Miðvikudagur, 28. mars 2018
Pólland kaupir bandarískt Patriot-eldflaugavarnarkerfi
Mynd: Reuters: Pólski varnarmálaráðherrann, Mariusz Blaszczak, undirritar Patriot-kaupsaming við Bandaríkin
****
Andrzej Duda forseti Póllands hefur undirritað stærsta vopnakaupasamning Póllands nokkru sinni. Um er að ræða Patriot eldflaugavarnarkerfi sem kostar 475 milljarða króna. Kerfið mun snúa að Rússlandi. Pólland hefur verið að byggja upp landvarnir sínar frá því að það komst undan tortímandi hernámi Sovétríkjanna, sem varaði í 44 ár, eftir fyrst að hafa verið hernumið og eyðilagt af Þjóðverjum í 7 ár. Bandaríska varnarmálaráðuneytið samþykkti í nóvember vopnasölu til Póllands fyrir að minnsta kosti 1050 milljarða króna á næstu árum. Þetta er fyrsti hlutinn. Næsti hluti verður stækkun á Patriot-eldflaugavarnarkerfinu ásamt 360-gráðu ratsjárkerfi. Yfirmaður pólska hersins, Leszek Surawski, segir að með þessu sé Pólland að færast nær fyrsta flokks landvörnum og verði hér með sterkari hluti NATO-vængsins sem snýr austur. Rúmenía ákvað einnig í nóvember að festa kaup á Patriot-eldflaugavarnarkerfinu, sem alls sex NATO-ríki hafa. Pólland er eitt af þremur NATO-ríkjum Evrópu sem uppfylla sáttmálabundnar fjárframlags-skyldur sínar við NATO. Hin ríkin eru Bretland og Rúmenía. Tvö önnur evrópsk NATO-ríki teljast vera nálægt því að uppfylla skuldbindingar sínar. Þau eru: Eistland og Grikkland
Sama dag, en hinum megin landamæra Póllands í vestri, gáfu þýskar stofnanir út leyfi fyrir nýrri gaslögn á milli Rússlands og Þýskalands. Hún auðveldar Rússlandi að hertaka Úkraínu og Pólland, ef til þess skyldi koma. Lögnin liggur um Eystrasalt og gefur Þýskalandi kost á að þrífast vestan við pólskan varnarmúr, þó svo að Pólland og Úkraína séu undir rússneskri árás. Orkuleiðslan kyndir upp tilvistaráhættu fyrir Pólland. Pólsk yfiröld hafa gagnrýnt Þýskaland harðlega fyrir að haga málum sér í hag á þennan hátt, en Póllandi og Úkraínu viðvarandi í óhag
Breska innanríkisráðuneytið er nú að hefjast handa við að endurskoða dvalarleyfi 700 rússneskra auðmanna sem leyft var að búsetja sig í fjárfestingaskyni í Bretlandi á árunum fyrir 2015, uppfylltu þeir kröfur um minnst tveggja milljón punda fjárfestingar í landinu. Bretar eru nú að yfirgefa Evrópusambandið og lögsögu þess
Í dag er Evrópusambandið á lífi vegna annarra. Það lifir á náð annarra í flestum efnum. Það hefur ekki þá eftirspurn sem þarf til að geta lifað í hagsæld og öryggi. Hagsæld verður ESB að sækja til viðskiptavina fyrir utan sambandið og veltir það þar með efnahagslegum byrðum yfir á aðra í formi eigin viðskiptahagnaðar, sem til verður með því að aðrir eru látnir sitja uppi með mikinn viðskiptahalla. Þýskaland er verst í þessum efnum. Það er með stærsta viðskiptahagnað nokkurs ríkis í heiminum og er það fyrst og fremst vegna gengisfölsunar og innvortis gengisfellinga gagnvart þeim ríkjum sem eru í handjárnuðu gengisfyrirkomulagi við það (evran). Evrópusambandið hefur ekki orku til að halda hita á fólki og fyrirtækjum landanna gangandi. Rússland sér sambandinu fyrir orku að miklu leyti. Evrópusambandið getur heldur ekki varið og verndað líf borgarana og eigur þeirra gegn ógnum utan frá, og heldur ekki gegn ógnum sem koma innan frá og svo þeim ógnum sem illa grunduð tilvist sjálfs Evrópusambandsins skapar
Dagar Evrópusambandsins eru nú brátt taldir, því enginn bað um það nema fámenn elíta og nokkrir falskir þýskir fræðimenn, sem töluðu þjóðríkin miskunnarlaust niður sem göfugar stofnanir á sjötta áratug síðustu aldar, í einmitt þeim rústum sem þýsk heimspeki þeirra hafði komið til leiðar. Hefur sambandið nú skapað svo margar hættur og grafið undan velmegun, öryggi og friði í álfunni að ríkin eru hætt að taka mark á Evrópusambandinu vegna skaðsemi þess. Nú er svo komið að afkastið af eignarhlutum í 500 stærstu fyrirtækjum evrusvæðis á síðustu 12 mánuðum, er mínus eitt prósent. Helmingur tekna þessara 500 stærstu fyrirtækja evrusvæðis koma frá löndum utan myntsvæðisins og eru í Bandaríkjadölum, sem undirstrikar aðeins fáránleika og gagnsleysi evrunnar sem myntar. Hefur evran eftir aðeins 17 ár í umferð þrýst mörgum evru-löndum fram að brún þjóðargjaldþrots. Sum þeirra eru svo veikluð og sködduð að óvíst er að þau lifi af án þess að fara í nauðsynlegt þjóðargjaldþrot
****
Myndband: Rick Wakeman flytur í einleik hluta verks síns Leyndardómar Snæfellsjökuls, sem samið er í kringum samnefnda sögu Jules Verne. Þetta verk hans var á sínum tíma frumflutt og hljóðritað á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Lundúna og Enska kammerkórnum árið 1974. Rick Wakeman styður útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hér er eitt stuð í viðbót með Wakeman, og svo hér í Lincoln dómkirkjunni
Fyrri færsla
Hvað stýrir Rússlandi - og Bretlandi ?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 29.3.2018 kl. 13:28 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.11.): 0
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sæll Gunnar; Byrja nú að aðlagast nýrri tölvu! Minni mitt dregur fjári langt aftur í tímann,svo langt að það flæðir samfellt frá War 2 og því ískalda,til dagsins í dag. Sömu óvinirnir tortryggja hvorir aðra og gæti ískur í hjörum landamæra eins þeirra hleypt öllu í bál og brand.Það læðist að manni sá grunur að einhvern langi að prófa nýju tólin þótt þau kallist varnarkerfi; eða hvað veit maður um þessi fjölmanneyðandi vígtól,ég á bara eftr að biðja guð að hjálpa komandi kynslóðum.
Helga Kristjánsdóttir, 29.3.2018 kl. 00:43
Þakka þér Helga
Pólland missti fullveldi og sjálfstæði sitt á sínum tíma vegna bágborinna landvarna, sérstaklega í lofti. Þess vegna var það hernumið og eyðilagt. Það ætla Pólverjar ekki að endurtaka.
Mér vitanlega hafa önnur ríki en Rússland ekki minni rétt til sjálfsvarna en Rússland. Það verða Rússar að læra að lifa með.
Þjóðaröryggisstefna landa getur aldrei snúist um að vona hið besta. Hún verður alltaf að ganga út frá hinu versta. Annars er hún ekki þjóðar-öryggisstefna, heldur þjóðar-óöryggisstefna.
Og svo gæti orðið að Pólland þyrfti einnig að verjast Þýskalandi úr vestri á ný. En með Bandaríkin sem sinn öflugasta Bandamann og það land sem á mestra sameiginlegra hagsmuna að gæta með Póllandi, er þetta hið besta mál á okkar tímum. Öll línan frá Finnlandi niður að Svartahafi (Intermarium) verður víggirt í bak og fyrir, með aðstoð Bandaríkjamanna, óháð því hvað öðrum löndum kann að finnst um það. Þess vegna er Rúmenía nefnd hér til sögunnar að ofan.
Og það er einnig vert að nefna það hér, að Rúmenía, Ungverjaland, Króatía og Makedónía ásamt Eistlandi, Lettlandi og Litháen vísuðu rússneskum diplómötum úr landi í fyrradag, réttmætt eður ei. Það verður að teljast þróun Intermarium-svæisins til tekna, en ESB til meiriháttar taps.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 29.3.2018 kl. 07:39
Gunnar góð grein. Er þá ekki komin tími að Íslendingar læri að steinþegja og gerist hlutlaust þ.E hætti alveg að taka þátt í í rifrildi stórveldanna. ....Þeir... eru líklega byrjaðir að að flytja fólk að öllum þjóðarflokkum hingað eins það hefir sýnt sig undanfarin ár.
Valdimar Samúelsson, 29.3.2018 kl. 13:28
Þakka þér kærlega Valdimar.
Eins og ég hef bent Framsóknarmönnum á, þá eru einu varnirnar sem Ísland hefur sjálft yfir að ráða getnaðarvarnir. Og þær virka greinilega ekki, því eyða þarf um þúsund nýjum lífum hér á hverju ári. Við erum algerlega varnarlaus.
En verum samt róleg í bili, því Framsókn ætlar samt að leggja í þrjár umskurðarvarnir á ári og hert eftirlit með barna-perrum. Held að Framsókn sé komin í einhvers konar ofsókn í atkvæði annarra.
Ég sé því enga von nema óhlutleysið Valdimar. Ekki ver DDRÚV okkur, því það ofsækir okkur.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 29.3.2018 kl. 13:39
Satt Gunnar tilkynnum umheiminum hlutleysi ef það er ekki of seint.
Valdimar Samúelsson, 29.3.2018 kl. 16:24
Nei Valdimar.
Annað hvort stend ég með mínu fólki eða fell. Ég kýs að standa. Ég er ekki hlutlaus, hvað varðar Rússland. Ef þeir yfirhöfuð gætu sannað sakleysi sitt í þessu máli þá væru þeir löngu búnir að því. En það geta þeir greinilega ekki. Svo minn hamar er falinn. Ég stend með okkur en ekki þeim, þar til annað sannast. Svo einfalt er það.
Og ég stend ekki með þeim sem brenna vilja Atlantshafs-arfleiðina til grunna og sjá helst Vesturlönd í ljósum logum. Það er tími til kominn að Rússland komi út úr skápnum eins og það er klætt, eða haldi sig fyrir sig. Ekki skal ég ónáða þá heima hjá sér við að byggja sér nýtt sovét úr síðustu stjórnarfarslegu ruslahrúgu landsins.
Góð kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 29.3.2018 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.