Leita í fréttum mbl.is

"Ađals-fjölmiđlar" Vesturlanda köfnuđu

"Blađamannafundur" - ef svo má ađ orđi komast

****

Fundur Trumps og Pútíns í Helsinki - og ríkisstjórnarinnar á Snćfellsnesi

Ţađ eina sem vantađi -en kemur örugglega siđar- var ađ Trump hefđi veriđ einn međ Vladímír Pútín í fjóra tíma og ađ ţađ hafi nćgt til ađ doktor Pútín gerđi á honum heilaskurđađgerđ, ţar sem heila Trumps var skipt út međ heilanum úr Pútín sjálfum, ţannig ađ nú er Trump Pútín og Pútín er Trump. Svo geđveikisleg voru vinnubrögđ ţeirra sem kalla sig helstu fjölmiđla Vesturlanda, eftir fundinn

Á "blađamanna"fundi eftir fund forsetanna gafst ţeim tćkifćri á ađ spyrja spurninga um ţađ sem fundurinn snérist um; alţjóđamál. En nei, ađ engu var spurt nema innanríkismálum Demókrata (ţ.e. heilabilun ţeirra sjálfra vegna tapađra kosninga). Og ţar sem rússneskir fréttamenn búa ekki viđ fjölmiđlafrelsi, ţá voru spurningar ţeirra eftir ţví

Pútín viđurkenndi ađ Donald Trump stćđi fast á ţví ađ innlimun Krím vćri ólögleg. Forsetarnir voru sammála um ađ vera ósammála um ţađ mál. Sama gildir um Úkraínu, ţar krefst Trump ađ Rússland gíri sín mál niđur

Trump fór fram á ađstođ Rússlands viđ ađ halda Íran á mottunni og ţar međ ađ minnka hćttuna á átökum á milli útlendingaherdeila Írans, og annars vegar Ísraels. Hann fór einnig fram á ađ Rússland stuđlađi ađ kjarnorkuafvopnun Norđur-Kóreu. Hreint vođalegt

Trump sagđi Pútín ađ Bandaríkin hygđust veikja orkutök Rússlands á Evrópu, sem eru slćmar fréttir fyrir geopólitískar hugleiđingar Ţýskalands

"I have great confidence in my intelligence people, but I will tell you that President Putin was extremely strong and powerful in his denial today"

- sagđi Trump orđrétt og réđst ţví ekki á njósnastofnanir Bandaríkjanna eins og svo kallađir fjölmiđlar Vesturlanda segja:

"Ég ber mikiđ traust til fólksins í njósnastofnunum mínum, en ég verđ ađ segja ykkur ađ Pútín forseti afneitađi [afskiptum af kosningunum] hiđ kröftugasta og ítarlega"

Og ţar sem fundurinn snérist um ađ reyna ađ skapa byrjun á trausti leiđtoganna á milli, ţá sagđi Trump ađ sjálfsögđu ađ hann bćri traust til rússneska forsetans. En ţađ gerir hann ađ sjálfsögđu ekki enn, enda sagđi Pútín ţađ sjálfur, ađ auđvitađ treystu löndin ekki hvort öđru

Ef ţetta hefđi veriđ Obama ţarna í Helsinki, ţá hefđu nóbelsverđlaunum rignt niđur strax í gćr. Ţađ liggur viđ ađ hér sé um kynţáttahatur fjölmiđla á hvítu fólki ađ rćđa. En ţetta er ekki í fyrsta skiptiđ í sögunni sem sjálfsfyrirlitning kemur svona fram. Ţannig ađ nćsta skref fjölmiđlafólks Vesturlanda verđur sennilega ţađ, ađ taka sig sjálft af lífi í beinni útsendingu, til ađ mótmćla sinni eigin sjálfsköpuđu glötun. En hér var sem sagt enn eitt kosningaloforđ Trumps efnt: ađ reyna ađ bćta samskipti Bandaríkjanna og Rússlands

Ríkisstjórnin og byggđamál

Af ríkisstjórnarfundi á Vesturlandi hafđi DDRÚV lítiđ ađ segja í kvöldfréttum nema 101. Lítiđ var fjallađ um hvađ fundurinn snérist í raun um. Hann snérist um málefni íslenskra byggđa og ađ ţessu sinni um stór mál eins og samgöngumál á Vesturlandi. Öll sveitarfélög Vesturlands voru međ menn á stađnum og ríkisstjórnin kynnti fyrir ţeim ţađ sem hún er međ á prjónunum í byggđamálum. DDRÚV eyddi meira tíma í ađ sýna gamalt rusl sem í 200 ár hefur rekiđ hér á land og mun alltaf gera. Ţví var slegiđ upp sem eins konar nýsovésku heilaţvottadufti í Karl Marx-pökkum, merktum DDRÚV, og passar ţađ einnig vel viđ hve hvíti mađurinn er vondur

En sennilega voru sovéskir fjölmiđlar ekki eins góđir áróđursmeistarar og DDRÚV, ţví Sovétríkin hrundu og voru bönnuđ međ lögum, en ekki DDRÚV. Í gamla sovét hlustađi enginn nema sannur kommi á svona heilaţvottastöđ. Ţađ var gott hjá Bjarna Benediktssyni ađ afneita meiri húsnćđissósíalisma, og kjósa frekar sterkt atvinnulíf sem elur af sér tekjur til fólks sem drepur sósíalisma međ glans og byggir hús (en ekki "upp"). Viđ viljum hann ekki á Íslandi, ţví hann er rusl. Best er ađ halda honum föstum viđ sérsveitarfélagiđ Reykjavík-upp, ţví ţar er jarđvegurinn svo frjór ađ rusliđ vex ţar sjálft-upp, en rekur ekki á fjörur, nema sem brúnn lífrćnn úrgangur, heldur er ţađ rusliđ sem rekur fólkiđ burt úr borginni - burt úr sósíalismanum - og út á Ísland

Fyrri fćrsla

Trump hćkkađi skyndilega ţröskuldinn í fundarlok


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er ekkert skrítiđ ţótt Trump telji orđ Pútíns um ásakanir Sérstaks (Mueller) vega kröftuglega. Mueller hefur ekki fćrt fram neinar sannanir fyrir ákćrunni á hendur ţessum 12 “njósnurum”. Ţađ ţarf hann ekki ađ gera fyrr en máliđ er dómtekiđ og ţađ mun aldrei gerast nema hinir ákćrđu komi fyrir dóminn, sem ţeir ađ sjálfsögđu munu aldrei gera. Ţetta veit Mueller og hann veit líka ađ máliđ heyrir ekki undir hans starfssviđ. Ţess vegna hefur ţađ nú veriđ sent til gagnnjósna deildarinnar, National Security Agency, ţar sem ţađ verđur stimplađ, sett í möppu og geymt í óendanlegir hillusamstćđu ásamt trilljón um mála af sömu gerđar.

Hvergi í ákćrunni kemur fram ađ hinir ákćrđu hafi átt í samvinnu viđ samstarfsmenn Trumps, en leit ađ slíkum tengslum var tilgangur skipunar Sérstaks. Birting ákćrunnar á hendur ţessum 12 ţremur dögum fyrir fund Trumps og Pútíns er ţví bullandi pólitísk.

Ragnhildur Kolka, 17.7.2018 kl. 10:28

2 Smámynd: Haukur Árnason

Veit einhver úr hvađa bíómynd síđustu sekúnturnar voru, í fréttum RUV af fundinum hjá ţeim Trump og Putín, ţar sem einhver, karl og kona hlupu, ekki í sólarlagiđ, heldur í myrkur eđa ţoku.? Enda var fréttakonan dálítiđ undurfurđuleg ţegar hún kom aftur í ljós.

Haukur Árnason, 17.7.2018 kl. 11:05

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir.

Já mikiđ rétt Ragnhildur og takk fyrir ţetta.

Ţetta veit ég ekki Haukur.

Smá: Ţađ hlýtur ađ teljast töluvert merkilegt núna, ađ ţeir sem öskruđu hve hćst um (ó)nákvćmni upplýsingastofnana Bandaríkjanna varđandi Írak, skuli í dag hoppa af brćđi ţegar upplýsingum ţeirra er kyngt međ bara örlitlum fyrirvara. Sérstaklega ţegar allir vita ađ tölvun er ađ komast í ţrot sem koncept, og ađ örstutt er síđan ađ klambra ţurfti á hrađadrepandi bótum á ţví sem nćst öll stýrikerfi í heiminum, vegna fćđingargalla í öllum útbreiddum örgjörvum sem framleiddir hafa veriđ á plánetunni frá og međ 1982.

Saga falskra frétta og íhlutunar ríkja í kosningar annarra ríkja á báđa bóga er eldgömul saga. Ţar er ekkert nýtt. Ţetta hefur alltaf tíđkast. En enginn stýrir ţó fólki inni í kjörklefanum, eins og sést á könnunum sem oftar og oftar hafa rangt fyrir sér.

Rússneska varnarmálaráđuneytiđ tilkynnti í dag ađ ţađ sé nú reiđubúiđ ađ hrinda í framkvćmd ţeim öryggissamkomulögum sem forsetarnir gerđu á fundinum. Um er ađ rćđa: Sýrland og vopnamál í Úkraínu.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 17.7.2018 kl. 23:32

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gunnar góđ og fróđleg grein og skemmtilega skrifuđ ađ venju.

Valdimar Samúelsson, 18.7.2018 kl. 11:35

5 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ađal-atriđiđ var ađ ţćr rćddu saman og tókust í hendur 

sem ađ styrkir heimsfriđinn og dregur úr kjarnorkukapphlaupi.

Ţađ er svo auka-atriđi og eđlilegt ađ menn séu ekki sammála um alla hluti og ađ menn komi sér saman um ađ vera ósammála um ýmis málefeni eins  og gengur og gerist á međal allra ţjóđa.

Jón Ţórhallsson, 18.7.2018 kl. 12:18

6 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

"kynţáttahatur fjölmiđla á hvítu fólki ađ rćđa"

eđa "ljóshćrđu og bláeygđu" fólki.  Ţađ er ţetta sem Trump og Pútin eiga sameiginlegt.

Ef ţú skildir hafa misst af ţví.

Bjarne Örn Hansen, 18.7.2018 kl. 15:58

7 Smámynd: Borgţór Jónsson

Ţađ virđist sem ađ Trump nái sér ađeins á strik ţegar hann er fýlgd međ fullorđnum.Ţess vegna hljómađi hann nćstum gáfulega ţegar hann var á fréttamannafundinum međ Putin.

Gallinn viđ Trump er hinsvegar ađ hann er heigull. Hann var ekki fyrr lentur í Bandaríkjunum,ef hann var ţá lentur, ţegar hann byrjađi ađ draga í land međ ţađ sem hann hafđi sagt á fréttamannafundinum. Hann bognađi strax undan pressunni frá stríđshaukunum og vopnaframleiđsluliđinu ţegar hann hafđi ekki lengur styrka hönd Putins til ađ styđja sig. Ég hef sjaldan séđ eins aumkunarvert yfirklór og ţegar Trump var ađ reyna ađ telja fólki trú um ađ honum hafi orđiđ á mismćli á fundinum. Hann var eins og barinn rakki.

Ţetta er sambland af vesaldómi Trumps og langvarandi venju Bandarískra stjórnvalda ađ standa aldrei viđ ţađ sem ţeir segja eđa semja um.

Ţetta er ekkert nýtt. Viđ sáum ţetta ítrekađ međ Kerry utanríkisráđherra. Kann var sjaldnast kominn alla leiđ heim ,ţegar hann byrjađi ađ svíkja samkomulög sem hann hafđi gert viđ Lavrov.

Hluti af vandamálinu er ađ Bandaríkin eru svo mađksmogin af spillingu ađ ţađ er naumast hćgt ađ telja ţau til lýđrćđisríkaja. Stjórnmálamenn gera samkomulag,en ţeir eru ekki fyrr komnir út af samningafundinum en ţeir eru lentir í höndunum á mafíu sem skipar ţeim ađ hundsa samkomulagiđ. Bandaríkjunumm er alls ekki stjórnađ af kjörnum fulltrúum heldur stórum hagsmunaađilum, og stjórnmálamennirnir er algerlega á framfćri ţessarra ađila og eiga allt sitt undir ţeim.

Bandaríkin eru ekki lýđrćđisríki og hver er forseti breytir ţar engu um. 

Ţađ sem má ţó segja Trump til hróss ,er ađ hann virđist gera sér grein fyrir ţessu og hefur jafnvel smá vilja til ađ breyta ţessu. En Trump er heigull ađ eđlisfari og hann kemur ekki til međ ađ breyta neinu. Hann gerir bara eins og honum er sagt.

Borgţór Jónsson, 19.7.2018 kl. 12:24

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Hrćddur!Ónei ekki vegna sjálfssín,en rétt eins og hér á landi ţarf ađ verja ţađ sem skilađ hefur miklu í ţjóđarbúiđ,ţađ eru spúandi eldtungur andstćđinga um allt.

Helga Kristjánsdóttir, 19.7.2018 kl. 17:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband