Leita í fréttum mbl.is

Smíđi nýs NATO heldur áfram. Theresa May flaug til Varsjár

Jólagjöfin frá Vestur-Ţýskalandi til Póllands desember 1981

Mynd: jólagjöf Vestur-Ţýskalands til Póllands 1981; herlög

****

Ţađ var mikiđ ađ hún fékk ađ fljúga til Póllands í NSU

Evrópusambandiđ er ađ reyna ađ einangra Pólland inni í hinu nýja sovétríki sambandsins. Ef ađ ţróun ţess ömurlega sambands --sem flestu góđu reynir ađ rústa í Evrópu-- hefđi veriđ nokkuđ lengra á veg komin, ţá hefđi forsćtrisráđherra Stóra-Bretlands sennilega ekki fengiđ ađ fljúga yfir einrćđissvćđi Nýju Sovétríkja ESB-sambandsins (NSU) og ađ lenda ţar til ađ tala beint viđ Pólland; ţađ vćri ţá algerlega einangrađ land inni í NSU og öll samtöl viđ ţađ fćru fram í gegnum Miđstjórn. Og ţannig stöđu ţekkja Pólverjar allt of vel og ćtla sér ţví alls ekki ađ lenda í henni á ný. Bara alls ekki

Og ef ađ NSU vćri lengra á veg komiđ eftir hrađbraut ESB-ömurleikans, ţá vćri Póllandi bannađ ađ gera varnarsamning viđ önnur ríki. Ţannig er stađan međ utanríkisviđskiptin í öllum löndum NSU. Ţar og á ótalmörgum öđrum sviđum hafa ESB-löndin misst fullveldiđ, algerlega

En í gćr sammćltust Pólland og Stóra-Bretland um ađ gera međ sér, en ekki öđrum, varnarsamning sem breski forsćtisráđherrann segir ađ sé öflugt merki um samvinnu ţessara tveggja landa. En í reynd er samkomulagiđ fyrst og fremst öflugt merki um ormétna valdamiđju NSU sem er ađ detta í sundur eins og ostur, sem gráđug stétt ormamiđju hefur étiđ út ađ innan

Theresa May forsćtisráđherra skrifar undir úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu 28. mars 2017

Mynd; Theresa May forsćtisráđherra Stóra-Bretlands undirritar úrsögn ţess úr Evrópusambandinu 28. mars 2017

Nú styđja bćđi Bandaríkin og Stóra-Bretland viđ Pólland og ţar međ alla Austur-Evrópu, en sem NSU hefur hins vegar ráđist gegn. Ţýskalandi langar í nýtt hjónaband međ Rússlandi (er ađ verđa búiđ ađ ţurrausa stuđaralönd sín í NSU) og vill alls ekki ađ leiđ ţess austur sé lokađ á ţennan hátt. Ţađ vill fórna Póllandi, en Pólland ćtlar ekki ađ láta fórna sér fyrir útflutningsfíkn hins ósjálfbjarga Ţýskalands

Í Kalda stríđinu kom ţessi varaleiđ Ţýskaland austur fram sem Ostpolitik undir Willy Brandt, Helmut Schmidt og Hans-Dietrich Genscher og hún malbikađi braut Jaruzelskis til valdbeitingar og setningu herlaga yfir Pólverjum í desember 1981. Herlögin voru jólagjöfin frá Vestur-Ţýskalandi til Póllands ţađ ár. Og Ostpólitíkusinn Egon Bahr, hćgri hönd Brandts, skrifađi náttúrlega međ penna til veraldarinnar ađ heimsfriđurinn vćri mun mikilvćgari en Pólland, einu sinni enn

Duda og Trump júlí 2017 - undir hamrinum

Mynd; Donald J. Trump og Andrzej Duda forseti Póllands í Varsjá í júlí 2017

Ţetta er víglínan í dag. Hún liggur beggja megin viđ Pólland. Úr austri er ţrýstingur vegna Rússlands og úr vestri er ţrýstingur vegna Ţýskalands. Ţessa stöđu hatar Pólland og mun ekki láta bjóđa sér neitt slíkt á ný. Eftir nokkur ár í viđbót verđur Pólland orđiđ eitt áhrifamesta land Evrópu. Ţađ er undir sérvernd Bandaríkjanna og mun ţannig eflast eins og öll ríki sem Bandaríkin álíta sérstaklega mikilvćg. Áđur fyrr var Ţýskaland í einmitt ţeirri stöđu

En nú er NATO ónýtt ţar sem ESB (NSU) er ónýtt. Og ţarna sjáum viđ enn einn múrsteininn falla á réttan stađ í nýju varnarbandalagi sem hćgt verđur ađ kalla Norđur-varnar-bandalagiđ. Ţetta var einn stór steinn frá Stóra-Bretlandi í ţá nýsköpun, eina herveldinu í Evrópu (fyrir utan Frakkland sem býr bara alls ekki á sömu plánetu og Austur-Evrópa). Engin mun fórna lífi sínu fyrir NSU. Enginn

Fyrri fćrsla

Ógeđfellt samsćri gegn Ísrael


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

Gunnar

Ţađ er ţađ besta fréttir sem ég hef lesiđ í langan tíma - takk fyrir ţađ.

Eitt orđ getur summa upp nýja tengingu á milli Póllands og Bretlands, sem hefur veriđ notuđ áđur í Poland- solidarity.

Merry, 22.12.2017 kl. 18:54

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Sameiginlegir viđskiptahagsmunir Stóra Bretlands og Póllands eru í dag slíkir, ađ Pólland er líklega nćsta sjálfstćđa land sem segir sig frá Evrópusambandsviđbjóđnum. Ţví fyrr sem pólverjar sjá ljósiđ og forđa sér af ţessu sökkvandi skipi, skrílslegs skrifrćđis og viđbjóđslegrar yfirráđastefnu, ţví betra. Megi pólsku ţjóđinni auđnast ađ losna undan viđbjóđnum sem fyrst. Hún hefur mátt ţola nóg, af yfirgangi annara fram ađ ţessu, ţó ekki sé hinu domineranda bjúrókrati frá Bullseli hraunađ yfir hana til viđbótar. 

 Áfram Pólland!

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 22.12.2017 kl. 22:34

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir.

Gleđileg jól!

Gunnar Rögnvaldsson, 24.12.2017 kl. 13:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband