Leita í fréttum mbl.is

Vírusvörnin sem reyndist njósnahugbúnađur

Vegna ţess ađ stýrikerfiđ Microsoft Windows er stórgölluđ vara frá fćđingu, ţá hefur notendum ţess frá blautu barnsbeini veriđ kennt ađ ţađ ţarfnist lćkna- og hjúkrunarliđs úti í bć í formi vírus-, svika- og bragđavarna, sem í daglegu tali er kallađ "vírusvörn". Windows ţolir ekki notkun og er hannađ til ađ bregđast

Sú vörn skannar hvađa gögn og hugbúnađur er á tölvum og segir ţćr "sýktar" ef hugbúnađurinn finnur hlut sem til er í minnisbók hjúkrunarliđsins sjálfs um ţekktar óvćrur. Ef óvćran stendur ekki í minnisbókinni og er ţar međ henni "óţekkt", ţá finnur hjúkrunarliđiđ ekkert, sama hversu sneisafull tölvan er af banvćnum forritum og tortímingargögnum. Og hjúkrunarliđiđ finnur ađ sjálfsögđu ekki sig sjálft, ţví ţađ er fyrirfram bólusett viđ sjálfu sér, ţó svo ţađ sé tölvunarlegur svartidauđi fyrir alla ađra

Nú er komiđ í ljós ađ vírusvarnarfyrirtćkiđ Kaspersky er sennilega njósnafyrirtćki og ađ hugbúnađur ţess situr á 400 milljón tölvum um allan heim. Ţetta segir í Wall Street Journal á laugardaginn í greininni; How Kaspersky’s Software Fell Under Suspicion of Spying on America

Ţingnefnd í Bandaríkjunum hefur tekiđ máliđ fyrir ţví hugbúnađur Kaspersky, sem er rússneskt hugbúnađarfyrirtćki, hefur setiđ á tölvum starfsmanna ríkisins. Bandarískir sérfrćđingar segjast ekki myndu vilja hafa ţennan hugbúnađ á sínum tölvum lengur. Ţessi grein er stórmerkileg lesning

Forstjóri fyrirtćkisins, Eugene Kaspersky, var menntađur í KGB-styrktri dulkóđunarstofnun Sovétríkjanna sem hét Institute of Cryptography, Telecommunications, and Computer Science og útskrifađist ţađan 1987

Hér heima

Í gćr kom í kvöldfréttum DDRÚV íslenskur einfeldningur á vegum "gagnavers" hér á landi. Hann hafđi ţar međ bođiđ öllum heiminum í heimsókn í gagn- og gamansver sitt og auđkennt fyrir öllum heiminum hvar öll gögn íslenska ríkisins í vissum málum sitja í byggingu hans - og á hvers gerđar tölvunarplatformi ţau eru vistuđ, höfđ og unnin. Gjöriđ svo vel heimur

Ţarna fenguđ ţiđ ađ sjá tölvunarheiminn í hnotskurn. Hann er fullur af svona sakleysingjum og bjartsýnismönnum. Enginn međ fullu viti býđur heiminum í heimsókn í alvöru gagnaver. Ţangađ fćr engin inn ađ koma og allra síst fjölmiđlar

Ţegar svo allt bregst, veldur skađa og kostar jafnvel mannslíf ţá er kallađ á svartsýnismennina međ hóflega ofsóknarbrjálćđiđ og ţeir látnir um ađ elta glćpagengi og hryđjuverkamenn uppi, ţví bjartsýnismennirnir finna ţá aldrei og eru bara gjaldţrota heima í sófa, klórandi sér í hausnum. Ţeir eru sérfrćđingarnir

Fyrri fćrsla

Ný iđnbylting krefst auđvitađ byltingar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Til lesenda:

Í gćr fékk ég tölvupóst frá dyggum lesanda, en sem sennilega er ekki skráđur notandi hér á blog.is, um ađ hann hafi reynt ađ skrifa hjá mér athugasemdir viđ bloggfćrslum undanfarna daga, en ekki getađ ţađ. Bloggkerfiđ er líka hćtt ađ senda mér tölvupósta um ađ skrifađar hafđi veriđ athugasemdir. Og ég sé einnig á bloggsíđum annarra ađ engar athugasemdir koma ţar inn frá óskráđum notendum lengur. 

Ţađ er sem sagt ekki mér ađ kenna, ef sumir lesendur geta ekki skrifađ athugasemdir og skotiđ á mig, ţví ţarna rćđ ég engu um. Mér finnst bara gaman ađ fá skot og athugasemdir ţó svo ađ um svo kallađa "nafnleysinga" sé ađ rćđa. Ţađ eru ekki allir sem til dćmis starfs síns vegna geta gefiđ upp nafn sitt opinberlega, en langar samt ađ leggja eitthvađ til málanna.

Viđ skulum vona ađ Eyjólfur hressist. En á međan mun ég handvirkt athuga inn á milli hvort ađ athugasemdir ţeirra sem geta skrifađ ţćr, hafa veriđ gerđar, og svara ţeim. Mér hefur í gegnum árin ţótt vćnt um ţađ samtal viđ ţjóđ mína - eins og hún er. 

Bestu kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 8.1.2018 kl. 10:00

2 Smámynd: Hrossabrestur

Sćll Gunnar,

Fínt blogg hjá ţér sem endranćr, Ţađ er alveg kostulegt hvernig málum er háttađ í ţessum bransa, ţađ virđast alltaf veljast kjánar til ađ stjórna, kannski vegna ţess ađ hinir forđast ţađ, ţađ er ótrúlegt ađ fólk sé ađ nota varnarbúnađ frá Rússnesku fyrirtćki, best vćri ađ leggja Windows draslinu og skipta yfir á Linux ţađ er mikiđ öruggara kerfi og mikiđ erfiđara ađ njósna ţar. 

Hrossabrestur, 8.1.2018 kl. 10:28

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Hrossabrestur

Ekki tek ég undir međ ţér um Linux sulliđ. Reyndar stafar veröld manna meiri hćtta af illa uppsettum Línux-kerfum en nokkru öđru, ţví í ţeim heimi er enginn, bara alls enginn, ábyrgur fyrir neinu ţví ţađ er ekki vörumerki og ekkert fyrirtćki mun nokkru sinni taka ţađ ađ sér og vinna međ ţađ sem skrásett vörumerki og "brand".

Linux-heimurinn er eitt samfellt stórslys ţví ţangađ fylkja bjartsýnismennirnir sér, ţví gagnsetningar-kostnađurinn er lágur. En svo vindur uppsetning ţeirra venjulega uppp á sig sem óleysanlegt klúđur. Fyrst ađ IBM ţorđi ekki ađ taka Linux ađ sér og vernda ţađ sem "brand" ţegar ţađ kom til tals 2000-2005 ţá er ţađ eins og ţađ er; óútreiknanlegt stórslys í höndum flestra nema ţeirra sem eru međ allt sitt algerlega á hreinu og ţeir menn eru mjög fáir og oft ófáanlegir. Linux er hugbúnađarútgáfan af gerđu ţađ sjálfur  vélbúnađartölvun. Brunaglidra.

Ţađ er reyndar allt konceptiđ tölvun (e. computing) sem komiđ er í stórkostleg vandrćđi. Ţađ er ađ rekast á vegg sem ţađ kemst ekki í gegnum án ţess ađ ţar sé öllu gerbylt frá A-Ö. Og ţađ međ tvíundakerfinu sjálfu. 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 8.1.2018 kl. 10:54

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Lesendur:

Dyggi lesandinn sem ég minntist á hér ađ ofan, sendi mér nýjan tölvupóst áđan međ skjáskoti og segist ekki geta skrifađ athugasemdir vegna ţess ađ bloggkerfiđ blog.is segir honum ađ athugasemdin birtist fyrst eftir ađ fariđ er inn á stađfestingarslóđ sem send var til hans í tölvupósti. En kerfiđ sendir honum samt enga stađfestingarslóđ til ađ stađfesta.

Kannski ađ Moskva ţurfi ađ stađfesta fyrst, ađ hún hafi  lesiđ og samţykkt póstinn.

Vona ađ ţetta hrökkvi í gírinn ţannig ađ fólk fái ađ leggja sitt til málanna.

Ykkar einlćgur síđuhaldari.

Gunnar Rögnvaldsson, 8.1.2018 kl. 15:26

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Já, rétttrúnađar ritskođunin ríđur ekki viđ einteyminginn.

Ţó hélt mađur ađ Mogginn vćri visst skjól gegn ţeim vírus.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 8.1.2018 kl. 16:34

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Ómar.

Enga ritskođun er hér um ađ rćđa. Sennilega ađeins ţađ ađ ţeir sem eru ábyrgir fyrir kerfinu, eiga og reka ţađ og ţurfa ađ standa međ hitann og ţungann af tölvunarkerfum fyrirtćkisins, vilja ađ ţađ sé sem öruggast og ábyrgast. Ţetta verđur örugglega bara gott mál.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 8.1.2018 kl. 17:01

7 Smámynd: Ómar Geirsson

Óbein ritskođun ţá ţví ef ţú flćkir ađgang, ţá fćkkar ţú ţeim sem banka á dyr.

Og ég get ekki ímyndađ mér ađ athugasemd viđ bloggpistil opni gát inní tölvukerfi.

Ef svo er, ţá er ţađ ekki einu sinni handónýtt.

Sem og ađ í lognmollu ţjóđmálaumrćđunnar er bloggiđ víkjandi og óţarfi ađ auka uppdráttarsýki ţess.

Síđan er ţađ samsćri ađ viđ fáum ekki pósta, ţađ er óţolandi ađ ţurfa ađ fara yfir í stjórnborđ til ađ sjá hvort athugasemd hafi dottiđ inn.

Svo ég leggi allan ţennan pirring saman, ţá hlýtur sökudólgurinn ađ vera rétttrúnađur af einhverju tagi.

Einhverri feik news verđur mađur ađ trúa.

En ţađ er gaman ađ lesa ţessar ábendingar ţínar um ágalla tölvutćkninnar, sérstaklega vegna ţess ađ allflestir taka ruglinu eins og hverju öđru hundsbiti.

Gott ađ einhver andćfi.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 8.1.2018 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband