Leita í fréttum mbl.is

Sameinuđu ţjóđirnar og ESB tengd peningaţvćtti fyrir Norđur-Kóreu

"Stofnanavćtt peningaţvćtti"

Evru-Seđlabankastjóri Lettlands hefur nú veriđ handtekinn en látinn laus aftur gegn tryggingu sem greidd var af ađila sem ekki er enn vitađ hver er

Bandaríska fjármálaráđuneytiđ birti ţann 13. febrúar 2018 tilkynningu ţar sem segir ađ ABLV-bankinn í Lettlandi hafi stofnanavćtt peningaţvott sem kjarnastarfsemi sína, og ađ hún tengist ađilum á vegum Sameinuđu ţjóđanna til fjármögnunar á norđur-kóreönskum eldflaugum sem ná heimsálfa á milli, berandi kjarnorkuvopn. ABLV er ţriđji stćrsti banki Lettlands og einn stćrsti bankinn í Eystrasaltsríkjunum. Hann er í 9 löndum og rekur útibú í Lúxemborg undir nafninu ABLV Bank Luxembourg, S.A.

Ţar sagđi:

****

"As described in FinCENs finding, ABLV has institutionalized money laundering as a pillar of the banks business practices. Illicit financial activity at the bank includes transactions for parties connected to UN-designated entities, some of which are involved in North Koreas procurement or export of ballistic missiles. In addition, ABLV has facilitated transactions for corrupt politically exposed persons and has funneled billions of dollars in public corruption and asset stripping proceeds through shell company accounts. ABLV failed to mitigate the risk stemming from these accounts, which involved large-scale illicit activity connected to Azerbaijan, Russia, and Ukraine."

****

ECB-aukaseđlabanki Ţýskalands í Evrópusambandinu tengist málinu ţví hann er mamma Seđlabanka Lettlands og hefur ţar ađ auki beint eftirlit međ ABVL-bankanum, sökum stćrđar hans, og hann hefur fóđrađ ABLV-bankann á miklu lausafé í evrum miđađ viđ stćrđ bankans og tekiđ inn tryggingar frá peningaţvottastöđ bankans í stađinn; undir yfirstjórn ECB-seđlabankans í Frankfurt. Enginn getur rekiđ seđlabankastjóra Lettlands úr starfi, sökum sjálfstćđis bankans og enginn getur rekiđ ECB-seđlabankastjórana sem fóđra hann, en ţeir eru ţekktir fyrir ađ verja sína menn í evrulöndunum međ kjafti og klóm gegn rannsóknum og yfirvöldum. Bćđi forsćtis- og fjármálaráđherra Lettlands kröfđust afsagnar lettneska seđlabankastjórans um síđustu helgi, án árangurs. Í gćr var seđlabankastjórinn hins vegar settur tímabundiđ til hliđar og var sú skýring gefin ađ hann hefđi sóst eftir mútufé

Annar en minni banki í Lettlandi, međ Andres Fogh Rasmussen fyrrverandi NATO-stjóra sem varastjórnarformann, ásamt fyrrverandi yfirmann ţýsku leyniţjónustunnar í stjórn, tengist málinu. Ţađ sá rússneska útvarpiđ um ađ tilkynna hlustendum

Sá banki heitir Norvik, en hann er minni en ABLV-bankinn og ţví fyrir utan áhugasviđ ţess SSM-eftirlits sem fylgjast á međ fjármálastofnunum evrukerfisins (Single Supervisory Mechanism). Ţessi smćrri Norvik-banki er sagđur hafa veriđ fjárkúgađur af háttsettum ađilum í hinu ESB-sérhannađa stjórnkerfi Lettlands, og sem í óstađfestum fréttum sagđur er vera seđlabankastjórinn sjálfur. Stjórnarformađur Norvik er hinn bresk-rússneski Grigory Guselnikov, sem tengist Alexei Navalny, pólitískum andstćđingi Vladímírs Pútín

SSM hefur nú hvatt lettnesk yfirvöld til ađ grípa til ráđstafana til tryggja skuldbindingar ABLV, til ađ koma í veg fyrir enn verri lausafjárstöđul. Innlán viđskiptavina eru međal skuldbindinga bankans

Bandaríska fjármálaráđuneytiđ mun nú hefjast handa viđ ađ loka evrubanka ţennan og ef til vill hinn úti úr bandaríska peninga- og fjármálakerfinu. Hvort ađ Sameinuđu ţjóđirnar verđa einnig lokađar úti, veit ég ekki. En ţćr eru ađ birtast mönnum sem ć gerspilltari stofnun, misnotuđ í hvers kyns annarlegum tilgangi

Ef sumum mönnum finnst ađ íslenskir bankar hafi veriđ spilltir í ađdraganda hruns ţeirra, ţá hefur ţađ alltaf veriđ mín skođun, eftir tćplega 30 ára búsetu í ESB, ađ miđađ viđ peninga og fjármálakerfi Evrópusambandsins, voru ţeir eins og hvítskúrađir englar. Ţar er allt ađ minnsta kosti mörgum sinnum verra og fer versnandi

Enginn ćtti nokkru sinni ađ gleyma ţví ađ ţađ var Deutsche Bank sem fjármagnađi mannvikri Helfararinnar á Gyđingum. Lítiđ hefur breyst í Evrópu síđan ţá, nema ţađ, ađ ţar eru nćstum engir Gyđingar eftir á lífi. Og samsćriđ gegn ţeim ţeim sem eftir eru, en fer hratt fćkkandi ţessi árin, hefur eflst međ tilkomu hinnar ć hrađar rotnandi stofnunar Sameinuđu ţjóđanna og samsteypu Evrópusambandsins. Flótti Gyđinga frá Evrópu er hafinn á ný

Nurnberg-lögin voru ný og ţóttu nútímaleg lög áriđ 1935. Ţau áttu ađ vernda. Og ef Hitler, Stalín og Maó hefđu haft samfélagsmiđla til umráđa, ţá vćri ekkert nema "góđa fólkiđ" eftir í heiminum - og Leni Riefenstahl hefđi misst vinnuna fyrirfram. Hér verđur Alţingi Íslendinga ađ passa sig í sínum lagasmíđum. Auđvelt er ađ sökkva sér í svađiđ, en afar erfitt er ađ komast óskaddađur upp úr ţví aftur

Tengt

Ćtlar Framsóknarflokkurinn ekki ađ banna fóstureyđingar líka?

Framsóknarmenn hugi ađ mörkum sínum

Fyrri fćrsla

Umskoriđ heilabú Líberalista?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Gömul saga og ný. Man ekki betur en ađ Claudia Rosett hafi veriđ ađ rannsaka penigaţvćtti ţeirra félaga, George Soros og Melloch Brown fyrir hönd Norđur Kóreu, fyrir sa. 10-12 árum.

Illgresi skýtur alltaf upp aftur hvernig sem reynt er ađ útrýma ţví. 

Ragnhildur Kolka, 21.2.2018 kl. 14:25

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Ragnhildur.

Ţetta man ég ekki. En ég man ađ hún áriđ 2014 fjallađi ađför Sameinuđu ţjóđanna ađ Kaţólsku kirkjunni á sama tíma og 600 starfsmenn Sameinuđu ţjóđanna voru ákćrđir fyrir nauđgun og misnotkun, oft á smábörnum, án ţess ađ neitt nafn gerendanna fengist uppgefiđ. Stofnunin gerir aldrei grein fyrir neinu í smáatriđum sem dregiđ getur hana til ábyrgđar.

Ţetta var einmitt ađ gerast á međan ţađ kom í ljós ađ ríkisstjórn eins af kommissörunum í barnaréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna var upptekin viđ ađ pynta og fjöldamyrđa börnin sín í Sýrlandi. Sá kommissar kom til barnaréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna á árunum 2009-2013, eđa um ţađ leyti sem ríkisstjórn sýrlands var međhöndla börnin sín heima.

Ţessi stofnun er svo innilega rotin ađ ţađ er fáu líkt, nema ţeim einrćđisherraţjóđum sem ţar sitja viđ hlađborđiđ og gefa út alţjóđasamfélags-reglurnar og skófla inn fé frá bláeygđum sakleysingjum međ sína grćnu batikkklúta um hálsinn.

Stofnun Sameinuđu ţjóđanna er nćstum ţví búiđ ađ umturna í hina nýja kommakirkju veraldar. Ţetta gerist alltaf ţegar enginn er ábyrgur fyrir neinu, eins og var í Sovétríkjunum.

Ţeir sem fylgst hafa međ fréttum af góđgerđarsamtökunum Oxfam á undanförnum dögum, geta notađ margföldunartöflu ţeirrar stofnunar á barna- og mannréttindaapparat Sameinuđu ţjóđanna.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 21.2.2018 kl. 16:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband