Leita í fréttum mbl.is

Fundur međ Bjarna Benediktssyni framfaramanni á Hvanneyri

Fálkamerki Sjálfstćđisflokksins

- SÍMSKEYTI TIL SJÁLFSTĆĐISMANNA

Bjarni Benediktsson, Haraldur Benediktsson, Óli Björn Kárason og fleiri ţingmenn Sjálfstćđisflokksins komu á fund međ okkur Sjálfstćđismönnum Borgarfjarđarsýslu og víđar, ţriđjudagskvöldiđ 10. október. Var fundurinn svo ákafur og líflegur ađ ţrír tímar entust varla. Ţórdís Kolbrún ráđherra stýrđi

Húsfyllir var, bćndur, búamenn og íbúar fjölmenntu. Ţetta var umrćđufundur. Hann snérist um hugmyndavinnu Sjálfstćđismanna í byggđa- og landbúnađarstefnu undir slagorđinu Allt Ísland blómstri, ásamt ađhaldsglímubrögđum frá frćknum fálkum flokksins sem halda ţingmönnum hans viđ efniđ. Merki flokksins er enda íslenski fálkinn, en ekki rauđ stjarna, fallin sigđ og hamrar í haus

Ţingmennirnir Haraldur bóndi hjér og Óli Björn ađ norđan, hafa um tíma veriđ ađ vinna ađ ţví ađ móta hugmyndir sem stutt geta undir framtíđarstefnu sem heitir Allt Ísland blómstri. Ţar var margt gott fyrir Íslendinga og allar byggđir landsins. Góđar hugmyndir. Ţetta starf ţingmannanna hóst áđur en Björt framtíđ og Viđreisn hófu kapphlaupiđ úr eldhúsinu inn í kynlausa sjálfsmorđsstofuna ţar sem á ţćr stökk fullur trúnađur međ uppreisn frá miđju

Leist mér vel á flest en sagđi ţó ađ varanlegri hryggsúlu viss hvatakerfis ţyrfti ađ skjóta undir, til ađ bera blómstrandi Ísland uppi í hvađa veđri sem er. Núna ríkir nefnilega góđviđri. Svo mun ekki alltaf verđa og ţađ vita allir. Ţannig er ţađ alltaf og verđur alltaf. Ţađ vissu Abraham, Jakob, Móses og Davíđ af ţví ađ ţeir voru allir fjárhirđar. Bjarni kom til ađ halda hjörđ sinni saman. Hann veit ađ ţađ er alltaf fyrsta bođorđiđ; ađ halda ţjóđinni saman

Margir komu međ sín daglegu vandamál og sögđu frá. Og sum ţeirra eru hrein tilvistarvandamál. Viđ vitum öll ađ ţađ er skandall ađ bćndastéttin sé orđin lćgst launađa stétt á Vesturlöndum og viđ vitum ađ svo mun einnig fara fyrir landbúnađi og ferđaţjónustu ef slíkri ţróun verđi ekki mćtt međ skynsemi áđur en hún skýtur hér algerlega föstum rótum. Sú láglaunaţróun Vesturlanda í tveim greinum -annarri ţeirra meira ađ segja grunnatvinnuvegi- má ekki ná ađ verđa til hér eins og úti í hinum ć meira vesćla heimi lágra launa međal ţjóđa sem hent hefur veriđ á fjóshaug hins heilaga líberalisma John Locke (krata-vinstri-ESB og víđar). Vandamál sauđfjárbćnda ţarf ađ stöđva strax, ţađ var öllum ljóst. Strax!

Ljóst finnst mér ađ úr flokknum eru flestar stuttbuxur nú foknar og nálastrípuđ jakkaföt ađ mestu farin úr tísku. Ţetta er Sjálfstćđisflokkur međ jarđsamband. Fálkaflokkurinn

Bjarni Benediktsson sagđi ESB-reglugerđa farganinu, sem veltur yfir allar byggđir Íslands, allsherjar stríđi á hendur. Hann sagđi ađ viđ ćttum ađ vera hundrađ sinnum harđari á ţví sviđi, já harđari, og ţađ vćri hneyksli hvernig ţví fargani Evrópusambandsins er kyngt hér ţegjandi og hljóđalaust. Skar hann upp mikiđ klapp og fögnuđ viđ ţá yfirlýsingu. Og hann sagđi líka ađ ţađ vćri skandall ađ peningar vegna umhverfismála fari úr landinu okkar og endi á skrifborđum í fjarlćgum skrifstofuveldum án ţess ađ nokkuđ kćmi út úr ţeim. Ísland hefur ekki efni á ađ halda slíku batteríi skriffinna uppi, sagđi hann

Bjarni vill einnig lćkka tekjuskatt á launafólk, enda kominn tími til. Ţví ber ađ fagna. Ţetta er rétti tíminn til slíkra kjarabóta án ţess ađ brenna tún ţjóđarinnar af međ ofburđi. Viđ erum fullvalda og frjáls ţjóđ en ekki nýlenda ESB. Viđ Íslendingar ráđum slíkum málum hér í okkar landi, svo lengi sem hjörđinni er haldiđ saman. Rífa vill hann líka stórgripapeninga út úr bankakerfinu og dreifa ţeim yfir landiđ í innviđi. Vegi og brýr, međal annars. Bankakerfiđ er of féstórt miđađ viđ stćrđ hagkerfisins, sagđi hann - og ţar á ríkiđ mikiđ fé

Kjötţúfan sem blásin var upp í fjall međal ţeirra sem fara hefđu átt frekar til óstarfa sinna í sendiráđ í Mongólíu, samkvćmt fálkanum frćkna hér ađ ofan, sagđi Bjarni ađ vćri fáránlegur málflutningur. Ţađ er og hárrétt rétt hjá honum. Peningafjall bankanna er ţví ţađ sem Bjarni vill minnka, en ekki kjötţúfuna sem ein verslun selur á ári, eins og hann benti á

Miklar umrćđur spunnust og líflegar. Bjarni formađur og fullveldissinni stćkkar og stćkkar og hann herđist og herđist, ţví meira sem mótlćtiđ er. Ţađ er mér orđiđ ljóst. Hann og flokkinn allan ćtla ég ţví kjósa. Upp međ fánann og fálkann og niđur međ ótíđindi

Ţakka ég fyrir mig

- FULLT STOPP

Fyrri fćrsla

Tökum nćturfrost út úr hitavísitölunni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hann skorar grimmt drengurinn.

Helga Kristjánsdóttir, 11.10.2017 kl. 04:13

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Helga.

Já ţetta var góđur fundur, gagnlegur og fjölmennur. Ţađ er ekki auđvelt fyrir bćndur ađ komast frá vegna mjalta og anna fyrr en um níu leytiđ. En komu ţeir samt og trúđu Bjarna fyrir vandamálum sem oft eru flókin vegna flćkjustigsins sem orđiđ er.

Á fundinum kom fram ađ hefđu landnemar komiđ ađ landinu ţöktu ţeim reglugerđafrumskógi sem vaxiđ er ţví yfir höfuđ í dag, hefđu ţeir snúiđ viđ og Ísland vćri enn óbyggt land. 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 11.10.2017 kl. 14:21

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Enginn fullur eins og hjá fokki fólksins. :)

Jón Steinar Ragnarsson, 11.10.2017 kl. 17:20

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka Jón Steinar.

Jú, mćlirinn hjá sauđfjárbćndum bćndum, hann var fullur, og líka hjá sumum ţeim sem vilja nema einn fermetra af landi sínu og reka ferđaţjónustu, og til dćmis líka hjá ţeim sem reyna ađ pota ljósleiđara ofan í jörđina. Fullur mćlir ţar vegna skriffinnsku og regluverkafargans. Og einnig vegna útlendinga sem eru ađ kaupa jarđir.

Kveđjur norđur 

Gunnar Rögnvaldsson, 11.10.2017 kl. 17:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband