Leita í fréttum mbl.is

Evrópa er orđin ólćknandi og óferjandi, ţökk sé ESB

Gamla hatriđ sem sýnir ásýnd sína viđ útgöngutilraun Bretlands úr Evrópusambandinu, er nú orđiđ svo opinbert og augljóst ađ allir sem vilja, geta séđ ţađ. Hiđ umbođslausa Evrópusamband sem stjórnađ er ađ mestu leyti úr einhverskonar pólitískum neđanjarđarbyrgjum sem enginn nema viss elíta veit hvar stađsett eru, er nú svo bađađ í réttu og ömurlegu eigin ljósi sem ţađ lýsir á sig sjálft, ađ engum fullvita manni dylst ađ sambandiđ hefur orđiđ getuna og burđina til ađ tortíma Evrópu

Sambandiđ er ađ taka alla sćmilega og bćrilega framtíđ frá öllum sem ţar fćđast og alast upp viđ einrćđi og kúgun ţess. Kúgunar til undirgefni allt ţeirra vesćla líf án raunverulegs áhrifavalds á nokkurn hlut sem máli skiptir

Evrópusambandiđ er búiđ ađ ţjóđnýta öll stjórnmál í ađildarlöndunum. Stjórnmálunum leyfist ađeins ađ snúast um ákveđinn málstađ sem umbođslaust sambandiđ hefur skammtađ. Ţau mega bara snúast um samruna, samţćttingu og samhćfingu. Ef stjórnmálin hins vegar stangast á viđ ţetta, ţá eru ţau bönnuđ. Í Sovétríkjunum var ţađ einungis kommúnismi sem stjórnmálin og lífiđ máttu snúast um. Í ESB er stjórnmálunum og lífi fólksins ađeins heimilt ađ snúast um samruna, samţćttingu og samhćfingu. Sambandiđ er ný uppskrift ađ gömlu einrćđi. Ţađ er pólitískt samsćri allra gegn öllum. Nýtt lögverndađ samsćri til ađ níđast á ţjóđum og löndum ţeirra

Firrta Evrópusambandiđ sem fékk friđarverđlaun Nóbels, er ađ rústa friđi í Evrópu. Ţađ er ţađ sem sambandiđ er ađ gera. Viđ verđum ađ segja okkur frá EES-tengingu Íslands inn í ESB-helvíti. Ţetta gengur ekki lengur

Fyrri fćrsla

Alţjóđaveldiđ missir andann vegna Jerúsalem


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gunnar 

Alveg sammála ţér. Ţađ sem Breskur May segir Juncker á morgun verđur áhugavert. ESB er ađ ţvinga Bretland til ađ fara beint frá ESB. Bretlandi líkar ekki viđ ađ vera neydd til ađ gera neitt í bága viđ vilja ţeirra. Ef ESB eru ekki svolítiđ meira varkár, mun Bretlandi fara án ţess ađ borga ţeim eyri ..

ESB ţarf Bretland ađ vera góđ.

Merry (IP-tala skráđ) 7.12.2017 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband