Leita í fréttum mbl.is

Frakkland: ein allsherjar höfnun og klofningur

Élection présidentielle 2017  la carte des résultats

Umdćmi: Macron: gult | Le Pen: dökkgrátt (krćkja)

Úrslit fyrstu umferđar frönsku forsetakosninganna liggja nú fyrir. Emmanuel Macron fékk 23,86 prósent atkvćđa og Marine Le Pen fékk 21,43 prósent atkvćđa. Ţau tvö berjast síđan um forsetaembćttiđ á komandi vikum

Öllum gömlu flokkunum hefur hér međ veriđ hafnađ og úthýst. Ţeir koma ekki lengur til greina í embćtti forseta Frakklands á nćstunni. Spyrja má hvort ađ kjósendur séu ađ hafna ţví sem gömlu flokkarnir hafa komiđ til leiđar á undanförnum 70 árum, ţ.e. frá styrjaldarlokum

Frakkland er klofiđ í tvennt. Algerlega öndverđir pólar berjast um embćttiđ. Kjósandi Macrons talar helst ekki viđ kjósanda Le Pens. Annar frambjóđandinn hafnar ţví mikilvćgasta sem franska byltingin bođađi: ţ.e. sameiginlegum örlögum ţjóđarinnar. Ađ hún yrđi ađ standa saman um sameiginlega sögu, tungumál og menningu, ţví ađeins ţannig vćri hćgt ađ deila sameiginlegum örlögum og styđja viđ ţjóđ sína innbyrđis (fraternité). Ţađ ţyrfti ţjóđ til ţessa og til ađ ţjóđin geti veriđ ţjóđ verđur hún ađ eiga sitt ţjóđríki

Ţessu hafnar Emmanuel Macron, en ţessu berst hins vegar Le Pen fyrir. Hún vill varđveita andann úr frönsku byltingunni en hann vill ţađ ekki

Ţetta er nokkuđ eins og sagan um Evrópusambandiđ. Ţýskalandiđ sem vildi ekki deila örlögum međ Grikkjum né heldur Suđur-Evrópu. Ţegar áföllin dundu yfir ţá hvellsprakk Evrópusambandiđ viđ fyrsta mótbyr og engin sameiginleg útkoma kom úr hvellinum. Byrđunum var ekki dreift jafnt. Ţađ varđ til ein útkoma í Grikklandi, önnur á Spáni, ein í Finnlandi og önnur í Frakklandi og svo framvegis. Evrópusambandiđ féll eins og spilaborg, en eftir stóđ Evrópa. Sagan kom ţarna heim úr sumarfríi sínu, sem hófst áriđ 1945. Evrópa hafđi ekkert breyst

Viđ hefđum aldrei sökkt Vestmannaeyjum til ađ bjarga Akureyri. Og heldur ekki aumingja Reykjavík. Ísland er nefnilega ţjóđríki og viđ erum ţjóđ sem á sér sameiginleg örlög. Ţađ er Evrópa ekki. Hún er einungis landfrćđilegt heiti og verđur aldrei neitt annađ. Viđ munum aldrei nokkru sinni sökkva Íslandi til ađ bjarga neinu öđru landi og síst af öllu skrifstofuveldi imperíalista

Ljóst er, sama hver verđur nćsti forseti Frakklands, ađ vaxandi ójafnvćgi og ófriđur mun ríkja innanlands í Frakklandi á nćstu mörgum árum. Á sama tíma er landiđ njörvađ niđur í Evrópusamband sem er ađ springa í loft upp. Mun Frakkland ţola ţetta. Mun ţađ rifna í sundur. Verđa gömlu björgunarbátar frönsku ţjóđarinnar brotnir í spón (ţjóđríkiđ og landamćri ţess), eđa er kannski ţegar búiđ ađ sökkva ţeim. Getur landiđ snúiđ viđ heim

Eins og sést á kortinu, hafa menn kosiđ sterkari varnir og sterkari landamćri, ţví nćr sem ţau liggja ađ daglegu lífi ţeirra. Varnarleysiđ er ţar mest. Utanlands-umdćmin kusu eđlilega rautt: ţau vilja meiri peninga frá ađalstöđvunum, ţví ţau liggja í langvarandi massífu atvinnuleysi, eins og ástandiđ er reyndar líka, ađ miklu leyti, heima í blessuđum ađalstöđvum Evrópusambandsins í Frakklandi. Hvađ verđur um Frakkland, spyr ég. Mun ţađ sökkva sér til ađ bjarga skrifstofuveldi. Ţađ efast ég um

Ţađ sem gildir núna fyrir ţjóđir Evrópusambandsins -og sem er einmitt í gangi í Evrópu núna- er ađ reyna ađ tryggja sig sem best gegn drukknun áđur en sambandiđ springur endanlega í loft upp og allir ćtla ađ synda út um sömu botnlokuna samtímis, ţegar sambandiđ og mynt ţess sekkur. Ekkert land vill verđa nýtt Grikkland á botni Evrópu. Ţeir sem hugsa minnst, munu drukkna. Engin sameiginleg örlög eru í pakkanum - og hafa aldrei veriđ

Fyrri fćrsla

Eru ESB-sinnar aumingjar? Já, oft eru ţeir ţađ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er mikiđ gleđi efni ađ sjá ţetta ţroskamerki hjá frönsku ţjóđinni sem er langt komin međ ađ kjósa sér jafnađarmann sem forset, mann sem er mikil Evrópu sinni og vill veg Evrópusambandsins sem mestan. Ţađ má ţví túlka úrslit kosninganna sem sigur Evrópu sinna og sigur Evrópu sambandsins og sigur jafnađarmanna í leiđinni.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 24.4.2017 kl. 11:58

2 identicon

Ţađ er vonandi ađ fleiri ţjóđir t.a.m Ísland sýni jafn mikiđ ţroska merki og franska ţjóđin er ađ gera ţ.e ađ hafna hćgri öfga ţjóđernishyggju og sjái ljósiđ í jafnađarstefnunni

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 24.4.2017 kl. 12:08

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Helgi.

Ţćr eru broslegar athugasemdir ţínar og innatómar.

Ţađ er reyndar Evrópusambandiđ sem nú stendur fyrir "ţjóđernishyggjunni" sem ţú talar um og fordćmir. Ţar skiptir ţjóđerniđ öllu máli núna. Ţar skipti ţađ allt í einu öllu máli ţegar á reyndi. Ţađ skipti nefnilega öllu máli hvort ađ ţú varst og ert Grikki eđa Ţjóđverji eđa Spánverji eđa Íri eđa Finni eđa Ungverji ţegar á reyndi og áföllin dundu yfir og sem enn standa óleyst níu árum eftir ađ ţau dundu yfir. Ţetta er heimsmeti í getuleysi. Ţýskaland ćtlađi ekki ađ borga fyrir Grikki né neinn annan. Ţýskaland ćtlađi ekki ađ borga fyrir neinn nema sjálft sig. Ţetta er ţjóđernishyggja og hún er vatteruđ međ heimsku Evrópusambandssinna sem virđast vera kynslóđ glćrra gáfumenna međ grjót í heilastađ. Svo mikil er hugsun ţeirra ađ hún jafnast á viđ heilastarfsemi gjósthrúgu.

Ergo ESB-absúrdiztanista: "ţađ ţarf ađ stöđva Evrópusambandiđ til ađ stöđva ţjóđernishyggju ţess, sem til ţessa felst í ţví ađ afvopna ríkin til ţess eins ađ geta drekkt ţeim varnarlausum međ ţjóđernisstefnu í áföllum". Ţeir sem sjá ekki hversu holur málflutningur ţetta er, eru sannarlega bćđi blindir og heyrnarlausir.

En reyndar byggir frjálslynt lýđrćđi nútímans og fortíđar á ţjóđernishyggju, sem er nćsti bćr viđ móđurástina. Ţví ađ ţjóđin er forsendan fyrir sjálfsákvörđunarrétt hennar og ţar međ frelsi hennar. Frelsiđ sem af ţví leiđir, ţ.e. ţjóđfrelsiđ, er forsendan fyrir lýđrćđi: ţar sem fólk deilir sameiginlegum örlögum, en drekkir ekki hvort öđru, eins og í Evrópusambandinu.

Niđurstađa frönsku byltingarinnar var rétt. En framkvćmd hennar, niđurstöđunnar, hefur hins vegar fariđ út um ţúfur og spillst ađ miklu leyti.

Emmanuel Macron er bara enn einn kjáninn í viđbót í ţessari hrúgu. Bara enn einn lýđskrumari Evrópusambandsismans međ rétt útlit og í réttum fötum á réttum tíma. Annađ hefur hann ekki.

Ţađ er kominn tími til ađ ţiđ grjóthrúga Evrópusambandssinna reyniđ ađ leggja eitthvađ á ykkur af hugarstarfsemi annađ en grjóttómt blađur.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 24.4.2017 kl. 13:24

4 identicon

Ein spurning...hvađ er gjósthrúga..?

Annars er mikil ţversögn í ţessu svari ţínu, í einu orđinu gagnrýnir ţú ţjóđernishyggju Evrópusambandsins sem, samkvćmt ţví sem ţú segir, ađ ţađ sé veriđ ađ mismuna ţjóđum vegna ţjóđernis innan Evrópusambandsins og ađ t.d Ţjóđverjar ćtli ekki ađ koma Grikkjum til ađstođar, í hinu orđinu svo ég vitni í ţig:

"En reyndar byggir frjálslynt lýđrćđi nútímans og fortíđar á ţjóđernishyggju. Ţví ađ ţjóđin er forsendan fyrir sjálfsákvörđunarrétt hennar og ţar međ frelsi hennar"

..og gagnrýnir svo Ţjóđverja fyrir ađ taka ţá sjálfstćđu og réttlátu kröfu, um ađ ćtla ekki ađ borga spillingar brúsann fyrir Grikkland..?

Ţvílík ţversögn.

ÁFRAM ESB

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 24.4.2017 kl. 13:34

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Helgi

Ţegar stafsetningarvillur mínar eru fyrsta mál á dagskrá, ţá veit mađur strax hversu tunnan er tóm af rökum.

Ţađ er nytsamt hjá lýđskrumurum Evrópusambandsins ađ tala um spillingu í landi X eđa Y ţegar á reynir. Bandaríkin áttu til dćmis međ "spillingu" ađ hafa selt Ţýskalandi og Frakklandi ónýt lánasöfn. Og Grikkland átti ađ hafa hafnađ í ţeirri stöđu sem ţađ er í vegna "spillingar". En ţađ var einmitt ţví "spillingarbćli" sem Ţýskaland og Frakkland lánuđu peninga til í svo miklum mćli ađ löndin sjálf riđa til falls. Ţýskaland og Frakkland vissu mjög vel hvađ Grikkland, Spánn, Ítalía, Kýpur, Írland, Portúgal, Ungverjaland og Pólland eru. Ef ţau vissu ţađ ekki fyrirfram ţá eru ţau kjánar, eđa réttara sagt; öll stjórnmálastétt ţessara landa samanstendur ţá af afglöpum. 

Allar helstu stofnanir Ţýskalands hafa tekiđ ţátt í öllum verstu svindl- og spillingarnúmerum á heimsvísu sem hćgt var yfir höfuđ ađ taka ţátt í, og jafnvel veriđ dćmd fyrir spillingu sína. Svo ţetta eru rök sem bíta hvergi í Evrópu né annarsstađar. Ađ reyna ađ drekkja öđrum löndum, sem búiđ var ađ gera varnarlaus, međ svona rökum. 

Víđa upp viđ landamćri Norđur-Frakklands ríkir 30 prósent atvinnuleysi međal Frakka. Hinumegin viđ ţau landamćri er 5 prósent atvinnuleysi. Ţeir sem halda ađ svona lagađ geti gengiđ upp til lengdar innan ramma ţess Evrópusambands sem bjó ţetta ástand til, eiga virkilega bágt. Sé ţetta ekki leyst ţarna sem og annarstađar í Evrópu, ţá mun Marien Le Pen líta út sem fótalaus og meinlaus vesalingur miđađ viđ ţann sem á eftir henni kemur til ađ kippa hlutunum í lag sem tilvist Evrópusambandsins hefur skapađ fyrir ţjóđir Evrópu. Ţá mun hennar verđa minnst sem hins mjúka stjórnmálamanns. Ef Macron tekst vel til ţá ber ađ fanga ţví. En litlar líkur eru á ţví ađ hann sé neitt annađ en sá sem sparka mun dósinni lengra niđur eftir götunni til glötunar Evrópu.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 24.4.2017 kl. 14:21

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sér er nú hver ţroskinn ađ kjósa jafnađarmann til forseta í Frakklandi,eins og Helgi kemst ađ. 

íslendingar hafna "falsettu" ESB,svo augljós og fölsk sem hún er.Sannar hún best ţessa oft'nefndu orđatilvitnun: "Ađ sumir eru jafnari en ađrir"

  Takk Gunnar minn fyrir dugmikla baráttu og hollustu viđ ţjóđ okkar. 

Helga Kristjánsdóttir, 25.4.2017 kl. 02:33

7 identicon

Sćll Gunnar.

Bestu ţökk fyrir svo góđan og skeleggan pistil.

Yfiburđasigur Marion vekur athygli ţví augljóst
er ađ hún hefur unniđ hug og hjörtu Frakka sjálfra.

Í stórborgunum myndi hún ná langtum fleiri atkvćđum
međ ţví ađ hliđra ögn til í stefnunni ţví ţar eru
fjölmargir sem beinleiđis eru vitlausir í ađ geta
kosiđ hana en óttast ađ einhverju leyti um eigin stöđu
og ađ ţeir međ atkvćđi sínu myndu senda sjálfum sér
reisupassann ţví hvítir og hreinrćktađir eru ţeir ekki
sem ţeir á 'sléttunni' en vildu gjarna ílengjast
í Frakklandi ef ekki vćri fyrir ţá Egyptalandsplágu
sem ţar gengur yfir.

Maríon mun vissulega gjörsigra 7. maí ef hún 
ber gćfu til ađ hnika örlítiđ til og leyfa sér
ađ sýna löndum sínum hvílíkur leiđtogi hún er
og ađ hún hefur ţađ sem til ţarf til ađ draga
Frakka uppúr forarvilpunni en ţeir kleprahundar
sem í bođi eru geri ekki annađ en ađ sökkva ţeim endanlega.

Húsari. (IP-tala skráđ) 25.4.2017 kl. 04:04

8 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér góđar kveđjur Helga

Reyndar beiđ sá flokkur sem kallast "jafnađarmannaflokkur" (sósíalistar eđa "Parti socialiste") í Frakklandi algert afhrođ í ţessum kosningum. Ţetta er flokkur Hollande, sem er óvinsćlasti forseti í sögu Frakklands, og Mitterands og Royale. Frambjóđandi ţeirra Hamon fékk 6,3 prósent atkvćđa. Ég hugsa ađ fáir viti enn hvađ banka-drengurinn Macron og svo kallađur Áfram flokkur hans standi fyrir, nema banka. Macron var hátt settur í glötunarstiganum hjá Hollande, sem er međ 4 prósent vinsćldir kjósenda. 

Ţađ er greinilegt ađ Frökkum finnst orđiđ óţolandi ađ kjósa til valda ţá sem veriđ hafa viđ völd í landinu til ţessa. Svo ekki veit ég hverju Helgi Jónsson er ađ fagna hér fyrir ofan, enda veit hann ţađ greinilega ekki sjálfur nema ađ hann haldi ađ sósíalistar séu eitthvađ annađ en sósíalistar.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 25.4.2017 kl. 13:26

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Húsari fyrir skrif og innlit.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 25.4.2017 kl. 13:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband