Leita í fréttum mbl.is

Pólland kaupir bandarískt Patriot-eldflaugavarnarkerfi

Pólland undirritar Patriot kaupsamning

Mynd: Reuters: Pólski varnarmálaráđherrann, Mariusz Blaszczak, undirritar Patriot-kaupsaming viđ Bandaríkin

****

Andrzej Duda forseti Póllands hefur undirritađ stćrsta vopnakaupasamning Póllands nokkru sinni. Um er ađ rćđa Patriot eldflaugavarnarkerfi sem kostar 475 milljarđa króna. Kerfiđ mun snúa ađ Rússlandi. Pólland hefur veriđ ađ byggja upp landvarnir sínar frá ţví ađ ţađ komst undan tortímandi hernámi Sovétríkjanna, sem varađi í 44 ár, eftir fyrst ađ hafa veriđ hernumiđ og eyđilagt af Ţjóđverjum í 7 ár. Bandaríska varnarmálaráđuneytiđ samţykkti í nóvember vopnasölu til Póllands fyrir ađ minnsta kosti 1050 milljarđa króna á nćstu árum. Ţetta er fyrsti hlutinn. Nćsti hluti verđur stćkkun á Patriot-eldflaugavarnarkerfinu ásamt 360-gráđu ratsjárkerfi. Yfirmađur pólska hersins, Leszek Surawski, segir ađ međ ţessu sé Pólland ađ fćrast nćr fyrsta flokks landvörnum og verđi hér međ sterkari hluti NATO-vćngsins sem snýr austur. Rúmenía ákvađ einnig í nóvember ađ festa kaup á Patriot-eldflaugavarnarkerfinu, sem alls sex NATO-ríki hafa. Pólland er eitt af ţremur NATO-ríkjum Evrópu sem uppfylla sáttmálabundnar fjárframlags-skyldur sínar viđ NATO. Hin ríkin eru Bretland og Rúmenía. Tvö önnur evrópsk NATO-ríki teljast vera nálćgt ţví ađ uppfylla skuldbindingar sínar. Ţau eru: Eistland og Grikkland

Sama dag, en hinum megin landamćra Póllands í vestri, gáfu ţýskar stofnanir út leyfi fyrir nýrri gaslögn á milli Rússlands og Ţýskalands. Hún auđveldar Rússlandi ađ hertaka Úkraínu og Pólland, ef til ţess skyldi koma. Lögnin liggur um Eystrasalt og gefur Ţýskalandi kost á ađ ţrífast vestan viđ pólskan varnarmúr, ţó svo ađ Pólland og Úkraína séu undir rússneskri árás. Orkuleiđslan kyndir upp tilvistaráhćttu fyrir Pólland. Pólsk yfiröld hafa gagnrýnt Ţýskaland harđlega fyrir ađ haga málum sér í hag á ţennan hátt, en Póllandi og Úkraínu viđvarandi í óhag

Breska innanríkisráđuneytiđ er nú ađ hefjast handa viđ ađ endurskođa dvalarleyfi 700 rússneskra auđmanna sem leyft var ađ búsetja sig í fjárfestingaskyni í Bretlandi á árunum fyrir 2015, uppfylltu ţeir kröfur um minnst tveggja milljón punda fjárfestingar í landinu. Bretar eru nú ađ yfirgefa Evrópusambandiđ og lögsögu ţess

Í dag er Evrópusambandiđ á lífi vegna annarra. Ţađ lifir á náđ annarra í flestum efnum. Ţađ hefur ekki ţá eftirspurn sem ţarf til ađ geta lifađ í hagsćld og öryggi. Hagsćld verđur ESB ađ sćkja til viđskiptavina fyrir utan sambandiđ og veltir ţađ ţar međ efnahagslegum byrđum yfir á ađra í formi eigin viđskiptahagnađar, sem til verđur međ ţví ađ ađrir eru látnir sitja uppi međ mikinn viđskiptahalla. Ţýskaland er verst í ţessum efnum. Ţađ er međ stćrsta viđskiptahagnađ nokkurs ríkis í heiminum og er ţađ fyrst og fremst vegna gengisfölsunar og innvortis gengisfellinga gagnvart ţeim ríkjum sem eru í handjárnuđu gengisfyrirkomulagi viđ ţađ (evran). Evrópusambandiđ hefur ekki orku til ađ halda hita á fólki og fyrirtćkjum landanna gangandi. Rússland sér sambandinu fyrir orku ađ miklu leyti. Evrópusambandiđ getur heldur ekki variđ og verndađ líf borgarana og eigur ţeirra gegn ógnum utan frá, og heldur ekki gegn ógnum sem koma innan frá og svo ţeim ógnum sem illa grunduđ tilvist sjálfs Evrópusambandsins skapar

Dagar Evrópusambandsins eru nú brátt taldir, ţví enginn bađ um ţađ nema fámenn elíta og nokkrir falskir ţýskir frćđimenn, sem töluđu ţjóđríkin miskunnarlaust niđur sem göfugar stofnanir á sjötta áratug síđustu aldar, í einmitt ţeim rústum sem ţýsk heimspeki ţeirra hafđi komiđ til leiđar. Hefur sambandiđ nú skapađ svo margar hćttur og grafiđ undan velmegun, öryggi og friđi í álfunni ađ ríkin eru hćtt ađ taka mark á Evrópusambandinu vegna skađsemi ţess. Nú er svo komiđ ađ afkastiđ af eignarhlutum í 500 stćrstu fyrirtćkjum evrusvćđis á síđustu 12 mánuđum, er mínus eitt prósent. Helmingur tekna ţessara 500 stćrstu fyrirtćkja evrusvćđis koma frá löndum utan myntsvćđisins og eru í Bandaríkjadölum, sem undirstrikar ađeins fáránleika og gagnsleysi evrunnar sem myntar. Hefur evran eftir ađeins 17 ár í umferđ ţrýst mörgum evru-löndum fram ađ brún ţjóđargjaldţrots. Sum ţeirra eru svo veikluđ og sködduđ ađ óvíst er ađ ţau lifi af án ţess ađ fara í nauđsynlegt ţjóđargjaldţrot

****

Myndband: Rick Wakeman flytur í einleik hluta verks síns Leyndardómar Snćfellsjökuls, sem samiđ er í kringum samnefnda sögu Jules Verne. Ţetta verk hans var á sínum tíma frumflutt og hljóđritađ á tónleikum međ Sinfóníuhljómsveit Lundúna og Enska kammerkórnum áriđ 1974. Rick Wakeman styđur útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hér er eitt stuđ í viđbót međ Wakeman, og svo hér í Lincoln dómkirkjunni

Fyrri fćrsla

Hvađ stýrir Rússlandi - og Bretlandi ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćll Gunnar; Byrja nú ađ ađlagast nýrri tölvu! Minni mitt dregur fjári langt aftur í tímann,svo langt ađ ţađ flćđir samfellt frá War 2 og ţví ískalda,til dagsins í dag. Sömu óvinirnir tortryggja hvorir ađra og gćti ískur í hjörum landamćra eins ţeirra hleypt öllu í bál og brand.Ţađ lćđist ađ manni sá grunur ađ einhvern langi ađ prófa nýju tólin ţótt ţau kallist varnarkerfi; eđa hvađ veit mađur um ţessi fjölmanneyđandi vígtól,ég á bara eftr ađ biđja guđ ađ hjálpa komandi kynslóđum.  

Helga Kristjánsdóttir, 29.3.2018 kl. 00:43

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Helga

Pólland missti fullveldi og sjálfstćđi sitt á sínum tíma vegna bágborinna landvarna, sérstaklega í lofti. Ţess vegna var ţađ hernumiđ og eyđilagt. Ţađ ćtla Pólverjar ekki ađ endurtaka.

Mér vitanlega hafa önnur ríki en Rússland ekki minni rétt til sjálfsvarna en Rússland. Ţađ verđa Rússar ađ lćra ađ lifa međ.

Ţjóđaröryggisstefna landa getur aldrei snúist um ađ vona hiđ besta. Hún verđur alltaf ađ ganga út frá hinu versta. Annars er hún ekki ţjóđar-öryggisstefna, heldur ţjóđar-óöryggisstefna.

Og svo gćti orđiđ ađ Pólland ţyrfti einnig ađ verjast Ţýskalandi úr vestri á ný. En međ Bandaríkin sem sinn öflugasta Bandamann og ţađ land sem á mestra sameiginlegra hagsmuna ađ gćta međ Póllandi, er ţetta hiđ besta mál á okkar tímum. Öll línan frá Finnlandi niđur ađ Svartahafi (Intermarium) verđur víggirt í bak og fyrir, međ ađstođ Bandaríkjamanna, óháđ ţví hvađ öđrum löndum kann ađ finnst um ţađ. Ţess vegna er Rúmenía nefnd hér til sögunnar ađ ofan.

Og ţađ er einnig vert ađ nefna ţađ hér, ađ Rúmenía, Ungverjaland, Króatía og Makedónía ásamt Eistlandi, Lettlandi og Litháen vísuđu rússneskum diplómötum úr landi í fyrradag, réttmćtt eđur ei. Ţađ verđur ađ teljast ţróun Intermarium-svćisins til tekna, en ESB til meiriháttar taps.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 29.3.2018 kl. 07:39

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gunnar góđ grein. Er ţá ekki komin tími ađ Íslendingar lćri ađ steinţegja og gerist hlutlaust ţ.E hćtti alveg ađ taka ţátt í í rifrildi stórveldanna. ....Ţeir... eru líklega byrjađir ađ ađ flytja fólk ađ öllum ţjóđarflokkum hingađ eins ţađ hefir sýnt sig undanfarin ár.   

Valdimar Samúelsson, 29.3.2018 kl. 13:28

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér kćrlega Valdimar.

Eins og ég hef bent Framsóknarmönnum á, ţá eru einu varnirnar sem Ísland hefur sjálft yfir ađ ráđa getnađarvarnir. Og ţćr virka greinilega ekki, ţví eyđa ţarf um ţúsund nýjum lífum hér á hverju ári. Viđ erum algerlega varnarlaus.

En verum samt róleg í bili, ţví Framsókn ćtlar samt ađ leggja í ţrjár umskurđarvarnir á ári og hert eftirlit međ barna-perrum. Held ađ Framsókn sé komin í einhvers konar ofsókn í atkvćđi annarra. 

Ég sé ţví enga von nema óhlutleysiđ Valdimar. Ekki ver DDRÚV okkur, ţví ţađ ofsćkir okkur.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 29.3.2018 kl. 13:39

5 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Satt Gunnar tilkynnum umheiminum hlutleysi ef ţađ er ekki of seint.

Valdimar Samúelsson, 29.3.2018 kl. 16:24

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Nei Valdimar.

Annađ hvort stend ég međ mínu fólki eđa fell. Ég kýs ađ standa. Ég er ekki hlutlaus, hvađ varđar Rússland. Ef ţeir yfirhöfuđ gćtu sannađ sakleysi sitt í ţessu máli ţá vćru ţeir löngu búnir ađ ţví. En ţađ geta ţeir greinilega ekki. Svo minn hamar er falinn. Ég stend međ okkur en ekki ţeim, ţar til annađ sannast. Svo einfalt er ţađ.

Og ég stend ekki međ ţeim sem brenna vilja Atlantshafs-arfleiđina til grunna og sjá helst Vesturlönd í ljósum logum. Ţađ er tími til kominn ađ Rússland komi út úr skápnum eins og ţađ er klćtt, eđa haldi sig fyrir sig. Ekki skal ég ónáđa ţá heima hjá sér viđ ađ byggja sér nýtt sovét úr síđustu stjórnarfarslegu ruslahrúgu landsins.

Góđ kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 29.3.2018 kl. 23:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband