Miðvikudagur, 7. mars 2012
Leiðtogar almúgans hérlendis og aginn sem auðvitað er erlendis
Launþegar í Þýskalandi hafa ekki fengið launahækkun í 15 ár. Þetta náttúrlega viss agi.
Raunverð húsnæðis er fallið um 25 prósent í Þýskalandi frá aldamótum. Þú borgar og borgar, en sífellt stærri hluti lækkandi eða staðnaðra launa þinna fer í afborganir, en þú átt sífellt minna. Hér er aginn til fyrirmyndar. Eitt herbergi íbúðar þinnar hverfur á hverjum 10 árum.
Um 30 ára skeið hefur atvinnuleysi í Þýskalandi marrað í kringum 8-10 prósentin. Sem sagt næstum því fullkominn stöðugleiki.
Frá 1977 hefur atvinnuleysi í Danmörku ekki farið niður fyrir það sem það er núna á Íslandi, nema í 5 ár. Semsagt hrun-atvinnustig í 29 ár af 35 mögulegum í Danmörku.
Engin stýrivaxtabreyting í 7 ár (blindravinafélag hagfræðinga)
Frá 1985 hefur danskur húsnæðismarkaður hrunið tvisvar, með allt að 1600 nauðungaruppboðum yfir heimilum fólks í hverjum mánuði. Samfelldur terror var þá í átta ár. Ekkert var gert neinum til aðstoðar. Ekkert, enda bjóst enginn við því. Þar er fólk sumt enn að greiða skuldir af húsnæði sem það missti árið 1987. Þetta gerðist vegna þess að Danmörk tók upp fastgengi 1982. Danska krónan var bundin við agaðan staur niðri í Þýskalandi. Þetta var mjög öguð ákvörðun sem eingöngu byggðist á pólitík, sem auðvitað alltaf er mjög öguð, eins og þið vitið.
Og nú eru nauðungaruppboð í Danmörku á leið upp aftur og komin yfir 400 talsins á mánuði. Og húsnæðisverð enn einu sinni í frjálsu falli. Þetta er svo agað.
Smá yfirdráttarlán kostar þar í öguðum banka um 18 prósent í ársvexti í 2 prósent árverðbólgu, það er að segja, ef bankinn vill lána þér eftir að hafa röntgenmyndað allan fjárhag fjölsyldu þinnar fyrst - og beðið svo um belti og axlabönd.
Hér heima halda víst margir að innheimtustofnanir gangi hart til verks. Ég ráðlegg þessum sumum að prófa innheimtuaðgerðir erlendis.
Á Ítalíu hefur enginn hagvöxtur verið í 10 ár. Fullkominn agaður stöðugleiki þar.
Atvinnuleysi í Frakklandi hefur legið fast (já, aftur stöðugleiki) á 10 prósentum í meira en 30 ár.
Grikkland er gjaldþrota, eftir 30 ár í esb.
Írland er á skurðaborðinu
Portúgal er í öndunarvél
Spánn er sprunginn
Lettland er horfið og þjóðin þar er að hverfa.
Eistland er að deyja.
Lúx er skattaskjól.
Og Austurríki er afdalir; þar sem konur virðast læstar inni í skápum upp í dal. Þannig er atvinnuleysinu haldið niðri. Atvinnuþátttaka kvenna þar í landi er undir 50 prósent. Og samt eignast þær færri en 1,4 barn á ævilengd hverrar konu í skáp. En samt er atvinnuleysi í Austurríki næstum það hæsta frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Ég er hræddur um að það heyrðist hljóð úr kút ef atvinnuleysi á Íslandi ætti að leysa með því að reka konur heim af vinnumarkaði eins og í Austurríki.
Í Hollandi er lágum atvinnuleysistölum náð með því að 40 prósent þeirra sem eru á vinnumarkaði vinna aðeins hlutastörf. Þetta er heimsmet, samkvæmt tölum OECD. Svo litla vinnu er að hafa í Hollandi.Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:47 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 146
- Sl. sólarhring: 221
- Sl. viku: 365
- Frá upphafi: 1390995
Annað
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 241
- Gestir í dag: 105
- IP-tölur í dag: 104
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þetta tal um "agaða hagstjórn" í Evrópu er merkilegt.
Annars vegar vegna þess, eins og þú bendir á, að helmingurinn af henni er tóm ímyndun. Hin "agaða hagstjórn" í Þýskalandi stafar af því að þar er fólksfjöldaþróun neikvæð og offramboð af húsnæði. Það er engin eftirspurn innanlands til að keyra áfram launaskrið.
Hins vegar vegna þess að hinn helmingurinn af hinni "öguðu hagstjórn", sá helmingur sem Þýskaland vill bjóða öðrum þjóðum Evrópu upp á, fellst í því að taka samdrátt út í atvinnuleysi, niðurskurði og almennri og langavarandi eymd frekar en að rýra gildi gjaldmiðilsins og fara svo að byggja upp.
Þingmaður nokkur gerði sig að fífli í gær með tali um fjölda sjálfsvíga hér á landi vegna kreppunnar sem hvergi finnast. Það ætti einhver að benda honum (og fleirum) á að sjálfsvígstíðni í Grikklandi hefur nær tvöfaldast í kreppunni! Grikkir eru umvörpum að drepast úr agaðri hagstjórn.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 8.3.2012 kl. 03:37
Þakka þér fyrir góða grein. Ég bý enn í Danmörku. Danir ættu flestir að ganga með blindramerki.
FORNLEIFUR, 8.3.2012 kl. 09:07
Það eina niðurfall sem ég sé hérna er höfundur þessar bloggfærslu. Það er Gunnar Rögnvaldsson. Það er efnahagskreppa í Danmörku eins og restinni í Evrópu. Það er líka efnahagskreppa á Íslandi. Gunnar Röngvaldsson er bara í afneitun varðandi þá staðreynd, og líka þá staðreynd að íslenska krónan er búin að lækka um 70% (yfir 100% miðað við aflandsgengi) síðan árið 2008. Það gengur ekki allt upp hjá fólki. Hvort sem það er í Danmörku eða annarstaðar. Það er einnig líka þannig að helsta búsetuformið í Danmörku og Þýskalandi er að leigja, aðeins í kringum 20% eiga húsnæði í þessum löndum.
Þegar menn gera ekki einu sinni tilraun til þess að fara rétt með staðreyndir. Þá er vont í efni. Sérstaklega þegar viðkomandi láta eins og þeir kunni eitthvað í því efni sem þeir fjalla um.
Hérna er frétt um þessa staðreynd frá The Telegraph.
Brits buy homes, the Germans rent – which of us has got it right?
Það að taka bara til hluti sem hentar málflutningi viðkomandi er einnig afskaplega óheiðarlegt í umræðunni.
Jón Frímann Jónsson, 8.3.2012 kl. 20:05
Þakka ykkur innlitið
Samúð mín er djúp með þér í Danmörku Vilhjálmur. Sendi þér kveðjur.
Það er nú svo kæri Jón Frímann að á milli 60-70 prósent af íbúðarhúsnæðismassa Danmerkur er í eigu einstaklinga og fjölskyldna. Vegna skorts á húsnæði fyrir þá sem þurfa að sækja framhaldsnám fjarri heimili sínu, þá eiga sumar fjölskyldur oft eina litla íbúð til viðbótar því húsnæði sem fjölskyldan sjálf býr í. Dóttir eða sonur koma þá inn í tölur sem búandi í leiguhúsnæði sem einhver annar en einmitt sá sem býr í húsnæðinu á. Húsnæðið er samt í einkaeigu.
Um það bil 80 prósent íbúa Íslands búa í eigin húsnæði. Bilið á milli Danmerkur er ekki það stórt í reynd. En það fer þó vaxandi. Því miður fyrir Dani og Danmörk.
En þó svo að það sem þú heldur hér að þú vitir en veist ekki væri rétt, þá batnar staðan ekki við það. Það er alltaf einhver sem á allt það húsnæði sem stendur ofan- og jafnvel neðanjarðar í öllum löndum. Húsnæðið stendur ekki þarna eins og farfugl sem flýgur á milli landa.
Ef eigendur húsnæðisins leigja það út eins og þeir gera mikið í Þýskalandi, þá þýðir 25 prósent fall í raunvirði eigna þeirra frá aldamótum einungis það, að hækka þarf húsaleiguna hjá leigutökum. Það er eina leiðin til að fá dæmið til að ganga upp. Sama hver á húsnæðið.
Það er rétt að Þjóðverjar hafa hætt að vilja eiga sjálfir það húsnæði sem þeir búa í. Það er alveg rétt hjá þér. Hvaða maður með fullu viti vill fjárfesta í deyjandi eignum?
Þjóðverjar hafa brennt sig illilega á húsnæðismarkaði lands síns. Þeir vilja ekki snerta á honum. Vilja ekki snerta á deyjandi eignum. Enginn fjárfestir með fullu viti kýs að binda fé sitt fast í deyjandi eignum.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.3.2012 kl. 21:18
Já kæri Hans Haraldsson
Þessi furðulegi þingmaður hérlendis sem þú kallar nokkurn, en er nú nánast ekkert, hefur ekki farið fram hjá mér.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.3.2012 kl. 21:31
Aftur
Það er mitt prinsipp að heimili mitt er heimili. Það er og á ekki að vera spákaupmennksuvara.
Þeir sem leigja út húsnæði til búsetu krefjast alltaf hærri ávöxtunar á eignum sín en til dæmis ég, sem lít á heimili mitt sem heimili en ekki tölu á blaði.
Það eru mjög margir innréttaðir eins og ég í tölum mannfjöldans. Því munum við alltaf gera lægri kröfur til arðsemi íbúðarhúsnæðis okkar en þeir sem líta á það sem tölu í ársreikningum útleigufélags.
Það er enn geðbilaðra að hugsa út í það að stærsta þjóð myntbandalags Evrópusambandsins, og sem sjálf vill ekki eiga sitt húsnæði, sé sú evru-þjóð sem stjórnar peningamálastenfu þeirra myntar sem fólk eins og Írar eiga að nota.
Írar vilja enn fjárfesta í samfélagi sínu og eignast því margfalt fleiri börn á hverja þúsund íbúa en Þjóðverjar geta nokkurn tíma vonast til að eignast, því þýska þjóðin er einfaldlega að verða líkamlega geld af elli. Þýskir eru önnum kafnir við að útýma sjálfum sér með því að vilja hvorki eignast börn né fjárfesta í samfélagi sínu. M.ö.o. Þýskaland er orðið öldrunarhagkerfi. Og það stjórnar peningapólitk 17 landa!
Aðeins sannir fábjánar kjósa sjálfviljugir að innrétta íbúðarhúsnæði sitt í svona heimskulegu peningafyrirkomulagi.
Gunnar Rögnvaldsson, 8.3.2012 kl. 22:06
Gunnar Röngvaldsson, Þessi fullyrðing þín um eign á húsnæði í Danmörku er röng. Enda er það svo að íbúðareign í Danmörku er aðeins meiri en í Þýskalandi, þar munar ekki miklu á heildinni.
Samkvæmt þessari hérna rannsókn þá er 64% húsa í Danmörku í eigu einkaaðila. Hinsvegar er tala þeirra sem síðan búa í sínu eigin húsnæði mun minni en 64%, og er í dag væntanlega eitthvað vel undir 50% yfir heildina. Enda er það svo að íbúðareign er minnst hjá þeim sem eru fæddir eftir 1970 í Danmörku. Árið 2000 var þessi tala 51% fyrir Danmörku, og síðan aðeins 42% fyrir Þýskaland árið 2002. Gögnin eru fengin héðan.
Það sem hefur ekki gerst á Íslandi. Þá sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu er að húsnæðismarkaðurinn hefur ekki ennþá hrunið í verði. Það á eftir að gera, og í kjölfarið dýpkar kreppan mun meira. Þetta er sama kreppa og Gunnar hérna neitað að sjá.
Jón Frímann Jónsson, 8.3.2012 kl. 23:58
Nú Jón!
Og ég sem stóð í þeim skilningi að það hefði verið bankakerfið á Íslandi sem hrundi, en ekki í ESB.
Þetta passar hjá þér; húsnæðismarkaður í Damörku er í frjálsu falli og hrun húsnæðismarkaðs Danmerkur hefur hækkað húsaleigu hjá þeim sem leigja ("Boligkrak gør det dyrere at leje")
Þetta er mjög rökrétt afleiðing, þegar sjálfseignarhlutfall íbúa kemst á undanhald, eins og er að gerast í ESB-Danmörku, þar sem enginn getur nú orðið fengið húsnæðislán nema við sérstakar eignaaðstæður.
Um 40 prósent húsnæðiseigenda undir 35 ára aldri í Danmörku skulda meiri peninga í fasteign sinni en hægt er að selja hana á.
Alls er hver fimmti fasteignaeigandi í Danmörku eignalaus (staða 22/04/2010). Mörg ár munu líða þar til hægt er að komast úr þessum festum.
Fari allt á versta veg mun skuldari verða eltur uppi með rest-skuldina þar til yfir lýkur. Þess ber auðvitað að geta að Danmörk er í Evrópusambandinu og er norrænt velferðarsamfélag, stundum.
Þar fást líka vínarbrauð. Allir Danir vita að ekkert verður gert þeim til aðstoðar, því Danmörk er jú í Evrópusambandinu - og getur því ekkert gert.
Gott er að íslenskir húsnæðiseigendur þurfa ekki að glíma við ESB-verðhrun og ESB lánastofnanir.
Hér er nánar Jón: Nauðungaruppboð í Danmörku - september
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.3.2012 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.