Leita í fréttum mbl.is

"Heimurinn mun sjá breytingar" sagđi Kim [u]

Sérfrćđingaveldiđ: EKKI MÖGULEGT H/F

Ekki hćgt. Óhugsandi. Breytingar ţýđa breytingar. Ekki hćgt. Ekki mögulegt, segja ţeir sem ţola ekki breytingar sem ţýđa breytingar. Hat tip; Victor Davis Hanson í nótt

****

Og hver mun ţá hafa breytt heiminum? Jú, sá sem krafđist breytinga. Og hver gerđi ţađ. Jú, Donald J. Trump

Ţeir sem ţola ekki breytingar sem ţýđa breytingar, ţeir ţola ekki Trump og kjósendur hans. Ţannig er nú ţađ

Hann er eini mađurinn sem Kim hefur hingađ til treyst til ađ hlusta á sig og semja viđ sig um einmitt breytingar sem ţýđa breytingar. Ţađ er vitađ ađ Kim batt einmitt vonir sínar viđ Trump, af ţví ađ Trump er ekki venjulegur. Enginn annar forseti hefđi gert ţetta sem Trump gerđi í dag

Og hvađ sagđi Kim? Jú hann sagđi, "mig langar ađ lýsa yfir ţakklćti mínu til Donalds J. Trump fyrir ađ hafa gert ţennan fund mögulegan". Ţađ sagđi hann ţegar samkomulag fundarins var undirritađ. Tveir ţjóđhöfđingjar hafa undirritađ samkomulag, sem af "sérfrćđingum" ţótti óhugsandi fyrir ađeins sex mánuđum síđan. Engum datt ţađ í hug, nema náttúrlega Trump. Ekki hćgt, ekki mögulegt

Svo fór Kim og er á leiđ heim, á međan Donald J. Trump forseti Bandaríkjanna gekk inn í ljónagryfjuna til ađ svara spurningum "blađamanna", um hvers vegna sólin vćri enn á lofti og fólkiđ í Norđur-Kóreu enn ađ bíta gras - ţrátt fyrir fjögurra tíma fund hans á einum sólarhring af öllum óteljandi hinum, ţar sem hún settist án ţess ađ nokkuđ vćri ađ gert

Einn dagur er liđinn og enginn dauđur enn. Skelfileg vonbrigđi fyrir alla ţá sem óska Trump allt illt. Margt á ţó enn eftir ađ koma í ljós, sérstaklega varđandi áframhaldiđ

Og viđskiptahallanum mun hann ná niđur líka. Óhugsandi segja sérfrćđingar. Algerlega óhugsandi, segja ţeir í einum alţjóđlegum kór. En bíđiđ og sjáiđ. Viđskiptahallinn verđur tćttur burt. Skelfilegar breytingar segja ţeir sem eru međ hagnađinn. Skelfilegar breytingar bíđa okkar, og nú vantar AfD ađeins eitt prósent upp á ađ mćlast nćst stćrsti flokkur í ţví landi sem óttast hallamál Trumps mest: Ţýskaland. En ţađ er landiđ ţar sem forstjóri Audi sćtir nú glćparannsókn í dísilsvindli ţýska iđnađarins, á međan Ítalía er komin í primavera og Finnland á góđri leiđ međ ađ skulda sig í hel í ţýsku magabelti úr evrustáli, sem ţađ kemst ekki úr

Ţeir sömu "skýrendur" sem "skýrđu" heiminum frá ţví hvers vegna Donald Trump gćti ekki sigrađ í forsetakosningunum í nóvember 2016, skýra nú heiminum frá ţví af hverju fundur Trumps og Kims var árangurslaus. Ţeir sem vilja láta skýrast á ný, ţeir um ţađ

****

Einn dagur.. ein sleggja.. og ísinn brotinn ..vonandi

Og hér er blađamannafundurinn, ţar sem forsetinn svarar spurningum ađ fundi loknum

Uppfćrt kl 21:32. Krćkjunni á YouTube-setur Hvíta hússins hafđi veriđ breytt og myndbandiđ féll ţví út um tíma, en hér  er ţađ á ný

Fyrri fćrsla

Tollabandalagiđ ESB vildi ađ sjálfsögđu ekki frjáls viđskipti


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

 Ţađ er gaman ađ sjá sjá SKAPARA fréttir af Trump. 

Ţegar viđ horfum alltaf afturábak, og skiljum ađeins ađ skođa fortíđina, ţá komumst viđ ekkert áfram. 

Viđ eigum allir ađ reyna ađ skapa betri framtíđ, ţá verđur sú framtíđ til.

Egilsstađir, 12.06.2018 Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 12.6.2018 kl. 21:40

2 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Flottur pistill í dag hjá ţér. Hann var einnig góđur í Fréttablađinu um harđstjórann Kim. Ekkert skafiđ af hlutunum. Sama má segja um skođanafrelsiđ í Rússlandi, ţar sem saknćmt er ađ mótmćla byggingar áformum Pútíns. Virđist sem mannréttindabrot harđstjóranna fari framhjá mörgum sjálfstćđismönnum. 

Trump er ólíkinda tól. Sprottinn úr hörđum viđskiptaheimi New Yorkborgar. Gaman ađ lesa sögu hans og föđur. Ekkert kom án fyrirhafnar. Engir verđa gulldrengir fyrr en árangurinn af síendurtekni vinnu og samningaviđrćđum koma í ljós. Dollarinn á góđri uppleiđ, en ţú hefur áhyggjur af Evrunni utan Ţýskalands? 

Trump er einfari og lćtur ekki glepjast af fagurgala, en er tilbúinn ađ fara í sanngjarnar samningaviđrćđur.

Sigurđur Antonsson, 12.6.2018 kl. 22:05

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Jónas

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 12.6.2018 kl. 22:23

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Sigurđur.

Ţađ er náttúrlega of vćgt til orđa tekiđ ađ tala hér um "mannréttindabrot". Í ţessu samhengi er hugatkiđ mannréttindi hreinn brandari. Ekkert af ţví hefur fariđ fram hjá Sjálfstćđismönnum, ţvílík firra ađ halda ţví fram.

En mín reynsla er hins vegar sú ađ hinn harđi kjarni vinstrimanna virđist vera mest skúffađur yfir ţví ađ Donald Trump sé ekki ţegar búinn ađ sprengja Norđur-Kóreu aftur á steinöld og kála 20-60 milljón manns.

Ţví miđur virđist ţađ vera sú lausn sem ţeir ađhyllast en ađ búin sé til útgönguleiđ fyrir leiđtogaráđ NK. Ţeir gleyma ţví ađ ţađ ríkir enn stríđsástand á milli landshlutanna. Og ţegar veir deila ţá er ekki bara viđ einn ađ glíma.

Vinstriđ hagađi sér ekki svona ţegar Bandaríkin og Bretland ákváđu ađ vinna međ uppáhalds fjöldamorđingja vinstrimanna í Síđari heimsstyrjöldinni og sem lifir enn sem hetja í hugum ţeirra; Jósef Stalín

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 12.6.2018 kl. 22:32

5 Smámynd: Sigurđur Antonsson

1984 Orswell.

Skepnugarđur. Tvíhyggja. "Harđráđur kúgari ţarf óvini." Dýraríkiđ í sinni dýrustu mynd. Epliđ, Chaplin eđa Hitchcock hristingur og hrollvekjan koma ţví sem segja ţarf til skila. Veitan ţín og tvö myndbönd spyrt saman í blogghjáleigu hinnar frjálsu tjáningar, kóranar. Áminning sem viđ öll ţurfum daglega til ađ lifa af.

Trump er enginn stríđsmeistari, hvađ ţá síđur sprengjuglađur. Auđmjúkur stígur hann á stokk og svarar áleitnum spurningum. Brýnir fyrir sínu fólki ađ hann vilji sjóliđa sína heim frá Kínahafi. Burt úr dýragarđi 7o ára Kóreuskagastríđs. Endir ţurfi ađ setja á harđvítuga baráttu viđ einrćđisöflin. Frelsa fólkiđ á Kóreuskaga úr kjarnorkuvá og áţján. 

Uppsetning ţín, texti og áminning frábćr. Sögulegur fréttafundur Trumps minnir á margt á heimsókn Reagan í Höfđa. Upphaf ţýđu í kaldastríđs dýragarđinum ţar sem hann og Gorbasjef opnuđ gátt til frelsisáttar. Dyrum sem hefur veriđ aftur lokađ. Í fótbolta eru margir ţjóđsöngvar sungnir, ţar sem von er bundin í ungum knáum hetjum. Ţakkir Gunnar.

Sigurđur Antonsson, 13.6.2018 kl. 05:02

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Góđur Sigurđur! Ţetta var beint á naglann

Ţakkir

Gunnar Rögnvaldsson, 13.6.2018 kl. 07:35

7 Smámynd: Borgţór Jónsson

Ţarna er einhver smá misskilningur á ferđinni. Samkvćmt fréttamannafundinum virđist Trump standa í ţeirri meiningu ađ Kim hafi undirritađ skilyrđislausa uppgjöf.

Kim lítur aftur á móti á ţetta allt öđrum augum.

Ţađ sem var undirritađ var ađ sjálfsögđu viljayfirlýsing um ađ hefja friđarsamninga,en ekki friđarsamningar af neinu tagi. Samt er ţetta nokkur framför frá "fire and fury" yfirlýsingum Trumps. Ţađ virđist virka ađ tala viđ Trump eins og barn. Međ ţví ađ lofa honum friđarverđlaunum og kalla hann hugrakkann virđist hafa veriđ mögulegt ađ koma honum ađ samningaborđinu. Hinir eiginlegu friđarsamningar munu svo fara fram annarsstađar.

Kvikmyndasýningin sýnir svo enn og aftur hvađ Trump er barnalegur. Hvađ skyldi Kim og međreiđarsveinar hans eiginlega hafa hugsađ. Kannski hefur hann veriđ ađ hugsa um ţegar Evrópubúar voru ađ versla viđ villimenn međ glerkúlum. 

En ţetta er ađ sjálfsögđu jákvćtt. Trump verđur nú ekki lengur ađ flćkjast fyrir ţeim sem eru ađ reyna ađ leysa Kóreudeiluna. allavega ekki í bili.

Borgţór Jónsson, 13.6.2018 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband