Leita í fréttum mbl.is

Fræðimenn - hvað er það?

Í stjórnmálaheimi veraldar er til tvennt:

1) Hinn micro-pólitíski heimur. Dæmi: Í honum gerast hlutir eins og sá að Rússland tekur að sér Krímskaga á ný. Þetta sést og skilst. Hægt að þreifa á því. Flugvél er skotin niður. Hægt að þreifa á brakinu. Þetta verða fréttirnar sem fylgst er með og bornar eru á borðið þitt. Í þessum heimi dansa stjórnmálamenn (flestir, en ekki alveg allir)

2) Hinn macro-pólitíski heimur. Dæmi: Sovétríkin falla, enginn sá það koma og allra síst fræðimenn. Ekkert var um það í neinum fjölmiðlum áður en það gerðist. Eða, Ísraelsríki er stofnað 1948. Sá atburður var 70 ár í undirbúningi, en ekki einn stafur stendur um þá þróun í neinum meiriháttar dagblöðum veraldar, áður en ríkið var stofnað. Enginn fræðimaður sá þetta koma

Hvað er eiginlega að gerast með Evrópu? - og NATO?

(tips: ekki spyrja fræðimenn)

Fyrri færsla

Þátttaka Íslands í stigmögnun glapræðis


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband