrar viðurvistar Bandaríkjanna í heimshlutanum, því þau geta lagt það prógramm allt í rúst úr fjarlægð, og nú án þess að efnahagslíf Bandaríkjanna sé tekið í gíslingu vegna olíuhagsmuna
Fyrri færslur
Enginn talar um ESB í Stóra-Bretlandi lengur
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 9.1.2020 kl. 02:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 57
- Sl. sólarhring: 140
- Sl. viku: 276
- Frá upphafi: 1390906
Annað
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 167
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
RÚVarar sleikja nú sár sín eftir að Trump lét ekki eftir þeim að starta 3ju heimsstyrjöldinni. þeir hefðu átt að vera minnugir þess að aðeins nokkrum klukkustundum eftir árásina á Suleimani tísti hann - Íran hefur aldrei unnið stríð, en aldrei tapað við samningaborðið.
Ragnhildur Kolka, 8.1.2020 kl. 22:05
Já Ranghildur.
Það er átakanlegt með DDRÚV þegar heimurinn passar ekki við pólitíska stefnuskrá þess umboðslausa flokks.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 8.1.2020 kl. 22:23
Samkvæmt heimildum frá Írak gætti Íran þess aðvara um skotflaugaárásina, því að rauða lína Trumps er Bandarísk mannslíf. Íran þorir ekki að fara yfir hana. Þess vegna varð ekki bandarískt mannfall. Þess vegna sagði Trump í ávarpi sínu að svo virtist sem að Íran hefði ákveðið að bakka út.
Við skulum fylgjast vel með.
Gunnar Rögnvaldsson, 9.1.2020 kl. 02:12
Já Trump stendur sig og mun taka réttar ákvarðanir. Í sambandi við lygar RÚV eða DDRÚV sem er í mínum anda og kalla ég Samgöngustofuna SS. Já málið var að RÚV birti fréttir að falli byggðar í Grænlandi og sagði öfugt við höfund hennar að við hefðu hefðum eyðilagt byggðir vegna ofveiða á rostungum en sleppti því sem höfundar sögðu að Litla Ísöldin hafi átt þátt í því að þessar byggðir hafi hrundið. Fréttablaðið birti þetta með réttri fyrirsögn. Leitt að heyra að Jón Valur okkar er farin en sá frétt á MBL í fyrradag. Kveðja Valdimar.
PS vita menn hvort Árni Matt sé enn að vinna hjá MBL. :-)
Valdimar Samúelsson, 9.1.2020 kl. 08:55
Þakka þér fyrir Valdimar.
Já fréttapólitísk stefnuskrá DDRÚV-flokksins rekst og stangast nær daglega á við veruleikann, og þá er veruleikinn látinn víkja fyrir DDRÚV-stalíninu frá þokulúðrasveitinni við Efstaleyti í Austur-Berlín Reykjavíkurborgar. Sérpólitísk útgáfa DDRÚV af veruleikanum skal út í ljósvakann og niður í hálsa þjóðarinnar, sama hvað það kostar. Enda býr þetta gerpitrýni við nær óendanlega stóran bunka af fé úr vösum okkar og sem enginn annar fjölmiðill i landinu hefur til umráða, og sem notaður er til heilaþvottastarfsemi og pólitískra byltingaráhrifa.
Það undrar mig sífellt að alltaf skuli finnast persónur sem leggjast svo lágt að vilja vinna í fréttagúlagi DDRÚV, og jafnvel bara koma þar til þess að gefa apparatinu einhverskonar blástimplun. Þessu öllu þarf að sturta niður í salernið og frelsa þjóðina úr þessari hálfsovésku ánauð. Þjóðin á betra skilið en þetta.
PS: Ekki er ég sá maður, Valdimar Alaskafari, að geta vitað hver vinnur á Mogganum eða ekki. Ég vona bara að flestir sem þar vinna gott starf geti haldið starfi sínu áfram. Mogginn er nefnilega ekki með sérsovékst sogrör ofan í vasa hvers einasta manns - til þess eins að halda uppi stillimynd af sjálfum sér
Já það er missir af Jóni Val.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.1.2020 kl. 11:12
Líklegast er að Bandaríkin dragi sig út úr Mið-Austurlöndum. Íran og Tyrkland taka við og semja við Ísrael og Sádi Arabíu. Þannig hefur það verið og þannig verður það.
Á einhverjum tímapunkti verður þú að viðurkenna það Gunnar, að helstu hryðjuverkasamtökin þar niður frá voru kostuð af ríkjum (einkum einu) vestan Persaflóans, en ekki austan hans eins og þið margir mogga bloggarar hafið ranglega haldið fram. 11. september? Allir þeir sem flugu á tvíburaturnana í New York komu frá því ríki sem helst hefur kostað hryðjuverkastarfsemi og ógnað lífi kristinna manna. Og það ríki er vestan Persaflóans, en ekki austan við hann.
Menn eru að meiri að viðurkenna og hafa í heiðri það sem sannast er.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 9.1.2020 kl. 11:55
Þakka þér Símon Pétur.
Árásin á tvíburaturnana var það sem kallað er fylgifiskur (e. collateral damage) þeirrar borgarastyrjaldar sem geisar í hinum íslamíska heimi.
Þegar Kalda stríðinu lauk þá þiðnaði sá múr sem hélt svæðinu frá Adríahafi til Indlands frosnu sem djúpfrystum átökum. Þau lágu aðeins í tímabundnu dái, því annað og mikilvægara varð að leysa fyrst; þ.e. ráða niðurlögum Sovétríkjanna, sem voru eins konar glóbal hryðjuverkasamtök geðvilltra vinstrimanna.
Al-queda varð einnig glóbal hryðjuverkastarfsemi sem náði um allan heim. Þau samtök varð að uppræta og innrásin í Afganistan og Írak var þáttur í því, fyrir utan það að morðræðis-ríkisstjórn Saddams Hussein varð að fjarlægja, sérstaklega eftir að hann gekk af vitinu og réðst inn í Kuwait.
Ástandið núna er það; að kalífat þeirra sem hugmyndafræðilega stóðu að 9/11 árásinni, hefur um tíma verið upprætt. Það er ekki hægt að gera betur, því það mun á einn eða annan hátt rísa upp á ný. Þannig er hinn íslamíski heimur; Endalausar innbyrðis styrjaldir og bandalög sem koma og fara eins og að um veðurkort sé að ræða.
Íran vantar um þessar mundir stuðpúðasvæði í vestri þar sem Írak er. Þess vegna er Íran að reyna að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Það er eins og Rússland sem krefst þess að önnur lönd séu einkaeign þess, og lifi aðeins því til varnar. Að Írak og Úkraína séu drekkingarhylir fyrir innrásarheri og í einkaeigu Teheran og Moskvu.
Útópískir vinstri-taktar í þessum málum fara þér ekki sérlega vel Símon Pétur minn. Vesturlönd þurfa alls ekki að vera fullkomin. Þau þurfa aðeins að vera betri en þessar helvítisholur jarðar.
Fullkomnun er útópía vestrænna vinstrimanna og sjálf fæðingardeild Sovétríkja.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.1.2020 kl. 13:36
Minnumst þessa sem kristnir menn:
Einungis sannleikurinn mun gjöra okkur frjálsa.
Og þannig skulum við hafa það,
en heiðra ekki svo skálkinn
að við verðum lygum og falsfréttum að bráð.
Eflum hið góða og verum staðfastir í þeirri trú.
Tek svo undir góð orð um fallinn félaga okkar:
Já, blessuð sé minning Jóns Vals Jenssonar.
Við þekktum vel hvor annan og að góðu einu.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 9.1.2020 kl. 13:39
Takk fyrir svarið, Gunnar minn kær.
Það er óþarfi af þér að stimpla mig.
Ég svaraði þér bara sem kristinn maður
sem hefur sannleikann einn að leiðarljósi.
Jörðin á ekki að vera "helvítishola"
Mundu Gunnar minn kær, að til þess
fengum við fríviljann, að leita sannleikans.
Og hann er að finna í boðskap Jesú Krists.
Gjör ei öðrum það sem þú vilt ei að þeir geri þér.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 9.1.2020 kl. 14:02
Þakka Símon Pétur.
Jörðin er ekki helvítishola. En það er hins vegar óþarfi að gera vesturlönd að helvítisholu saman með hinum helvítisholunum með því að draga í efa hvern einasta andardrátt sem hér á þeim sjálfum -og utan þeirra- er dreginn þeim til varnar, eins og útópískir vinstrimenn gera. Að biðja sífellt um þá fullkomnun sem stofnsetur Sovétríki, í stað þess að taka þátt í framförum, er að verða allsherjar brjálæðislegt-vinstra-sikkópatískt-heilkenni á vinstrimönnum á Vesturlöndum í dag.
Eitt þannig núlifandi viðrini var til dæmis að opinbera sig á Alþingi núna. Guðmundur Andri Thorsson, Samfylkingarviðrini, þykist vera of fullkominn útópíusósíalisti til að vera með í NATO, og gleymir því algjörlega að við vorum bandamenn með versta morðingja mannkynssögunnar til þess að geta ráðið niðurlögum sósíalistabróður hans í Þýskalandi. Síðan tókum við Stalínið hans í nefið. Þessi forgangsröðun var rétt.
Auðvitað væri fínt að ríki Miðausturlanda tækju upp ÞJÓÐKIRKJUR i stað að rembast með þokubakkastrúktúr íslamista. Þjóðkirkjan í kristni er lóðrétt lýðræðisleg trúareining, á meðan íslam er lágrétt allsherjartrú sem virðir ekki landamæri ríkja og flæðir um og reynir að sameina allt í einu allsherjar kalífati. Og vegna þessa eðlis, sem innbyggt er í íslam, og sem knýr endalausar og eilífar borgarastyrjaldir þar, þá rís þessi hugmyndagloría um alls-herjar kalífatið upp, og sem aðeins má líkja við alþjóðabyltingar-kröfur kommúnista, og nú síðast lofthitasinna með hálmstrá í heilastað. Þess vegna segi ég amen við Þjóðkirkju okkar og nei við úníversal imperíal imbastöðvum bjána.
Já, Patton las því Biblíuna sína "hvern einasta helvítis dag" eins og hann orðaði það. Stattu með þínu fólki. Annars stöndum við ekki.
Já já, - þökk sé Biblíunni erum við sem betur fer ekki helvítishola. Að minnsta kosti ekki enn.
Gunnar Rögnvaldsson, 9.1.2020 kl. 17:28
Þakka svarið Gunnar.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 9.1.2020 kl. 19:59
Þakka svarið og skemmtilegar athugasemdir frá öllum en gaman að lesa þær. :-)
Valdimar Samúelsson, 11.1.2020 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.