Leita í fréttum mbl.is

France will leave in 2017 if . .

Í útvarpsþætti Bloomberg Radio, var Bernard Connolly gestur þann 22. desember 2014.

"Frakkland mun yfirgefa myntbandalag Evrópusambandsins á árinu 2017, NEMA að evran falli ofboðslega þangað til."

Og það er hún að gera. Fall hennar er pólitísks eðlis. Fall hennar er pólitísk björgunaraðgerð. Enda er evran fyrst og fremst pólitískur gjaldmiðill, perverst efnahagslegt viðrini og drápsvél velmegunar.

Þessa yfirstandandi björgunaraðgerð evrusvæðis númer 76. væri hægt að forrita á eftirfarandi 77. hátt:

Lógík: Frakkland mun yfirgefa evruna 2017, if, not the usual else my friends, but unless!

print*, "Sparnaður Þjóðverja sé þurrkaður út með gengisfalli evru"

print*, "Jaaa!?"

print*, "Next?"

print*, "Bylting!"

Allan útvarpsþáttinn er hægt að hlusta á hér á Bloomberg Radio (MP3). Viðtalið við Bernard Connolly hefst á 13. mínútu þáttarins.

Fyrri færsla

25 sinnum sterkari hagvöxtur en á evrusvæðinu

Krækjur

á beina útsendingu Bloomberg Radio

á Áhlaupið á íslensku krónuna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ég mundi útnefna þann til bjartsýnisverðlauna, sem lét sér detta í hug, að Þýzkaland gæti þrifizt í myntbandalagi með rómönsku ríkjunum. Hið hlálega er, að Frakkar (Mitterand & Co.) áttu frumkvæði að evrunni og hún átti að hefta hagkerfi Þýzkalands og útflutningsvél.  Allt snerist þetta í höndunum á Göllunum, enda standast þeir Germönum ekki snúning á þessu sviði.

Bjarni Jónsson, 6.1.2015 kl. 21:48

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Þakka þér fyrir innlitið Bjarni

Kveðjur

Gunnar Rögnvaldsson, 7.1.2015 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband