Leita í fréttum mbl.is

Trichet; evran verđi styrkt međ ţví ađ leggja evruríki niđur í ţrotabú međ neyđarlögum

Evrópusambandiđ gćti styrkt myntbandalagiđ međ ţví gefa embćttis- og stjórnmálamönnum sambandsins heimild til ađ lýsa ađildarríki ţjóđargjaldţrota og taka um leiđ yfir ríkisfjármálastjórn ţeirra, segir fráfarandi seđlabankastjóri ECB-seđlabanka Evrópusambandsins, Jean-Claude Trichet, viđ fréttaveitu Reuters.
 
Áćtlunin sem Trichet teflir fram myndi ráđa bót á "tilvistarvandamáli" evrunnar sem samkvćmt fréttinni er ţađ, ađ Evrópusambandiđ er ekki enn orđiđ eitt ríki međ einni alríkisstjórn; mest sökum pólitískrar ógleđi í ađildarríkjum ţess. En ţar munu menn samt kyngja ćlunni, spái ég, ţví ţeir geta úr ţví sem komiđ er ekki gert neitt annađ. Ţađ segir sagan okkur.
 
Valkostunn í ţeirri stöđu sem komin er upp, segir Trichet, er ađ virkja og setja í framkvćmd alríkisvald Evrópusambandsins undir núverandi sáttmálalegum neyđarlögum, sem heimilt er ađ nota undir sérstökum ađstćđum, eins og t.d. ţeim sem hóta sjálfri tilvist myntar og myntbandalags Evrópusambandsins; "e. Federation by exception"
 
Ţessi lagalegu völd hafa ţegar veriđ fćrđ frá ađildarríkjunum og yfir til Evrópusambandsyfirvalda í ţeim sáttmálum, lögum og sérstćđa lagaramma sem ađildarríkin hafa ţegar og margsinnis — en oftast ólesiđ — látiđ gabbast út í. Reyndar fólst ţetta ađ meginuppistöđu ţegar í fyrsta sáttmálanum sem undirritađur var og heitir Rómarsáttmálinn. Ţetta var ţegar mat mestu og bestu lagasérfrćđinga bresku krúnunnar og utanríkisráđuneytis Stóra Bretlands áriđ 1957. En Rómarsáttmálinn fór ađ yfirlögđu ráđi aldrei fyrir neinn "stjórnarskrárdómstól" í Ţýskalandi, sem er ekki lýđrćđisríki í eiginlegum anglo-sax skilningi.
 
"Alríkisstjórn undir neyđarlögum (Federation by exception) sýnist mér vera eini möguleikinn sem tryggja myndi sterkt myntbandalag sem eina heild í núverandi ađstćđum. Fyrirkomulagiđ myndi svo getađ ţjónađ og hentađ vel sem eđlilegur grunnur myntbandalags Evrópusambandsins í framtíđinni", segir Jean-Claude Trichet.

“It is a quantum leap of governance, which I trust is necessary for the next step of European integration,” he said.
 
Hér svitnar hinn einlćgi ESB-ađdáandi Wolfgang Münchau meira og meira. Hann segist varla trúa sínum eigin eyrum og bendir á ađ "lausn" Trichet muni leiđa til ofbeldis; we would expect extreme violence:
 
Eurointelligence - Jean-Claude Trichet proposes
eurointelligence.com 18. maí 2012

Hér á landi ćttu ESB-andstćđingar ađ nýta tímann vel. Til dćmis međ ţví ađ segja ekki viđ sjálfa sig: "I am holding my position." Ţví, "We are not holding a Goddamned thing. Let the Ađfararstjórnina do that. We are advancing constantly and we are not interested in holding onto anything, except the enemy's balls
 
Hefđu forfeđur okkar tapađ baráttunni og ekki gefiđ út tvennar yfirlýsingar ţjóđríkis okkar árin 1918 og 1944; ţá sćti öll íslenska ţjóđin nú í tárum yfir Íslendingasögum sínum.

Krćkja
 
 
Fyrri fćrsla
 « Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nú hefur sambandiđ gripiđ inn í alţingiskosningar á Grikklandi og breytt ţeim í kosningar um Evruađild samhliđa.  Menn geta ekki einu sinni kosiđ til ţings í sambandinu án ţess ađ tilgangi kosninganna sé breytt ađ ofan og ţjóđir látnar kjósa um eitthvađ annađ líka. Ţetta er ađ sjálfsögđu lítt dulbúin hótun um ađ leggja landiđ í rúst ef ţeir kjósa ekki "rétt" nćst.

Hafi Grikkir einhverja glóru í kollinum og áróđursmáladeild ESB hefur ekki rćnt ţá viti og rćnu međ hrćđsluáróđri sínum, ţá kjósa ţeir náttúrlega Evruna burt, en ég ćtla ekki ađ stóla á ţađ eftir allt eineltiđ og hryllinginn. 

Ţađ lćđist ađ manni einhver hugsun viđ ađ lesa pistil ţinn og skođa ţađ sem er á seyđi ađ upp úr gröfum sínum séu gamlir Nasistar ađ rísa til ađ endurheimta forna frćgđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.5.2012 kl. 18:22

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Minni fer ađ gruna ađ hugmyndir hér um ađ kjósa um óskyld málefni samfara forsetakosningum og ţá vćntanlega samfara öđrum kosningum líka, séu komnar beint frá Brussel.  Nú liggur ţeim á ađ taka stjórnarskrá landsins úr sambandi og fá heimild til fullveldis og valdaframsals samţykkta, ţótt ekki sé minnst á ţann liđ í spurningalista umbeđinna kosninga. 

Jón Steinar Ragnarsson, 20.5.2012 kl. 18:27

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Blitzkrieg a'la EU.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.5.2012 kl. 18:28

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Jón Steinar

Nei, ekki nasismi. Hann var afleiđing, en ekki orsök. Rétta orđiđ er ađ finna ţarna í textanum hans Wolfgang Münchau; "imperialism". Gamla góđa meginlandiđ og Sovétríkin

Gunnar Rögnvaldsson, 20.5.2012 kl. 20:11

5 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Mann situr hljóđan viđ lestur greinar Stellu. Ţađ er ljóst ađ frá upphafi kreppunnar átti ađ nota hana til ađ ná lokahnikknum, sameiningu evruríkja.

Ţetta útskýrir ţá vegferđ sem í gangi hefur veriđ og Trichet, Merkel og Sarkozy eru höfundar ađ. Nú eru ţeir Trichet og Sarkozy fallnir úr skaftinu en Merkel heldur enn merkinu á lofti!

Óvirđing ţessa tríós viđ lýđrćđiđ er algjört!!

Ríki sem myndađ er međ ţessum hćtti mun aldrei verđa ríki. Ţar mun ríkja stríđsástand!!

Ţađ er vonandi ađ einhverjum vitibornum takist ađ snúa af ţessari leiđ glötunnar, ef ţađ er ţá ekki ţegar orđiđ of seint.

Ţađ er spurning í hverju sú skođun embćttismanna ESB á ţví ađ Grikkland yfirgefi evruna felst. Hvort ţađ sé einmitt hvernig ţessari áćtlun verđi hleypt af stokkunum?

Gunnar Heiđarsson, 20.5.2012 kl. 20:17

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jú ţađ er rétt Gunnar ađ afleiđingin er Nasismi eins og berlega má sjá í evrópu nú.  Milkilmennskućđiđ og sukkópatían í tjáningum kommissaranna vakti ţessa samlíkingu međ mér. Uber alles, var einnig slagorđ í Sovét og lítll munur á kúk og skít ţegar ţessi helfararhugmyndafrćđi er borin saman.  Almenningur dró alltaf stutta stráiđ í báđum tilfellum. Hvort tveggja anddemókrátískur despotismi og tröllaukin alltumfattandi ríkisbákn.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.5.2012 kl. 21:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband