Leita í fréttum mbl.is

Landgönguliđ Donalds Trump fer í bátana

Sagt er ađ valdaskiptateymi Donalds J. Trump sé viđ ţađ ađ stíga um borđ í landgönguprammana og hefja innrás í 30 helstu ríkisstofnanir og ráđuneyti lýđveldisins. Fallhlífasveitir forsetans eru ţegar lentar á tröppum ţessara stofnana og hafa ţćr myndađ brúarhöfuđ sem landgönguliđiđ vinnur út frá

Fallhlífarsveitirnar munu svo afhenda landgönguliđinu lendingarskjöl forsetans, -segir sá sem fengiđ hefur ađ sjá eitt slíkt, en ţó ekki fengiđ ađ lesa í ţeim. Sagt er ađ hvert slíkt skjal sé um ţađ bil 100 blađsíđna innrásar,- hreinsunar,- og viđgerđaráćtlun fyrir hverja einstaka stofnun. Hver stofnun mun fá ađ vita hverju hún verđur ađ breyta, hvern á ađ reka og hverja ţarf ađ ráđa. Sagt er ađ lendingarskjöl forsetans séu ţess eđlis og svo ítarleg ađ útilokađ sé annađ en ađ mörg ár hafi fariđ í ađ búa ţau til

Ţetta verđa ţví vesturvígstöđvarnar um langan tíma. Fyrir utanađkomandi ađila mun ţetta stríđ líta út sem öngţveiti, ţar sem fólk kemur fljúgandi út um gluggana og nýtt er sent inn. Hinir utanađkomandi, pressan og góđa kyrrstöđustóđiđ, munu á međan segja ađ forsetanum haldist illa á fólki

Svo virđist sem ađ lendingarskjölin innihaldi tvö markmiđ: ađ breyta ríkisstofnunum sem hafa komiđ sér upp stofnanamenningu til óbóta. Og ađ breyta menningu í ţeim stofnunum sem reyna ađ gera ţađ sem ţćr eiga ađ gera, en geta ţađ ekki vegna stofnanamenningar sem lamar og hindrar ţćr í vinna sitt verk

Fyrri fćrsla

Trump hellir uppnámi á kerfiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband