Mánudagur, 17. september 2018
Vesturlönd voru auðtrúa
Þegar hið svo kallaða hrun Sovétríkjanna varð, létu Vesturlönd blekkjast. Sovétríkin dóu ekki, heldur lifðu þau áfram sem Rússland. Sovéska lagakerfið lifði áfram. Skrifstofubáknið lifði áfram. Leyniþjónustan lifði áfram. Herinn lifði áfram. Miðstýringin lifði áfram. Rússland hélt einfaldlega áfram að vera landið sem aldrei fékk iðnbyltingu og hefur ekki fengið hana enn. Rússland hafði heldur aldrei haft frjálsa markaði og hefur það ekki enn. Rússland hafði aldrei verið lýðræði og er það ekki enn. Og Rússland hafði aldrei verið réttarríki - og er það ekki enn
Við hverju búast menn af svona ríki? Jú, ef maður er raunsær þá býst maður við Sovétríki. Miðstýrðu sovétríki, sem heitir Rússland í dag. Lítið gott er í vændum þaðan. Enda keyrir það á kínverska kommúnistamódelinu núna og laðar til sín fjárfestingar nytsamra kjána. Nóg er til af þannig rómantískum kjánum í dag. Sérstaklega í Þýskalandi. Það var reyndar einmitt þetta sem Perestroika gekk út á; að framlengja lífi Sovétríkjanna
Fyrri færsla
ESB reynir að hanga á nöglunum í klerkaveldinu Íran
Skripal smáseiði með valdamikinn óvin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:02 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 441
- Frá upphafi: 1389084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 246
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Gunnar spurningin er hafa þeir...deep state... eða er þetta allt upp á yfirborðinu. Ég/við hjónin fór með Síberíulestinni fyrir töluvert mörgum árum c.15.. Þá var heldur bágt ástandið á mannvirkjum en fólkið var líflegt en maður sá að það voru undirheimar. Við vorum nærri heilan dag að komast inn í Mongólíu vegna tollskoðunar enda mikið smyglað þar á meðal kókein flutt í hveitipokum á milli vagna jafnvel lambsskrokkar en tollverðirnir byrjuðu fremst og unnu sig aftur í lestarvagnana. Þetta voru auðsjáanlega gengi að verki.
Valdimar Samúelsson, 17.9.2018 kl. 10:05
Þakka þér Valdimar.
Þú komst þá ekki auga á þá olíu í ríkiseigu sem Perestroika-armur kommúnistaflokksins keypti af ríkinu á 1 prósent af heimsmarkaðsverði, og seldi hana úr landi á heimsmarkaðsverði, og flutti hagnaðinn til baka inn í Rússland með aðstoð 100 nýrra banka sem Perestroika-armur kommúnistaflokksins hafði stofnað innanlands og svo 600 banka sem hann hafði stofnað erlendis til að þvo svona peninga sem "vestræna fjárfestingu" inn í Rússland.
Pútín var í Perestroika-armi flokksins í KGB og hefur nú sigrað. Vesturlönd voru þarna á fullu að skála fyrir hruni Sovétríkjanna, en sem voru hins vegar ekki hrunin, heldur einungis í endurnýjun. Bara þetta eina olíudæmi svaraði til 30 prósenta taps í landsframleiðslu Rússlands og fór fram á meðan almenningur svalt. Allt skyldi gert til að bjarga sovétríkisklíkunni í nýju Rússlandi, og það tókst, eins og menn sjá í dag.
Bandaríkin eru einmitt núna að hefja rannsókn á Danske Bank, skrifaði Wall Street Journal á föstudaginn. Um er að ræða tæplega 100 þúsund peningatilfærslur tengdar rússneska Perestroika-útibúinu í Eistlandi:
U.S. law enforcement agencies are probing Denmarks largest bank over allegations of massive money laundering flows from Russia and former Soviet states, according to a person familiar with the matter and documents reviewed by The Wall Street Journal (WSJ).
Vesturlönd áttuðu sig ekki á því sem var í gangi í Rússlandi og hentu endalausum björgunarhringjum í Perestroika-arm kommúnistaflokksins fyrir tilstilli m.a. AGS, lána og ábyrgða.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 17.9.2018 kl. 10:57
Þakka fyrir þetta nei engin olía né olíuturnar á freðmýrunum en þetta var árið 2000. Já vissi ekki að kommúnistaflokkurinn hafi náð völdum á olíunni en þér var meirasegja boðið starf á freðmýrunum eftir Alaska olíuævintýrið mitt árið 1977 en það var líka Crowly sem ætluðu að sjá um flutning og mig minnir Bectel hafi komið við sögu. Ég man eftir einu atviki sem kannski einhvað sé að marka en var á skemmtiferðaskipi og borðaði með amerískum fjárfestum meðal annars en talið barst að íslandi og sögðust þeir ekki koma nálægt Íslandi vegna rússanna í peningaheiminum þar. Þetta var árið 2007 vissi allur heimurinn að bankarnir á Íslandi myndu hrynja. Gunnar þetta var útidúr en það er oft undarlegt hvernig málefni tvinnast saman. Þakka líka.
Valdimar Samúelsson, 17.9.2018 kl. 13:44
Sæll Gunnar
Þarna er ég sammála þér. Við þetta má bæta að IMF hafði nokkuð með þetta að gera í upphafi. Öll verðmæti Rússa voru einkavædd á einni nóttu í landi með gjaldmiðil sem var hruninn. Hlutabréfunum var skipt á milli allra landsmanna. Þeir fóru samstundis á torg með þau til að selja hæstbjóðanda. (Þar koma Ólígarkarnir inn og keyptu á torgum eins og engin væri morgundagurinn!) Þar fyrir voru kennarar að skipta á hnetusmjörinu sem þau höfðu fengið útborgað þennan mánuðinn.
Annað lykilatriði sem IMF, eða hver sem það var, gerði var að bókum Ayn Rand var dreift í bílförmum í skólana til unga fólksins. Árið 2012 fékk ég þetta staðfest hjá rúsneskum háskólanema þ.e. Ayn Rand er eingöngu vinsæl á meðal ungs fólks og það ekki fyrr en eftir 1991.
Út úr þessu kom svo massíft glæparæði sem minnir einna helst á ástandið í Chicago á tímum Al Capone.
Það var búið að ástandssetja Rússanna huglægt löngu áður en IMF mætti á svæðið. Eftir á að hyggja þá vekur þetta furðu. Hvað voru þeir eiginlega að hugsa?
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 17.9.2018 kl. 19:54
Þakka þér Sigþór.
Já og nei. Perestroika hófst meðal annars á því 1986 að KGB og Komsomol komu á laggirnar þeim gjaldeyris- og hlutabréfamörkuðum og hlutafélaga-skeljum sem þú nefnir hér. En það voru deildir stjórnmálaráðsins (Politburo) og KGB (First Chief Directorate) sem störtuðu undirbúningi Perestroika árið 1984. Svo ekki dugar að nota Rand marktækt sem innlegg í þetta mál. Þú þekkir kínverska módelið. Þar er engin Rand. Bara venjulegur Lenín með vindil.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 17.9.2018 kl. 21:40
Gunnar, hvað sem öðru líður þá er Randísk hugsun stór þáttur hjá Putin, eins og sjá má hér https://foreignpolicy.com/2013/08/09/how-vladimir-putin-explains-ayn-rand/
En auðvitað eru Rússar enn Rússar, en núna með Gangsterlýðræði. Lenín er draugur í koffortinu sem að Pútin notar sér til hjálpar.
Það eina sem Pútin þarf að passa upp á er að Vodkinn haldi áfram að flæða, ef að Rússar yrðu óvænt edrú þá væri fjandinn laus!
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 17.9.2018 kl. 22:44
Það er nú svo margt skrifað Sigþór. Hvorki Pútín né stjórnmálaráð hans hafa neinn áhuga á þannig vestrænum bókmenntum.
En hvað sem því líður á gamla Sovétríkið allt hjarta núverandi forseta Rússlands. Hann hefur alltaf haldið tryggð við gamla Sovétríkið. Eins og þú kannski veist lagði KGB þá skýrslu fram fyrir stjórnmálaráð Sovétríkjanna í byrjun 9. áratugarins að þau væru að tapa Kalda stríðinu vegna tækni- og vopnaframfara á Vesturlöndum (einkum í tölvun) og þar væri þróunin orðin svo hröð að engin leið væri að stela henni lengur og herma hana eftir (e. reverse engineering). Pútín hafði starfað við tækniþjófnaði frá Vesturlöndum og frá Austur-Þýskalandi, þar sem Robotron var staðsett í Dresden og sá allri Sovét-blokkinni fyrir miðlægum tölvukerfum og einkatölvum.
Þess vegna yrði að koma á fót Glasnost, sem gekk út á að opna glugga út til Vesturlanda og endurreisa eða enduruppsetja (reconfig) Sovétríkin með því að stela ríkiseigum þess og þvæla þeim í gegnum KGB-stofnaðar þvottastöðvar á Vesturlöndum og koma þeim aftur inn í Sovétríkið í formi "erlendra fjárfestina", en sem í reynd voru ekki erlendar nema að nafninu og að hluta til. Þarna starfaði Pútín. Og þarna duttu flestir flokksmenn kommúnistaflokksins ofan í peningapottana og þeir sem héldu að það ætti að umbæta (e. reform) Sovétríkin, slógust við vindmyllur árum saman. Slíkt stóð aldrei til.
Þessu starfi er nú að verða lokið. Nýja Sovétríkið er að verða klárt í slaginn - fyrir tilstilli naívisma Vesturlanda. Hið sama gildir um Kína.
Gunnar Rögnvaldsson, 17.9.2018 kl. 23:46
Æi, það er fýla af þessari grýlu þinni, Gunnar. Heldur þú að þvættið í Den Danske Bank hafi verið KGB þvottur? Það er hægt að lesa sér betur til en þú hefur gert í þessu bloggi. Við fáum brátt allar upplýsingar um mál Danske Bank í Eistlandi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.9.2018 kl. 07:18
Herra Alvitur Örn með Nef. Ég skrifaði:
"Bandaríkin eru einmitt núna að hefja rannsókn á Danske Bank, skrifaði Wall Street Journal á föstudaginn. Um er að ræða tæplega 100 þúsund peningatilfærslur tengdar rússneska Perestroika-útibúinu í Eistlandi:"
Þeir 600 bankar sem Perestroika-hagkerfið var í jöðrum Rússlands og á Vesturlöndum, taldi að sjálfsögðu Eystrasaltsríkin ÖLL. Það er það sem ég skrifaði. Slíkt þarf ekki að halda. Slíkt þarf ekki nef til að þefa uppi. Og slíkt þarf engar grýlur til að grýlast á.
Ef upplýsingarnar um Danske Bank eru mjög slæmar, er lítil hætta á að við fáum þær eins og þær eru; þú manst jú lögbannið á "magtudredning"-lista danska þingsins. Þaðan berast bara góðar fréttir, því annar rúllar Danmörk yfir um, með dönsku krónuna bundna fasta við svarthol og dönsk heimi sem verandi 2.8 milljón nurlara-sérfræðinga í lána-konverteringum heila þrjá sólarhringa inn í óvissa framtíðina í senn og sem þola ekki tvö prósent vaxtahækkun án þess að öll Danmörk fari í þrot. Og þar sem Anders Fogh var stjórnarmeðlimur í banka þar um slóðir passaði Svoboda að upplýsa Vesturlönd um það, í einum grænum. Þú manst hvað gerðist með Roskilde Bank, honum varð skilyrðislaust að bjarga svo að danska krónan missti ekki öndunarvéla-stuðninginn í Frankfurt. Hann og lánasafn hans rotnaði upp á bara nokkrum vikum.
Það er í sjálfu sér frétt, og búið að vera síðan í apríl, að verið sé að rannsaka hátt í hundrað þúsund færslur Danske Bank til og frá Eistlandi og sem danska fjármálaeftirlitinu sást yfir og sem hefur verið ávítað fyrir grófa vanrækslu fyrir að hafa ekki stöðvað og rannsakað, í því sem nú er sagt að geti verið stærsta peningavottamál nokkru sinni, og það með peningum sem fjölmiðlar segja að séu greiðslur fyrir glæpi og morð.
Nef markaða hefur sent hlutabréfin í Danske Bank niður um 32 prósent síðan í apríl, er þetta mál fór að komast í fréttir þegar seðlabankastjóri Lettlands var handtekinn.
Danmörku vegna má vona að þetta mál fari ekki alveg hörmulega illa.
Gunnar Rögnvaldsson, 18.9.2018 kl. 10:02
Ofan í þetta mál bætist svo gremja Bandaríkjanna, sem halda uppi hernaðarmætti NATO, yfir því að vera skuldbundin til að verja Eystrasaltsríkin, sem eru með því sem næst geislavirk útibú Rússlands inni í sjálfum sér.
Gunnar Rögnvaldsson, 18.9.2018 kl. 10:20
Þú ert undarlega fáfróður aumingja maður.
"Vesturlönd áttuðu sig ekki á því sem var í gangi í Rússlandi og hentu endalausum björgunarhringjum í Perestroika-arm kommúnistaflokksins fyrir tilstilli m.a. AGS, lána og ábyrgða."
Þessi lán voru ekki björgunarhringur til einhvers Peristrpika arms.
Þetta voru peningar sem voru notaðir til að tryggja völd Yeltsyns sem sat sauðdrukkinn meðan vestrænar ríkisstjórnir rændu auði Rússnesks almennings hömlulaust og voru að leggja grunn að þjóðarmorði í landinu.
Aldrei nokkurntíma hefur ein þjóð verið rænd jafn kyrfilega og Rússar á þessum árum.
Tugir þúsunda manna létu lífið ,beinlínis vegna þessara aðgerða og hundruð þúsunda sem óbein afleiðing.
Milljónir manna flúðu land.
Þetta var einstaklega hrottafengin árás.
Borgþór Jónsson, 18.9.2018 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.