Leita í fréttum mbl.is

ESB hefur ákveđiđ ađ endurskirfa skattalöggjöf Írlands

Steve Jobs heimsćkir ađalstöđvar Apple í Cork á Írlandi - október 1980

Mynd: Steve Jobs heimsćkir ađalstöđvar Apple á Írlandi 1980

Kjörinni ríkisstjórn svo kallađra kjósenda, svo kölluđu löggjafarvaldi og svo kölluđum lögum á Írlandi, er nú stillt upp til aftöku viđ múr Evrópusambandsins, og gert skylt ađ rukka stćrsta skattgreiđanda landsins, og heimsins, aukalega um 14,5 miljarđa Bandaríkjadali aftur í tímann til jafnvel ársins 1980! Ţetta skipar ESB svo kölluđum Írum ađ gera

Apple hefur skapađ 1,5 milljón störf í Evrópu frá ţví ađ ţađ setti upp starfsemi sína á Írlandi 1980. Fyrirtćkiđ ţráađist lengst bandarískra tölvuframleiđenda viđ ađ flytja hluta af framleiđslu sinni frá Bandaríkjunum til ódýrari landa

Ríkisstjórnin og löggjafinn á Írlandi segir ađ Apple skuldi írska ríkinu ekki neitt og ađ fyrirtćkiđ hafi ávallt greitt alla ţá skatta sem ţví ber samkvćmt írskum lögum

Ţarf nú svo kallađ Írland ađ leggja sjó undur fót, framhjá Stóra-Bretlandi, til ađ berjast fyrir lögum landsins, innan kermalarmúra ESB í Brussel. Bćnaferđ ţađ heitir

Opiđ bréf Apple til ţeirra sem viđ á í Evrópu, birtist strax eftir niđurstöđu yfir-yfirvalds Írlands í Brussel, á heimasíđu fyrirtćkisins: A Message to the Apple Community in Europe

Ţađ er afar sjaldgćft ađ Bandaríska fjármálaráđuneytiđ blandi sér í mál af ţessum toga. En fyrir nokkrum dögum varađi ţađ íbúa Evrópu og Evrópusambandiđ viđ og sagđi ađ ESB, án laga og heimilda, sé ađ setjast ofan á ríkin sem "yfirríkislegt skattayfirvald" [PDF]

Ó Sovét-ESB, hvar ert ţú?

USSE

Nú! ţú ert ţá ţegar komiđ

- til ađ drepa bílskúrskapítalismann

Fyrri fćrsla

Engin "Evrópa" lengur til ađ tala viđ


mbl.is Apple ţarf ađ greiđa 13 milljarđa evra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Stutt er síđan ađ Evrópusambandiđ stal miljarđi Bandaríkjadala frá Microsoft međ ţeim rökum ađ Internet Exploerer vafri fyrirtćkisins vćri ađ drepa alla samkeppni. Allir sjá hverslags ţvćla ţađ var sem ţetta KGB-samband Evrópu bar viđ ţađ tćkifćri á borđiđ.

Gunnar Rögnvaldsson, 30.8.2016 kl. 13:59

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Írar eru í vondum málum ef ţeir geta ekki lengur bođiđ stórfyrirtćkjum betri starfsskilyrđi en löndin í kring. Ávinningurinn af veru ţeirra í ESB er ţá farinn fyrir bí ţví fyrirtćkin eru ekki bara ađ nýta skattaumhverfiđ heldur snýst vera margra ţeirra um ađgang ađ mörkuđum ESB. 

En ESB náđi ađ kúga Íra til ađ endurtaka atkvćđagreiđslu, sem ekki var ađ skapi Brussel valdsins, hér um áriđ. Ef Írar standa fastir fyrir í ţetta sinn gćti samflot međ Brexit verđi inn í myndinni.

Ragnhildur Kolka, 30.8.2016 kl. 14:19

3 Smámynd: Aztec

Ég held ađ ţađ muni ţurfa meira en ţetta til ađ Írar segi skiliđ viđ ESB, Ragnhildur. Ţví miđur. Írland fór nćstum ţví á hausinn áriđ 2008 af ţví ađ ţađ var ađili ađ sambandinu en ekki var möglađ mikiđ. Ţetta er ţjóđ sem Bretar kúguđu öldum saman og rćndu svo í lokin Ulster frá ţjóđinni međ klćkjum (svipađ og Rússar reyndu án árangurs í Lettlandi). Nú er ţađ framkvćmdastjórnin sem kúgar Íra. Og ţeir láta sig hafa ţađ. Jafnvel Sinn Féin er hlynnt áframhaldandi veru í ESB, ţótt ekki séu ţeir slefandi samrunasinnar.

Aztec, 30.8.2016 kl. 14:59

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur

Ţví miđur Ragnhildur.

De Valera, forsćtisráđherra Írlands, labbađi sig niđur í sendiráđ hinnar fyrstu útgáfu Grosswirtschaftsraum Deutschlands, ţ.e. sendiráđ Stór-Ţýskalands nasista, í apríl 1945, til votta ţýsku ţjóđinni samúđ Írlands međ ţví ađ skrifa nafniđ sitt í samúđarkveđjubók sendiráđsins, vegna skyndilegs dauđa herra Adolf Hitlers, kanslara ţess ríkis.

Ţannig er hin undirliggjandi pólitík Írlands enn ţann dag í dag. Og ţađ var vegna ţessarar pólitíkur ađ Írland gekk í ESB og tók upp evru. Og einskis annars.

Er ansi hrćddur um ađ Aztec hafi rétt fyrir sér.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 30.8.2016 kl. 15:26

5 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Takk fyrir, hef aldrei skiliđ til hlítar ţetta Írska hjá legu dćmi.

Hrólfur Ţ Hraundal, 30.8.2016 kl. 18:25

6 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Sem sagt, ţú mćlir međ skattalagu broti, ţú ert frábćr eđa hitt ţá heldur. Farđu ađ ţroskast ađeins!

Jónas Ómar Snorrason, 30.8.2016 kl. 20:01

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţađ á víst ađ heita svo ađ írsk lög gildi á Írlandi Jónas.

Ţađ er sjálf ríkisstjórn Írlands sem ćtlar ađ áfrýja niđurstöđu framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins og ţađ er sjálf ríkisstjórn Írlands sem segir ađ fyrirtćkiđ Apple hafi ávallt greitt skatta samkvćmt lögum landsins.

Ţađ má ţví ef til vill segja ađ ţađ sé ríkisstjórn Írlands sem vill ađ komiđ verđi í veg fyrir ađ lög séu brotin á fyrirtćkjum landsins.

Niđurstađa ESB undir framkvćmdastjórn hin yfirlýsta lygara Juncker, er hér einfaldlega ađ gera enn eina atlöguna ađ skattakerfi Írlands. Kremlargengi pennaherveldis Brussels ţolir ekki ađ ríki á borđ viđ Írland hafi sína eigin skattalöggjöf og ađ hún sé ţar ađ auki til hagsbóta fyrir landiđ. Írland skal malađ, hvađ sem ţađ kostar, ţar til ţađ lútir skatta-karteli sambandsins í einu og öllu.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 30.8.2016 kl. 23:16

8 identicon

ESB-mafían í Brussel hefur ekki alveg gefiđ upp á bátinn ađ innleiđa sérstakan ESB-skatt. Ađildarríkin greiđa í dag ákveđna prósentu af ţjóđartekjum (BNP) og ákveđna prósentu af tekjum vegna virđisaukaskatts (sem er ástćđan fyrir ţví ađ ríkjunum innan ESB/EES er bannađ ađ innleiđa ađra svipađa (ţ.e. %) neyzluskatta samhliđa VSK/VAT/IVA) og svo er meiningin ađ ţađ komi ESB-skattur til viđbótar.

Fyrir nokkrum árum kom tillaga frá Mickey Mouse ţinginu í Strasbourg ađ ESB ćtti ađ krefjast ţess ađ hluti af greiđslu af sms sem voru send innan ađildarríkjanna rynni til sambandsins. Ađspurđir um ástćđuna fyrir ţessari tillögu svöruđu ţingmennirnir ađ ţađ vćri svo mikiđ magn af skilabođum sem vćri sent ađ ţađ yrđi góđ og stöđug tekjulind.

Fégrćđgin og heimskan í ţessum ESB-valdníđingum er međ einsdćmum. Og ekki vantar međvirka skósveina ţeirra hér á landi, ţ.m.t. Jónas Ómar Snorrason.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 2.9.2016 kl. 14:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband