Leita í fréttum mbl.is

Einangrunar-forseti Bandaríkjanna

WSJ Daily Shot - Mćlaborđ Credit Suisse fyrir Bandaríkin 5 september 2018

Mynd: WSJ Daily Shot í gćr: Mćlaborđ Credit Suisse fyrir Bandaríkin lítur vel út um ţessar mundir

****

Ţeir sem kallast stundum bestu íslensku höfuđ pólitískrar greiningar og sem oft segjast vera blađamenn líka, en eru ţó alveg sérstaklega háskólađir nýmarxistar, já ţeir hafa sagt ađ Donald J. Trump 45. forseti Bandaríkjanna sé einangrunarsinni sem er ađ einangra Bandaríkin frá heiminum sem ţetta fólk lifir í og of oft á kostnađ skattgreiđenda. Ţetta mál skulum viđ kíkja ađeins á, launalaust:

1. Donald J. Trump er ađ endursemja um viđskipti milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Ţau eru stćrri en öll viđskipti í Evrópusambandinu og um er ađ rćđa 500 milljón manna markađi. Samiđ er um ţessi viđskipti upp á nýtt. Ţessu lofađi Trump kjósendum. Slíkt er óhugsandi í Evrópusambandinu, ţví ţađ tćki sambandiđ 20 ár og myndi kosta ţađ lífiđ, samkvćmt nýjustu hótunum Carls Bildt um ađ ESB gćti hruniđ ef Svíar kjósa rangt nú um helgina. Ţar má ekkert útaf bera, ţví ţá hrynur allt 

2. Donald J. Trump er ađ endurskilgreina viđskiptasamband Bandaríkjanna viđ Kína. Kína hefur stundađ óheiđarlega viđskiptahćtti miđađ viđ alţjóđasamninga, sturtađ grjóti á viđskiptagötur í formi viđskiptahindrana og stundađ dulda gengisfölsun. Ţetta sćttir Donald J. Trump sig ekki viđ og bregst viđ međ tollum. Ţessu lofađi hann kjósendum

3. Donald J. Trump hefur sett Bandaríkin í viđbragđstöđu gagnvart Norđur-Kóreu, sem er ađ reyna ađ ţróa eldflaugatćkni sem sent getur kjarnorkusprengjur beint á Bandaríkin. Trump hefur haldiđ fund međ leiđtoga Norđur-Kóreu til ađ reyna ađ tala hann á sitt band. Árangur ţess fundar gćti veriđ ađ gufa upp eđa ekki. Ţađ er ekki hćgt ađ vita enn. Bandaríski flotinn er ţví í viđbragđstöđu í Japan, á Guam og í Suđur-Kóreu eru 30 ţúsund bandarískir hermenn á vakt. Barack Obama skildi ţetta vandamál eftir handa Trump og sagđi honum ađ ţađ yrđi erfitt, vegna ţess ađ ţađ reyndist of erfitt fyrir hann sjálfan. Sambandi hefur nú veriđ komiđ á milli hins diplómatíska starfsliđs ríkjanna. Forsetinn ţarf ţví ekki ađ standa í öllu sjálfur, eins og til dćmis Carter og hinn breski Wilson međ reiknistokk

4. Á ţessari stund eru 86 af 284 bardagaskipum bandaríska flotans á sjó um allan heim. Ţau sjá međal annars um ađ alţjóđaviđskipti geti fariđ fram međ siglingum á heimshöfunum

5. Donald J. Trump hefur aukiđ og hert siglingafrelsisađgerđir í Suđur-Kínahafi. Hann hefur einnig rétt Taívan hjálpandi hönd og stutt viđ bakiđ á Ástralíu og Nýja Sjálandi í viđleitni ţeirra viđ ađ halda aftur af Kína ţar um slóđir eyjaţjóđa eins og Tonga. Á sama tíma hefur forsetinn stutt byrjun fjórhliđa samstarfs Indlands, Japans, Ástralíu og Bandaríkjanna. Víetnam og Bandaríkin eru enn fremur ađ samhćfa heri sína fyrir samvinnu í varnarmálum, ţví öll ţessi ríki óttast Kína

6. Donald J. Trump stendur í samningum viđ Taliban um ađ enda einhvern vegin 17 ára stríđ í Afganistan

7. Donald J. Trump er ađ endurskilgreina stefnu Bandaríkjanna gagnvart Íran og er á fullu stími međ öđrum ţjóđum í heimshlutanum viđ gerđ slíkrar stefnu. Ţví lofađi hann kjósendum

8. Donald J. Trump á í nokkurri glímu viđ Tyrkland sem er ađ reyna ađ egna Rússlandi og Bandaríkjunum saman, sér sjálfu til framdráttar, ţví spenna hefur lengi ríkt í samskiptum Tyrklands og Rússland. Trump hefur ekki gengiđ í gildru Tyrklands og er nú ađ móta samband landanna til međ tollum. Halda ţarf Tyrklandi á mottunni, ţví ţađ hefur ţví miđur pólitíska framtíđ helstu leiđtoga Evrópu nokkuđ mikiđ í sínum vösum. Og sem kunnugt er hafa Bandaríkin skuldbundiđ sig til ađ verja nánast alla Evrópu, en ţó ekki gegn sjálfri sér

9. Donald J. Trump er međ bandarískt varnarliđ í Póllandi og Rúmeníu til varnar löndum Austur-Evrópu . Sá herafli er ţar samkvćmt sömu strategíu og viđhöfđ var í Kalda stríđinu: ađ kaupa međ ţví tíma til ađ geta sent hernađarlegt ofurefli yfir hálfan hnöttinn frá Bandaríkjunum og lent ţví ţar. Bandaríkin eru međ 90 ţúsund menn stađsetta í Evrópu núna. Um 70 ţúsund hermenn og 20 ţúsund borgaralega starfsmenn á vegum Bandaríska varnarmálaráđuneytisins

10. Donald J. Trump tók Bandaríkin út úr svo kölluđu Parísarsamkomulagi, ţví hann vissi ađ ţađ var einskis virđi og myndi virka einangrandi fyrir Bandaríkin. Ţýskaland er ađ guggna á ţessu samkomulagi líka og er á leiđ út. Og Kína hafđi aldrei neinar áćtlanir um ađ halda ţađ

11. Donald J. Trump bađ um og hélt fund međ forseta Rússlands til ađ reyna ađ bćta samskipti ríkjanna. Ţví hafđi hann lofađ kjósendum. Ekki er enn vitađ hvort ţađ takist

12. Donald J. Trump berst í ţví ađ styrkja grundvöll NATO. Hann hvílir á ţví ađ um fullmannađ og fjármagnađ hernađarbandalag sé ađ rćđa, en ekki sjálftektar-hlađbođ annarra ríkja á kostnađ Bandaríkjanna. Takist ţađ ekki, verđur NATO lagt niđur, veikir hlekkir ţess brćddir úr keđjunni og ný varnarkeđja viljugra ţjóđa smíđuđ

Ţetta voru 12-fréttir af einangrunar-forseta Bandaríkjanna, Donald J. Trump. Og nú snúum viđ okkur yfir til Séđ-og-heyrt háskóla- og frćđimannaliđs íslenskra fjölmiđla, ţar sem ţeir njóta launa sinna í friđi sem Bandaríkin halda, á međan beđiđ er eftir lćknisađgerđum marxismans í Austur-Berlín Reykjavíkurborgar

Fyrri fćrsla

40 prósent evru-svćđis međ lćgra lánshćfnismat en Ísland


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Árnason

Takk Gunnar, góđ samantekt.

Haukur Árnason, 6.9.2018 kl. 10:51

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţú gerir ţađ ekki endasleppt frekar en fyrri daginn, Gunnar.

Ragnhildur Kolka, 6.9.2018 kl. 11:43

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur góđar kveđjur Haukur og Ragnhildur.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 6.9.2018 kl. 18:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband