Leita í fréttum mbl.is

Króatía: já ađeins tekiđ gilt. Tilgangslaust ađ mćta á kjörstađ

Kosningabúr Evrópusambandsins eru og hafa alltaf veriđ innréttuđ sem pyntingaklefar gegn lýđrćđi og frelsi. Um tíma leit út fyrir ađ ţađ kćmi nei út úr meirihluta ţess minnihluta Króata sem töldu ţađ ómaksins vert ađ mćta á kjörstađ í svo kölluđu "ţjóđaratkvćđi" Króatíu um ESB-innlimun landsins á sunnudaginn. Ađeins 44 af hverjum 100 kjósendum greiddu atkvćđi.  

Ţetta voru ekki góđar fréttir fyrir bođbera sovétlýđrćđis Evrópusambandsins. Viđbrögđ ríkisstjórnarinnar voru ţví ţau ađ segja og gefa í skyn ađ kosiđ yrđi ţá bara aftur um sama hlutinn. Afleiđingin í praxís varđ sú ađ tilgangslaust var fyrir Króata ađ mćta á kjörstađ og greiđa moskvuatkvćđi um ţađ sem hvort sem er aldrei var í bođinu. Ţví réđu 28 prósent ţjóđarinnar örlögum landsins í ţessum moskvukosningum Evrópusambandsins. 

Og nú er Ísland ađ komast í ţennan pyntingarklefa ESB, ţví yfirkommúnistar landsins - eins og alltaf áđur - ćtla lýđveldi okkar ţau örlög ađ verđa lagt niđur og sameinađ nýju stórríki Evrópu. Áđur hét ţetta stórríki Sovétríkin, sem um tíma voru ný og girnileg of mörgum fáráđlingum á Íslandi. Nú heitir stórríkiđ hins vegar Evrópusambandiđ, og er nćstum ţví glćnýtt fyrir nokkuđ sömu fáráđlinga landsins og fleiri. Gardínurćđur fáráđlinga um gluggatjöld ESB eru ţví daglega haldnar á Íslandi í dag.

Ţöglir Króatar neita ţátttöku í sovétríki Evrópusambandsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Örlög Íslands, glóandi stimpill og ţú tilheyrir okkar hjörđ,viđurstyggđ.

Helga Kristjánsdóttir, 25.1.2012 kl. 02:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband